Tíminn - 23.04.1959, Blaðsíða 10
10
T í VII N N, fimmtudijginn 23, aprtl 195&
■lEÍ
jíltl )j
>JÓDLE1KHÚSIÐ
* '
Undraglerin
Sýning i dag kl. 15.
Næsta jsýning sunnudag kl. 15.
Húmar hægt a($ kveldi
Sýíling laugardag kl. 20.
AðgöngUmiðasalan opin í dag,
fyrsta sumardag, frá kl. 18.15 til
18. Sími’ 19-345. Pantanir sækist í
síðasta lagi daginn fyrir sýningar-
dag. !;
— ÖLEÐILEGT SUMAR —
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Siml 50 1 S4
4. vika.
Þegar trönurnar fljúga
Heimsfræg, rúsnesk verðlauna-
mynd er hlaut gullpálmann i Cann-
es 1958.
Aðalhlutverfc:
Tatyana Samollove,
Alexel Batalov.
Sýnd kl. 7 og 9
Dularfulla eyjan
Heimsfræg mynd byggð á skáld-
sögum Jules Verne, myndin hlaut
gullverðlaunin : heimssýningunni í
Briissei 1958.
Leikstj.: Karel Zeman.
Sýnd kl. 5
Tommy Steele
Sýnd kl. 3
Dóttir Rómar
Stórkostleg ítölsk mynd úr lífi
gleðikonunnar.
Glna Lollobrlgtda
Daniel Gelin
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum.
— GLEÐILEGT SUMAR —
m
Nýja bió
Sfml 11 S44
Hengiflugið
(The River's Edge)
Æsispennandi og afburðavel leikin
ný, amerísk mynd.
RayMilland,
Anthony Quinn,
Debra Paget.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl'. 7 og 9
Hugrakkur strákur
Hin fallega og skemmtilega ung-
iingamynd í tilum með hinum 10
ára gamla
Colin Petersen.
Sýnd kl. 3 og 5
Sýningarnar kl. 3 og 5 tilheyra
barnadeginum.
— GLEÐILEGT SUMAR —
GLEÐILEGT
SUMAR!
Bananasalan s.f.
Mjölnisholti 10
LEIKFÉIAG
REYKIAVÍKUR^
Síml 13191
T úskildingsóperan
2. sýning
í kvöld kl. 8
Delerium búbónis
31. sýning
annað kvöld kl. 8
Allir synir mínir
Vegna mikilla eftirspurna.
Sýning laugardagskvöld kl. 8
Aðgöngumiðasaia frá kl. 2
— GLEÐÍLEGT SUMAR —
Stjörnubíó
Síml 1*9 36
Gullni Kadillakkinn
(The Solid gold Cadilac)
Einstök gamanmynd, gerð eftir
samnefndu leikriti, sem sýnt var í
tvö ár á Broadivay. Aöalhlutverkið
leikur hin óviðjafnanlega
Judy Hollyday
Sýnd kl. 7 og 9
Þú ástin mín ein
Sýnd kl. 5
Lína langsokkur
Sýnd kl. 3
— GLEÐILEGT SUMAR —
Gamla bíó
Sfml 11 4 75
Flóttinn úr virkinu
(Escape from Fort Bravo)
Afar spennandi amerísk mynd, tek-
in í Aansco-litum.
Aðalhlutverkin:
William Holden,
Eleanor Parker,
John Forsythe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Gosi
Sýnd kl. 3
— GLEÐILEGT SUMAR —
Tjarnarbíó
Sfml 22 1 40
Manuela
Hörkuspennandi og atburðarik
brezk mynd, er fjallar um hættur
á sjó, ástir og mannleg örlög.
Aðalhlutverk:
Trevor Howard,
ítalska stjarnan
Elsa Martinelli
og Pedro Armendariz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Gluggahreinsarinn
hin sprenghlægilega mynd.
Aðalhlutverk:
Norman Wisdom.
Sýnd kl. 3
— GLEÐJLEGT SUMAR —
Austurbæjarbió
Slml 11 3 84
Gullni fálkinn
(II Falco d'Oro)
iBráðskemmtileg og spennandi, ný,
ítöl&k kvikmynd í litum og
CINEMASCOPE
Þessi kvikmynd hefir alls staðar
verið sýnd við mjög mikla aðsókn,
enda óvenju skemmtileg og falleg.
— Danskur texti —
Aaðalhlutverk:
Massimo Serato,
Anna Maria Ferrero,
Nadia Grey.
MYND, SEM ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ,
OG ALLIR HAFA ÁNÆGJU AF
Sýnd kl. 5, 7 og 9
— GLEÐIt-EGT SUMAR —
ttttttitittitmxtmtmtttttttiitmtttmt1
Kípa2!SÍ’i“ Framsóknarhúsið
IHbýtSi
(II Bidone)
Hörkuspennandi og vel gerð
ítölsk mynd, með sömu leikurum
og gerðu „La Strada" fræga.
Leikstjóri: Federico Fellmi
opið í kvöld.
Aðalhlutverk:
Giulietta Masina
Broderick Crawford
Richard Basehart •
Myndin hefir' ekki verið sýnd áð-
ur hér á alndi. Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
Ferðir í Kópavog á 15 min. fresti
Sérstök ferð kl. 8,40 og til baka
kl. 11,05 frá bíóinu.
— GLEÐiLEGT SUMAR —
Tripoli-bíó
Siml 11 182
Folies Bergere
Bráðskemmtileg, ný, frönsk lit-
mynd með Eddie „Leramy" Con-
stantine, sem skeður á hinum
heimsfræga skemmtLstað, Folies
Bergere, í París. Danskur texti.
Eddie Constantine,
Sýnd kl. 5, 7 og 9
— GLEÐILEGT SUMAR —
Hafnarbíó
Sfml 16 4 44
Gullhellirinn
# (Cave of Outlaw's)
Afar spennandi amerísk litmynd.
MacDonald Carey,
Alexis Smifh.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
— GLEÐfLEGT SUMAR —
HafnarfjarSarbíó
Slml 50 2 49
Svartklæddi engillinn
(Englen I sortl
isotti
I POUIBHOIHARD
HEUf UIRKNEB,
Afburöa goð og vel leikin, ný,
dönsk mynd, eftir samnefndri sögu
Eriing Poulsen’s, sem birtist í
Familie Journalen" í fyrra. Myndin
hefur fengið prýðilega dóma og
met aðsókn hvarvetna þar sem hún
hefur verið sýnd.
Sýnd kl. 7 og 9
Meft Roy í villta vestrinu
Ný amerísk mynd með
Roy Rogers, konungi kúrekanna.
Sýnd kl. 3 og 5
— GLEÐILEGT SUMAR —
Hljómsveit hússins leikur frá kl. 9—11,30.
FRAMSÓKNARHÚSIÐ
Bændur athugið
Sauðfjárbókin fæst nú aftur 1 flestum kaupfélög-
um. Þeir, sem hafa pantað bókina hjá útgefanda
vinsamlegast endurnýið pantanir sínar, þar sem
ekki var hægt að afgreiða bókina um skeið.
i
SAUÐFJÁRBÓKIN
Mávahlíð 39. — Sími 18454.
ttmtttmmnmtttmmtimmttmmtmmtmttmmttittittuuummttitmmm
Jörð til sölu
Jörðin Foss 3, á Síðu í V.-Skaft. fæst til kaups og
ábúðar í vor.
Raforku hefir býlið frá sameiginlegri heimilisraf-
stöð Fossbæja. Jörðinni fylgir fjara og veiðiréttur
á vatnasvæði Veiðióss (sjóbirtingur). Skipti á
4 herbergja íbúð koma til greina.
Nánari upplýsingar gefur
NÝJA FASTEIGNASALAN,
Bankastræti 7.
Sími 24300 og að kvöldinu 18546.
Sumarfagnaður
Átthagafélags Strandamanna
verður 1 Skátaheimilinu annað kvöld, föstudag,
klukkan 8,30.
Skemmtiatriði.
Ásadans.
Fjölmennið.
Stjórnin.
mmmiiiimnamimiHmmiiiiminnnfflammiiiiiaiatinimiaa
uuummummuuumuumtuumunmmmmmmmmuuutmtv
Kaffisala
Skógarmcnn K.F.U.M. gangast fyrir kaffisölu í
húsi K.F.U.M. og K sumardaginn fyrsta til styrkt-
ar sumarstarfinu í Vatnaskógi. Kaffisalan hefst
kl. 2,30 e. h. Skógarmenn og aðrir vinir starfsins,
drekkið síðdegiskaffið hjá Skógarmönnum í dag.
í kvöld kl. 8,30 efna Skógarmenn til
Almennrar samkomu
í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Skógarménn,
yngri og eldri, sjá um dagskrána. Allir velkomnir.
SKÓGARMENN K.F.U.M.