Tíminn - 20.02.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.02.1959, Blaðsíða 11
5’ÍMINN, föstudaglnn 20. febniar 1959. n Fösiudagur 20. febrúar Eucharius. 51. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 22,36. Ár- degisffæði kl. 3,31. Síðdegis- flæði kl. 15,41. Flugfélag íslands hf. H,rfmfaxi fcr til Glasgow og Kaup- marimáhafnar kl. 8,30 í dag. Væntan- legur aftur kl, 22,35 í kvöld. Flug- vélin fer svo til Óslóar, Kaupmanna- hafnar og Haníhörgar kl. 8,30 í fyrra málið. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmrar, Hólmavíkur, I-Iornafjarðar, ísafjaröar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja og Þórs- hafna-r. Á morgun til' Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Loftlerðir hf. Eda er væntanleg frá ICaupmanna- höfn, Gautaborg og Stafangri kl. 18.30 á morgun. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20. SÍMAR TIMANS ERU: Ritstjórn og skrifstofur Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 —• 18302 — 18303 — 18304 Afgreiðslan 12323 Auglýsingar 19523 Prentsmiðjan eftir kl. 17: 13948 Norræna búfræðifélagið. Aðalfundur verður næstkomandi laugardag kl. 14 að Fríkirkjuvegi 11. Breiðfirðingafélagið hefir félagsvist í Breiðfirðingabúð i kvöld. — Msrkjasöludagur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins verður sunnudaginn 22. febrúar (konudaginn), Merki verða afhent á eftiftöldum stöðum frá kl. 9 f. h.: Hrafnistu, Langholtsskólanum, Sjó- mannaskólanum, Breiðagerðisskóian- um, Mel'askólanum, Barnaskólanum við Stýrimannastíg, Grófin 1, For- eldrar athugið, að börnin séu vel klædd. Innanhússmeistaramót íslands i frjálsum íþróttum fer fram sunnudaginn 8. marz n. k. að Laugarvatni og hefst kl. 4 e. h. Mótið er haldið á vegum Héraðssam- bandsins Skarphéðíns. Keppt verður í þessum greinum: 1. Langstökki án atrennu; 2. Hástökki án atrennu; 3. þrístökki án atrennu; 4. hástökki með atrennu og 5. kúluvarpi. Stangarstökkskeppnin fer fram í Reykjavík síðar í mánuðinum sam- kvæmt nánari íilkynningu. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt stjórn FRÍ fyrir 3. marz n. k. Frá Gu'ðspekifélaginu. Slúkan Dögun lieldur aðalfund í kvöld. Mætið stondvíslega kl. 8. Að aðálfundarstörfum loknum kl, 8,30 flytter Þormóður Hjörvar erindi: Um stjörnugeiminn. Sigvaldi Hjálm- arsson talar um tilgátur um líf á öðru^i bnöttum. Kvikmynd sýnd. 'Kaffiveitingar á eftir. Utanfélags- menn velkomnir. \ !: C (.yfjabúðlr og apótek. Lyfjabúðiu iBunn, Reykjavlku. apótek og Ingólfs apótek, fylgja öl' lokunartíma sölubúða. Garðs apótek Holts apótek, Apótek Austurbæjaj og Vesturbæjár apótek eru opin tl’ klukkan 7 daglega, nema á. laugar dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek oj Garðs apótek eru opin á sunnudög um milli 1 og 4 Kópavogs apötek, Álfhólsvegl o opið daglega kl. 9—20 nema laugar daga kl. 9—16 og helgidaga kl 13- 16. Sími 23100 Hafnarfjarðar apótek er opið all» 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13- 16 og 19—21. Dagskráin í dag (föstudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrú næstu vlku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnír. 18.30 Bai-natími: Merkar uppfinning- ar (Guðm. M. Þorfáksson). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson. 20.35 KvÖldvaka: a) Bersveinn Skúla- son flytur frásöguþátt: Um róðra eyjamanna í Dritvík. b) íslenzk tónlist: Lög eftir ísólf . Pálsson. c) Andrés Björnsson flytur frásögn: „Leitað l'æknis“ eftir Jón Eiríksson frá Volaseli. d) Rímnaþáttu í umsjá Kjart- ans Hjálmarssonar og Valdi- mars Lárussonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusáimur (21.). 22.20 Lög unga fólksins (Haukur Hauksson). 23.15 Dagskrárfok. Dagskráin laugardaginn 21. febrúar. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúkiinga. 14.00 íþróttafræðsla (Benedikt Jakobsson. 14.15 „Laugardagslögin". 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn. 17.15 Skákþáttur (Guðm. Arniaugss. 18.00 Tómstundaiþátturinn. Jón Páls- son. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Blá- skjár“ eftir Franz Hoffmann I. Björn Th Björnsson les). 18.55 í kvöldrökkrinu, tónleikar af pl 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Höldum gleði hátt á ioft“. Tryggvi Tryggvason o. fl. 20.50 Leikrit: „Anastasía" eftir Mar- selle Maurette og Guy Bolton. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passiusálmur (22). 22.20 Danslög, þ. á m. leikur hljóm- sveit Karls Jónatanssonar. 01.00 Dagskrárlok. 100 gullkr. = 738,95 papplrskr. Sölugeng) 1 Sterlingspund . .. ... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... — 16,32 1 KanadadoUár . .. .... — 16,96 100 Gyllinl .... —431.10 100 danskar kr .... —236,30 100 norskar kr .... —228,50 100 sænskar kr .... —315,50 100 finnsk mörk .... .... — 6,10 1000 franskir frankar .... — 38,86 100 belgiskir trankár .... — 38,86 100 svissn. frankar .. .... —376,00 100 tékkneskar kr. .. .... — 226,67 100 vestur-þýzk mörk .... —391,30 1000 Lírur Skipaútgerð ríkisins. Ilekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Reykjavik á morg- un vestur um land í hringferð. Herðu breði er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík i dag veslur um land til Akureyrar. Þyrill er á Austf jörðum. Hel'gi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavílc. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökuifell er á Skagafjarðarhöfnum. Dísarfell var við Vestmannaeyjar f gær á leið íil Hollands. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell' er í Guifport. Hamrafell er í Batumi. Hf. Eimskipafélag íslands Dettifoss er á leið til Rostock og Riga. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyj j um í gær til Akraness eða Hafnar- fjarðar. Goðafoss er í Ventspils. Lag- i arfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er á leið til Hamborgar frá Seyðisfirði. Selfoss er í New York. Tröllafoss er í TreUeborg. Tungufoss fór í gær frá Reykjavík vestur um land. DENNI DÆMALAUSi Hæ, hæ, bíðið augnablik. Eg þarf að fá svolitið til baka, sem mamma henti. BÆJARBÓKASAFN REYKJAVIKUR Síml 12308. Aðalsafnlð, Þlngholtsstrætl 29 A. ÚtlánsdeUd: Alla virkadaga kl. 1« —22, nema laugard. kl. 14—19 é (unnudögum kl. 17—19 Lestrarsalur f. fuUorðna: AUi vlrka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugard. kl. 10—12 og 13—1' 4 sunnud. er opið kl. 14—19 Útibúlð Hólmgarð! 34. ÚtlánsdeUd f. fuUorna: Mánudag fcl. 17—21, aðra virka daga nem laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. böfii AUa ivrka daga nema laugardaga k 17— 19 Útlánsdeild f. börn og fullorðna AUa virka daga nema laugardaga k) 18— 19. iKJALA- og MINJASAFN deykjavíkur Skúlatúni 2. Byggða safnsdeild er opin daglega frá 2 ti i nema mánudaga. „Pella" er skipshundur og regluleg- ur vatnshundur. Þegar skipstjórinn nær í fulla föstu af sjó tii þess að „spúla" dekkið, krefst „Pella" þess eindregið að fá sjógusu líka — og venjulega fær hún það orðalaust — Litla stúlkan og svanurinn Litla stúlkan og svanurinn eru góðir vinir, enda líður þeim báðum vel þarna á grasbalanum undir limi trjánna í steikjandi sóiarhitanum. Myndin á kannske ekki beint vel við í þeim veðraham, sem hér hefir gengið yfir að undanförnu, en segja má þó að hollt sé og gott að hugsa til sumarsins þegar versf eru vetrarveðrin, þó ekki sé riema til þess að gleðjast í geði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.