Tíminn - 10.02.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.02.1959, Blaðsíða 12
Suðvestan stinningskaldi, slydda eða él. 4—6 stig norðan lands, en 1—S stig sunnan lands. Stuldir og skemmdarverk á bifreiðum Mikið var um stuldi og skemmd arverk á bifreiðnm uni s.l. helgi. Jeppa var stolið frá Brúarlandi, en iannst á sunundag við Skeið- völlinn. Rúða hafði verið brotin í hurð jeppans, bílstjóramegin. l>á var stolið bifreið við Tjörn- ina en skilað aftur á sama stað. tiifreið frá sjúkrahúsinu á Kefla- víkuffhtgvelli var færð frá Ilótel Skjaldbreið og útað Tjörn. — Ben/.ínbvúsa og' verkfærum var' stolið úr bifreiðinni. I>á var stol- ið útvarpsviðtæki og verkfærum úr annarri bifreið og ölvaður mað ur kastaði flösku í framrúðu leigubifreiðar, sem stóð við Al- þingishúsið. Árekstur varð á Kéttarholtsvegi, cr ölvaður mað- ur keyrði aftan á bifreið og stór- skemmdi bæði farartækin. Hann forðaði sér burt af staðnum, en lögreglan sporaði hann uppi. Njósnamák sem vekur mikla athygli KAUPMANNAHOFN í gær. — I norgun hófust i borgarrét'tinum 'éttarhöld í máli Einars Bleching berg, seodiráðsfulltrúa. Þetta r.jósnamál hefir vakið mikla at- bygli, og réttarsaiurinn var troð- “ullur af fólki, bæði vegna þess, að hér er háttsettur embættismaður kærður fyrir njósnir og eins hins, að.þetta er í fyrsta sinn, sem slík 'éttarhöld eru opinber. Bleching- berg er sakaður um að hafa látið iulltrúum erlendra ríkja í té mikil- væg skjöl í ellefu skipti, en skjöl- um þessum náði hann i danska aendiráðinu í Bonn. — Aðils. Á skotspónum ★ ★ Nýtt og mjiög stórt veit ingahús, Lido í Austurveri er að hefja starf. Fyrsta stórsamkvæmið þar verður á vegum Stangaveiðifélags ís- lands, og er sagt að búið sé að selja nær 600 aðgöngu miða á það, en liúsið taki ekki nema 400. A ★ Naust heitir nýtt og stórt hlutafélag, stofnað á Raufarhöfn, lil útgerðar og verkunar sjávarafla. í því erú Raufarhafnarhreppur, Þórsliafnarhreppur og' Vopnafjarðarhreppur, auk allmargra . einstaklinga — hlutafé 600 þús. kr. — Virð- ist því hér um allviðta'ka samviiniu að ræða. ★ ★ Magnús Ástmarsson hefur ákveðið að draga sig í hlé sem formaður Hins íslenzka' prentarafélags, og verður ekki í framboði við stjórnarkjör það, sem nú er að hefjast í léJaginu. I :— Ýtarlegur frumvarpsbálkur um heft- ingu sandfoks og græðslu lands semi hennar til várnar gegn eyð- ingu lands og uppgræðslu foksv. (Framhald á 2. íðu). Stjórnmálafundur í Borgarnesi Steingrímur Steinþórsson flytur frumvarpií, sem stjórpskiou^ nefnd samdi Steingrímur Steinþórsson hefir lagt fram á Alþingi frv. til laga um heftingu sandfoks og græðslu lands. mikinn frv,- bálk i 7 köflum og 33 greinum. Svohljóðandi greinargerð fylgirfrumvarpinu: nokkur árangur af starfi nefndar- Þetta frv., sem cg leyfi mér innar, m.a. með auknum fjárveit- að flytja hér, hefir verið alllengi ingum til sandgræðslu íslands' og í undirbúningi, þótl ekki haf'i það að unnt var að hefja tilraunir með | SVIPMYNDIR ÚR I VALAFELLS I frá rétfarhöldunum, fölur og 0 fár; Geir Zoega, umboösmaó- 0 ur brezlcu togaranna hér á 0 landi. Skipstjórinn var þreytt- ^ ur og lygndi aftur augunum 0 undir réttarhöldunum, t. í'yrr komið til meðferðar liinu háa Alþingi. Upphaf þessa máls er það, að í júlímánuði 1957 skipaði þáver- andi landbúnaðarráðherra, Her- mann Jónasson. fimni manna nefnd t;l þess að endurskoða lög um sandgræðslu og athuga jafn- framl möguleika á að auka þá hór á aö dreifa áburði úr flugvél. uni beitilönd. eins og framkvæmt var 1. sumri. Eg hef tekið ])á ákvörðun að ílytja frv. þetta eins og nefndin gekk frá því. Eg læt hins vegar fylgja'sem fylgiskjal 2 till. bún- aðarþings. Skal það tekið fram, að óg er mörgum breylingatill. bún- Ottó Jónsson dómtúlkur; Gísli r % G. Isleifsson hdl. flytur varn- 0 arræöu. Að neðan: Báturinn, Ú % ^ sem flutti Roland Pretious í 0 0 land, leggur að Þór. Erlendur 0 0 Björnsson bæjarfógeti, dómari 0 Framsóknarmenn í Mýra- ^ í Vaiafeiismáiinu; Eiríkur skip sýslu halda almennan flokks $ herra á Þór °9 Sveiniaugur | fund í samkomuhúsinu í I Hel9aso" ma?dómandiL rann' | . g; saka siokortið, eftir að skip- 0 Borgarnesi n.k. sunnudag | stjórinn hafði sagt sig vera á | og hefst fundurinn kl. 2 e.h. | 00 föömum út af Seyðlsfiröl. | Frummælendur á fundin- um verða alþingismennirnir Gísli Guðmundsson og Hall- Stöllð af l)VOtta- dor E. Sigurðsson. Munu þeir starfsemi. Neind þessi starfaði síð aðarþings samþykkur, en tel rétt ar á -þann hátt, ör skýrt er frá og eðlilegas't, að þær verði al- í fylgisskjali 1 hér á eftir. Nefnd- luigaðar í nefnd í Alþingi. in lauk störfum í marzmánuði Eins og að framan segir var frv. 1958 og aí'henti þá landbúnaðar- þetta sent búnaðarþingi, sem ráðherra frv. ásamt ýtarlegri gerði á. því nokkrar breytingar. greinargerð. Um sama leyti koni Fer greinargerð búnaðarþings hér út rit um sandgræðslumál í a eftir: sambandi við 50 ára afmæli sand-! í frv. þessu er gert ráð g-ræðslunnar, en hún tók til f.vrir stórauknum verkefnum sand starfa árið 1907. i græðslunnar við græðslu lands Landbúnaðarráðherra sendi frv. til beitar' i viðbót við fyrri starf- til búnaðarþings. sem þá sat að j —----——----------------- störfum. Búnaðarþing mælti á- kveðið með meginatriðum frv., en gerði nokkrar breytingartíllögur við það, og voru þær sendar til til landbúnaðarráðuneytisins. Sjðan hefir mál þetta legið niori. Hefir þó nú þegar fengizt ræ3a almennt um stjórnmálin. Ennfremur verða kosnir fulltrúar á 12. flokksþing Framsóknarflokksins, sem hefst í Reykjavík 11. marz n. k. snuru AðiaranóU sunnudags var nókkru af kvenfalnaði stolið að Miðtúni 15. Fatnaðurirín var lek- inn af snúru í þurrkhúsi og mun þjófurinn hafa komizt þar inn um opinn glugga. Fundur í Framsóknaríélagi Reykja- víkur á miðvikudaginn kemur Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Fram- sóknarhúsinu miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 8,30 síðd. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 12. flokksþing Framsóknar- t flokksins. 2. Umræður um stjórnmáiaviðhorfið. Framsögumaður Sigurvin Einarsson, albingismaður. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Fimm heimsmet í sundi Á sundmóti í Sydney í Ástrálíu á laugardagirin voru sett iimm heimsmel, sum þeirra fráþiær. — John Konrads synti 440 ýards skriðsund á 4:19.0 mín., en það telst einnig heimsmet á 400 m. Þessi tínii er 2.8 sek. betra en fyrra met Konrads. Bandaríska stúlkan S.vlvia Ruuska kom mjög á óvart er hún setti heimsmet í 220 yards flugsundi á 2:40.3 mín., en það er einnig heimsmel í 200 m. Fimmta heimsmetið var i 100 yards skriðsundi, en þá vegalen’gd synti John Dewilt á 55.1 selc.. sem er broti úr sek: betra en eldra heimsmet hans. Dewitt og Kon- rads eru ÁstTalíumenn. Reykiavíkurdeild R.K.Í. leggur dröe að kaupum á nýrri sjúkrabifreið Fjáröflunardagur RauÖa Krossins, öskudag- urinn, er á morgun Fjáröflunardagúr Rauða sjúkrabifreiða. Nú hefir deildin Kross íslands er öskudagur- að kaupum á nýrri inn 11. febrúar. Fimmtán •Núkialúheið °g kggur kapp á að það lakist. Slokkviliðið hefir Rauða Krossdeildir viðsvcgar annazt sjúkraflutriinga af mikilli um Tandið sjá þá tim merkja- prýði. Þcír voru síðast liðið ár sölu. Þar að auki eru merki alls 4904. scld í mörgum kauptúnum. I Sumarið 1958 rak deildin Ivö Ágóði af merkjasölunni barnaheimili fyrir reykvisk börn. eflir starfsemi Rauða Kross- Að t?ugarási i Biskupstungum ins og deilda hans. | sí?ríaði. ^“ardvalarþcimilið i 8 b jv.ikur; þar dvoldust 120; að bil- uhgapojli voru 60 börn í 8 vikur á vegum deildarinnar.' Ár hvert hefir deildin reyrit að stilla í hóf dvalarkostnaðf h.vers barns. > og sumardvalarheimilið' er rékið með halla. í Reykjavík annast Réykjavíkur deíld Itauða Kross íslands merkja söluna. Jlin síðari ár hc'fir starl'- s'emi deildarinnar aukizt og ver luin stórfó lil starí'semi sinnar ár- iega. Deildin annast rekstur þriggja (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.