Tíminn - 31.05.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.05.1959, Blaðsíða 11
S í M I N N, sunnudaginn 31. maí 1959. Sunnudagur 31. maí PetroneHa. 151. dagur ársins. Tung! í suðri kl. 9,03. Árdegis flæði kl. 1,03. Síðdgeisfiæði kl, 13,09. LSgreglustöðln hefir síma 11166 Slökkvistöðln hefir síma 11100 Slysavarðstofan hefir síma 1 50 30 Næturvarzla dagana 30. mai til 5. júní er í Laugavegs apóteki. Einar Páll Jónsson ritstjóri Lögbergs, látinn í gær fór fram í Winnipeg út för Einars Páls Jónssonar ritstj. Lögbergs sem gefið er út í Winni peg. Hafði hann rltstýrt Lög- bergi lengi, og var góðum gáfum gæddur, eins og þeiin er kunn. ugt, sem þekkja þetta útbreidd. asta blað fslendinga í Vestur. lieimi. Einar fæddist að Háreksstöð. um í Jökuldal 1880 og fluttist vestur um haf 1913. Gerði hann blaðamennsku að ævistarfi sínu og vann lengi sem aðstoðarrit- stjóri Lögbergs og aðalritstjóri þess síðan 1927. Hann heimsótti ísland í boði ríkisstjórnarinnar árið 1927. Einar var skáld gott og hafa að minnsta kosti komið tvær Ijóðabækur frá hans hendi. Sæmundar-Edda og pólskar bókmenntir Prófessor dr. Margaret iSchiauch, prófessor við hátíkólann í Varsjá og yfirmaður ensku deildarinnar þar, mun halda fyrirlestur í I. kennslustofu Háskóla íslands, þl'iðjudaginn 2. júní kl. 8,30 e.h. ^.ófessor Schlauch er kunn ma. fyrir rannsóknir sínar á fornum íslenzkum bóknienntum, og cnun fyrirlestur hennar fjalla um pólska þýðingu Joaihims Lelewels á Sæmundar Eddu og áhrif henn- ar á verk pólska skáldsins Slowaikis. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku, og er öllum heimill aðgeng ur. Krossgáta nr. 17 Undivritaður Argentínumaður ósk ar eftir að komast í bréfasamband við f.rímerkjasafnara hér á íslandi: . Stuart G.Sly, Vergara 2855, Florida, BUENOS AI.RES, Angentína. Lárétt: 1 Einn af Ásum, 5 ljós- gjafi, 7 að lit, 9 verkfaera, 11 tveir eins, 12 í sólarljósi, 13 veita vel, 15 stefna, 16 alda, 18 bjartir. Lóðrétt: 1 veiðarfæri 2hávaði 3 þvoði, 4 kvenmannsnafn, 6 þrasar, 8 á sauðfé, 10 þunnur grautur, 14 jarSvegur, 15 Þór . . . 17 . . .bítur. Lausn á krossgátu nr. 16. Lárétt: 1. Arabía, 5. gum, 7. Dúa, 9. all, 11. ið, 12. JA (Jón Arasori), 13. nag, 15. lán, 16. Æsi, 18. branda. — Lóðréit: 1. aldinn, 2. aga, 3. BU, 4. íma, 6. Blanda, 8. úða, 10. Ijá, 14. gær, 15. lin, 17. SA. I ( I I — Blessaður Georg, láttu ekki svona . . . þú ert vist heima . . . ég heyri blásturshljóðið í tóbaks- nefinu á þér . . . opnaðu maður . . DENNI DÆMALAUSI Qg ÞETTA ——_______ Sundkeppni Hafnfirðsnga og Akureyringa Sundkeppni milli Hafnfirðinga og Akureyringa verður háð í Sund höll Hafnarfjarðar kl. 5,30 í dag. Keppt verður um ver'ðlaunagrip, sem Kaupfélag Hafnfirðinga hefur gefið. jGera má ráð fyrir skemmtilegri og tvísýnni keppni þar som sund- fójk frá báðum bæjunum hefur sýnt 1 vetur að það hefur æft vej, enda framfarir orðið miklar. Síð- ustu mánuðina hafa Hafnfirðingar unnið bæði Akurnesinga og Kefl- víkinga í bæjarkeppni og Sigrún Sigurðardóttir hefur sett 'Þriú ís- landsmet í 400 og 500 m. bringu- sundi. Karlar: 50 og 100 m. skriðsundi, 100 m. bringusundi, 50 m. bak- sundi og 4x50 m. fjórsundi. Konur: 100 m. bringusundi, 50 m. skriðsundi, 50 m. baksundi og 3x50 m. þrísundi. Drengja: 50 m. skriðsundi og 50 m. bringusundi. Telpna: 50 m. bringusundi. Dettifoss fór frá Ystad 29.5 til Riga, Kotka og '■> ~ Leningrad. Ejal] foss frá Warnemunde 30.5 til Vents plls, Helsingfors, Gdynia og Rostock. Goðaforr kom til Reykjavíkur 30.5 frá New York. ' Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 30.5' til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá New York 2.6 til Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá London 1.6 til Ham- borgar, Rotterdam, Antwerpen Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss kom frá Hamborg 30.5 tU Reykjavíkur Sel'foss fer frá Haimborg 30.5 til Reykjaivíkur. Tungufoss er á Akur eyri, fer þaðan til Húsavíkur og Raufarihafnar. Hvassafell er á Reyðarfirði. Arnar fell er í Reykjavík. Jökulfell fó' í gær frá Rotterdam tii Hull. Dísar fell er í Odense, LitlafeU er í olíu flutningum í Faxaflóa. Helgafeli átti að fara í gær frá Leningrad ti’ Reykjavíkur. Hamrafell fór 21. þ.m frá Reykjavík áleiðis til Batum. — Peter Swenden er á Djúpavogi. Dýrfirðingafélagið fer gróðursetn ingarferð í Heiðmörk í dag 'Jkl. 2 síðd. frá B.S.Í. Starfsmannafélag Reykjavíkur- bæjar fpr gróðursetningarferð í Ileiðmc'i'k, þriðjudaginn 1. júní n.k. Lagt verður af stað frá nýja bið- s.kýlinu við Kaikofnsveg kl'. 8 að kvöldi. Fjölmenn.ið og veríð stund Þessi fegurSsrdís, sem er ein af þeirn, er mun taka þátt í fegurSarsamkeppni á þessu ári, Netti Menriette sat þungt hugsi og virti fvrir sér keppinauta sína. — „Eg vildi aS éy hefSi ekki gefið mig fram" hvísiaSi hún. Sammy Davis jr. hefir fengiS afar merkiiegt hiut-, verk í myndinni „Never so few" og þar á hann aS PíjjSfgÍjlff MhWfö leika á móti Frank Sinatra. — SlllÍIillÉlÍÍi Eínn‘9 á hann að j myrl{j meg Earth Kitt, sem ber nafniS „Anna Lucasta". BiöSin í Hoiyvood kalla nú Sammy Davis jr. „mann ársins" — HvaS ertu aS gera, drengur? — Skrifa bróSir minum bréf sem er á Akureyri. — En þú veizt aS þú kannt ekki aS skrifa. — Já, en þaS gerir ekkert til, hann kann ekki aS lesa. Lelkþáttur í einum þættt. StaS v\r. Keflavikurflugvöilur. Leik- endur: tveir hermenn: — Áttu penna aS lána mér? — AuSvitaS. — Áttu kannske pappír, líka? — ÞaS held ég. — FerSu fram hjá póstkassanum þegar þú ferð út? — Já. — Bíddu meSan ég skrifa bréfið. — Allt f lagl. — LánaSu mér frímerki. — Gjörðu svo vel. — HvaS er heimiiisfang kærust- unnar þinnar? Hershöfðinginn: Rakaðirðu þig í morgun, Alli? Hermaðurinn: Já, herra. illershöfðinginn: Gott, farðu nær rakvélinni næst þegar þú gerir það. June Aliyson er búin að ákveða að draga sig tU baka frá heimi kvikmyndanna. Hún ætlar í ná- inni framtíð að láta sér nægja eiginmann sinn Dick Powell og aðra vini sína en þeir eru flestir ókunnir í heimi kvikmyndanna. Liðþjálfinn: Hvað er það fyrsta sem maður á að gera þegar riffill inn er hreinsaður? Hermaðurinn: Athuga númerið. Liðþjálfinn: Til hvers? Hermaðurinn: Til þess að vera viss um að maður sé að hreínsa sína eigin byssu. Aumtngja Marf- mggpgmi ino Carol hefur það nú afar slæmt. Hún er bú in að láta SJta á sér hárið brúnt og ætlar ernnig að kveðja kvik- myndirnar. Bún! ætlar nú að giff- ast f þriðja sinn innan skamms, en sá „hamingjusami" er iæknir, André Ruveix, en þvi miður er hann læknir á Tahiti. Ameriku- menn spá því að hún geti bara mær .... hver veit? Óli: — Þegar maður talar um Afríku fer maður alltaf að hugsa um klukkuna . . . Gunni: — Það er alveg rétt hjá þér. Mér datt ekki til hug- ar að klukkan væri orðin svona margt. Blessaður. ,J>egar ég sé þig dettur mér aUtaf Gunnar í hug.“ „TU allra-r Guðs lukku er ég ekki líikur honum.“ „Það er rétt, en þið skuldið mér báðir 100 kr.“ EIRÍKUR VÍÐFÖRLt SPA DAGSINS Á þessum afmæl- lsdegí yðar mun kama svoiítié ó- vænt fyrir sejn flwn I æra yður; mikla ánægju — Framundan eru erf- Iðir tímar og skal yður ráðlagt að fara að ölb naeð Eát. I I í í NR. 59 I stórum boga nálgast Eiríkur tjaldbúðir umrenninganna. Hann er lítið eitt órólegur, en vonar að í þetta sinn eins og endranær, þá geti hann snúið sig út úr þessum vanda. Hinir tötralegu umrenningar höfðu eins góð vopn og hægt var að hugsa sé Hver hafði útvegað þelm þau'’ ' Hs. kyns vandamál koma upp í huga hans. Skyndilega heyrir hann greinilega hófadyn, sem færist stöðugt nær. Hann virðk reiðmennina fyrir sér og ískyndilega sér hann hverjir eru þar á ferð. Hann á bágt með að trúa tínum eigin augum. Hvernig má það vera að þessir menn eru hér?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.