Tíminn - 10.02.1959, Side 1

Tíminn - 10.02.1959, Side 1
ófriSarhæHuna vegna Berh'nar bls. 6 43. árgangur. Frönsk leikfisty bls. 7 Spegill Tímans, bls. 3 Um meöferö mjólkur, bls. 5 Leikhúsmál, bls. 5 í leitarflugi, bls. 4 33. blaS. Nokkrar líkur taldar á samkomulagi Grjkkja og Tyrkja um Kýpur Fullt tillit tekií til brezkra hernaíSarhaþsmuna Steyptir þjóðvegir Einn af mörgum draumur ís- lendinga er aö eignast steypta þjóövegi, eða að minnsta kosti vegi með slitlagi úr varan- legra efni eri nú tiðkast. Með tilkomu íslenikrar sements- verksmiðju gera menn sé von- ir um, að viö eignumst smátt og smátt steypta vegarkafla, þar sem umferð er mest. En hvenær skyldi sá dagur renna, að við eigum helztu þjóðvegi landsins gerða í líkingu við það, sem myndin sýnir? í síð- asta blaði Iðnaðarmála, ritar Snæbjörn Jónasson, verkfræð ingur, athyglisverða grein um steypta vegi, og þaðan er þessi mynd. 1 | ! Dull es kominn til Washinsfton: Vesturveldin gefa ekki eftir í Berlín — nema Rússar slaki líka til WASHINGTON—NTB, í). íebr. — Jolin Forster Dulles, utanríkis- ráðherra ííandaríkjanna, koni til Washington i <lag úr l'erðalagi til London, Parísar og Bonn, en • ]iar ræddi Dulles við helztu ráða nienn uin Berlínardeiluna og Þýzkalandsmálið. ■Ráðherrann mún gefa Banda- i'íkjaforseta skýrslu um viðræð- urnar í dag. í viðiiæðum sínum við þá Macmillán, De Gaulle og Adenauer, hefur Dulles lagt á- herzlu á þ ásíefnu, að vesturveld in.megi hvergi hvika í Berlínar- málinu fyrir Rússuni, nema því aðeins og þ'eir gæfu eftir. 1 við- ræðum ráðherranna hafa verið samræmdar skoðanir þeirra á því, hvað gera skuli, ef Rússar beiti valdi til að slöðva flutningaleið- ina til V-Beriínar. Eftir komuna til Washington gaf Dulles út yfir lýsingu um viðræðurnar. Aðeios í útvarps- seodingu ti! útlanda WASHINGTON—NTB, 9. febr. — Talsmaður bandaríska utanrikis- ráðuneytisins vísaði í dag á bug þeirri fullyrðingu Rússa- að scgul bandsupptakan aí' skipunum rúss- nesku flugrhannanna er bandarísk flutningaflugvéi hvarf yfir Arnien íu s.l. haust, væri fölsúð. Talsmað- urjnn sagði, að hér löluðu blá- kaldar staðrcyndir, sem Rússar gæt.u ckki afsannað. Athyglisvert væri. að þessum fullyrðingum Moskvaútvarpslns væri aðcins út- varpað til útlanda — rússneska þjóðin sjálf fengi ekki að heyra npjtt. 17 manns voru með vélinni, jch 'enn hafa Rússar aðeins, skilað (i líkum. í henrd segir. að viðræðurnar hefðu verið hinar gagnlegustu. Ekki kænii til mála að Vesturveld in beygðu sig fyrir hinum rúss- nesku hótunum, en ef Rússar lýstu sig. l'úsa til einlægra við- ræðna, stæði ekki á Vestúrveld- unum í þeim el nim. Bezta Jeiðin t'.l að sameina Þýzkaland væri með því að efna til frjálsra kosn inga. Þó væri ekki þar með sagt, að fleiri eliðir væru ekki til. — Stjórnir Bretlands, Bandaríkjanna VÞýzkalands og Frakklahds mu iu á næstuniú hafa nána samvinnu um allt varðandi Berlín og Þýzka land-;uálið. Ný átök í Oman BAIíREIN, 9. fetor. — Átök hafa á ný orðiö á smáríkinu Oman. Her sveitir soldánsins af Muskat hafa á ný náð á vald sitt virki í mið- hluta Oman, er uppreisnarmenn herióku fyrir skömmu. Nokkrir voru handteknir, en ekki náðist til helztu foringja uppreisnar- manna. Bretar hafa þjálíað lið soldánsins af Muskat. Lítið mann- tjón varð. Petrosjan er enn efstur á skák- þinginu Einkaskeyli frá Freysteini Þorbergssyni: MOSKVA, 9. fcbrúar. — Eftir 17 umferðir á skákþingi Sovétríkj- anna er Petrosjan efstur með 12*,•> vinning. Tæmanoff og' Spas- sky hafa 11 vinninga. Tal 10 vinn inga, en á að anki tvær hagstæð- ar biðskákir. Biðskákum Spas- skys gegn Tal og Petrosjan lauk með jafntefli. Sjóréttarhöld vegna Hedtoft-slyssins hófust í gær - hörð gagnrýni Kaupmannahöfn í gær. — Söfnuninni í Grænlandssjóð- inn miðar vel áfram. Stofnan- ir, fyrirtæki og einstaklingar leggja fram ríflegan skerf. Efnt er til samkvæma og funda í söfnunarskvni. S. 1. sunnudag var efnt til sér- stakru útvarpshljómleika og jal'n- framt beint áskorunum til al- mennings, um að íaka virkan þátt í Grænlandssöfnuninni. í morgun hófust sjóréttarhöld vegna slyssins, er Hans Hedtoft fórst. Lars Lynge, sonur Augo Lynge, Grænlandsþin-gmanns, som fórst með llans Hedtoft, beindi í gær hlýjum þakkarorðum lil allra þeirra. sem tekið hafa þátl í leitinni að eftirlifendum af skip inu. En jal'nfraail beindi hann harðri 'gagnrýni að flugmálanefndinni svonefndu, en sú nefad var sctt á laggirnar fyrir tveim árum. Uni ZURICII—NTB, 9. febr. — For- sætisráðherrar og utanrjkisráð- herrar Grikkja og Tyrkja ræddu enn Kýpumálið á fundi ráðhcrr- anna í Zurich í dag. Upplýst var í dag, að nokkrir möguleikar væru» á því að ráð- herrarnir kæmust að samkomu- lagi um framtíðarstjórn Kýpur. Averoff, utanríkisráðh. Grikkja, lét svo um mælt í dag, að í við- ræðunum hefðu ailir ráðherrarn ir tekið fullt tillit lil hins hern- aðarlega mikilvægis Kýpur fyrir Breta — við erum tryggir banda- menn Englendinga, sagði ráðherr ann. Fréttaritarar eru ekki á einu máli um, að hyaða iausn ráðherr arnir muni ko.nast. AFP telur ekki sennilegt, að tillaga Týrkja um sambandslýðveldi á Kýpur nái fram að ganga. íil þcss líkist til- Tvö ný eftir- litsskip KAUPMANNAHÖFN í gær. — Poul Hansen varnarmálaráðherra Dana hefir sótt um 27 millj. kr. fjárveitingu til fjárveitinganefnd- ar danska þings.ins í því skyni, að byggja tvö hraðskreið skip, er geti verið móðurskip þyrilvængja.. Skip þessi eiga einnig að vera fiskirann- sóknaskip og halda sig við Færeyj- ar og Grænland, svo og á Norður sjó, eí' þurfa þykir. Eldri fiskirann- skónaskip Dana, Holger danske og Hjemdal', verður nú senn að taka úr notkun, því að þau eru úrelt orðin. Hvorf hinna nýju skipa á að geta haft með sér tvær þyril- vængjur og vera búin léttum fall- byssum. Þau eiga að vera 1100 rúm lestir að stærð og ganga 18 mílur. — Aðils. lagan of mikið fyrri tillögu Tyrkja um skiptingu eyjarinnar. Tyrkir óttast mjög, að svo kunni að fara fyrr eða síðar, að Kýpur verði sameinuð Grikklandi. Floigið til London. Náist samkomulag á fundum ráð' herranna er talið fullvist, aö þeir haldi innan skamms til London til samninga og viðræðna við Selwyn Lloyd, utijnrikisráðherra Breta. Sennilega yrði svo í vor efnt til ráðstefnu þjóðanna þriggja um framtíð Kýpur. Ágætur fundur FUF í gær 66 nýir félagsmenn % teknir inn í félagiö í gærkveldi var ftindur í Félagi ungra Framsóknar- manna í Reykjavík Fundur þessi var mjög fjölmennur og æsktu 66 menn inngöngu í félagið. Ber þetta glöggt vitni vaxandi fylgis við stefnu Framsóknarflokksins. Á fundinum voru kjörnir full- trúar á tólfta flokksþing Fram- sóknarflokksins frá FUF í Reykja- vík. Auk þess voru umræður um stjórnarskrá íslands og hafði Jón Abraham Ólafsson erindreki fram sögu um málið. Urðu umræður fjörugar og stóð fundurinn fram yfir miðnætti. leið iét hann svo um mælt, að hann vonaðist til, að sú nefnd, sem Grænlandsmálaráðherra hefir t.il- kynnt að skipuð verði til þess að rannsaka og gera tillögur um vetr- arsiglingar til Grænlands, iáti meira af scr leiða cn flugmála- nefndin. — Aðils. Féll í höfnina Á súnnudagsmorguninn kl. 11,55 féll ölvaður maður útaf Granda- garði og í sjóinn. Lögregitimenn hjálpuðu honum til ' lahds og keyrðu hann á Slysavarðstol'úna. lndónesíusliórn fær vopn JAKARTA, 9. i'ebr.'— Bandaríkja stjórn hefur samþvkkt að láta Indónesíústjórn í tó nokkurt magn vopna. Er hcr um . að ræða ýmis- konar létt vopn svo sem riffla. ska.nmbyssur, herhii'reiðar svo og skotfæri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.