Tíminn - 19.04.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.04.1959, Blaðsíða 10
10 T í iVI I N N, sunnudaginn 15. ap?3 1959. í )j |»JÓDLEIKHtíSlD Undraglerin Sýning i dag kl. 15. |§5LEÍkFÉLAG|l| ^REYKJAVfKIIR^ Sími 13191 T úskildingsóperan Leikrit með söngvum eftir Bertold Breeht, með tónlist eftir Kurt Weil. Húmar hægt aft kveldi Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 19-345. — Pantanir sækist í ■ síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Frumsýning I kvöld kí. 8. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Þýðandi: SigurSur A. Magnússon. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Börnum bannaður aðgangur Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Siml 501 14 Þegar trönurnar íljúga Heimsfræg, rúsnesk verðlauna- mynd er hlaut gullpálmann i Cann- es 1958. Aðalhlutverk: Tatyana Samoilovc, Alexei Batalov. Sýnd kl. 7 og 9. Dularfulla eyjan Deleríum búhónis Sýning þriðjudagskvöid kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 á mánudag og eftir kl. 2 á þriðjudag. Hafnarfjarðarbíó Slml 50 2 49 Svartklæddi engillinn (Englen I sort) ENGLEN sort. POULREICHHAffDTi HEUE Aíburða góð og vel leikin, ný, dönsk mynd, eftir samnefndri sögu Erling Poulsen’s, sem birtist í Famiiie Journalen" í fyrra. Myndin hofur fengið prýðilega dóma og met aðsó'kn hvarvetna þar sem hún (hefur verið sýnd. Heimsfræg mynd byggð á skáld- sögum Jules Verne, myndin hlaut gullverðlaunin : heimssýningunni í Briissel 1958. Leikstj.: Karel Zeman. Sýnd kl. 3 og 5. Dóttir Rómar Stórkostieg ítölsk mynd úr lífi kon unnar. Gina Lollobrigida Daniel Gelin Sýnd kl. 7 og 9. ís-. I djúpi þagnar Heimsfræg, frönsk stórmynd í lit- um, sem að öllu leyti er tekin neðansjávar. Aukamynd: KEISARAMÖRGÆSIRNAR gerð af hinum heimsþekkta heim- skautafara Paul Emile Victor. Sýnd kl. 3 og 5 Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum. Nýja bíó Sími 115 44 Hengiílugið (The River's Edge) Æsispennandi og afburðavel leikin ný, amerísk mynd. RayMilland, Anthony Quinn, Debra Paget. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hugrakkur strákur („Smiley") Hin skemmtilega unglingamynd með hinvim 10 ára gamla Colin Petersen Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sfml 1*936 Gullni KadiIIakkinn (The Soiid gold Cadilac) Einstök gamanmynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem sýnt var í tvö ár á Broadway. Aðalhlutverkið leikur hin óviðjafnanlega Judy Hollyday Sýnd ki. 5—7 og 9 Tígrisstúlkan með Tarzan Sýtid kl. 3. Tjarnarbíó Siml 22 1 40 Villtur er vindurinn (Wild is the wind) Ný amerísk verðlaunamynd. Aðalhlutrerk: Anna Magnani Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SíSasti bærinn í dalnum Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Siml f A 4 u Heillandi heimur (It's a wonderful World) Bráðskemmtileg ný ensk músik- og gamanmynd í litum og Specta- Scope. Terence Morgan, George Cole. Sýnd ikl. 5, 7 og 9 Gamla bíó Sfml 11 4 75 Misskilin æska (The Yong Stranger) Framúrskarandi og athyglisverð bandarísk kvikmynd. James MacArthur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gosi Sýnd kl. 3. Kópavogs bíó Slml: 19185 Murn’ð d.an.sleikinrL Illþýíi (II Bidone) Hörkuspennandi og vel gerð ítölsk mynd, með sömu leikurum og gerðu „La Strada" fræga. Leikstjóri: Federieo Eellini Aðalhlutverk: Giulietta Masina Broderick Crawford Richard Basehart Myndin hefir ekki verið sýnd áð- ur hér á alndi. Bönnuð hörnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hinn þögli óvinur Mjög spennandi brezk mynd er fjallar um afrek froskmanns. Sýnd kl. 7. 1 Framsóknarhúsinu í kvöld. Helena Eyjólfsdóttir syngur með hljómsveit Gunnars Ormslev, Ferðir í Kópavog á 15 mín. fresti Sérstök ferð kl. 8,40 og til baka kl. 11,05 frá bíóinu. Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adolfsson flytja bráðsnjallan skemmtiþátt. Nefndin. BARNASÝNING kl. 3. Ljósi'ð frá Lundi Sprenghlægileg Niis Poppemynd Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Leikfélag Kópavogs: Veímál Mæru Lindar Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Sýning þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala, mánudag og þriðjudag frá kl. 5. —J Sími 19-185. — Vegna brottfarar eins leikarans eru aðeins fáar sýningar eftir. Tripoli-bíó Siml 11 1 82 Folies Bergere Bráðskcmmtileg, ný, frönsk lit- mynd með Eddie „Lemmy" Con- stantine, sem skeður á liinum heimsfræga skemmtistað, Folies Bergere, í Paris. Danskur texti. Eddie Constantine, Sýnd kl. 5, 7 og 9 BARNASÝNING kl. 3. Roy í villta vestrinu Ný, amerísk mynd með Roy Rog- ers, konungi kúrekanna. Austurbæjarbió Slml 11 3 84 Helvegur (Biood Alley! Hörkuspennandi og viðburðarík ný ameríslc kvikmynd er fjallar um ævintýralegan flótta frá hinu komm únistíska Kína. Myndin er í litum og CinemaScope. Aðalhfutverk: John Wayne Lauren Bacaii Aníta Ekberg Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Flugfreyjan Afar spennandi og vel leikin, ný þýsk kvikmynd, byggð á skóld- sögu, sem var framhaldssaga í danska vikublaðinu Familie Journ- alen undir nafninu „Piger paa Ving erne“. Sonja Ziemann Ivan Desny Barbara Rufting Sýnd kl. 7. Gólfgljáinn BERIÐ Á OG FARIÐ FRÁ! Hard Gloss Glo-Coa) er það bezta á nýtízku tíglagólf og gólfdúka. Fæst í næstu búð. Umboðsmenn: MÁLARINN H.F. Rvik. Komið aftur og gólfið hefir þornað með mjög fallegum, sterkum glans. t mtmumumutuuujmmutmummtmmujmmmmmmmmtmuuumr ,11 - » « Utboð H I Sogsvirkjunin óskar eftir tilboðum á uppsetningu háspennulínunnar Efra Sog — írafoss. Tilboðsfrestur til 5. maí 1959. Útboðslýsing afhendist í verkfræðideild Rafmagns- veitu Reykjavíkur í Hafnarhúsinu gegn 1000 kr. skilatryggingu. Félagsheimili Kópavogs Sími 23691 Drekkið sunnudagskaffið í hinum glæsilega veit- ingasal okkar. Opið alla sunnúdaga frá kl. 3 til 11,30 e. h. DANSAÐ frá kl. 9. RONDO-kvartettinn leikur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.