Tíminn - 10.02.1959, Page 8

Tíminn - 10.02.1959, Page 8
T í !\I I N N, þri'ðjudaginn 10. febrúar 1959, Við fijúgum.... (Framhald af 4. síðu) skella á flugurmi með ofsa, líkt og dynjandi skothríð og byrgja alla útsýn um slund, þess á milli sér í hvítfyssandi hafið líkast suðu- potti ólgandi og freyðandi. Og í röstinni sjást einstaka öldur hefj- ast í gríðarlega hæð er þær skella saman. Okkur er áreiðánlega hugs- að til sjómannanna, sem velkjast upi þarna fyrir neðan, í vonlítilli leit að sárþjáðum meðbræðrum. En það skal ekki gefizt upp meðan nökkur vonarneisti er eftir. Flug- an kastast óþyrmilega til I byljun- um og við verðum að ríghalda okkur við útsýniskúlurnar. Þetta er erfitt blíndflug, og ég öfunda alls ekki flugmennina af starfi þeirra í þetta skipti, en þraut- seigju þeirra virðast engin fak- anörk sett. Tvisvar eru þeir búnir að biðja um heimild til að lækka flugið, en stjórnendur Ieitarinnar í Halifax neita. Haldið heim. Sifmu sögu er að segja um félaga þeirra frá Goose Bay, sem eru á næstu grösum við okkur. Öðru hvoru sjáum við landsins forna fjanda, það hlýtur ósjálfrátt að fara hrollur um hvem þann, sem hefst við í nágrenni hans. Ég sé að vængbörð flugunnar eru. niðri um einar þrjátíu gráður og því hlýtttr að vera flogið með eins litlum liraða og mögulegt er. Það verður að reiknast mér til syndar þegar mér verður það ósjálfrátt á að vona að þetta hafi tekið nógu fljótt af fyrir vesalings fólkið, og það þurfi ekki að kveljast til bana úr vosbúð og kali þarna niðri. Það hriktir í allri flugunni og við höf- um spennt okkur í stólana. Það er haldið áfram klukkutíma eftir khikkuitíma, en samt virðist tíminn staada í stað. Skyndilega breytist hljóðið í hreyflunum og flugan breytir um stefnu, hún t'ekur að hækka sig. Við stöndum upp frá útsýnisturnunum, stirðir og lerk- aðir eftir setuna. Menn eru venju fremur hljóðir, þeir vita sem er, að þetta er jafn- vel síðasta leitarflugið. Hafið hefur tekið sinn skatt, að þessu sinni, jafnvel fyrir skamm- sýai einhvers eða einhverra. Við skuhun vona að þessi ógurlega reynsla komi í veg fyrir fleiri fómir. Það er flogið í tíu þúsund fetum heim á leið, okkur er borin ýmiss komar hressing svo sem heit- ntr matur og kaffL Poulsen má þó vaxla vera að því að nærasf því nú myndar hann allt lifandi og dautt í flugunni, og við htnir för- uia ekki varhluta af þeim trakter- ingum. Þegar við erum nær miðs- vegar heim, komum við í glamp- andi sólskin og bb'ðu. Það léttir strax yfir mannskapnum. og nú geta meðlimir áhafnarinnar leyft sér að koma aftur í og spjalla. Jafhvel flugstjórinn stendur lolcs- ins upp úr sæti sínu og lætur öðr- um stjórnina eftir um stund. Þegar við nálgumst Keflavík, versnar veðrið aftur, og að lokum er kominn rigningarsuddi. Flug- istjórinn fer í sætið sitt aftur, og skömmu seinna hefur hann blind- flug.s-aðflug að Keflavíkurflugvelli. Ég sé að Poulsen ætlar að mynda í lendingunni, en það verður nú ekki alveg af því, þar eð súldin byrgir allt útsýni niður að braut. Flugan sezt svo þýtt, að betra verð- ur ekki á kosið. Flugstjórinn Ltd. Parson hefur gjörsamlega undir- strikað það sem mér hafði áður veríð sagt, að hann væri afburða flugmaður. Þegar numið er staðar við flug- skýUff, kemur strax fjöldi manna, sem taka farkostinn í sínar vörzlur og báa hann undir næstu ferð, hvert sem henni verður heitið. Við tímtm saroan hafurtask okkar, og iáhöfiim er kvödd með virktum. S>egar út er komið, dynur þessi spurning við úr öllum áttum: Any ludc, did you see anything to day? Við hristum aðeins höfuðið og göngum í átf að flugstöðvarbygg- ángtmni. Framundan er rúmlega íklukfeustundar akstur um htraun og thæðardrög Suðurnesja. Hvassviðri skekur bifreiðina og hún kastast óþyrmilega til á vegiuum. Skyndi- lega skynja ég hve vanmáttugir við ineBÐimir erum gegn höfuðskepn- uamn, þrátt fyrir tæJaiina, og þá Um meSferS mjólkur (Framhald af 5. síðu) ekki í fjósinu, heldur í sérstöku mjólkurhúsi. Bezt er að kæla mjólkina í sírennandi vatni þegar að mjöltum loknum, og nauðsyn- legt er að hitastig kælivatnsins sé undir 10 gráðum á Celsíus. Þess ber og að gæta, að yfirborð vatns- ins sé hærra en mjólkurinnar, og einnig að þéttloka elcki ílátunum meðan kæling fer fram. Kæling mjólkur í snjó á vetr- um er ófullnægjandi, því að brús- inn bræðir frá sér snjóinn, og myndast þá um hann lag af kyrru lofti, en það leiðir mjög illa hitæ Slík kæling er allfof seinvirk. Enn ‘fremur er loftkæling mjólk- ur ófullnægjandi, jafnvel þótt 'hitastig kæliloftsins sé við frost- mark. Eftirfarandi tafla sýnir glöggt, hve áríðandi er að kæla mjólkina vel strax eftir mjaltir, ef koma á í veg fyrir að gerlafjöldi nái að aukast í mjólkinni: 1. -Sé mjólk kæld niður í 5°C lielzt gerlafjöldinn nokkum veginn hinn sami fyrstu 12 klsf. 2. í 10 stiga heitri mjólk fiintnfald- ast gerlafjöldinn á fyrrgreindum túna. 3. í 15 stiga heitri mjólk 15-fald- Á víðavangi (Framhald af 7. síðu) hvoru um eina bls. í Mbl. hafa illa orðið áttavilltir á seinustu síðu sinni. Fara þeir þar að deila á Tímann fyrir grein, er V. G. skrifaði ■ í blaðið fyrir nokkra undir „Orðið cr frjálst". Telja þeir þar mikla ósamkvæmni í stefnu Tímans. Líklega fyrir að birta grein Vigfúsar Guðimmds- sonar á hans eigin ábyrgð, þar sem liún var undir lians fulla nafni? V. G. hafði lagt til í grein sinni, að öll uppbótarþingsæti yrðu Iögð niður. í stað nokkurra þeirra væru svo búin til einmennings- kjördæmi, úr hluta af fjölmenn ustu kjördæmunum, sem nú væru, en nokkur uppbótarsæti yrðu svo algjörlega lögð niður, m. a. til að fækka svolítið þing- mönnum frá því sem nú er. Þetta kalla ungu mennirnir í Mbl. „mót sagnakenndan málflutning“, og þetta sé áð viija fækka þingmönn um sveitanna. Ætli þessir piltar hafi Iært fræði sín í stjórnmálaskóla Heim dallar? ast gerlafjöldinn á sama túna. 4. í 20 stiga heitri nijólk 700-fald- ast gerlafjöldinn á sama tíma. 5. í 25 stiga heitri nijólk 3000-fald- ast gerlafjöldinn á sama tíma. Skulu því allir mjólkurframleið- endur hvattir til þess að kæla mjólkina vel og gæta þess sérstak- lega, að sól nái ekki að skína á mjólkurbrúsana, hvorki heima á hlaði, úti við þjóðveg né á flutn- ingatækjum. Er mjög áríðandi, að mjólfcurframieiðendur komi upp hið fyrsta við þjóðvegina litlum, snotrum skýlum yfir mjólkurbrús- ana og firri þá þannig sólskyni og ryki. Aðalatriðið er að halda gerlunum í skefjum. Ef framleiða á úrvals mjólk er aðalatriðið að halda gerlunum í •skefjum, fyrst og fremst mcð því að láta þá ekki komast í mjólk- ina og síðan með því að kom í veg fyrir viðkomu þeirra, sem hafa komizt í hana. í sjálfu sér eru varnarráðstafan- ir gegn gerlum bein andstæða þeirra vinnubragða, sem viðhöfð eru við kornmat. Þegar sáð er korni, er akurinn fyrst vel undirbú inn og síðan beðið ef-tir hlýju veðri og vætu, til þess að uppskeran nái góðum þroska. En við mjólkur- framleiðslu reynum við að hreinsa burt „gróðurmold'ma", með bursta heitu vatni og sápulausu þvotta- efni. Við reynum að losna við „fræin“ með því að varna ryki og öðrum óhreinindum að komast að mjólkinni, sem og með því að skola öll ílát úr gerlaeyðandi upp- lausn, rétt áður en þau eru not- uð. Framleiðum góða mjólk. Það tryggir bezt sölu liennar, svo og sölu mjólkurafurða í heild. Leggj- umst því öil á eitt. Framleiðúm eingöngu úrvals mjólk, framleiðendum og neytend- um til sameiginlegra hagsbóta. 1. flokks mjólk inniheldur allt að V-i millj. gerla í ccm. 2. flokks mjólk inniheldur allt að 4 millj. gerla í ccm. 3. flokks mjólk innilieldur allt ,að 20 millj. gerla í ccm. 4. flokks mjólk inniheklur meira en 20 millj. gerla í eem. Þýzku brynningar- tækin eru væntanleg aftur snemma í næsta mánuði. Þetta eru ó- dýrustu brynningar- tækin á markaðnum. Pöntunum veitt mót- taka. Nauðungaruppboð jj sem auglýst var í 100., 101. og 102. tbl. Lögbirt- :: ingablaðsins 1958 á !4 hluta í Bergsstaðastræti 36, hér í bænum, eign Óskars Gíslasonar, fer fram :: eftir kröfu Guðmundar Ásmundssonar hrl., o. fl. p á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. febrúar 1959, !: kl. 2,30 síðdegis. « H Borgarfógetinn í Reykjavík :: u Jörðin Syðsti-Mór í Fljótum, Skagafjarðarsýslu, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er nýbyggt steinhús, rafmagn, mikil silungsveiði í Flókadals- vatni. Miklir og góðir ræktunarmöguleikar. — Góðir greiðsluskilmálar. Semja ber við undimtaðan eiganda jarðarinnar. sem gefur nánari upplýsingar. Hringja má í síma 544, Keflavík, eftir kl. 7 á 'kvöldin. Leikhúsmál Franskt leiklistarlíf (Framhald af 7. síðu) það er ekki á allra færi að fylgj- ast með. En gott viljaþrek leik- enda og leikgesta rennur saman og tengsl bindast. Á þessu augna- bliki hafa ef til vill nýjar leiðir rutt sér til rúms í leiklistinni. Þarna er um að ræða tvær ólíkar hræringar, sem í sameiningu mynda textabroddinn í lciklist okk ar. Til þess að leikhús' þjóðar hald- ist í vexti, þarf leiklistin að vera í 'sem nánustum tengslum við fólk ið. Leikhúsið getur ekki verið og á ekki að vera skart einnar forrétt- indastéttar. Ef svo er. hnignar því En Ijka þarf leikhúsið aö komast hjá því að falla í hefðbundnar skorður. Það er ekki hægt að lifa í blindri trú á ákveðið leikritaval. Og ógerlegt er að una við leikhús, sem rekið er í hagnaðarskyni einu. Ég er þeirrar föstu skoðunar, að dagur franskrar leikmeningar- eru langt frá því að vera taldir; leik- skáld okkar og listamenn vilja sigr ast á gamalli hefð. Þeir eru opnir fyrir öllum nýjungum, vakandi fyr ir því, sem beinir framá við, og áhugi fólksins fyrir leikhúsinu fer á ný vaxandi. Nei, morgundagur- inn boðar ekki ragnarök Ieikhúss- lífsins. verð ég í huganum að viðurkenna þá staðreynd, að kannske eru hin- ar aniskunnarlausu hamfarir nátt- úrunnar það eina, er getur sam- einað sundraðar þjóðir og fengið óvini til sameinaðs átaks þegar ncyðin er stajrst fTtEYR. (Framhald af 5. síðu) að setja á svið leikrit fyrir Leikfé- lag Menntaskólans á Akureyri. Hólmavík. Þar er verið að hefja æfingar á gamanleiknum Förin til Brasilíu eftir Agnar Þórðarson. Ungmf. Hrunamanna. Sýndi í vetur leikritið Væng- stýfðir englar eftir Albert Husson. Leikrit þetta var fyrst sýnt hór af Menntaskólanemum í Reykja- vík. Leikstjóri var Bencdikt Árria- son. Sauðárkrókur. Leikfélag Sauðárkróks hefir að undanförnu sýnt spennandi saka- málaleik, sem heitir Skipt urn nafn og er eftir Edgar Wallece. Næsta viðfangsefni félagsins verð- ur Grátsöngvarinn. Vestmannaeyjar. Leikíelag Vestmannaeyja sýnir um þessar mundir Gasljós eftir enska höfundinn Patrick Hamilt- on, en það hefir áður verið sýnt af leikfélqÉ[inuin í Hafnarfirði og á Akureyiip Frú Inga Laxness, sem þýdd|peikinn á sínum tjma hefir annjfet leiksijórnina fyrir Vestmannaéyinga. Bolungarvík. Það hefir jafnan verið mikil tteikstarfsemi í Bolungarvík og munu þess dæmi að ellefu leik- rit og leikþættir hafi verið sýndir á sama vetri. Fyrir áramótin í vet- ur sýndu þeir Svefnlausa brúð- gumann. Leikstjóri var Höskuldur Skagfjörð. Nú er í ráði að sýna Grænu lyftuna eftir Hopwood og sennilega Delerium.' búbónis, en leikstjóri þess verður Gunnar R. Hansen. FRA HUSNÆÐISMALASTJORN Að marggefnu tilefni skal lánaumsækjendum úr Byggingarsjóði ríkisins á það bent, að strax og íbúðir þær, sem sótt er um lán út á, eru orðnai: fokheldar, er nauðsynlegt að senda Húsnæðis- málastofnun ríkisins vottorð þar um, undirritað af byggingarfulltrúa viðkomandi kaupstaðar eða kauptúns. Þær umsóknir einar, er slíkt vottorð fylgir, koma til greina við úthlutun lána á vegum húsnæðis- málastjórnar. Þá vill húsnæðismálastjórn minna væntanlega lánaumsækjendur á, að þeim ber að senda Hús- næðismálastofnun ríkisins teikningar af íbúðum sínum áður en framkvæmdb' eru hafnar. Húsnæðísmálasf jóirm Æslcan sýndi Allt fyrir Maríu en Slysavarnadeildin sýndi Gimbil, en þetta leikrit hefir verið sýnt víða um land við mikiar vinsældir. Leikstjóri beggja þessara leikrita var Július Júlíusson fi'á Siglu- firði. Hellissandur. Kvenfélagið þar sýndi Káffs- konu Bakkabræffra við góðar und- irtektir. Seyffisfjörður. Leikfélag Seyðisfjarðar sýndi Karólfna snýr sér aff leiklistiixni um hátíðar í vetur. Leikstjóri var Ingibjörg Steinsdóttir. Siðar í þess urn mánuði hefjast æfingar a Ólafsfjörður. næsta viðfangsefni og mun Ragn- Þar voru sýnd tvö leikrit um hildur Steingrímsdóttir væntan- hátíðarnar í vetur. Kvenfélagið lega stjórna því. Njarffvíkur. Þar er verið að æfa spenmuidi leikrit, sem hlotið hefir nafnið Lifandi lík. Lcikstjóri er Helgi Skúlason. Vopnaf jörðux'. j Þar hefir ungmennafélagið Éin- herjar að undanförau æft Eruð þér frímúrari? Eskifjörffiu'. Hið nýstofnaða Leikfélga Eski- íjarðar sýndi í haust Skírn sem segir sex eftir Braaten. Leikstjóri var Ingibjörg Stcinsdóttir. Blönduós. Leifcreiag Blönduóss æfir finnskan skopleilc „Syndaseliiin‘' og hyggst sýna hann á Húnavök- unni í, vor. ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.