Tíminn - 12.03.1959, Page 3

Tíminn - 12.03.1959, Page 3
T í >11 N N, fimmtudaginn 12. marz 1959. 3 Ulöglegt tíladrá iú vandamál víos vegar í Afríku ÆKSBb ★ 450 veiði- íijófar teknir á einu ári í Kenýa F jöídamorð í þjóðgarði — ca. 3000 fílar fundust drepnir Stjórnarvöldin í Kenýa í Afríku hafa afhjúpaS þau — undarlegustu fjöldamorð, sem sagan greinir frá. í eihu horni hins víðlenda Tsavo þjóðgarðs hafa menn fundið leifarnar af nálega 3000 fílum. sem orðiö hafa leyniskj'ttum, sem stunda óíöglegar veiðar, að bráð. Talið er að fíladrápin hafi stað- ið yfir í tvö ár, og ekki -er vitað nerna tala hinna drepnu fila í garð inum sé nær fimm en þremur þús- ERROL FLYNN -— ekki nothæfur Oastro tiafnaði Errol Flynn Kvikmyndaleikarinn Errol Flynn, sem jafnan er tilefni til hneyksla og umræðna, tók sem kunnugt er þátt í stríði Castros gegn Batista á Kúbu. Þátttaka Errois varði þó ekki nema í eina viku, en það dugði þó til þess að hann hefir skrifað marg ar og vel borgaðar blaðagreinar tim œvintýri sín á eynni. Nú hefir hann gert Castro það iíosta'boð, að gerast meðlimur í stjórn hans — sém eins konar áróðurs- og upplýsingamálaráð- herra, en Castro hefír hafnað boð- inu, eftir því sem fregnir herma. Þykir mönnum þetta tilboð Errol Flynns með ólíkindum. og nær að hann hefði boðizt til þess að verða Eleðikvennaráðherra, en eins' og kunnugt er, er Kúba hreinasta gróðrarstía fyrir þess háttar kven- fólk. undum. Forstöðumaður þjóðgarðs- ins, Cowie að nafni, segir að hér; hafi verið um að ræða það mesta: fíladráp, sem um getur á jafn tak-| mörkuðu svæði í Afríku. Skytturn-i ar hafa setið fyrir dýrunum við vatnsból þeirra, og skotið þau misk unnarlaust þar. 450 veiðiþjófar teknir í Kenýa Ólöglegar veiðar fíla eru orðnar mikið vandamál ekki aðeins í Ken ýa, heldur einnig um alla Afríku og enda þótt þungar refsingar liggi við veiðiþjófnaði, eru alltaf til þeir fífldjörfu veiðimenn sem hætta sér inn í þjóðgarðana og brytja þar fílana niður. Á síðast- liðnu ári voru handteknir 450 veiði þjófar í Kenýa. ÞaS er að sjálfsögðu ógerningur fyrir brezku stjórnarvöldin að halda uppi lögum og reglu á þess- um víðáttumiklum landflæmum. Slátrunin í Tsavo-garðinum virðist sem komið er, hefur stjórninni hafa verið vel skipulögð, og enn ekki tekizt að hafa hendur í hári þeirra, sem þar voru að verki. Útrýmir menningin fílunum? Nú spyrja menn í Afríku sjálfa sig: Fer svo að leikslokum að hin stöðuga siðvæðing álfunnar verður til þess að fílarnir þar líði undir lok? Munu þeir hverfa á sama hátt og forfeður þeirra, Mammúta'rnir gerðu fyrir þúsundum ára síðan? Svarið kemur mönnum ef til vill á óvart. Fílarnir virðast þrífast liið bezta enn sem 'komið er að minnsta kosti og timgast ört. Á nokkrum stöðum hafa menn þó orðið að grípa til þess ráðs að þynna hjarð- irnar. Þúsundir þrífast enn Það er ógjörningur af eðlilegum ástæðum, að láta fara fram eins konar allsherjar talningu á fílum þeim, sem lifa í Afríku. Á stöku stað hefur þetta þó verið reynt, og í austurhluta Kenýa hefur mönnum talizt svo til að lifi urn 4000 fílar. Bandaríski vísindamaðurinn dr. Buechner segist hafa lalið ekki færri en 8000 fíla við Murchinson vatnsföllin í Uganda. Hann flaug þar yfir og taldi filana, en flugið var nauðsynlegt itil þess að fá rétta mynd af fjölda þeirra, vegna þess að fílar eru óróa.-kcpnur hinar mestu og flytja sig tíðum úr einum stað í annan og fara hratt yfir. Það virðist því engin 'hætta vofa yfir filastofninum í bráð. Þeir lifa góðu lífi á Indlandi og Súmatra o-g enn er mikill fjöldi fíla á Ceylon. Vandræði á Ceylon En á Ceylon eru þeir að verða til hreinustu vandræða. Þróunin þar hefur orðið sú, að stórir hlutar eyjarinnar hafa verið ræktaðir til hlitar. Skógarnir eru fáir og smáiv, og geta ekki framfleytt öllum fila- grúanum. Þetta verður til þess, að þeir leita inn á nærliggjandi akra og plantekrur og valda þar oft til- finnanlegu tj-óni og þá halda bænd- Endurminningar Hedy Lamarr „Frifz keypti ekki nektartnyndina“! í endurminningum Hedy Lamarr, sem nýiega eru komnar ut í bók, hefir hún verið óvenju berorð um feril sinn sem leikkona Frk. Lamarr vakti á sínum tima (1933) alheimsathygli fyrir f.ð koma frarn á Evuklæðum ein- um saman í kvikmyndinni „Ekstase" og eins fyrir að hún skömmu seinna, þá undir nafninu Hedi Kiesler, gekk í heilagt hjóna band með vopnakónginum og margmilljóneranum Fritz Mandl, sem hún síðar skildi svo við eins og lög gera ráð fyrir. Sagt var, að Mandl hefði verið svo afbrýðis- samur gagnvart þessari „djörfu“ kvikmynd, eins og þessar myndir 'heita hér, að ihann hefði keypt upp öll eintök hennar, sem hann gat komið höndum yfir — og þess vegna hafi hlutaðeigandi kvik- myndafélag framleitt 10 sinnum fleiri eintök af myndinni en upp- haflega hafði verið ráðgert. HEDY LAMARR — engin kaup Þetta er helber uppspuni, segir Hedi Lamarr í hinni nýútkomnu 'bók. Kvikmyndafélagið fann þessa j sögu upp sjálf't, til þess eins að j auka eftirspurnina, og í auglýsinga skyni. — Fritz keypti ekki svo iiuikið sem eitt einasta eintak! Þá I \eit maður þaö. Bardot til fundar viö Krústjoff Frakkar hafa fundiS nýtt leynivopn í kaida stríðinu I öllu fiaSrafokinu sem orSiS hefir varðandi kvenfízkuna 1959, hafa karl mennirnir orSiS útundan meS þeirra tízku — sérdeilis hártízkuna! Hér að ofan sjást tvær nýjustu hárgreiðslur karlmanna. KlippiS myndirnar út og ræðið málið við rakara yðar. Búizt er við enn einum fundi „hinna stóru“ á næst- unni. Fundur þessi er þó næsta óvenjuiegur, því að hinir stóru í þessu tilfelli eru Brigitte Bardot og Krústjoff, en ekki de Gaulle og Aden- Brigitte Bardot er af frönskum ráðamönnum álitin vera eitt það ■bezta pólitíska leynivopn, sem hægt er að hugsa sér gegn Krus't- joff! „Músíkalska ur fokvondir í herferðir gegn' skemdarvörgunum. Þessar herferð- ir voru á góðri leið með að útrýma hinum stóru fíium á Ceylon, en þá kom nokkrum hrezkum dýrafræð- ingum ráð í hug. Þeir handsömuðu alla þá fíla, sem þeir gátu komið höndum yfir, þar sem skógarnir voru strjálir, og fluttu þá itil frum- skógabeltanna, sem enn finnast á eyjunni, og slepptu þeim þar laus- um. Á skömmum tíma tókst þannig að bjarga 200 fíkim frá dauða og um leið losnuðu akrarnir við skemmdarvargana. Kraftakarlar Það eru fáar skepnur, sem menn hafa jafn rnikinn áhuga á og fíl- um, og sem betur fer, er það ekki ■aðeins vegna fílabeinsins. Fílar eru ein sú dýrategund, sem menn hafa ekki daglega fyrir augunum, og mönnum finnst mikið til þessara ■kraftakarla í dýrarikinu koma. Vaxtarlag þeirra útaf fyrir sig er svo óvenjulegt, að ek'kert því um líkt er að finna í dýrafræðinni. Fílarnir eru eins konar hluti af iiðnum tímum, sem ganga Ijóslif- andi meðal okkar enn þann dag í dag. Þeir eru eftirkomendur hinna1 geysistóru ,,mastodonta“, sem á sín um tíma komu sléttunum til að skjálfa líkt og i jarðskjálfta, er þeir fóru um. AfríkufíHinn er kenjóttur 1 dag eru þrjár mismunandi teg- ■undir fila eftirlifandi — ein í Asíu og tvær í Afríku. Asíufíllinn er sá, sem oftast er 'hafður til sýnis í dýragörðum og sirkusum, því auð- velt er að temja hamn. AsíufíUinn er til í mörgum afbrigðum, Ceylon- fíUinn, MalajafílUnn og Súmatra- fíllinn, svo að dæmi séu nefnd. Þessar tegundir eru ■allar nauðalík- ar, en greinast frá Afríkufílnum með styttri eynun og sléttari og (FramUald á 8. síðuj auer. Svo er mál með vexti, að í júní næstkomandi leggur B.B. land und ir fót og heldur til Moskvu til þess að vera þar viðstödd Rúss- BRIGITTE BARDOT — i'eynivopnið. landsfrumsýningu nýiustu kvik- myndar sinnar, „Barbette fer í stríð“. Við ræddum nokkuð þessa ■mynd á síðunni í gær, og eins og kunnugt er, þá þykir hún helzt hafa það til síns' ágætis, að Bardot cr alklædd allan tímann á tjald- inu. Hún leikur franska hjúkrun- arkonu, vafalaust af fáheyrðri snilld. „Með Rússum" Framleiðendur kvikmyndarinn- ar láta það heita svo, að hjúkrun- orkonan, sem starfar í liði frjálsx*a Frakka, hafi þá auðvitað unnið ineð Rússum í leiðinni. rjómabollan" Hvað er orðið um Liberace, „hina músíkölsku rjóma- bollu“, eins og hann er ííð- um nefndur af löndum sín- um? Undanfarið hefir allt gengið á afturfótunum fyrir honum, lesum vér í erlendu blaði fyrir skömmu. Þetta er hreinasta „sensasjón“, eins og það heitir í útlandinu. Liberaee hefir lagt bæði gulfbró- deruðu jakkana og minkapelsana á ihilluna. Þegar hann kom fram í sjónvarpi vestan hafs fyrir skömmu leit hann næstum því út eins og hver annar maður. Menn tóku meira að segia ef.tir þv’í að myndin af mömmu var ekki leng- ur á píanóinu. Gagnrýnendur spá því nú hverjir um aðra þvera, að þessi nýja og látlausa framkoma hans eigi eftir að skapa honum jafnvel enn meiri vinsældir en ha,nn hefir nokkru sinni haft. Liberace sé þess heldur prýðilega músíkalskur og hann hafi til að bera bæði persónutöfra og kímni. Hér hlýtur að hafa orðið mikii breyting á! LIBERACE

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.