Tíminn - 10.02.1959, Page 10
10
T í 311N N, þriðjúdaginn 10. febrúar 1959.
fclÓÐLElKHÚSIÐ
N
%
Rakarinn í SeviIIa
Sýningin í kvöl'd fellur niður
vegna veikinda Þuríðar Pálsdóttur.
Seldir aðgöngumiðar gilda að sýn-
íngu næstkomandi laugardag eða!
endúrgreiðast í miðasölu.
Á yztu nöf
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
tii 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í
síðasta lagi daginn fyrir sýningardag.
Tripoli-bíó
Siml 11 1 «2
Kátir flakkarar
(The Bohemian glrl)
Sprenghlægileg, amerísk gaman-
mynd, samin eftir óperunni „The
Bohemian girl“ efti rtónskáldið
Miehael' William Balfe.
Aðalhlutverk:
Gög og Gokke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Allra síðasta sinn.
Hafnarbíó
Sfml 16 4 44
Big Beat
Bráðskemmtileg ný
músíkmynd í litum.
bandarísk
Wllliam Reynolds
Andra Martin
ásamt 18 vinsælustu skemmtikröft
um Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja bíó
Slmi 11 5 44
Ofurhugar háloftanna
(On The Treshold of Space)
Allar hinar æsispennandi flugtil-
raunir sem þessi óvenjulega Cine-
ma-Scope litmynd sýnir, hafa raun-
verulega verið -gerðar ó vegum
flughers Bandaríkjanna.
Aðaihlutverk:
Guy Madison
Virginia Leith
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
S.'mf 50 1 84
Fyrsta ástin
Heillandi ítölsk úrvalsmynd.
Leikstjóri Alberto Lattuada
(Sá sem gerði kvikmyndina Önnu)
Aðalhlutverk:
Aðalhlutverk:
Jacqueline Sassard
(nýja stórstjarnan frá Afríku)
Raf Vailone
(lék í Önnu).
Sýnd kl. 7 og 9
Framsóknarvistar-
spilakort
fást á skrifstofu Framsókn
arflokksins i Edduhúsinu
Sími I606fi
LEIKTÍLAG
REYKjAVfKLÍR"
Delerium búbónis
Sýning í kvöld kl. 8
Allir synir mínir
Sýning annað kvöid kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Hafnarfjarðarbíó
Slml 50 2 49
I álögum
(Un angeto paso pon Brjoklyn).
Ný fræg spönsk gamanmynd gerð
eftir snillinginn
Ladislao Vajda.
Aðalhlutverk:
Hinn þekkti ensk-i leikari
Peter Ustinov og
Pablito Calvo (Marcelion)
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur textl
Stjörnubíó
Sfml 18 9 36
Haustlaufið
(Autumn leaves)
Frábær ný amerísk kvikmynd um
fórnfúsar ástir.
Aðalhlutverk:
Jona Crawford,
Cliff Robertson.
Nat „King“ Cole syngur lítillag
myndarinnar „Autumn Leaves"
Blaðaummaeli:
Mynd þessi er prýðisvel gerð og
geysiáhrifamikil, enda afburðavel
leikin, ékki sizt af þeim Joan
Crawford og Cliff Robertson, er
fara með aðalhlutverkin. Er þetta
tvímælalaust með betri myndum,
sem hér hafa sézt um langt skeið.
E g o . Mbl.
Sýnd kl. 9
Allra síðasta sinn.
Demantssmyglararnir
Sýnd kl. 5 óg 7
Gamla bíó
Siml 11 4 75
SISSI
Skemmtileg og hrífandi þýzk-aust-
urísk kvikmynd tekin í Agfalitum
Aðalhlutverkið leikur vinsælasta
kvikmyndaleikkona Þýzkaiands
Romy Schneider
Karl-Heinz Böhm.
Danskur texti. - Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fjarnaröio
Slml 22 1 40
Ný bandarísk litmynd.
Veritgo
Leikstjóri Alfred Hitchcock
Aðalhlutverk:
James Sfewart
Kim Novak
Þessi mynd ber öll einkenni leik-
stjórans, spenningurinn og atburða
rásin einstök, enda talin eitt mesta
listaverk af þessu tagi.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30
¥W'
I
i • ■
-MBsSSWsSi
■ J rt>."ÍVÍ.
Austurbæjarbíó
Sfml 11 3 34
Monseur Verdoux
Mersta meistaraverk Chaplins:
Sprenghlægileg og stórfenglega
vel leikin og gerð amerísk stór-
mynd, sem talin er eitt langbezta
verk Chaplins.
4 aðalhlutverk, leikstjórn, tónlist
og kvikmyndahandrit:
CHARLiE CHAPLIN
Myndin verður sýnd aðeins
örfá skiptl.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
&
UTC.CRfr KIHISINS
BALDUR
fer til Hjallaness, Búðardals,
Skarðsstöðvar, Salthólmavíkur og
Króksfjarðarness á morgun. Vöru-
móttaka í dag.
„Skjaldbreið"
fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar,
Stykkishólms og Flateyjar hinn
14. þ.m. — Vörumóttaka í dag og
á morgun. — Farseðlar seldir á
föstudag.
3«::::::::::::::::::::::::-:::::::::::::::«:
Heilbrigði
Hreysti
Fegurð
K
K
1
tt
$:
♦♦
♦♦
$:
♦♦
$:
§
♦♦
ii
ATLAS-
ÚTGÁFAN,
Pósthólf 1115 Rvík
Það hefir alla tíð verið óska-
draumur drengja og twigra
manna, að verða hraustur og
sterkur. Loks er leiðin fundin:
HEILSURÆKT ATLAS. Engin
áhöld. Æfingatími: 10—15 mín-
útur á dag. Pantið bókina strax
í dag — hún verður seHd um
hæl.
♦♦♦♦♦♦♦♦
::i
::$$:::$$««
• •♦•♦♦•♦♦♦-
:$$:::j:$ttK$$$::ttK$$$$$$K$K$$$K::$tt$:K$KK:Kmm$$$$$$m^
Aðalfundur
Mótorvélstjórafélags íslands verður haldinn í
fundarsal Slysavarnafélags íslands, Grófin 1,
laugardaginn 14. febrúar kl. 14.
Áríðandi mál á dagskrá.
Stjórnin.
m::::::::mm::mttt::mmtt
Jörð til sölu
Jarðeignin Skíðastaðir í Lvtingsstaðahreppi, Sfeaga
fjarðarsýslu, er til sölu og ábúðar í næst komaedi
íardögum Kauptilboð óskast send Jóhannesi Krist-
jánssyni, Reykjum, sem gefur allar nánari npp-
lýsingar um jarðeignina. Réttur áskilinn til a@ taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Itlitttizittittttz
Gerisi iskriíendui
ið TÍMANUM
Askriftasimi 1-23-73
SKÖDA
QRBSENDING TIL
EIGEN9A SK0ÐA-
BIFREIÐA
' ★
Höfum flutt verkstæðið
í ný og rúmgóð húsakynni vi“Ö Krínglumýrarveg,
þannig aft nú höfum vfö möguleika a<S veita yÖur
fyrsta flokks bjónustu.
ÞAULVANIR viðgerðarmenn með margra ára reyusfu í við-
gerð Skodabifreiða munu annast bifreið yðar. Höfuin uú tekið í
notkun niikið af- „special“verkfærum frá Skodaverksniiðjunnin, sem
einnig munu tryggja fljóta og örugga viðgerð á bifreið yðar.
Önnumst alSar hífrelðaviðgerðir
Höfum sérstakt réttinga- og máiningarverkstæÖi
Mikið úrval af varahlufum í Skodabifreiðar
ávailf fyriritggjandi á staðnum
SKODAVERKSTÆÐID
(KonráíS Jóhannesson)
Kringlumýrarvegi — Sími 32881
im:m::tt:ttm:::::::mK:mK:jj$ttj$tt: