Tíminn - 10.02.1959, Side 11
rÍMINN, þriðjudaginn 10. fcbrúar 1959.
n
DENNI DÆMALAUSI
Tékknesk-íslenzka menningar-
sambandið
heldur skemmtikvöld að Þingholts-
stræti 27, kvöldið 10. febrúar (þriðju-
dagskvöld) 1959 kl. 8.30.
1. Vilborg Harðardóttir segir ferða-
þætti frá háu Tötrum í Slóvakiu.
2. Sýnd Verður tékkneska kvik-
myndin „Uppgötvun til eyðilegging-
ar“. Myndin var frumsýnd á s.l. ári
og hi'ut 1. verðlaun í kvikmyndasam-
keppni, sem lialdin var í sambandi
við Heimssýninguna í Brússel.
Áður en kvikmyndasýningin hefst
mun efni myndarinnar verða- rakið
og sagt frá þeim tæknilegu nýjung-
um, sem taka hennar byggist á.
Öllum er heimill aðgangur meðan
húsrúm leyfir.
Góð jörð
til sölu í Árnessýslu, án áhafnar. Upplýsingar í
síma 22158, næstu daga.
■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•
— Heldurðu ekki að það yrði gaman, ef það kæmi svo voðalega mikill snjór
að pabbl þyrfti að koma á sjnóplóg heim .... ha????
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútyarp.
12.00 Hádegisútvarp.
15:00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
Í8.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatimi:Ömmusögur.
18.50 Framburðarkennsla í esper-
anto.
19:05Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Ávarp frá Rauða krossi íslands
(Gunnar Thoroddsen borgar-
stjórí).
20.30Daglegt mál (Árni Böðvarsson
kand. mag.).
20.35 Brindi: Kúba (Baldur Bjarna-
son magister).
21.00 Erindi með tónleikum: Baldur
Andrésson talar um íslenzk tón-
skáld; IV. Bjarni Þorsteinsson.
21.30 fþrótth- (Siguröur Sigurðsson).
21.45 Tónleikar: Lög e'ftir Sigurð
Þórðarson úr óperettunni J
álögum" eftir Dagfinn Svein-
björnssþn. — Guðrún Á. Sím-
onar, Svava Þorbjarnardóttir,
Magnús Jónsson, Guðmundur
Jónsson, kór og hljómsveit
flytja; dr. Victor Urbaneie
Btjórnar (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur 13).
22.20 Upplestur: „Tvrær oins, tveir
eins“, smásaga eftir Guðnýju
Sigurðardóttur ('Erlingur Gísla
son leikari).
22.35 ísl. dansliljómsveiti'r: Neó-trió-
ið leikur,
23.05 Dagskrárlok.
ÞriSJudagur 10. febr.
Hvíti Týrsdaguf. 41. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 14,46.
ÁrdegisflæSi kl. 7,01. Síðdeg-
isflæði kl. 19,19.
Alþinsi
DAGSKRÁ
efri deildar Alþingis, þriðjudaginn
10. febr. 1959, kl. 1.30 miðdegls.
1. Sameign fjöibýlishúsa, frvr. — 3.
umr.
2. Samkomudagur reglulegs Alþingis
1959, frv. — 2. umr.
DAGSKRÁ
neðri deildar Alþingis, þriðjudaginn
10. febr. 1959, kl. 1.30 miðdegis.
1. Skipun prestakalla, frv. — 2. umr.
2. Skipulagning samgangna, frv. —
3. umr.
3. Áætlunarráð ríkisins, frv. — 1.
umr. (Ef deildin l'eyfir).
4. Heftmg sandfofcs og græðsla
lands, frv. 1. umr. (Ef deildin
leyfir).
Mænusóttarbólusetning.
Mænusóttarbólusetning í Reykja-
vík fer enn fram í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg aila þriðju-
daga kl. 4—7 e. h.
Sérslaklega er vakin athygli þeirra
Reykvikinga, sem aðeins liafa feng-
ið fyrstu, eða fyrstu og aðra bólu-
setningu á því, að rétt er að fá allar
3 bólusetningarnar, enda þótt lengra
líði á milli en ráð er fyrir gert.
m
Loftleiðir h.f.
Hekla er væntanleg frá London og
Glasgow kl. 18.30 á morgun. Hún
heldur áleiðis til New York kl. 20.00.
Tvíburar, samskot,
Þórbergur og þorramatur
Það er nú sitthvað skemmtilegt,
sem ég hefi séð í Mogga mínum síð
ustu daga ,en ég hefi átt svo ann-
níkt, að ég hefi ekki komið því við
að segja ykkur frá því.
Þá er (það fyrst, að ég sá í Mbl.
mínu s.l. föstudag í þættinum „Utan
úr heimi" þessa' Btórfyrírsögn:
„Geta tvíburar átt sinn föðurinn
hvor?" og er þar sagt frá merki-
legu kvennamáli í Danmörku. í því
sambandi vil ég benda á, að ekki
þarf út á 'heim til þess að finna slikt
undur. Fyrirbærið er hér á næstu
grösum, þ. e. a. s. stjórnarflokkarn-
ir Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu-
flokkurinn. Þeir eru tvíburar, nærri
því síamskir, og eiga þó sinn föður-
inn hvor. Pabbi íhaldstvíburans heit-
ir Auðsafnari en pabbi krata-tvíbur-
ans Auðjafnari. Þó er komið á dag-
inn, að þeir eru tvfburar og svo lík-
ir að varla er hægt að þekkja þá í
sundur.
Og í sama blaði Mogga sé ég, að
þeir eru búnir að taka upp nýja
fyrirsögn á giftingar og trúlofanir.
Heitir það nú „Áheit og samskot".
Eg er því sammáia, að slik fyrir-
bæri eru óneitanlega samskot, og
VARAH LUT I R
Púsfurrör og kútar — Vatnshosui
púðar og lok. — Spindilbolfar. SIi1
boltar og fóðringar. Ffaðrir, flesfa
gerðir. Kveikjur, kerti o. m. fl.
Gamlar pantanir óskasf
endurnýjaðar
V. KRthtSLUMYRARVec, • SÍMt 3288!
Krossviður - Þakpappi
Nýkomið:
Þakpappi (þýzkur)
Birkikrossviður
4—5—6—10—12 m/m
Veggspónn 2 teg.
Eikarkrossviður
5 m/m
Wisa-veggpiötur,
plasthúðaðar
Brennikrossvíður
4 og 5 m/m
væntanlegur.
mxttZxtxuiMiitiiiiiiiii
enn fullkomnari
verða „samskotin“
ef hafður er sami
háttur á og um
tvíburana, sem
Moggi sagði frá.
Eftir þessu heitir
1 "■“• . ..'ii. „gifting" kjördæm
anna hjá Bjarna
bara samskot kjördæma.
Stærsta fregnin kemur þó í Mogga
s.l. laugardag, og get ég ekki neitað
því, að mér kom vatn í nef. Þar
stendur í stórfyrirsögn á öftustu
síðu: „Þórbergur og þorramatur
hjá Stúdentafélaginu". Alveg rétt
mun það vera, að Þórbergur sé
ekki þorramatur, og því viðeigandi
a'ð greina þar í milli, svo að það
skiljist, að tviréttað sé á borðum.
Auðvitað er ég hræddur um, að
Þórbergur hafi veríð dálítið seigur,
en varla seigari en hákarlinn.
Samkvæmt frásögn í Mogga átti
Þórbergur að segja litillega frá „ei-
iífðarverum“ og er það viðeigandi
prólogus, en ég vona að þorrablót-
stúdendar hafi gætt þess að léta
Þórberg segja eilífðarsöguna áður en
setzt var að borðum, því að annars
hafa þeir að sjálfsögðu orðið af
henni, og væri það skaði.
rn "
1 resmioir
Nokkra trésmiði vantar að virkjuninni við Efra-
Sog. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Túngötu 7,
Reykjavík, sími 16445 eða á vinnustað. Land-
símastöð, Efra-Sog.
EFRAFALL
Uppboð
sem auglýst var í 100., 101. og 102. tbl. Lög-
birtingablaðsins 1958, á 3ja herbergja kjallara-
íbúð í Njálsgötu 20, hér í bænum, eign Matthild-
ar Hannibalsdóttur o. fl., fer fram eftir ákvörð-
un skiptaréttar Reykjavíkur til slita á sameign,
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. febrúar 1959,
kl. 3,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavik
iiiziiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil
Myndasagan
Eiríkur
' HAMt ♦. KKBSSK ,
••
SIOFRED FETERSEN
83. dagur
Hinn ungi Norðmaður er vopnlaus .... og því
hættulaus. Voron iræðst formælandi gegn honum, og
það bl'ikar á sverð hans.
Erwin beygir sig liðlega undan höggunum og
skyndiiega ræðst liann að Voron, tekur um úlnliði
hans og heldur honum föstum eins og í skrúfstykki.
Hann reynlr að snúa vopnið úr höndum mótstöðu-
marans sins .... og skyndilega gefur Voron eftir með
þeim afleiðingum, að Envin fellur til jarðar. Voron
reiðir sverð sitt til höggs. — Erwin er nú með öUij
varnarlaus.