Tíminn - 19.04.1959, Blaðsíða 2
T í M I N N, sunnudaginii 19. apríl 1959,
Fjárlagaaígreiíisla
(Framhald af 1. síðu)
þjóðarinnar til þess að fá
eitthvað í greiðsluhallahítina.
Ábyrgðarlausari fjárlaga-
afgreiðsla en sú, sem hér er
boðið upp á, mun ekki hafa
átt' sér stað hér síðustu ára-
tugina að minnsta kosti, og
:í tillögum þessum kemur
frám fullkomin uppgjöf við
að íeysa þann vanda, sem
stjórnarliðið tókst á herðar,
og' nú á að innheimta hjá
'þjóðinni margfalda þá upp-
hæð. sem ávinningur manna
af niðúrgreiðslunum fól í sér,
ofan á launaskerðinguna,
sem gerð var, þegar kaup-
hækkanirnar frá síðasta ári
voru teknar aftur eftir ára-
mótin.
Verstur er þó niðurskurð-
urinn' á framfarafé þjóðar-
innár, þar sem stöðvuð er
að nokkru leyti sú uppbvgg-
ing, sem á að verða grund-
völlur batnandi kjara og
meiri framleiðslu í framtíð-
inni og stöðvaðar fram-
kvæmdir, sem þjóðin býður
eftir og búið er að leggja
nikið fé til. Slíkt tjón er
óbætanlegt.
Þetta er afleiðing þeirrar
ibyrgðarlausu yfirborðspóli-
tíkur, sem beitt var gegn
. áðstöfunum fyrrverandi rík
isstjórnar, sem viðurkennt
er að' hefðu getað haldið at-
vinnúlífinu gangandi og
'tryggt jafnmiklar fram-
kvæmdir og verið hafa. Og
þetta er fyrsta gjaldið, sem
þjóðih verður að borga fyrir
samsæri stjórnarflokkanna
um að skerða sjálfstæði hér-
aðanna og leggja öll kjör-
dæmi landsins niður nema
ifteýkjavík.
| álitinu er gert ráð fyrir
að'leggja þurfi Útflutnings-
í.jóði til 154 millj. kr. auk
sérstakrar fjáröflunar fyrir
ajóðirin, sem gerð muni
grein fyrir í sambandi við
unnað mál. Samkvæmt áliti
þessu er gjaldahækkun fjár-
iagafrumvarpsins 184 millj.
kr. en lækkun gjalda 49
millj. Hækkun tekna er 123
.nillj. kr. Samkvæmt tillög-
unum verða niðurstöðutölur
járlaga 1023 millj. kr.
seífisk
(Framhald af 1. síðu)
■ léttu. Fleiri hundruð mílur í
t-xing var mikill ís.
■— Og hvemig bar óhappið að?
— ísinn 'þrýsti skyndifega að
t kipinu á aha vegu og það liðu
> kki nema firnm mínútur þar til
v.kkur var Ijóst, að við yrðum að
liára frá boröi þegar í stað. Stoð
;'rnar í skipinu torustu undan of
' U-afli íssins og þilfarið brást upp
i við. Hávaðinn var gríðarmikill
, ið þessar aðfarir.
— Tókst ykkur ekki að kalla
hjálp?
— Jú, við gátum kallað strax
kii gæzluskipsins Salvator og síkýr.t
l.rá því hvernig 'komið væri. Síðan
ntigum-við allir, sextán talsins, úl
i. ísinn.
— Hvernig var veðrið?
— Það ..var ágætt i sjóinn, en
.fraumurinn aðeins svo mikill, að
liann þjappaði ísnum svona sam
on.
— Hlauzt nokkuð slys á mönn
em af?
— Nei, við komumst allir hcil
:lr frá borði, og gengum þegar af
iítað til annarrar skútu, sem var
barna nálæg. Það var selfangarinn
Nordland Ehd. Við náðum um
tborð í hann eftir tveggja tíma
tgöngu á ísnum, og þar um borð
■ívöldum við i þrjá daga. Með Nord
^.. w' . .... • ■. ■ '■.•'o.■■ v... i'->a
' í• ~.y, 'X'
Islenzka íistsýningin Kvæðalestur
opnuð í Moskvu j Jóns Helgasonar
4 i
• *£' v.... a aúí'v:
« * ■ •*"%,
K - afm í i V ú 4
" ; ■* • ....
r WííXl \ % * * * 'í
.. ■" ^
Saltfisknum raðaS inn í þurrkpressuna.
Ný tæki til saltfisksþurrktmar sett
upp í Sæusk-íslenzka frystihusinu
Islenzka myndlistasýningin í
Moskvu var opnuð með hátíðlegri
athöfn föstudaginn 17. þessa mán-
aöar.
Ávörp fluttu Pakhomov, aðstoð
armenhtamálaráðherra Sovétríkj
anna, Gerasimov, formaður Lista-
mannasambands Sovétríkjanna,
Birgir Thorlacíus. ráðuneytisstjóri,
og Valtýr Pétursson, listmálari.
Að kvöldi sama dags var hald-
inn sofnfundur íslandsvinafélags í
Moskvu.
(Frá mennamálaráðuneyinu).
Ffiutt erindi um
Gísla sögu Súrssonar
í tilefni af komu prófessors
Svens B.F. Janssons hafði ís-
lenzk-sænksa fólagið kaffikvöld í
Þjóðleikhúskjallaranum síðastlið
ið þriðjudagskvöld. Þar flutti pró
Akveðið er að prófessor dr.
Jón Helgason lesi upp úr kvæða
:yrpu sinni frá 17., 18. og önd-
verðri 19. öld þriðjudaginn 21.
apríl ld. 8.30 e. h. í hátíðasal há
skólans Hann hefur úm margra
ára skeið rannsakað kvæðahand
rit frá þessu tímbili og skrifað upp
það, sem honum hefur fundizt at
hyglisvert. Áheyrendur munu fá
að heyra úrval þessara kvæða.
Öilum er heimill ókeypis atS*
gangur.
fessor Jansson hráðsnjallt og
skemmtilegt erindi um Gísla sögu
Súrssonar og ævintýralega ferð
sína á slóðir þeirrar sögu. „Janne“
hefur um tveggja árátuga skeiS
verið í stjórn Sænsk-íslenzka fé
lagsins í Stokkhólmi og er nú
formaður þess og þekkir allflesta
íslendinga, sem dyalið hafa í
Stokkihólmi við nám síða,n 1930.
(Frá íslenzk-sænska félaginu).
Fermingarhörn í dag
Þeir Benedikt Gröndal,
forstjóri Hamars og Björn
Björnsson, íorstjóri Sænska
frystihússins, sýndu frétta-
mönnum 1 gær ný tæki íil
þurrkunar á saltfiski. Tækin
eru smíðuð í Ilamri og hafa
nú verið sett upp í Sænska
frystihúsinu.
Benedikt Gröndal forstjóri,
gerði grein fyrir tilraunum og
smíði þurrkunartækjanna á þessa
•leið:
„í febrúar 1958 fékk ég rann-
sóknarstofu Fiskifélags íslands,
til þess að gjöra nokkrar tilraunir
með þurnkun á saltfiski og voru
þær framkvæmdir undir umsjá dr.
Þórðar Þorhjarnarsonar og hr.
Björns Bergþórfssonar, efnafr.
Þessar tilraunir leiddu í ]jós að
hér var um að ræða þurrkunarað-
ferð,, sem var margfalt fljótvirk
ari, heldur en þær aðferðir, sem
hingað til höfðu verið notaðar.
Sótti ég þá um fjárveitingu til
Fiskimálasjóðs, til þess að Mta
smíða lítið reynslutæki, sem ynni
með sama hætti og stórt tæki,
sem ætlað væri til fullra aíkasta.
Varð Fiskimálasjóður við þeirri
beiðni og var síðan smíðað eitt
reynslutæki og var það reynt í
einum af þurrkklefum hæjarút-
gerðar Reykjavíkui'. Árangur
þeinrar reynslu virtist mjög á-
þekkur því, sem fram hafði komið
við tilraunirnar hjá Fiskiíéiaginu
og varð það til þess að Sænsk ísl.
frystihúsið í Reykjavík ákvað að
láta smíða eitt þurrktæki, sem
afkastaði ca. 1 tn. af fiski á 1
sólarhring. Til þeirra fram-
kvæmda veitti Fiskimálasjóður
•kr. 200.000.00 lán. Þið sjáið nú
þennan þurrlcklefa, sem nú er full
gerður og hefur verið tekinn í
notkun.
Virðist áætlun um afköst stand
ast og fiskur sá sem þurrkaður er
í 'klefanum er mjög áferðarfall-
egur og þurrkast vel í gegn, vegna
hinna tíðu pressutíma.
Er hér um mikinn vinnusparnað
að ræða, þar eð aðeins þarf að
setja inn fiskinn einu sinni og
síðan taka hann út fullþurrlcaðan,
í stað þess t. d. þegar ræðir um
Brasilíu þurrku, þarf að taka fisk
iand iiéldum við út úr ísnum í
áttina lil Salvator, sem flutti okk
ur •síðan til Akureyrar.
— Ilvernig var aflinn annars á
þessum slóðum í ár?
— Hann var mjög tregur, >enda
•óvenjumikill ís á miðunum og eihn
sá mesti- sem við höfum séð síðan
1949, þegar við fórum fyrst þang
að til selfanga.
inn út og .setja inn 5—6 sinnum áð
ur en hann er fullþurrkaður.
Ennfremur sparast mjög mikið
gólfpláss í by.ggingunni þar eð
ekkx þarf að stafla fisikinum milli
þurrkatímanna.“
Þurrkunin fer þannig fram, að
•fiskinum er raðað á hillur lagðar
riffluðum svanipi að ofan, en slétt
um neðan, Yfir 'hillunum er farg
sem siáur niður og leggur allar
hillurnar saman samkvæmt sjálf
virkri tíniastillingu og þannig
pressast fiskurinn. Heitu lofti er
blásið eftir endilöngum þurrkklef
anum. Við þessa með'höndlun verð
ur fiskurinn hVitur og fallegur og
jafnþurr i gegn.
Myndskreyttar
svartadauðaflöskur
á uppboði
Stúdentafélag Reykjavíkur og
Stúdentaráð Iláskólans gangast
fyrir sumarfagnaði í Lídó síðasta
vetiriardag, Hefsb fagniaðuir'iníi
klukkan hálfnlu um kvöldið, og
verður mar.gt til gleðskapar. Af
skemmtiatriðum má nefna, ,að Sig
urður Benediktsson mun halda upp
hoð á mjög verðmætum hlutum.
Fyrst mun hann bjóða upp nokkr
ar flöskur af „svartadauða",
fyrstu blöndu, og verða þær árit
aðar og myndskreyttar af ýmsum
þjóðkunnum mönnum, m. a. Tóm
asi Guðmundssyni, Sigurði Nor
dal og Jóni Pálmasyni. Má húast
við að slegizt verði um þessar ó-
venjulegu flöskur. Þá mun Sigurð
ur enni'remur hjóða upp nokkrar á
ritaðar bækur eftir unga höfunda.
Af öörum skemmtiafriðum má
nefna, að enska söngkonan Sussan
Sorell syngur nokkur lög, og
Karlakór há'skólastúdénta mun
væntanlega einnig koma fram. Síð
an verður stiginn dans fram eftir
nóttu.
Aðgöngumiðar að sumarfagnað
inum verða seldir í herbergi stú
dentaráðs í Iiýskólanum og
Lídó tfrá klu>kkan fimm og fram
úr síðasla vetrardag.
---—*——---------— .. .
Bankameoo tefla
viÖ Hreyfil
Hin árlega skákkeppni milli
bankamanna og Hreyfilsmanna i
ár var tefld fyrir nokkru á 30
borðum. Keppninni lauk með sigri
Hreýfils, 15‘/2 v. gegn 1414. í
fyrra kepptu sömu aðilar og þá
fór svo, að bankamenn unnu með
15% gegn 14l/2, árið þar á undan
var jafntefli, 15 v. gegn 15, en
Ferming í Neskirkju, sunnudaginn
19. apríl kl. 3 e. h. — Prestur: sr.
| Gunnar Árnason.
I STÚLKUR:
Ahna Rannveig Jónatansdóltir,
Melgerði 3, Kópavogi
Áslaug Sigurbjörg Arthúrsdóttir,
Urðarbraut 7, Kópavogi
Brynhildur Hrönn Sigurjónsdóttir,
Nýbýlavegi 24, Kópavogi
Dagrún Jónasdóttir, Fífuhvamms-
vegi 11, Kópavogi
Guðleif Kristjánsdóttir, Hátröð 8 K.
Guðrún Kristjónsdóttir, Holtag. 60
Guðrún Gunnarsdóttir, Hófgerði 3
Haligerður Ásta Guðjónsdóttir,
Kópavogsbraut 43, Kópavogi
Hanna Eiríksdóttir, Hlíðarv. 26 K.
Ingigerður Antonsdóttir, Álfhóls-
vegi 57, Kópavogi
Jóna Auður Guðmundsdóttir,
Hlíðarvegi 12, Kópavogi
Kristín IíarðardóUir, oBrgarholts-
|. braut 11, Kópavogi
Kristín Jónsdóttir, Melgerði 4, Kópv
Kristín Líndal, Kópav.br. 30, Kópav.
Lára Ingigerður Ólafsdóttir, Mel-
gerði 16, Kópavogi
Margrét Sverrisdóttir, Kópavogs-
I braut 27, Kópavogi
Oddný Erla Valgeirsdóttir, Borgar-
holtsbraut 24C, Kópavogi
Ólina Jólianna Jónasdóttir, Kórsnes
braut 5, Kópavogi.
Ólína Fjóia Hermannsdóttir,
Mosgerði 7, Reykjavík
Selma Guöjónsdóttir, Hollag. 1, K.
Sólveig Eiríksdóttir, Sogavegi 156
Sólveig Vilborg Sveinsdóttir,
Kópavogsbraut 16
Svava Magnúsdóttir, Kópav.br, 31
Sunna Hugadóttir Hraunfjörð,
Hraunprýði, Blesugróf
Valgerður Jónasdóttir, Kársnesbr. 5
Valgerður Ásgeirsdóttir, Kásnes-
braut 135 Kópav.
DRENGiR:
Ástþór Óskarsson, Álfhólsv. 61, Kpv.
Edvard Franklín Benediktsson,
Vallargerði 16, Kópavogi
Einar Sveinsson, Borgarh.br. 21 K
Eiríkur Eirlksson, Sogavegi 156 Rvík
Friörik Dagsson, Litlagerði 10, Rvík
Geir Gunnar Geirsson, Eskihiíð við
Reykjanesbraut, Reykjavík
Guömundur Breiðfjörð, Kársnes-
braut 56, Kópavogi
Guömundur Þörðarson, Kársn.br. 33
Hafliði P.étursson, Bústaðav. 101 R.
Jón Haraldsson, Borgarh.br. 41, K.
Jón LoftSson, Nýbýlavegi 5, Kpv.
Kristbjörn Árnason, Borgarh.br. 45
Knútur Örn Selieving, Vigh.st. 16 K
Ómar Daníel Bergmann, Víghóla-
stíg 10, Kópavegi
Rúnar Sigurður Þórisson, Nýbýla-
vegi 34, Kópavogi
Siggeir Óiafsson, Holtsgerði 84 Kpv.
, Örn Þorvaldsson, Álfhólsv. 59B Kpv.
Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík,
sunnudaginn 19. apríl kl. 2 e. h. —
Prestur: sr. Þorsteinn Cjörnsson.
STÚLKUR:
Anna Þuríöur Kristbjörnsdóttir,
Brávallagötu 4
Ásta Bryndís Þorsteinsdóttir,
Bræðrahorgarstíg 58
Bryndís Gísladóttir, Meðalholti 8
Dagmar Kaldal, Laugah. v. Laugaráa
Dagný Bára Þórisd.ttir, Skúlag. 68
Elín Magnúsdóttir, Goðheimum 2Ö
Eva Karin Nilsen, Kirkjustræti 2
Guðbjörg Sæunn Árnadóttir,
Bergþórugötu 6B
Guðrún Sigurðard., ötrateig 4
Ilafdís Steingrimsdóttir, Vonarstr. 12
Ingibjörg Jakobsdóttir, Bergþ.g. 2
Ingibjörg Pálsdóttir, Bræðrab.st. 18
Ingigerður Þorsteinsd. Garðastr. 36
Ingveldur Rosenkranz, Fiscliers. 1
Jóhanna Ilauksdóttir, Bogahlíð 22
Jónína Valgerður Johnsen Bakkag. 2
Kolbrún Ágústsdóttir, Kambsv. 2
Kristjana Evlalía Friðþjófsdóttir,
Heiðargerði 112
Margrét Sigrún Marinósdóttir,
Bárugötll 30
Pálína Ágústsdótth', Laugarn.v. 71
Sigríður Eygló Antonsdóttir,
Bjarkargötu 10
Sigríður Kristófersdóttir,
Nýlendugötu 15A 1
Sigríðm- Sesseija Oddsdóttir,
Laugarnesvegi 102
Sigríður Theódóra Pétursdóttir,
Hrísateig 15
Sigrún Ástríður Bjarnadóttir,
Bræðraborgarstíg 47
Svava Aradóttir, Skipasundi 73
Valgerður Jónsdóttir, Nökkvav. 33
Þórdís Hlöðversdóttir, Njarðarg. 33.
PILTAR:
Árni Sveinbjörn Árnason, Laugat. 3
Ársæll Árnason, Skúlagötu 58.
Bjarni Már Ragnarsson Granaskj. 17
Bjarni Thoroddsen, Barónstig 59
Einar Guðnason, Þórsgötu 15
Gísli Jón Helgason, Miðtúni 36
Guðmundur Ágúst Aðalsteinsson,
Grettisgötu 33B
Guömundur Ágústssqn, Selv.gr. 19
Helgi Baldvinsson, Langagerði 12B
Ingimar Sigurðsson, Éskihlíð 11
Jens Guðmundsson, Hátúni 9
Jón Emilsson, Bergst.str. 21B
Magnús Bergmann Ásgéirsson,
Bergstaðastræti 59
Magnús Ingimarsson, Kárastíg 6
Páll Sædal Kristinss. Rauðarárst. 3
Sigurjón Kristjánsson, Bogahl. 15
Vilmar Ilafsteinn Pedersen,
Skúlagötu 72
Þórður Skúlason, Skaftahlíö' 3
Þorleifur Karlsson, Heiðargerði 78
Þorsteinn Magnússon, Granaskj. 38
Samband ísL samvinnuféiaga'
VéladeiW