Tíminn - 10.02.1959, Síða 4
K
TÍMINN, þriðjiulaginn 10. febrúar 195g
„Við fljúgum í þríhyrnmga og grand-
skoðum hvern blett eins og unnt er”
Vi8 svífum skýjum ofar í
íu þúsund feta hæð. Nokk-
jð fyrir neðan okkur geysar
áveður, rigning og stormur.
?að er næsta ótrúlegt að
>itja í hægindastól um borð
i hlýjum farkostinum, og
þurfa ekki að hafa áhyggjur
sf neinu í bili. Vélfluga sú,
>em við erum í er af gerð-
nni C-54 eða öðru nafni
Skymaster og er eign björg-
jnardeildar Bandartkjaf lug-
lersíns,
Hún er að vísu talsvert frá-
! cugðin því sem við eigum að venj
i st frá farþegavélum okkar af
r;iimu gerð, því að í flugunni eru
■ Seins sæti fyrir átta manns, enda
xki ætluð til mannflutninga. Það
rr líka pryðilega rúmt um okk-
:-r i . j etta skipti. Sætunum
■ r komið fyrir í miðri ílugunni,
g snua tvö og tvö hvort á rnóti
'öru. Fyrir framan þau vinstra
raegin gefur' að líta fullkomið eld-
íús með stórum bakarofni til upp
'útunar. á ýmsum matvælum, fimm
Ikaffikönnur og ýmislegt matar-
l.yns, sem gleðja kann svangan
'’erðaiang. Allt gengur þetta vita-
riíuld fyrir rafmagni.
■rettán fallhlífar.
Aftar í flugunni er geysimikið
i eymslupláss þar eru ótal gúmmí-
' jörgunarbátar, tveir stórir kass-
■ ‘.r með neyðarblysum, og allskyns
nnar utbúnaður til björgunar á
ió og landi, þar eru og þrettán
Me<$ fhigvél frá Keflavíkurvelli í leit a'S eftir-
lifendum af Hans Hedtoft
Björgunarflugvél frá Goose Bay sveimar fram og aftur yfir hafinu sunnan
við Hvarf. Rekísinn er um allt og sjórinn úfinn.
Poulsen sjónvarpsupptökumaður sem við kom fluginu. Loksins er
frá Danske television og Film við komumst af stað út, kallaði
journalen. Einnig er með verndar- einhver gárunginn á eftir okkuf:
•engill okkar og leiðsögumaður Sgt. Gleðilegt ár piltar, ef þið þurfið
Lindsey frá upplýsingaþjónustu að labba heim“. Þar sveif hinn
1 allhlífar. Það passar fyrir áhöfn- hersins. Poulsen vinur minn er óþvingaði andí flugmannsms yfir
ia oy okkur. aukamennina, en fyrír margra hluta sakir athyglis vötnunum-. Af stað var haldið og
ð urðum að máta, ef ske kynni Verður maður, hann hefur víða far hér erum við í tíu þúsund fetum
. . . Jæja þar f.vrir aftan eru jg, og var meðal annars hér á á leið tii þessa hörmungarstaðar
- o tvcír útsýnisturnar sinn hvoru ferg fyrir skömmu með Nínu og við suðurodda Grænlands, til leit-
megin í flugunni. Þeir eru ihvoll- Fríðrik, og tók þá inyndir fyrir ar, ef ske kynni að einhver væri
: y og gefa ágæta yfirsýn bæði upp danska sjónvarpið. Hann var sá enn lífs þarna á óravídd hafsins
g hiður og út frá, einnig eru þeir ejni sem tók sjónvarpsmyndir af af hinu gæfusnauða skipi. Við höf
pplagðir til myndatöku. Við ógæfuskipinu H. Hedtoft í reynslu um flogið í vestur í rúman hálf-
);vorn þessara turna eru þægileg- fgr þess. stóð honum því liugur tíma og ferðafélagarnir hafa lagt
;ystólar, og tæki tiýaö senda boð fjf ag fá glögga yfirsýn um leit sig, en ég sit við aðra útsýnis-
: ram í stjórnklefann'ef með þarf. þá sem nú stóð yfir. kúluna og horfi út í svartnættið.
“H’emst er svo stjórnklefinn, þar j>ag <>;-na sein sézt er vængurinn
eldur áhöfnin, tíu manns fil,. Hún Þrjátíu hnútar og regn. og þag or)ar á ísingu á honum.
amah stendur af flugstjóra, tveim Við lögðum af stað frá Keflavík gg geng ,þv; fram ; tij áhafnarinnar
• x flugmönnum, tveimur siglinga- klukkan fjögur þrjátíu og var veðr t;f ag grepa tímann. Ganrmurinn
; ræðingum, tveimur vélamönnum, ið þar þá þannig að varla var á hlífur loftið með tvö h'undruð og
g einnig loftskeytamanni. Fluga bætandi, það var suð-suðaustan tuttugu m;ina kraða á klst., það
l;essi er sérstaklega vel útbúin af þrjátíu hnútar og grenjandi regn. hefui° verið skratti fcalt í 'flug-
,'llum tækjum, og má þar nefna En það mátti þó segja að hress- unni s;gasta klukkutímann þar
• tð radarskífa er bæði hjá flug- andi væri að koma út í þetta eftir sem hitakerfið varð fyrir smáveg-
jóra og siglingafræðing, og ótal að hafa gengið í gegnum hreinsun ;s Bilun, en það er nú verið að lag-
margf annað sem of langt yrði upp areldinn á skrifstofunni. Þar undir færa þag Kuldinn hefur ýtt við
5 telja. skrifuðum við fjöldann allan af poui) þalln er nú að ranka við
pappírum allt frá matargjaldsviður sérj og hefur að tína nm furgu.
l»rettán um borð. kenningum, fil þess hvert ætti að jegustu tæki úr pússi sínum, sem
Við eru.n þrettán um senda líkið. Þar var allt á ferð og þrátt fylla tvö sæti.
orð-í þessari ferð, þar af erum flugi, flugmenn leiðsögumenn og ' :gf
•;ið tvö aðskotadýr, ég og Frank veðurfræðingar að sanga frá ýmsu kejtjn Jiafin.
Klukkan er 09,52. Við erum
staddir yfir bandariska slrand-
gæzluskipinu Campbell, sem statt
er 59 igráður 20 mínútur norðúr
og 45 gr. 30 mín. vestur um það
bil fi-mm mílur frá Prince Christ-
ian-höfða. Það sendir út hjjóð-
merki og effír þeim er blindflugs
aðflugið hafið. Flugan lækkar
sig um eitt þúsund fét á ntínútu,
sem erum fimm hundruð fetum
meira en yfifléitt er gert á sam-
svarandi flugum í farþegaflugi.
Það er fjári ókyrrt á leiðinni niður
og þarf mannskapurinn iðulega að
gripa í armana á stólunum svona
til frekara öryggis. í eitt þúsund
fet. förum við yfir Campbell. Við
erurn komnir í sætin við útsýnis-
kúlurnar ég og Sgt. Lindsey. Við
sjáum þessu litla skipi bregða fyrir
sem snöggvast þar sem það veltur
og endastmgsf í hafrótinu, sem er
gífurlcgt. Það hverfur okkur sjón-
um í óskaplegum hríðarhryðjum,
:em yfir ganga. Leitin er hafin.
Þessi ein umfangsmesta leit, sem
sögur fara at og sem sýnir bezt
þá fórnarlund og dregnskap, sem
tengir menn saman á örlaga-
stundu. Við fljúgum í þríhyrn
ing, sem er smáminnkaður og
•reynt er að grandskoða hvern
?andaríska strandgaezluskipið Campbell, sem leitaði heila viku að einhverju þjett innan hans. Hríðarbyljirnir
úr Hans Hedtoft, og frá þessu skipi var leitinni stjórnað. (Framhald á 8. síðu).
NÚ ERU löngu liðnir þeir tímar,
■að bílar þóttu hér á landi fremur
teljast til óþarfa en nauðsynja.
Aúkinn hraði í þjóðlífinu, verð-
hækkun vinnulímans og verka-
skipting, veldur því að bílar verða
mönnum nauðsynlegri hjálpar-
tæki við dagleg störf bæði til
sjávar og sveita, ekki sízt í strjál
býlum löndum eins og á íslandi.
Margar eru þær áhyggjur sem
lagðar- eru á herðar bíleiganda
og eru þær hvað þyngstar, þegar
leggja þarf bíl inn á verkstæði
tii viðgerðar. Margt hefir mis-
jafnt verið sagt um þjónustuna ú
isienZkuin bílaverkstæðum og
verður það að segjast eins og
er, að íslenzkar aðstæður valda
því að þessi þjónusta er yfirleitt
ekki rekhi hér á landi með þeirri
fyrirmynd, sem bezt_ þekkist í
stóru löndunum. Ósanngjarnt
væri þó að miða aðeins við það
bezta þar og forsvarsmenn ís-
lenzkra bílaverkstæða geta áreið
anlega bent á fjölda erlendra
bílaverkstæða, þar sem þjónusta
er ekki frekar til fyrirmyndar en
á ísiandi. En í framtíðinni verða
menn þó í þessu sem öðru að
venja sig á það að miða starfs-
hætti sína við beztu fyrirmynd-
irnar en ekki þær lökustu.
FYRIR NOKKRUM dögum kom leigu ■
bílstjóri í Reykjavík á ritstjórnar-
skrifstofu blaðsins til að ræða
þessi mál. Hann sagðist ekki vera
kominn til þess að klaga og finna
að eins og venja væri, þegar
menn þyrftu að hitta blöðin út
ftf viðskiptum sínum við bíla-
verkstæði. Hann kæmi til þess
að geta þess sem vel væri gert.
Bifreiðastjórinn, sem heitir
Helgi Ágústsson, sagðist hafa
komið með bilinn sinn til viðgerð
ar á bílaverkstæði S.f.S. 2. jan.
Þar hefði bíllinn verið fóÓraður
undir að fráman, og það tekið
þrjá og háifan tíma, skipt um
gorma og það tekið tvo tíma,
settar nýjar slöngur við miðstöð
og það tekið hálfan tínia, skipt’
nm bremsuskó og borða og það
tekið tvo tíma og loks stilltar
húrðir og settar móttökur fyrir
lása og það tekið eina kiukku-
stund. Samtals hefði þe'ssi við-
gerð átt að kosta 744 krónur, en
þegar áttl að greiða fékk bílstjór
inn reikninginu og bílinn afiienl:-
an án þess að hann þýrfti að'
opna pyngiu, því að það væri
venja verkstæðisiiis að gefa við-
skiotavinum fyrsta verk á nýbyrj
uðu óri. ^
Helgi Ágústsson bifreiðarstjóri
sagðist vilja segja frá þessari
skemmtiiegu veniu, sem Pétur
Þorsteinsson forstöðumaður verk
stæðisins hefði tekið upp. Væri
þessi venja í samræmi við aðra
þiónustu og lipurð, sem meim
ættu að mæta hjá Pétri og starfs
mönnum hans, er þeir legðu bila
sína lasha tii' lækhirigar inn á
verkstæðið.
,,Ég lief frá uppliafi skint við
bílaverkstæði SÍS sagði Helgi að
lokum og ávallt notið þar góðrar
fyrirgreiðslu, en ég tel það mjög
mikilvægt ekki sízt fyrir atvinnu
•bílstióra að fá fljóta og góða af-
greiðslu, svo að sem minnst frá-
töf verði við vinnu, vegna við-
gerða.
Við þökkum bílstjóranum fyrir
komuna í baðstofuna í dag og
dyrnar standa onnar fyrh- þaun
næsta, sem segia vill frá við-
skiptum sínum við bílaverkstæði.
— Skallagrímur.
VIL KAUPA
JARÐÝTU
Má vera ógangfær. VerðtilboS og lýsing á ýtunni
sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Strax".
V.W.V.V.V.V.V.VAW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VM
4 s
\ Tæpar 2000 blaðsíður %
fyrir aðeins 153 kr.
Neðantaldar 8 skemmlisögur seljast með allt að 50% afslætti, send-
ar gegn eftirkröfu. — f Reykjavík fást bækurnar með þessu lága
verði í Bókhlööunni, Laugavcgi 47.
.... „Eg þakka bókasendinguna. Eg bjóst alls ekki við að fá svo
mikið lesmál fyrir aöeins 157 krónur. Nú hef ég nóg að lesa fram
eftir vetrinum .... En livernig getið þið selt bækurnar — 8 bæk-
ur, tæpar 2000 blaðsiður — fyrir svona lágt verð? .... Eg kom í
bókabúö fyrir nokkru og spurði eftir miðlungs stórri bók — hún
kosta'ði meira en allar Ivikurnar, sem ég fékk frá ykkur.“ ....
(Úr öréfi til útgáfunnar.)
% ■
o
o
Arabahöfðinginn O
ÁSur 30 kr. Nú 20 kr.
Svarta leðurblakan O
Áður 12 kr. Nú 7 kr.
KÍefi 2455 í dauðadeild O
Áður 60 kr. Nú 30 kr.
í örlagafjötrum o
Áður 30 kr. Nú 20 kr.
Synir Arabahöfðingjans
Áður 25 kr. Nú 20 kr.
Denver og Helga
Áður 40 kr. Nú 20 kr.
Rauða akurliljan
Áður 36 kr. Nú 20 kr.
Dætur fruniskógarins
Áður 30 kr. Nú 20 kr.
S
1
5
SÖGUSAFNIÐ
Pósthólf 1221 — Reykjavík — Sími 10080.
I
W.VVVVVV.VVVV.V.V.V.VV.'.V.V.V.V.VV.V.VVVV.V.VJ