Tíminn - 23.04.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.04.1959, Blaðsíða 7
7 TÍMINN, fimintudaginn 23. apríl 1959. Stjérnarflokkarnir látast vera að hlaða stíflu í verð bólgufljótið - en það fossar þó fram sem áður Umræður um fjárlagaaf-j greiðslu stjórnarliðsins j stóðu til kl. nál. 4,30 aðfara- nótt þriðjudags. -— Síðustu ræðuna í umræðunum ílutti Eysteinn .Jónsson. Fjármála- ráðherra hafði ekki víljað taka til máls um kvöldið fvrr en E. J. hafði talað í fvrra skíþtið. Þessi síðari ræða E. •J. er eins konar „úttekt" á till. stjórnarliðsins og mál- flutningi fjármálaráðh. og Magnúsar Jónss.í fyrri ræðu sinni hafði E. J. gagnrýnt harðlega innflutningsáætlun stjórnarinnar og „hagræö- ingu“ tekjuáætlunarinnar, tillögu um niðurskurð fram- kvæmda ekki sízt raforku- framkvæmda og sýnt fram á að stefnt væri ábyrgðarlaust til meiri verðbólgu en nokkru sinni fyrr. Allt væri við það miðað að leyna í bili iivei't stefnt er. Framan af þeirri ræðu, sem kér birtist, er sleppt stuttum kafla um breyting- artiH. frá þm. Sun-Mýlinga. Eg viicli þá svara nokkru af því, sem fram hefir komið hjá hæst- virtuia íjármálaráðherra (GÍG) og hátlvirtum framsögum. 1. minni- hluta fjárveitinganefndar (MJ), en þeir véku mjög að því sem óg sagði í kvöld í sinum ræðum. Kemst ég ekki hjá að svara því að nokkru, þótt áliðið sé orðið nætur. Hæstvjrtur fjármáiaráðherra sagði, að við Firamsóknarmenn gerðum okkur það til dundurs að leggja saman niðurgreiðslur þær hinar nýju, sem stjórnin og stjórn- arflokkarnir hefðu efnt til, og jafna þessum fjárhæðum saman við fjár- veitingar til verklegra fram- kvæmda á fjárlögunum. Hann tal- aði um þetta í hæðnistón og jafn- vel með nokkru glensi. Honum virð ist vera þetta mikið léttúðarmál. En ég vil segja hæstv. ráðherra það alveg í fullri alvöru, að þetta er ekkert léttúðarmál né glens, sem hér er á ferðinni. Og þessi samanburður er gerður til þess að sýna þjóðinni hvert stefnt er af núv. raðamönnum í þessum mál- ura, þar sem þeir ráðast í hverja niðurhorgunina annarri kostnaðar saimri og leggja svo til að þessu fé sé niætt með því að skera niður; verklegar franikvæmdir á fjárlög- unum. það er þess vegna síður en svoj út í hiáinn að þera þetta tvennt! saman, eins og hæstv. ráðhen*ai vildi iáta í skína. Þvert á móti erj það augljóst, að ekkert er þjóð- inni nauðsynlegra en að fá einmitt hugmynd um, hvað verið er að gera með þessu niðurgreiðsluæði og hvað þíður framfaranna í landinu, ef þessu verður haldið áfram. Fyrir svikastöðvun stutta stund á að fórna framkvæmda- fénu - en það er þó aðeins byrjunin r _ Ur seinni ræðu Eysteins Jónssonar við 2. umræðu íjárlaga Framkvæmdaíéíí í gin verSbólgunnar. Eg get ekki stillt mig um, í sam bandi við þetta, að benda einmitt á þarm hugsunarhátt, sem kom fra.m hjá hæstv. ráðherra út af þessu. Hann sagði. að menn skyldu bara gera sér grein fyrir því, hvað gerðist, eða hefði gerzt eða mundi gerast hér varðandi vöxt dýrtíðar- innar, ef að ekki væri þessi háttur á hafður, sem sé sá háttur að greiða niður og nota framkvæmda- fé til þess. Samkvaimt þessum skilningi hæ'tvirts ráðherra á verðbóigunni og dýrtíðarmálunum, þá virðist það vera í hans huga eins konar nátt- úrulögmál að verðbólgan híjóti að halda áfram að vaxa, það verði að halda áfram að nota vísitöluspól- una t. d. til þess að skrúfa verð- bólguna upp, og að engin leið sé til .varnar önnur en sú, að kasta síð- an framkvæmdafénu í gin hinnar sívaxandi verðbólgu. sem að eigi sér stað eftir einhverju alveg ó- frávíkjariiegu lögmáli, sem ekkert verði við ráðið. Þetta er hugsunarháttur hæstv. ráðherra. Þetta er hugsunarháttur þeirra nvmna, sem tala fyrir þeirri stefnu, sem mótar þessa afgreiðslu á fjárlögunuin, sem nú er verið að framkvæma. Og menn sem hugsa svona, að nienii megi bara þakkn fyrir að framkvæmdafénu sé kast- a'ð í þessa hít, því annars koini nnn að verra, hvert fara þeir með þessi mál? Þeir halda áfram að kastn fyrir ófreskjuna, þangað til allar verk- legar framkvaemdir verða þurrknð- ar út af fjárlögunum. Þeir halda áfram að kaupa sér stundarfrið þangnð til. Það er þess vegna ekkert út í bláinn að þjóðin skoði annars veg- ar hveriu kostað er til nýrra niður greiðslna og hins vegar hve miklu fé er vai-ið í verklegar framkvæmd ir og framfarir víðs vegar um landið, því að hvað endist þessum mönnum lengi það fé. sem fer til verklegra framkvæmda ef fram heldur sem nú horfir. Þetta er bara byrjunin, bara lítil byrjun, sem við sjáum núna, bara svona til prófs fyrir kosningarnar. Eftir kosningarnar er meiningin að halda þessari stefnu áfrarn. Þessi hugsunarháttur á að ráða. Verðbólgan sé eins konar náttúru- lögmál, sem enginn geti við ráðið og menn megi bara þakka fyrir; að það sé kastað í þá hít, í niður- greiðsluformi, því fjármagni, sem áður hefir verið varið til framfara i landinu. Það virðist ekki hvarfla að þess- um mönnum að gera þurfi ráðstaf anir, raunverulegar ráðstafanir til þess að taka vísitöluspóluna úr sambandi við kaupgjald og afurða vérð og koma þannig í veg fyrir hinn óstöðvandi víxlgang í þessum efnum og gera aðrar raunhæfar ráðstafanir til þess að stöðva verð bólguna. Eg þekkti ekki þennan hugsunarhátt hjá hæstv. ráðherra áður. Ég hafði vanizt því, að hann teldi að gera þyrfti raunverulegar ráðstafanir gegn verðbólgunni. En ég finn hvaða hugsunarhátt- ur er nú ráðandi hjá hæstvirtum ráðherra og því liði, sem stendur að þessum aðförum. Og þetta hlýt- ur að enda með skelfingu', eins og hér hefir verið sýnt fram á, og ekki hefir reynzt auðið aS mót- mæla. Menn skulu engu kvífóa því að iúxusvörur eiga að sitja í fyrirrúmi Þá hafði ég ge'rt grein fyrir inn- flutningsáætluninni og bent á, að með því, að áætla tekjurriar eins og gert er og byggja það á stór- hækkuðtim innflutningi hátolla- vara og lækka innflutning fjár- festinganrara að sama skapi og jafnvel helztu neyzluvara og rekstrarvara til framleiðslunnar, _ væri stefnt í sjálfheldu, sem hlytij að cnda með öðru hvoru: Að tekju- áætlunin hlyti að svíkja stórkost-! lega eða þá að almennar neyzlu-1 vörur og brýnuslu nauðsynjar hlyti að vanta geigvænlega, en landið verða fyllt af lúxusvörum. Þessu svaraði hæstv. ráðh. bók- staflega engu. Það sem hann sagði um þetta var hreinlega út í hött. Hann fór að greina frá því, að ég heíði verið að deila á þá sérfræð- inga, sem hefðu samið gjaldeyris- áætlunina, áætlunina um útflutn- inginn og gjaldeyristekjurnar. Ég minntist ekki á þessa áætlun einu orði og deildi ekkert á þá menn, sem að henni stóðu. Ég vé- fengdi þá áætlun, gjaldeyristekju- áætlunina ekki í neinu. Það sem ég gerði, var, að vé- fengja og benda á veilurnar í þeirri imflutningsáætlun, í þeirri áætlun um það, hvernig gjaldeyr- inum yrði varið, sem hæstv. ráðh. og hans pólitísku hjálparmenn hafa ákveðið, en ekki sérfræðingarnir í stjórnarráðinu. Þessar dyigjur hæstv. ráðh. um það, að ég hafi verið að ráðast á embættismenn, sem ekki bera neina pólitíska ábyrgð, eru þess vegna ósæmandi og alveg út í hött og bara til þess að leiða athyglina frá höfuðatriðinu, sem hæstv. ráðh. treysti sér ekki til þess að ræða, hvað þá heldur verja. Og kem ég þá að því, sem hæstv. raðh. sagði um innflutningsáætlun ina, sem var höfuðmálið. Það eina sem liann sagði efnislega um inn- flutningsáætlunina var það, ,að bankarnir hefðu fengið fyrirmæli um að verja tiltekinni fjárhæð, til þess að íáta kaupa fyrir þær há- tolla vörur. Það vir lóðið. Um það hefðu verið gefin út skýr fyrir- niæli, svo menn skyldu ckki liafa áliyggjur af neinu. Það var það eina, sem máli skipti, að dómi hæstv. ráðh. Að það væri nægilega skýr fyrir- mæli til bankanna um það, að inn- flutningur lúxusvara skyldi sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru. Og það var ekki laust við að hæstv. ráðh. væri hróðugur þegar hann var að lýsa því, hvað þessi fyrirmæli væru skýr. Því hann tók það fram að ég held tvisvar eða þrisvar, hvað þau væru greinileg. Og hann gerði meira. Hann var að útskýra það í talsvert löngu máli, hvað þeir stæðu miklu mynd- arlegar að þessu en fyrrv. ríkisstj. því að hún hefði gefið mjög ógreinileg fyrirmæli um inni'Iutn- inn á lúxusvörunum. En nú skyldi þetta ekki koma fyrir aftur, því að þessi fyrirmæli væru það greinileg, að menn ættu ekki nein- ar áhyggjur að hafa. Stefnan væri „klár“ og framkvæmdin í góðum höndum, og þar vel frá öllu geng- ið. Já, þetta er nú ekki neitt lítið til þess að státa af. Mér sýnist á hinn bóginn hér stefna mjög óvænlega, þegar litið er á innflutningsáætlunina í heild og þessi fyrirmæli, sem hæstv. ráðh. er svo hreykinn af, að hann hafi gefið bönkunum. Þegar litið er á þetta tvennt, og svo að hinu leytinu á það, hvernig horfir þá með innflutning á öllum ö'ðrum vörurn, því að það þarf ekki lengi að skoða innflutn- ingsáætlunina, sem liggur fyrir og sem ég ræddi hér í kvöld, til þess að sjá það i'uligreinilega, að það verður þröngt fyi-ir dyrum um innflutning helztu nauðsynja ef það á að standa á þessum fyrir- mælum, sem ríkisstj. hefur gefið, bönkunum. En hvernig lízt mönnum yfirleitt á þessa stefnu? Hvernig skyldi landsmönnum lítasl á þessa stefnu, þegar þeir fara að átta sig á því hvað verið er að gera? Ég býst við að margir verði undrandi yfir þessu, og ekki alveg eins hrifnir eins og hæstv. ráðh. sýndist vera af þessum margumtöluðu fyrir- mælum, sem hefð’u verið gefin. Hæstv. ráðh. tók þannig til orða í þessu sambandi, að í fyrra hefði verið of lágt úthlutað í hátollavör- ur framan af árinu. Fyrr máttu nú vera mistökin! Og þess vegna varðjof lítið af þeim, sagði hæstv. ráðh. En sem sagt, menn skyldu ekki hafa áhyggjur af þessu, það yrði séð um þetta núna. Sogstollarnir í niíur- greiíslur líka Þá minntist hæstv. ráðh. nokkuð á Sogsvirkjunartollana og hann sagði að seðlabankinn mundi taka að sér ao annast söluna á skulda- bréfum vegna tollalánsins og jafn vel tryggja það, að bréfin seldust upp, og ef rafmagnsvísitalan yrði notuð, þá reiknaði hann með því, að seðlabankinn tæki ábyrgð á því að bréfin seldust upp, og hann treysti þvi, að það yrði svo í fram kvæmd sagði hæstv. ráðli. Allar eru nú þessar yfirlýsingar svona hæfilega loðnar hjá hæstv. ráðh. að það segi ég alveg hiklaust, að ef seðlábankinn tekur það að sér, að kaupa sjálfur þessi bréf, án þess að geta selt almenningi þau, þá verkar það nákvæmlega eins og halli á fjárlögunum er því svarar, sem jafnaður er þá með lánum úr seðlabankanum. Og er þá í raun og veru, þegar dýpra og rétt er skoðað, engin tekjuöflun. Engin tekjuöflun, heldur aðeins halli eða hluti af halla, sem fengið er fjármagn til með lántökum í þessu formi. Þetta ætla ég að hver fjármálaráðh. ætti að þurfa að átta sig á, því að ef menn þykjast vera að vinna á móti verðbólgunni og framhaldandi vexti hennar. þá þýð ir ekki að hugsa sér að ætla að gera það með þvi að taka fé ein- mitt með hallalántökum til þess að kasta í hítina. Þess vegna er það, að öll þessi hallaafgreiðsla á ei'nahagsmálun- um stefnir vitasknld alls ekki á nokkiu-n hátt að því, að stöðva verðbólguna heldur mun hún verða til þess í reyndinni, að stórauka skrið verðbólgunnar. Það er að- eins verið að kaupa stundarfrið og við vitum til hvers sú stund á að notast, hún á að notast til þess að stjórnin geli hangið á meðan er verið að koma kjördæma breytingunni fram. Bara þakklátir fyrir aí Iáta framkvæmdirnar Hæstv. ráðh. sagði það hvað eft ir annað í sinni ræðu, að menn mættu ekkert kippa sér upp við það, þó það ætti að lækka verkleg ar framkvæmdir um 57c, menn ættu líka að vera þakklátir fyrir það. Það var tónninn. Því það væri bara Jiður í svo miklu stærra máli, vegna þess, að ráðstafanir ríkisstjórnarinnar hefðu lækkað svo vísitöluna, að það væri alveg óhætt að gera þennan niðurskurð. Það væri í raun og veru enginn niðurskurður, því vísitalan hefði lækkað kostnaðinn við framkvæmd irnar svo mikið á móti. En hæstv. ráðh. gleymdi bara að geta þess, að þrátt fyrir lækkun vísitölunnar, þá er kostnaðurinn við framkvæmdirnar núna meiri vegna grunnkaupshækkananna, en hann var, þegar fjárlagafrv. var samið og lagt fyrir Alþingi. Þess vegna falla allar þessar hrókaræð ur um þetía steindauðar niður. ,Einhveriar“ ráístafanir í ábyrSarmáhmum Þá sagði hæstv. ráðh. að það þyrfti að gera cinhverjar ráð- gtafanir um ábyrgðimar og þess vegna væri alveg óhætt að lækka áætlun um útgjöld vegna þeirra eins og ráð væri fyrir gert. Yrði að sýna festu í því, að láta menn greiða af ábyrgðarskuldum o.s.frv. Hefði sannfært sig um að þessar 20 millj. mundu duga. Væri ekki viss um á hverju fvrrv. ráðb. hefði byggt 30 millj. kr. áætlun. Máske væri það vegna yfirvoi'- andi tjóns í sambandi við ábyrgðir út af Flugfélagi íslands. Þessu er nú því til að svara, að þa'ð er létt í vasa að taþj um einhverjar ráðstafanir varðandi á- byrgðirnar. Þær eru staðrey.nd, sem ekki verður um fiúinn. Þáð er líka létt í vasa að tala um :>.*> hæstv. ráðh. hafi sannfært' s:g! um að 20 millj. muridu duga, þag- ar þess er gætt, að ábyrgðartöpin reyndust 23 millj. í fyrra og. að verulegar ábyrgðir hafa verið teku ar síðan, sem nokkuð augljóslega valda töpum, enn fremur þegar þess er gætt, að yfirfærsiúgjáld, sem kemur á margar ábyrgðar- skuldbindingar, gilti ekki, nema hluta úr árinu í fyrra, eri állt árið núna. f Ég held, að það hefði þess.ýegna átt að vera tiltölulega auðvplt fyr- ir hæstv. ráðh. að sannfæra sig um, að það er mjög óvarlegt, að ekki sé meira sagt, að gera þessa ráðstöfun, sem hann nú legguritil. Það eina, sem verulega gæti breytt í þessu tilliti væri það, eí' mjög mikil síldveiði kæmi’ og síldarverksmiðj. gætu greitt. af sínum lánum. Við skulum vona að svo verði, en reynsla undanfarinna, ára sýnir alveg glöggt, að það er mjög óvarlegt að gera ráð fyrir því, að síldarverksmiðjurriar geti greitt sjálfar af sínum lánum. Ekki áhyggjur útaf at- vinnuaukningarfénu Þá sagði hæstv, ráðherra,, að menn ættu ekki að hafa svo miklar áhyggjur af niðurskurði atvinnu- aukningarfjárins, vegna þess að ar vinnuleysistrygg'ingasjóður ‘ væri farinn að lána til í'ramkýpéiiida. Hér er blandað saman algérlega óskyldu efni, og þessi ábénding hæstv. ráðh. er engin rök. Atvinnuleysistryggingasjóðurinn lánar aðeins gegn fullgildum ti'yggingum, og helzt alls. . ■ ekk= nema gegn ríkisábyrgð, en ait- vinnuaukningarféð var einmltt á- hættufé, sem lagt var frám' tri'.a. til þess að hægt væri að komr,; upp nýjum fyrirtækjum á stöðum, þar sem fjármagn er lítið Myrir. Og einmitt til þess að koma upp framkvæmdum og ríða baggamun inn eftir að búið var að nojfærsi sér allar ríkisábyrgðir og alla lán- tökumöguleika til fulls, hliðstæða þeim, sem atvinnuleysistrygginga- sjóðurinn gerir nú. Það eru því hrein tyllirök að’ ætla sér að l'ara að vísa til lán- veitinga úr atvinnuleysistryigginga sjó'ðnum, til þess að bæta úr því tjóni, seni það hlýtur að v.erða. fyrir fjöldamörg byggðarlög í land inu, að nú á a3 fara að skera niður atvinnuaukningarféð ‘ og fleygja því fyrir dýrtíðar„spóluna“ sem hæstv. stjórn og hennar lið hefur auðvilað alls ekki tekið úr neinu sambandi, og sem er í fullu gildi enn. 50 ára heimastjórn og rausn stjórnarliísins Þá var svo að hevra sem hæ'stv. ráðh. þætti það bara gotl aðdaka nú út af fjárlögum þá fjárhæð, sem þangað var sett til þess, að standa undir kostnaði við bygg- ingu stjórnarráðshúss í tilefni af 50 ára afmæli heimastjórriar' a. ís- landi. Hann sagði, að það væri öllu óhætt, það væru til 8 ifiillj. kr. i'þessu skyni og það væri h'ægt að bvggja. stjórnarráð fvrir 12 millj. kr. Það mundi ekki verða ómyndarlegt stjórnarráðshús, .sem væri byggt núna fyrir 12 millj, kr. En það er öllu óhætt að dómi; hæstv. ráðh. Það eru til 8 millj. og stjórnarráðsbygging kostar 12 millj. kr. En ég hefði nú álitió ÍFramhalö á 8. síðuj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.