Tíminn - 15.05.1959, Page 5

Tíminn - 15.05.1959, Page 5
TÍMINN, föstudagínn 15. maí 1959. Fóðrun og hirðing nautgripa Frá norskum rannsóknum á bví sviði Frá Slútnesi. Ljósm.: Guðni Þórðarson. Sigfús Hailgrímsson: Ándarunginn á Mývatni og nælonnet Grein með þessari yfirskrift hef ir Bjartmar Guðmnndsson á Sandi sent Morgunblaðinu til birt- ingar. Af tilviljun barst mér blað. ið í hendur, því ekki kaupi ég það, og um engan veit ég hér um slóð. ir, er það gerir. Fáum mun það sent og enn færri þeir, er til þess hafa verðleika. Hins vegar virðist efni greinarinnar óneitanlega koma bændum við Mývatn nokk. uð mikið við og virðist svo sem finna hefði mátt greiðari leið þeim til lesturs, sem málið snertir mest. Sér til aðstoðar nýtur höf. um- eagna tveggja bænda við Mývatn. Sumt er þó missagt í greininni og iinnað kann að orka tvímælis. Sjálfur finnur höfundurinn í lok greinarinnar, að ef til vill hafi hann ekki kannað alla fleti þessa ináls. . Það er missagt, að aldrei verði átuskortur í Mývatni. Því miður hefir þetta skeð rétt nýlega og fvö ár í röð. Lýsti þetta sér í meg- urð silungsins, er varð léleg verzL unarvara, og vafalaust tafði þetta jþroska hans nokkuð. Fyrir rúmum áratug kom þetta sama fyrir. Silungur var þá mjög jnagur. Fágætt mun þetta þó vera og kann ég ekki fleiri dæmi. En frá þvi heyrði ég sagt, að mikil veiði hefði verið hörðu árin 1881 -—1886 og þá hefði silungur verið inagur. Má ætla, að þá hafi einnig verið átuskortur. Höf. skyggnist nokkuð aftur í itímann eða allt til aldamóta og •telur, að egg muni þá hafa fengizt um 60 þús. úr varplöndum Mý- vátns. Ef treysta má þessari tölu, er augljóst, að hér hefir mikil foreyting orðið á. En rétt er að minnast þess, að þá höfðu varp- lönd ekki orðið fyrir áföllum, sem síðan hafa á þeim dunið. Frá aldamótum spannar höf. tímann allhratt án þess að nokkuð vcki athygli hans fyrr en hann sér hin svonefndu nælonnet. Hér er þó fullhratt farið og hefði ekki sakað að slaldra við leiðarmerki, sem láta sig ekki án vitnisburðar, þegar rætt er um fuglinn á Mý. vatni, varplönd og eggjatekju. Árið 1914 var gerð stífla í Laxá við afrennsli hennar úr Mývatni og Mývatn stíflað upp, til áveitu á lendur bænda og aukins gróð. urs. Yfirborð vatnsins hækkað'i um 50—60 sentimetra. Grasauki varð nokkur á sumum jorSum, en sums staðar spilltist gróður. Og hér fylgdi böggull skammrifi. Vatnið tók fljótiega að brjóta foakka og lendur. Urðu e.ggver harðast úti við þetta landbrot. Aldan svall við bakkana og freyddi upp á land, vatn flaut upp í hreiðrin og eggin flæddu út í vatnið. • Eftir 10 ár var þetta tilrauna. fyrirtæki lagt niður. En þá hafði það þegar ínarkað djúp spor með landspjöllum einkum á eggverum, ör Varða lrf og sögu fuglsins á Mývatni. I Aftur var sett stífla í Laxá 1943 á svipuðuin slóðum og áöur og í þetta sinn af stjórn Laxár- virkjunar, og með skilorðsbundnu samþykki bænda við Mývatn um að Mývatn tæki ekki varanlega hærri stöðu en það áður hafði. Raunin varð hins vegar sú, að aldan fékk á ný með auknu vatns dýpi aukinn kraft til að endur- taka sína fyrri iðju: að belja á bökkum lágvaxinna hólma, þvo og fægja gömlu sárin, sem enn voru lítt gróin og skola jarðveginum burtu. Afleiðingar þessara .stíflufyrir. tækja á eggver er sú, að á einni jörð, Vogum, eru horfnir 18 minni hólmar og sker. Nokkrir stærri hólmar eru stórskemmdir og enn aðrir berjast vonlausi’i baráttu fyr ir tilveru sinni. Sums staðar gæg- ist grjóturðin upp úr vatnsborð- inu ber og nakin, þar sem áður stóð hnarreistur hólmi, vaxinn fagurskrýddu blómstóði og þroska- miklu grasi, er eggjamóðirin flétt. aði hagle.ga gert hús úr yfir hreið ur sitt. Það þykir auðvitað engu máli skipta, að hin aldraða sveit er rúin hér ógleymanlegri fegurð. Unga kynslóðin sá þetta aldrei og veit því ekki hvað hún hefir m.isst, Mývatnssveit er full af fegurð og munar ekkert um þetta. En horf. inn hólmi kemur aldrei aftur. Hann er glataður fegurðinni og fuglinum sem eggver. Hér verður ekki tíundað fyrh’ fleiri jarðir. Þó verður að nefna Slútnés, höfuð varpstöð Mývatns. Fyrir 'nokkrum árum steig þar á land Iiinn mikilsmetni náttúru- fræðingur Pálmi Hannesson rektor og er hann leit skemmdirn- ar, sem þar blöstu við augum hans, mælti hann höstu.glega: „Hvers vegna rífið þið ekki stífl- una úr“? Mundi skáldið, sem eitt sinn stóð þarna „á síðustu eikt til sólarlags", og orti ódauðlegt ljóð um þessa fögru eyju, hafa orðið öllu blíðmálla yfir skemmd- unum? Þessi frásögn hér að framan er fyrst og fremst gerð til að fylla upp í eyðu þá, sem er hjá grein- arhöfundi á milli aldamótanna 1900, þegar blómaskeið fuglsins var enn í fullu gengi, og nælon. netjanna nú, þegar allt er komið á tortímingarstig.' Auðvitað er það margt fleira, sem herjar á andastofninn. Storm urinn hefir lengi geisað, og vald. ið ótrúlega hárri dánartölu á ung unum. Við storminn verður ekki ráðið, en góðir skjólstaðir eru til og gætu verið mikils virði, ef frið- aðir væru. Svartbakur er vaxandi hér hin síðari ór. Á síðastliðnu ári voru taldir nær 20 í hóp, er sátu á grjóteyri einni út í vatninu. Hvað voru margir alis við Mývatn þá samtímis? Og hve mikið drepur allur þessi floti? Þann tíma, sem fuglinn er í sárum, feliir flúg.- fjaðrir, iiggur þessi vargur ótrii- iega mikið i fuglinum, sezt á hann og kæfir undír sér, Síður en svo er honum bægt frá sem skyldi. Þar mætti mikið herða á aðgerð- um. Krummi er sagður hafa átt hér ból síðan á dögum Hrafna.Flóka. Ekkert nýtt um hann að segja? Má vera, en ýmsum hefir þótt hann aðgangsfregur, þegar hann er að tína egg í unga sína. Talið er að hann eyðileggi stundum ungalíf heilla varphólma, þegar svo stendur á. Ekki vil ég vera harðleikinn við þennan gamalkunna og dálítið klóka landnámsgest. Ef til vill verður þó ekki komizt hjá því að aga hann eitthvað. T. d. mætti banna honum útungun í ná-; grenni Mývatns, þ. e. fyrirskipa töku eggja hans úr öllum dyngj- um hér í nágrenni, en þær munu allmargar. Mundi hann við það fyrrtast og fjarlægja varpstöð sína Það er. flcira til en nælonnet og ekki allt talið enn, sem herjar á fuglahjörðina og eggjaverin við Mývatn. Hvað um umferðina, fólks strauminn um Slútnes. Áður fyrr gætti þess mjög lítið. Slútnes gnæði þá hátt yfir öll önnur varp. lönd með eggjatölu. „En nú?“ ! Eins og gizka má á, hefir þetta með Limferðina gerbreytzt. Suma daga að sumrinu mun straumur. inn vart slitna, einn hópurinn tek. ur við af öðrum allan daginn, allt til kvölds. Við þettá hlaut varpið að minnka og griðastaður unga- mæðra í skjóli eyjunnar einnig að minnka, vegna stöðugrar umferð- ar. En eigendur Slútness hafa allt af verið menn þolinmóðir, um fram flesta aðra og ekki kvartað. En vitanlega eru þetta varpspjöll. Þá er að nefna hin svokölluðu nælonnet. Þetta galdratæki, sem einhverjir tveir menn hafa komið sér saman um „að þau veiddu allt“ ef svo væri að „þau veiddu allt“, er kannske fullfljótt, að dæma þau úr leik, eins og kastað hefur hefir verið fram. Ekki hefi ég heyrt þess getið, að þau veiði mink. Hins vegar leikur minkur. inn sér að þei'm, og étur ý,r þeim silunginn, svo að gott færi hafa, þau fengið á honum. *• Allir viðurkenna veiðihæfni næl onnetja á fiskinn, en fugl og fisk- ur hefir alltaf verið talið sitt hvað. Það þarf ekkert nælon til þess að fugl festi sig í neti. Héri höfðu um langt skeið verið notuð net af líkri gerð og net eru nú, nema að netbugtin var úr bóm- ullargarni, og auðvitað fór fugL inn alveg eins í þau. Breyting við tilkomu nælonbugta, varð sú, að samtímis kom i ljós silungsfjölg. un í Mývatni. Veiðin jókst og far. ið'var að fjöiga netjiim og stunda nétin meir. Þetta er einföld o.g aug ijós’ ástæða þess að tjón á fugli hefir aukizt. Það hafa engin rök verið fyrir því færð að fuglinn færi fremur í net úr nælon en í net úr Öðru efni. Hér er aðeins um riælðitdeílu að ræða, sem tveir þrír menn hafa fengið á heilanri. Virðist óþarft að ræða þetta meir Þegar litið er til þeirrar þróun- ar, sem orðið hefir í atvinnumál- um hér á landi eftir styrjöldina, er eðlilegt, að áhugi hafi aukizt á því, að nýta vinnuaflið betur. Þetta á ekki isízt við í landbúnaði, en þar hafa vinnulaun verið vax- andi liður i kostnaði við búrekst- urinn. Hér gegnir sama máli um bú, sem kaupa vinnu að, og þau bú, þar sem fjölskyldan vinnur ein saman að búrekstrinum. Þær vinnustundir, sem sparast við betri nýtingu vinnuafls, má nota til annarra arðbærra starfa. MÖrg- um þykir einnig gott að fá fleiri frístundir. Norskar rannsóknir á vinnuþörf í fjósum. Fyrir nokkru voru á vegum Bún aðarháskólans í Ási í Noregi gerð- ar rannsóknir á vinnuþörf í fjós- um. Til rannsóknarinnar voru val- in 58 fjós af ýmsum,.stærðum og í ýmsum landshlutum. Að sjáif- sögðu voru fjósin mjög ólík að skipulagi og innréttingu, staðsetn- ingu fóðurgeymslna, o. s. frv. Vinnubrögð og aðferðir eru mjög mismunandi frá einum stað til annars. Á um 2/3 af býlunum voru færri en 20 mjólkurkýr. í rúmum helmingi fjósanna hirti fjölskyld- an sjálf kýrnar, og 76% af búun- um höfðu mjaltavélar. Hér skal í stuttu máli gerð grein fyrir nokki’um niðurstöðum þess- arra athugana og ber þá að hafa í huga, að aðstæður þar ytra eru að ýmsu leyti frábrugðnar þvi, sem hér gerist, t. d. var haughús undir | rúmlega % af fjósunum. Vinna við fóðrun og hirðingu nam að meðaltali um fjórðungi þar sem við engin rök er að fástv Það er dálítið erfitt að átta sig á hversu minkurinn rennur mjúk- Iega í gegnum greipar greinarhöf undar, svo að varla ýfist á honum! svo mikið sem eitt hár. Jafnvel afsakaður fyrir að hafa ekki enn gert’teljandi usla. Mér finnst lítil ástæða til að þegja yfir afrekum hans hér und- anfarin ár. Eg held að allir hljóti að vera sammála um, að minkur. inn sé sá mesti skaðvaldur, sem heimsótt hefir Mývatn. Árið 1957 réðst minkurinn að fullu inn i varplönd tveggja jarða lagði undir ,sig tvær eyjar, drap fuglinn o.g eyðilagði varpið á báð- um stöðum. Síðastliðið sumar 1958 færði hann sig upp á skaftið. Auk þess að halda ríki sínu í annarri fyrrnefndri eyju og eyðileggjá öðru sinni varp þar, ryðist hann á varplönd beggja beztu Varpjarð anna. Hjá Kálfaströnd bjó hann um sig í greni í ' ágætum varp- hólma og eyðilagði auk hans varp í þrem nágrannahólmum. Og að Iokum lagði hann einnig undir sig hið fræga Slútnes, bjó um sig í greni og herjaði á nesið áð varp’ allt mátti heita eyðilagt. Dýrin unnust að vísu að lokum í Slút. nesi og hjá Kálfaströnd, en um. merkin urðu eins og frá hefir ver. ið sagt. Auk þessa sem nefnt hefir verið, hafði hann búið um sig í greni ekki langt frá Mývatni, cða í nánd við Belgjarfjall, komið þar upp yrlingum og eyðilagt varpstöð sem var þar nærri. Greni þétta fannst fyrst í vetur. Þar sem lítið virðist gert að því að flytja fregnir héðan af minkn um, virðist ekki ótímabært að koma þessu á framfæri. Má af þessu sjá hvert stefnir ef ekki verður meir aðgert, en verið hefir til varnar þessari meinvætt. Það er ömurleg sjón að ganga um varplöndin,. og sjá cndurnar liggja dauðar víðsvegar, bitnar í hnakkann. En það er háttur þessa dýrs að það æðir um og drepur allt, sem það ræður við, bæði á láði og í legi; án takmörkunar við það, hvað það þarf í sig að láta. Hér hafa verið nefnd nokkur at- riði, sem öll eru samverkandi um að valda fúglinum tjóni. Að taka (Framhald á B. siðu) vinnutímans í fjósinu, eða 5,3 mín- útum á kú daglega. Mjög var þetta þó breytliegt eftir stöðum, allt frá 1,8—17,8 mínútum á hverja kú Kom þar til greina hvernig fóðrun. var hagað, hve oft var gefið og hvort sjálfbrynning var í fjósun- um. Ræsting fjóssins tók að meðal- tali 14% af heildarvinnutímanum, eða 3,1 mínútu á nautgrip. Burst- un og snyrling á kúnum tók hálfa aðra íil eina mínútu að meðaltali. í þeim fjósum þar sem hand- mjólkað var, tóku mjaltirnar um helming alls vinnutíma í fjósinu. en þriðjung til 40% þar, sem vélmjaltað var. Dagleg vinna við mjaltir og júgurþvott var að meðaltali á mjólkandi kú sem hér segir: Við handmjöltun 21,1 mín, Við vélmjöltun, lireytt á eftir 12,7 Við vélmjaltir eingöngu 11,1 Þessar meðaltalstölur eru tald- ar samsvara tölum frá svipuðum rannsóknum í öðrum löndum, Eftir skýrslunni að dæma taks. handmjaltir helmingi lengri tíma heldur en vélmjaltir. Fram kom. einnig að íyrir bú með 5—6 mjólk andi kýr eða minna er lítið unnið við að nota mjaltavélar. Við handmjaltir skiptir nythæð kýrinnar miklu máli. Norsku rann sóknirnar sýna, að dagleg vinna við handmjöltun hverrar kýr eykst um hálfa aðra mínútu fyrir hvert kg mjólkur, sem nytin er hærri. Aftur á móti jókst vinnuþörf við vélmjaltir ekkert við vaxandí nythæð. Mestu máli skipti við vél mjaltir, að hixðirinn ynni rétt o,g rösklega. — Það er því nauð- synlegt að hirðirinn kunni hag- kvæmar aðferðir við mjaltir og það er ekki síður mikilvægt að hann noti kunnáttu sína við verk ið. Það kom í ljós að á þeim bæj- um, sem kýrnar voru hreyttar með mjallavélunum, voru vélarn- ar látnar vera of lengi á spenun- um. Hálf til ein mínúta er talin hæfilegur tími við vélhreytingu, Þegar handhreytt var, lengdist mjaltatíminfi um 2 mínútur við hverja kú. Yfirleitt voru mjalta- vélar hafðar of lengi á spenum kúnna, eða að meðaltali 6,9 mín- útur, en hæfilegt er talið, að vél- arnar séu hafðar á 4—5 mínúlur. Skýrslan sýndi, að vinnuþörf við hvern nautgrip minnkar éftii’ því, sem fleira er í fjósi, einkum á sú regla við upp að 20—25 kúa. fjölda. Úr því fer vinnuþörfin minna eftir fjöida í fjósi. Niðurstöður tilraunanna sýridu greinilega hve miklu máli það skiptir, að bústærð og vinnúafl. samsvari vel hvort öðru. Það kom í ljós að bú, með minna en 25—-30 nautgripaeiningar (nautgripaein- ing er 1 kýr eða 2 kvígur eða .2 kálfar) veita einum manni ekki fullt starf, hafi hann eklci aðra um sýslu á hendi. Og lil þess að 2 menn hafi fullt starf við naulgripahirðingu, þurfa þeir að hafa 50—60 nautgripaein- ingar að hirða. Við þau skilyrði, sem telja má algengust í fjósum, er ekki talið, að það taki fullorðinn mann meira en 8 tíma að hirða 25—30 naut- gripaeiningar, í góðum fjósum, þar sem létt er að vinna og unnið" er rösklega, kemst 1 maður yfir að hírða 30—40 nautgripaeining- ar. Vinnuþörfin er mismunandi frá einu tímabili til annars, á sama búi, einng við innistöðu kúnna. Kemur þar m. a. til greina að stundum eru mar.gar kýr látnar bera um sarna leyti og að fóðrun er hagað á mismunandi hátt. Á sumrin (yfir beitartímann) , var vinnuþörf á sumum búum tals | vert miririi en á veturna, en á öðrum var lítill munur á þéssu eftir árstiðum. Að meðaltali vár dagleg vinnuþörf 25% minni á i sumrin en á veturna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.