Tíminn - 29.01.1959, Blaðsíða 11
T í M IN N, fimmtndaglnn 29. janíiar 1959.
11
Erwin víkur liðlega undan höggunum .... en
74'„ dagur tííyndilega fellur liann til parðar miidO sterður.
En brátt liggja báOir úrásanneanirnir í valnum.
Sveinn og Akse koma í Jjós og vega miskunnarlaust
a5 þeim.
~ Erwin cr að dauða kominn, segir Eiríkar fcvjða-
fullur. — Það erum við kannsko lika, bætir honn við,
Hermenn Erwins fcorna brátt að sæfcja haim ....
hann getur ekki iegíS hér.
Myndasagan
Eiríkur
DENNI DÆMALAUSI
1
Húnvetningar,
í Reykjavik, munið spilakvöldið i
Skátaheimilinu í kvöld kl. 9 e. h.
Flmmkvöldakeppntn
í fullumgangi í Aðalveri kl. 8.30 i
kvöld. Betra að tryggja sér miða í
tíma, — Ný hljómsveit leikur.
Þessi varalitur er á bragðlð elns og og hafragrautur.
Alþingi
DAGSKRÁ
Dagsækrhefir.H-gí Klvr
efri deildar Alþingis, flmmtudaginn
29. janúar 1959, kl. 1.30 mlðdegls.
1. Sjúkrahúsalög, frv. — 2. r.
2. Aðstoð við vangefið fóik, frv. —
3. umr.
DAGSKRA ^
neðrl delldar Alþingls, fimmtudaginn
29. janúar 1959, kl. 1.30 miðdegis.
1. NHSurfærsla verðlags og launa,
— (Atkvgr.).
2. Bx'áðabirgðafjárgrelðsiur úr ríkis-
sjóði írv.. — 1. umr.
3. Útflutningssjóður o. fl., frv. —
Frh. 1. umr.
4. Sbuldaskil útgerðawnnnna 1931,
frv, — 1. umr.
Enn eru ósóttir vinningsmiðar !
happdrætti Framsóknarfilokksins.
Eftirtalinna númera er enn óvlt|að:
18478 þvottavél, 38285, hrærlvél, 1947,
strauvél, og 18106 herraföt frá Últ-
íma. — Menn eru hvettlr tll að vltja
vinninganna sem fyrst, — (Blrt án
ábyrgðar).
ORD DAGSINS
EKKERT
ER FAGURT
FRÁ ÖLLUM HLIÐUM
HORACE
Fimmfudagur 29. jan.
Valerius. 29. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 4,13. Árdeg-
isfíæði kl. 8,18. Síðdegisflæði
kl. 20,24.
Loftleiðir h.f.
Saga er væntanleg frá Hamborg,
Kapumannahöfn og Oslo kl. 18.30 í
dag. Hún heldur áleiðis tii New York
kl. 20.30.
Fiugféiag íslands h.f.
Miililandaflug:
Hrímfaxi er væntanl. til Reykja-
vikur kl. 16.35 í dag frá Kaupmanna-
höfn og Glasgow.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannaliafnar kl. 08.30 í fyrramálið.
tnnanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Bíldudals, Egilsstaða, fsafjarð-
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureérar, Fagurbálsmýrar, Hólma-
víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs, Vestmanna-
eyja og Þórshafnai-.
Þvottavél óskast
Upplýsingar 1 sfma 24934 eða
23576.
Jörð óskast
Óska eftir jörð með áhöfn. —
Get skipt á húsi í Reykjavík.
Tilboð ásamt upplýsingum
sendist blaðinu merkt „Jörð—
1959“.
VIKAlli BLAÐJD YKKAR
Hjónaband.
Á gamlársdag voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini Björns-
syni, ungfrú Margrét Karlsdóttir,
ljósmóðir, Bergþórugötu 27 og Her-
bert Svavarsson, Irésmiður, Laufási,
Ytri-Njarðvík. — Heimili ungu hjón-
anna er að Bergþórugötu 27.
Opinberað lxafa trúlofun sina
Helga Jónsdóttir, Miðliúsum, Álfta-
neshreppi og Jón Guðnason, Ár-
T6€ R»i; KI h I !* 1N s
Breytt ferðaáætlun
„Hekla
M.s. ESJA
Vegna ferðar m.s. Heklu til Fær-
eyja breytist ferðaáætlun þannig,
að mi.s. Esja fer austur um land
til Akureyrar og Siglufjarðar
sunnudaginn 1. febr., en írr.a-
Hekla fer til Vestfjarða, beint til
ísafjarðar -og suður Vestfjarða-
liafnir, mánudaginn 2. fehr.
Dagskráin i dag.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Á frivaktinni", sjómannaþátt-
ur (Guðrún Erlendsdóttir).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími: Yngstu hlustend-
urnir (Gyða Ragnarsdóttir).
18.50 Framburðarkennsla í frönsku.
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.35 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Theódói’a drottnmg
(Einár M. Jónsson).
20.55 Tónleikar: Tito Gobbi syngur
með öðrum lög úr ýmsum
óperum (plötur).
21.30 Útvarpssagan: „Viktoría" eftir
Knut Hamsun; II. (Ólöf Nor-
dal).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (4).
22.20 Ei'indi: Pesaro, faéðingarbær
Rossinis (Eggert Stefánsson
söngvari).
22.40 Sinfóniskir tónleikar (plöturj.
23.20 DagskráiioK.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagslu-á næstu viku
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veöurfregnir,
18.25 Veðurfregnii’.
18.30 Barnatimi: Merkar uppfinning-
ar (Guðmundur M. Þorláksson
kcnnari).
18.55
19.05
19.35
20.00
20.30
20.35
22.00
22.10
22.20
23.15
Framburðarkennsla i spænsku.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Auglýsingar.
Fréttir.
Daglegt mál (Árni Böðvarsson
kand. mag.).
völdvaka: a) Rfkliarður Jóns-
son mynöhöggvari flytur er-
indi: Austfirzk orð og orðtök.
b) Eiríkur Bjarnason skrifstofu
stjóri flytur annan þátt um
hrakninga á Eskifjarðartieiðj
eftir Bergþóru Pálsdóttur frá
Veturhúsum. c) íslenzk tóntist:
Lög eftir Sigvalda Kaldalóns
(pl.). d) Valdimar Lárusson
leikari les kvæði eftir Vithjálm
Ólafsson frá Hvammi i Lands-
sveit. e) Hallgrímur Jónasson
kennari flytur frásöguþátt:
Nótt á Biáfellsháisi.
Fréttir og veðurfregnir:
Passíusálmur (5).
Lög unga fólksins (Haukur
Haukson).
Dagskrárlok.
flBBIBHHi bakka, Andakílshreppi.
Hver. er....hver
Charles Spenc-
er Chapiin er
fæddur í Lond
on 16.4. 1889.
Hans leikferiU
byrjar við fjöl-
leikahúsin, en
á árunum 1913
til 1948 lék
hann í kvikmyndum í Bandarikjun-
um og varð á fáum árum heimsfræg-
ur fyrir sínar bráðsnjöllu gaman-
myndir. Ilann flutti frá Bandaríkj-
unurn fyrir nokkrum árum vegna
pólitískra skoðana sinna. Nú er verið
að sýna síðustu myndina, sem gerð
hefir verið með lionum, en húix heti-
ir „Kóngur í New York" og er sýnd
í Bæjarbíó. Chaplin, eins og allir
nefna hann, hefir yfirleitt samið
bæði handrit og lög við myndir sín-
ar, einnig framleitt þær og stjói-nað
þeinx og síðasl en ekki sízt leikið
aðalhlutverkin, hinn afarvinsæla
CHAPLIN. Síðan Chaplin fluttist frá
Bandaríkjunum, heí'ir hann framleitt
cinar fimm myndir og hafa þær
fiestar verið sýndar hér. Það Hður
ekki sú helgi hér í höfuðborginni,
að ekki sé veriö aö að sýna Chaplin-
kvikmynd í einhverju kvikmynda-
húsanxia.
Sló Miinchausen út
gHBate||ga Morgunblaðið fiyt-
ús, ur merkilegt við-
tal | gær. Eftir
langa leit hefir
ý iiraðboði blaðsins
Trj^ fundið einn mann
á Austurlandi, sem
'- '‘• sLr .' mælir með tillög-
um Sjálfstæðismanna um að leggja
niður öll gömiu kjördæmin. Þetta
má nú heita stórdráttur — og spiilir
auðvitað ekki, þótt maðurinn sé er-
indreki Sjálfstæðisflokksins á Aust-
urlandi, Páli Halldórsson að nafni.
Úrskurður hans um fagnaðarerindið
er ó þessa leið: „Ég er þess fullviss,
að það verður einmitt drelfbýlið,
sem mestan hag hlýtur af breytlngu
kjördæmaskipunarinnar". En méx’
finnst það ofrausn að vera að hafa
annan Munchausen i Mogga þennau
sama dag,
„Fáir en vaskir“
Og ekki eru stórmerkin minni í Al-
þýðublaðinu. Aðalmyndin þridálka
er af vígalegum lxermönnum, og ei’
yfirakrift myixdarinnar: „Fáir en
vaskir". Þetta er auðvitað Sáknræix
myxxd fyrir Alþýðuflokkinn, enda
eru hermemxirnir á myixdinni átta
eins og þingmenn flokksins, og aö
baki stendur herforinginn og skipar
fyrir. Likist hann óneitanlega tölu-
vert Ólafi Thórs, enda hiýða ótt-
menningarnir nákvæmlega.
Þá flytur litla stjórnarblaðið þá
fregn, að „Ingólfur Amarson hafi
verið endurkjörinn formaður Alþýðu
fiokksfélagsins" í Vestmannaeyjum.
Óneitanlega hefði nú verið skynsam-
legra a'ð kjósa Hrafxxa-Flóka, finnst
mér.
„TorgatSi troginu“
Þá segir Alþýðublaðið í gær
frá matkonu myndarlegri í Naust-
inu, og segir í fyrirsögn: „Torgaði
troginu á einni stund og 50 mínút-
um." Ég er á sama máli um það, að
þetta er frábært afrek, og vonandi
hefir trogið ekki verið úr skipaeik.
Loks vil ég leyfa mér að benda
mönnum á afbragðsgóðar myndir,
sem birtast þessa dagana í blöðun-
um, þar sem þeir sitja yfir verð-
launatroghiu Bjai-ni Ben. og Helgi
Sæm., — og þykir mér Helgi óljkt
I sigui'stranglegx'i.