Tíminn - 10.02.1959, Qupperneq 7

Tíminn - 10.02.1959, Qupperneq 7
TÍMINN, þriðjudaginn 10. febrúar 1959. 3 En metnaSargirnd annarra höf- «nda er miklu meiri; þeir hika ekki við að velja hin erfiðustu við fangsefni. í leikritinu Samtal Kar- jneljtanunnanna eða le Dialogue des Carmélites eftir Bernanos', Meistarinn frá Santiago, le Maitre de Santiago eða Port Royal eftir H. de M. 'hafa allir fínustu strengir trúariífsins verið feknir íil krufn- ingar; ég minnist undrunar minn- ar dag okkurn fvrir utan leikhús, þar sem verið var að flvtja einn þessara leikja. Ég mætti tveim mönnum, sem voru að ræða sam- an um eðii náðarinnar. Það verð- iur að játa, að þarna er einkenni- ]egt umræðuefni fyrir leikhús- gesti. Hvað tala eþir þá um, þegar þeir koma úr kirkju? Armand Salacrou ieggur fyrir okkur, á allt öðrum grunni reyndar, vandamál- ið um hið persónulega jafnvægi í 'heimi, þar sem borgaralega þenkj- andi fólk lætur leiðast út í guð- leysi, 'þráít fyrir allt óskar hann eftir því, að hið hefðbundna sið- gæði,. sem er um leið hið trúar- 'Jega, haldi áfram að ríkja meðal manna, að minnsta kosti á yfirborð inu. Hlustið á orðasennu frú Berlhe í leikritinu Maður eins og hver an-nar, Un Homme eomme Ballettflokkur frönsku óperunnar hefir vakið mikla atí ygli, enda hefir hann mörgum þekkfum listamönnum á að skipa. Maiirice Gravier: Niðurlag Nýtt vaxtarmegn í frönsku leiklistarlífi les áutres', takið eftir því, hvernig Salacrou, siðgæðispostuli í hjarta sínu, berst við Guð, sem hann álít- nr’í secm nauðsvnlegt og nokkuð vafasamt, að til sé. Að baki leiks- ins Of kröfuhörð kona, Une femme trop exigeante, og að baki þeirra mótsagna, sem speglast j þessum leilt, kernúr fram sami óróinn; í þessu tiifelíí segir höfundur okk- ur frá ævintýri giftrar konu og elskhuga hénnai'. Hreinskilni kon- ronnsr er það mikil, að hún getur ekki lifað iengur tvískiptu lífi og neyðir elskhugann lil að myrða eiginmanninn! En hvað er þá hreinleiki? Á hverju hvíla siðgæðis lögmál okkar í heimi, sem kom- inn er úr skorðum, í hinum „sundr aða heimi*', sem við lifum nú í? Anouilh, sem er ef til vill okkar afkastamesti og hæfasti leikrita- höfundur núlifandi, kemur aftur og aflur að þessu vandamáli,' allt frá leikritinu Þjófaballið, le Bal des Voleurs, til leikr.ítsins Æfing- in, la Répétition, til hins aðdáan- lega leikrits Antigone og Euridyce og svo roargra annarra leikrita, isem látlaust brydda upp á þessu sama efni. Anouilh snýst öndverð 'UT gegn svikurum, en lofar hinar hreinu sálir, sem tekst. að vera sjálfum sér samkvæmar. Örðugleilíar lífsins, upplausn eins'taklingssálarinnar í þjóðfélag- inu, áhrifm, völdin, öll tilveran, ( . þarna eru viðfangsefni, sem jafn- gömul feru sjálfum heiminum, en sem leikhúsið tileinkaði sér ekki fyrr en seint og síðar meir. Mað- urinn, sem . líður illa í sjálfum sér“, er efni sem Arthur Adamov, eínn helzti frömuður í leikritagerð nú, tekur fyrir í nærri öilum verk- um sínum. Laikrit hans í expres's- ionistískum stíl, heita Skopstæling, Parodie, Miklar og litlar tiltektir, la Grande et la petite manoeuvre, Allir gegn' öllum, Tous contre Tous, Prófessor Taranne. Þar er hinni óhamingjusömu sál einstakl- ingsins att út í grimman og fárán- degan Heim, þennan heim núlíð- andi stundar, sem einkennist af pvntingum í gerræðisrikjunum og ofsóknum á.flóttafólki meðal þjóða sem kalla sig frjálslyndar. Adamov hefir mikið af Strindberg lært og hann fer ekki dult með það; en hinn lærifaðir hans heitir Kafka. í rauninni má bæta því við, að Strindberg og Kafka voru spú- menn hvor á sina vísu. í dag' ljk- ist veroldin einkennilega marlröð þoirrar ógurlegu heimssýnar, sem þeir höí'ðu og Adamov getur a.uk þess gl’ipið fyrirhafnarlítið til eig- in revnslu og l'itast ttm; umhugsun árefnin vantar ekki. Á síðustu árum hefir reyndar alloft gætt pólitískra áhrifa í leik- ritagerð. í leik sínum Flugunum, ies Mouches, gerði Sartre fvrst í stað manninum og örlögum hans skil (ttm er að ræða sorgarleik með forngriskum búningum, en existantialistiskan að heimspeki, og minriir á málfari oft á Giraud- oux), en síðar vatt hann sér að stjórnmálaárekstrum samtiðarinn- ar; í leikritinu Flekkaðar hendur eru deilur þsssar settar fram af undraverðri óhlutdrægni. En ástríðan brýst fram í honum og fyrirlitning hgns á kynþáttahart- inu verður til þess að hann semur meistaraverkið Sómakonan ber- synduga, la Putain respectueuse; í leikritinu Fvrir liiktum dyrum, Huis-Clos, leiðir höfundurinn okk ur út í heimsoekileg efni; með þessu leikriti skipar Sartre sér í lærisVeinatölu Strindbergs, höf- undar Dauðadansins. En elikritið Djöfullinn og Góður Guð ber vitni vilja skáldsins til að helga sig ein göngu leikskáldskap. Pólitísk ádeiluleikrit, sem hann skrifaði óg sýnt var á Théatre Antoine hlaut slæmar undirtektir og þetta hefir nú f.iarlægt Sartre frá leikbók- menntunum og er það skaði, því að þetta er alhliða leikritaskáld, sem á ekkert skj’lt við þá tegund heimspekinga, se.m reyna endilega að troða speki sinni inn í persón- urnar eða ieika sér að táknmáli og afstæðum. Oft er heimspeki leikskáldanna létt á metunum; leiktækni þeirra manna, sem skrifa heimspekilega fyrir leiksvið ið. er helzi með barnalegtim klaufa brag'. Sartre er mikil] hugsuður, en hann er engu minna leikskáld fyrir það. í þessu tiIHti á hann einn keppinaut, kristinn existential ista af gömlu kynslóðinni, Gabriel Marcel, höfund leikritsins Guðs- maður, Un Hömme de Dicu, sem skrifað er í stjl Ibsens. Leikhúsið endurnýjast ekki að- eins við að kanna nýjar leiðir. Það vex líka, þegar hugvitsamir höf- undar skapa nýja leiktækni. Hvað þetta snertir, sýndu Frakkar lengi vel mjög mikla varkárni. En rúm seinustu þrjátíú árin hafa þeir ekki legið á iiði sínu. í Frakklandi hefir leikskáldunum, sem störfuðu með Matv, bæði Lenormand, Gant- illon, J. V. Pellerin og fleiri, skil- izt mjög vel gildi hinnar express- ionistísku leiktækni og notfært ; I sér hana. Armand 'Salacrou skrif- ar verk sín venjulega í hreinum raunsæisstíi, og honttm er meira að segia borið á brýn að hafa gerzt með aldrinum leikskáld stórgötunn ar. En þetta er rangt. Það má ekki glcyma því, að hann er höfundur leikritsins Hin óþekkta frá Arras, rinconnue d’Arras, meistaraverks ai þeirri gerð, er kalla mætti hóg- væran expressionisma; náungi, sem nýbúinn er að skjóta sig í höf uðið, lifir tipp í huga sér helztu atvik 'ævi sinnar. Við sjáum renna t’.pp furðttlégá atburðarás. Hug- myndirnar korna ekki fram í réttri tímaröð, heldur í þeirri röð, sem þær urðu til í; þær flokkast 'eftir innbyrðis skvldleika, og_ smátt og s'mátt skil.ium við af hvaða ástæð um maðurinn hefir leiðzt út í það volæði, sem hratt honum út í dauð ann. Öldin okkar er einkum öld af- stæðrar málaralistar, afstæðrar myndhöggváralistar, fjöltóna hljómlistar og gnístandi og sundur slitins skáldskapar. Segja mætti, að þetta væru slæmar kringum- slæður fvrir leikritas'káldið, þar eð leiklistin, sem styðzt við ýmsar listgreinar, miðar aftur á móti að því að samhæfa, samstilla og sam- ræma. Og úr því að hún beinist í rauninni til almennings, á hún að vera á hreinu og skýru máli, í rökréttum stíl. Samt s'em áður komumst við að þvi, að nútíma leikbókmenntir ná til almennings, þrátt fvrir allt froðusnakkið, alla „fimmaura-brandarana“ og hið sundurlausa orðagjálfur, sem oft á tíðum keyrir úr hófi. Til að sann færast um þelta ættuð þér að sjá leikritið Hobereaute eftir Audi- berti, sem verið er að leika við Vieux-Colombier. Leikritagerð Eugéne lonesco’s, ýmist miög gamans'Jm, ýmist mjög sorgleg, virðist mér standa mjög nærri afstæðri máiaralist. Orða- sennurnar flokkast, liðast sjn á milli og mynda heillegan þráð, sem hefir sitt gildi, burt séð frá efni og atburðarás. En þessa upp- götvun hefir hann gert með því að fietta kennslubókum í erlend- um málum. Hann hefir sótzt eftir þessum týpisku viðræðum, sern krafizt er af nemendum við mála- nám. Það er þetta vélræna tungu- tak, þessar algengu samræður, sem opinberað hafa honum fárán- leika þjóðfélagsin^. Lesið eða far- ið, ef unnt er, að s/já í Þ'tla ette-leikhúsinu þann skemmtilega uppdrátt af ensttu þjootelag iia, sem heitir Sköllótta söngkonan, Ia Cantatrice Chauve. Eflaust er ykkur spurn, hvers vegna söng- konan sé sköllótt. En þér hafið ekkert að óttast, því að þessi mið- ur geðslega persóna kemur aldrei frani. Heiti leikritsins byggist á tveiinur setningum, sem sagðar eru í leiksiok: Haí'ið þið séð- sköllóttu söngkon una? — Hún er ekki lengur sköllótt, hún skiptir í miðju. Við fáum aldrei að vita meira um sköllóttu söngkonuna, og næst um ógerlegt er að draga saman at burðarásina í leikntnn. En smáleik rit á borð ~við Kennslustundin, la Leeon, er prýðilega uppbyggt, nokkurs konar „scherzo", sem hríf ur ahorfandann með sér. Enn þyríti að drepa einu orði á Beeket, höfund leikritanna: Beð ið eftir Godot, En attendant God- ot. og Leikslok, Fin de Partie. Þessi höfundúr ferðast á írsku vegabréfi, en er samt franskur rit- höfundur; hann skrifar leikrit sín beint á frönsku. Við setiumst í salinn og bjðum eftir hinni yfir- náttúrúlegu persónu, Godot, sem öllu á að kippa í lag, en hann kemur bara ekki; það er engin at- burðarás í leiknum, við erum von- svikin rétt eins og þessir tveir rón ar, sem látnir eru bíða á sviðinu eftir því að Godot komi þeim til hjálpar. Við erum vonsvikin og þó ekki reið. Becket hefir tekizt kraftaverkið; við höfum setið á nálum í nærri tvo tíma án þess að nokkuð verulegt gerist á leiksvið- inu. Leikritagerð Becket er furðu mótsagnakennd, því að hann kemst af án allrar atburðarásar í leiknum. Og samt sem áður nær leikskáldskapur hans að töfra al- gerlega áhorfendur. Við höldum nú í báða spottana. V-ið leikhúshatíðirnar í Avignon cða við leiksýnirigarnai' í Alþýðu- leikhúsinu í París dáist fólkið að leik Gérard Philippe’s í hlutverki Cid’s. Þarna eru saman komnir þúsundir leikgesta af öllum þjóð- félagsstéttum og ef til vill frá öll- um hóruðum í Frakklandi. Nokk- urs konar þjóðarsál skapast um tíma fyrir kraftaverk leiksviðsins. 1 öðrti landshorni, i hinum endan- um á höfuðborginni í leiksal „av- ant gardé-leikhúss, við Huchette- eða Tértle-leikhúsið eru saman komnif nokkrir tugir hæfileika- manna, sem áhuga hafa á tilrauna leikjum. Leiktextinn er þannig, að (Framhald á 8. síðu). r * ' A víðavangi Fyrirlestur Jóhanns Þegar þingsál.till. Framsókn- armanna um a8 verja 25 millj. af greiðsluafgangi ríkisins 1958 lil ibúðalánasjóða var til umr. a Alþingi ó dögunum, gat Jóhanu Hafstein ekki stillt sig um að flytja eina af sínum alkumm langloku ræðum. Kom fyrirlest ur sá sáralítið við því ínáli, sem til umr. var og virtist fluttur : því skyni einu, að nota tækifærið til að tala. í því sambandi var J. II. sve seiliheppinn, að geta þess, ari Sjálfstæðismenn hefðu beitt sér fyrir því 1953 „— — að losað var um fjárfestinigáfhöriiliu' a byggingum." Nú ér ckki vitað. að þessar „fjárfestingarhömlm “ hafi verkað sem neirin hCniill á það fólk, sem þurfti að byggja yf ir sig íbúðir, enda ekki meining in. Tilgangurinn með þeim var þvert á móti sá, að koma í veg fyrir að byggingar yrðu reistar. sem ekki gátu talizt bráðriáuðsyn legar þannig að rneiru ýrði unnt að verja til þeirra byggingárfram kvæmda, sem aðkallandi voru., Morgunblaðsíbúðirnar En ihaldið vissi livað það.var að fara. Því þótti húsakynni Mbi ekki nógu vegleg. Ékki dugði minna en byggja yfir það eit: mesta hús sem sézt hefúr' á ís- landi. Hallarbygging þessi þótti •ýmsum lilálegt tiltæki tíins og háttað var um íbúðarhúsnæði < höfuðstaðrium. Því var það boc' láti út ganga, að í hölliuni ætt að vera heilmikið íbúahverfi . . Þótti mönum sennilegt,. að íbú- urn bragganna yrði búið þar að setur. — Nú er ekki annað vil- að en hallarbyggingunni sé lok ið fyrir alllöngu. Ilins .v.egar er ekki kunnugt, að neitt af „íbúð- um“ Mbl.-musterísins liafi 'vérifi tekið til þeirra nota, sem um vas- talað. Má þó vera, að það sé misskilningi byggt. Menn sökn uðu þess úr ræðu J. H., að liani skyldi ekki upplýsa rieitt um þetta. Sýnist sent rúnt hefði áli að vera fyrir þær tipplýsingac einhversstaðar í allri þessari ræðu. Og þá hefði þó J. H. áti eitthvert erindi í ræðustólinn. Ekki viðbjargandi Hinn þrautseig'i failkandidat. þeirra Sjálfstæðismanna á: Aust urlandi, Páll á Gilsárstekk, skrit' af fyrir nokkru grein í Mbl., þai sem hann baksar við að réttiæta áforin stjórnarflokkanna í kjör dæmamálinu. Segir Páíl, að þeg ar frá líði „muni — —' verð; augljóst, hvaða afglöpum hin rangláta kjördæmaskipun hefur orðið völd að.“ Ekki nefnir Páll hver þessi ,,af glöp“ einkum séu. En sennilega býst hann við að þeim fári éitt hvað fækkandi þegar búið er a'6 svipta Austurland einuin þing mauni sínuin. Áhrif Austurlands eru sjáanlega alltof mikil, . a® hans áliti. Er því ekki að furða þótt Austfirðingurinn, Páll á Gilsárstekk, sé óðfús að 'leggja lið sitt frani til fullnavgingar „réttíætinu“. Páll talar um rangláta kjör dæmaskipun. Skyldi hann ekki hafa áttað sig á því, liverjir hafa mótað hana? Ætli hann standi í þeirri meiningu, að liinir slæmu Framsóknarmenn liafi haldið þai um stýri? Ef svo skyldi vera, þá er rétt að upplýsa hann um, að Framsóknarmenn hafa þar hvergi nærri komið. Það voru aðrii flokkar og þó einkum flokkui Páls sjálfs, seni mótað ■ haf; kosningalögin. Og síðasta brey ing þeirra í „réttlætisátt“ miðaði ni. a. að því, að maður eins og Páll á Gilsárstekk kænxist á þing. þó að hartnær helmingur kjós enda í kjördæmi hans vildi ekk ert með hann hafa. Hverniig átt- boðendur „réttlætisins“ að dett það í liug, að þetta dygði Pál> ekki? „Mótsagnakenndur mál- flutningur'4 Ungu menniiiiir, sem sjá öðru (FramLald á 8. síðuj

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.