Tíminn - 12.05.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.05.1959, Blaðsíða 1
lltililö. Stsrf Kaupfél. Héraðsbúa í hálfa öld — bls. 7 43. árgangur. Hvers eiga síldvejðarnar að gjalda, bls. 6. Tilræðið við lýðræðið, bls. S. Um dáleiðslu, bls. 3. Reykjavík, þriðjudaginn 12. maí 1959. 103. blað. Þjóðin krefst þess að 10 ára raf- orkuáætlunin verði framkvæmd. Fjárrekstur yfir Siglufjarðarskarð Siglufirði, 7. maí. — Sá óvenju legi atburður skeði hér á dögun- um, að hjón, sem eru að f'Iytja búferlum úr Siglufirði í Skaga- fjörð, ráku sáilðfc sitt yfir Siglu fjarðarskarð, og hefir það ekki veriff gert á þessum tíma, svo að menn muni. Þetta voru hjónin Gunnlaugur Einarsson og Guð- rúu Jónsdóttir, sem búið hafa á Siglunesi, en eru nú að flytja að Sléituhlíð í Skagafirði. Þau þurftu að koma ám sínum í nýju heimkynnin fyrir saúðburðinn, en búslóð munu þau flytja síðar, þegar skarðið er orðið bílfært. Reksturinn gekk vel og' voru hjóir.n 12 klukkustundir yfir skarðið. í hópnum voru 60 kind- ur. Lögðu þau af stað frá Siglu- j firði kl. 6 á sunnudagsmorgun og voru komin niður í Fljót kl. 6. mn kvöldið. Með þeim var einn i fylgdarmaður, Einar Þórarinsson ‘ — Á efri myndinni sjást frá j vinstri Gunnlaugur, Guðrún! kona hans og Einar. Eru þau að legg'ja af stað upp Skarðsdal. Á neðri myndinni reka þau féð upp dalinn og fram undan er löng og erfið brekka. Krossinn uppi á brúninni sýnir, hvar Ieiðin ligg- ur yfir háskarðið. (Ljósm.: Kristf. Guðjónsson) Þingsályktunartillaga Framsóknarmanna rædd í sameinuíu þiilgi í gær. — Ur framsöguræíu Páls Þorsteinssonar „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að haga framkvæmd um í raforkumálum þannig. að auk þeirra sveita- og kauptúna veitna, sem áformað er að koma upp árið 1959 verði einnig á þessu ári unnið við þær rafstöðvabyggingar og aðalorku- veitur, sem 10 ára áætlunin mælir fyrir um. í framhaldi af því verði á næstu 4 árum unnið að því að ljúka framkvæmd- um samkvæmt áætluninni eins og til var ætlazt“. Þessi þingsálykúinartillaga Páls Ástæðuna til flutnings till kvað Þorsteinssonar og fleiri framsókn ræðumaður vera þá, að við 2. ■armanna var til umræðu í sameinumr. fjárlaganna hefðu stuðnings- uðu þingi í gær. Fyrsli flutn.m.,menn ríkisstjórnarinnar lagt Páll Þorsteinsson, fylgdi till. úrfam till. um 10 millj. kr. lækkun hlaði. á fjárframlagi til raforkufram- Þingrof og kosningar 28. júní í sumar Forsetabréf gefiS út um þetta í Samkvæmt tillögu forsæt- isráðherra, Emils Jónssonar, gaf forseti íslands í dag út svofellt bréf um þingrof og almennar kosningar til al- þingis, og las forsætisráð- herra það upp í fundarbyrj- un í sameinuðu þingi í gær: „Forseti íslands gjörir kunnugt: Þar eð Alþingr 79. lög- gjafarþing, hefir samþykkt gær kvæmda og hefði hún verið sam þykkt. Gefið hefði verið í skyn þá, að þett'a ætti ekki að valda samdrætti í umræddum fram- kvæmdum þar sem lánsfé ætti að koma í staðinn. Við 3. umr. fjár jlaganna hef'ði hins vega.r komið í ljós, að búið var að breyta raf- orkuáætluninni verulega. Flutn- ingsmönnum till. virtist, að sam- kvæmt hinni nýju ááætlun væri hugmyndin að hætta við, í bili a. m. k. að tengja sanian raforkukerf ið en láta disilrafstöðvar koma í staðinn. Einnig væri ráðgert að I fella niður framkvæmdir, er i næmu yfir 100 millj. kr. S-tjórnar j liðið segði, að hér væri aðeins um •að ræða frestun á framkvæmdum. Jafnframt talaði það um milljóna t'uga sparnað, sem þessi nýja „á- ætlun“ ætti að leiða af sér. Hæpið væri þó að afsaka þessar tillögui’ með sparnaði því ekki yrði stað- hæft, að þessar framkvæmdir yrðu ódýrari síðar. Sparnaðartalið hlyti því að byggjast á því, að við þær ætti alveg að hæita. Svo virtist líka að fella ætti úr gifdi samninginn við bankana um láns fé til raforkuframkvæmda en sá (FramhrtUl á 2. síðu) Stjórnarliðið hlaut verðskuldaða hirtingu í útvarpsumræðunum í gær Fyrri hluti eldhúsdagsum- ræðnanná fór fram á Alþingi í gærkveldi. Þar töluðu fyrir hönd Framsóknarflokksins Hermann Jónasson, formað- ur flokksins, Halldór E. Sig- urðsson, þingmaður Mýra- Þessir taia í kvöld manna, og Ágúst Þorvalds- dór E. Sigurðsson fyrst af hálfu son, fyrri þingmaður Árnes- inga. Það sem feinkenndi umræðuirn- ar var undanhald ríkisstjórniar- í'lokkainnia, uppgjöf. Alþýðuflokks- ins við að verja fjárlagaafgreiðsl- una og stjórna'rráðstafaini'r í efna- hagsmálum og feimni íhaldsiins við að tak-a fulla ábyrgð á þessum mál um, þótt þaðam hafi komið höfuð- styrkurinn tiil þeirra, og Sjálfisfæð ismenn beri því á þeim aðalábyrgð. Þá vakti það edgi litl'a athygli, að það vair sem þríflokkaimir i'orðuð- usft' að ræða kjördæmamáMð og vildu se;m miinnst um „réttliæiti®- málið“ tal'a. Var vörinin á þeim vattvangi h'airlia aumleg. Framsókn'arfl'okkuíriinin var fyinst ur í röðinni í umiræðunum, og tal- I'ramsóknarma'nn'a. Fletti hainn \ægðairlaust ofan af hinni óbyrgð- sirlausu fjárl'agaafgreiðslu stjórn- ’arliðsins og vít.ti hinn gerræðis- lega niðurslcuirð á verklegum framkvæmdum og talinafölsum v!ið áætlun ite'kna og gjalda á fjárlög- unum. Einnig talaðii Ágúst Þorvaldsson í þessari umferð og ræddi aðallega kjördæmamálið. Brá ha'nm upp eft irminnilegiri mynd aí' því tilræði við hóraðaskipulagið og rétt fólks- ins í dreifðum héruðimi landsiins, s'em verið er <aff fremja með kjöir- dæmabyllingunni. Verða ræður þeirra Halldórs og Ágústs nánar n akfa r síðar. frumvarp til stjórnskipunar- laga um breyting á stjórnar- skrá lýðveldisins íslands 17. júní 1944, ber samkvæmt 79. gr. stjórnarskrárinnar að rjúfa Alþingi og stofna til al- mennra kosninga. Samkvæmt þessu . er Al- þingi hér með rofið frá og með 28. iúní 1959. Jafnframt ákveð ég, að almennar kosn- ingar til Alþingis skuli fara frarn þann dag, sunnudaginn 28. júní 1959. Alþingi, er nú situr, mun verða slitið, er það hefir lok- ið störfum. Bretar bjóða enn sex mílur London NTB, 11. maí. — Sem svar við fyrirspurn um landhelg- isdeilu íslands og Bretlands svar aði varaútanríkisráðherra Oi'sm- by Gore því til, að féllist ísl-enzka ríkisstjórnin ekki á bráðabrigða- lausn, þar til að alþjóðaráðstefna hefði skorið úr, væri liætta á því að til síendurtekinna alvarlegra at burða kynni að draga við íslands strendur. Hann sagði, að brczka stjóni- (Framhaid á 2. síðu). Á amerísku málverkasýningunni I slðari hluta eldhúsumræðn- anna í kvöld verða þrjór umferð ir. Þá tala af hálfu Framsóknar- flokksins Karl Kristjánsson,1 aði Hermann Jónasson í fynri um- Bernharð Stefánsson og' Ey- íeirðinni. Ræddi hann í mjög steinn. Jónsson. Af hálfu Sjálf- snjalilri ræðu skemmdarsta-rfsem'i stæðisflokksins tflla Bjarni Benc stjórnarandsitöðunnar gegin fyrrver diktsson, Sigurður ÓIi Ólafsson, ®ndi iríkisistjórn og sýndi með skýr- Friðjón Þórðarson og Sigurffnr.'um dæmum fram á hringsinúning Bjarnason. Af hálfu Alþýðu-[('g brigðmælgi Sjálfstæðiisflokks- flokksins tala Friðjón Skarphéð ins, ræddi um kjöirdæmabylting- una, vaiuíai’inálin o. fl. Verðiur ræða hans birt hér í blaðiny. og skal því ekki nánar rak án. insson, Eggert Þorsteinsson og Gylfi Þ. Gíslason. Af liálfu Al- þýðubandalagsins tala Umnibal Valdimarsson og' Liiffvík Jósefs- son. I síðaiT imiferðiuini talaði Ilall- 181 íunna Akranesi í gær. — f dag komu fjórir bátar a® landi meff 478 tunnur síldar alls, þar af Bjarni Jóhannesson með 181 tunnu, veitt í suurpunót. Ekki er kunn ugt að veiff.ir með snurpunót hafi verið reyndar áður á þess um tíma. Vertíðarbátar eru mi flcstir að hætta og sumir þeirra að búast á reknetaveiðar. GE Þessi mynd var tekin við opnun amerisku málverkasýningarinnar í Lista safni ríkisins s. I. laugardag. Fulltrúi eigenda málverkanna gengur með forsetanum um sýninguna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.