Tíminn - 13.06.1959, Page 1

Tíminn - 13.06.1959, Page 1
aSsföðu rússneskra rithöfunda — bls. 6 43. árgangiir. Reykjavík, laugardaginn 13. júní 1959. Milljón á 45 min?, bls. 3. Er þetta það sem þjóðin vill? bls. 7 íþróttir, bls. 10. 121. blað. Stjórnarflokkarnir bregðast gersamlega skyldu sinni um útvegun f jár til íbúðalána á þessu ári Yfir tvö þúsund húsbyggjendur á biðlista og vandræði margra þeirra átakanleg Nokkur lán veitt nú út á vsentanlegar tekiur Byggingasjó'Ss sítiar á árinu. Lánin í heild aÓ- eins helmingur þess, sem var á síðasta ári og um meiri lánsgetu sjóísins á árinu því varla a(S rætSa, nema eitthvaíS annatS en úrræða- leysi núverandi stjórnarflokka komi til Það mun óhætt aS fullyrða, aS ástandið í lánamálum íbúða- bygginga hafi aldrei verið verra en nú síðan hið almenna veðlánakerfi tók til starfa. Ríkisstjórnin hefir bókstaflega ekkert gert til þess að afla fjár í Byggingarsjóð, en um 2500 manns bíða nú eftir lánum. margir með hús hálfbvggð, ogj eru vandræði þessara manna meiri en orð fá lýst. Ríkisstjórnim segist vera að at- huga irm fjáröflun en efcki er vit- iað til, að hún geri nokkra tilraum til þass eða hafi nokkur ráð til þess e;ns o-g nú horfir. Framtfðartekjur lánaíar Undanfarna daga hefir þó yerið lithiuíað nokkrum íbúðalámuxn, en það fé er fengið á þann hátt, að seðlabankinm leggur það fram eða lánar út á væntamlegar tekjur af veðlánakerfinu síðar á áriinu. Hér •er því ekki um að ræða meima nýja fjáröflun til lánanma, heldur að- ein-s verið að éba upp tekjur fram- tíðarinmar, og kernur það auðvitað 'aðeins fram í emtn: minni lánveiit- dingum.síðar á árinu. Er fyrirsjáan- legt, að mikill samdráttur verður í lánveitingum þess'um á árirnu, ef •ekiki kemur til anmað en aðgerðir þessarar ríkisstjórnar. Árið 1958 voru veittar 63 millj. kr. í íbúðalán veðlánadeildariininiar. Árið 1957 voru það 45 millj. og árið 1958 mær 49 mill.i. Til 1. júlí 1959 hafa aðeins verið veitt íbúðalán að upphæð 23 miiij. með því að lána tekjur, sem koma eiga inn síðar á árinu. Á því sést, að samdrátturinn verður geysimikill, nema ný tekjuöflun sjóðsins komi til. FáheyrS framkoma Framkoma stjórnarflökkanna er með cndemum. Áætluin hefir verið gerð um miklu meiri árlegar tekj- ur sjóðsins og lánsmöguleika. Ú't á þær vonir hafa imienm þúsuindum saman ráðizt í það af dugnaði og ósórplægni að byggja sér íbúðir, og þá viðleitni á ríkið að styrkja (Framhald * 2. síðu) Genfarráðstefnunni lýkur sennilega í næstu viku án nokkurs árangurs Akranes Kosningaskrifstofa Framsókn- arflokksins á Ákranesi er að Skólabraut 19. Sími 160. „Viðkvæmt mál fyrir suma í sveitinni“ Morgunblaðið heldur áfram að birta vitnisburði, sem það hefir knúið flokksmenn sína í Rangárvallasýslu til þess að gefa um kjördæmamálið. Birtist viðtal við tvo í gær, en viðtölin snú ast tun flest annað fremur, og er engu líkar en toga þurí'i með töngum eitthvað um það mál út úr mönnuhum, og er það skilj- ánlegt. Árangur ílialdsins af ferðinni í Rangárþing er því enn harla aumur. Tyrfingur í Lækjartúni segist lialda, að kjördæmabreyting. in verði sveitunum ekki óhagstæðari en búnaðarþingskosning. arnar. Önnur eða sterkari orð á liann eltki um þetta „réttlætis. mál“. Vigfús Gestsson í Hjallanesi segir þessi merkilegu orð ein mn kjördæmamálið: „Framsókn á ekki skilið, að hún sé studd í andstöð- unni við kjördæmabreytinguna, þótt það sé viðkvæmt mál fyrir suma í sveitinni". Já, það má nú segja, það leynir sér ekki, að það „er við- kvæmt mál“, fyrst ekki fæst betri vitnisburður en þetta, þótt leitað sé um heila sýslu. En liið eina, sem Mbl. liefir upp úr krafsinu víð Vigfús er sú yfirlýsing hans, að „Hermahn Jónasson og Eysteinn Jónsson séu ekki annað en kommúnistar“. Betra en ekkert! Starfsfólki S. Þ. á ráðstefnunni sagt að hverfa til fyrri starfa á föstudag NTB-Genf, 12. júní. — Allar líkur benda til að Genfarráð- stefna utanríkisráðherranna endi um miðja næstu viku án þess að nokkur árangur náist. Að vísu mun svo verða látið heita að ráðstefnunni sé frestað, en í rauninni jafngildi það misheppnun hennar. Einasta vonin til að öðru vísi og betur takist til, er að sögn fréttamanna, að Sovétríkin slaki veru- lega til varðandi Beriín. í fréltum frá Genf segir, að ráð stefnunni hafi verið bjargað í! taili frá því að fara þegar í stað ] út um þúfur, er Gromyko utanrík isráðherra Sovétríkjanna lagði sig mj'ög fram um það á formlegum fundi ráðherranna í dag, að full vissa 'starfsbræður sína um að síð ust'u tillögur hanis um Berlín hefðu síður en svo verið ætlaðar sem úrslitakostir. 'Þvert á móti hefði verið á'litið, að með þeim væri stigið skref í samkomulags átt. Einkafundur á mánudag. Eftir þessar yfirlýsingu Gromy kos batnaði andrúmsloftið lítið eilt á yfirborðinu að minnsta kosti. Var ákveðið, ,að haldinn skyldi enn einn ein.kafundur ráð herranna á þriðjudag. Það er haft fyrir satt, að þá muni Herter leggja til að ráðstefnunni verði frestað um óákve'ðinn tíma, ef ekki vðrða þá fram komnai- nein ar nýjar tillögur frá Sovétrí'kjun um, en fullyrt er að vesturveldin séu óbifanleg í þeim ásetningi sín 'um, að iáta ekki hrekja sig brott frá Berlín. Yrði af frestun, jafn gilli það því að ráðst'efnan væri á enda og hefði reynzt árangurs laus, þótt að nafninu til yrði reynt að hylja það undir yfirskyni þess að viðræður kynnu að hefjast síð ar að nýjú. I í þessu isambandi vekur at- hygli, að starfsfólki S.þ., sem að stoðar við ulanríkisráðherrafund- inn, hefir verið tilkynnt^að sögn, að það megi gera ráð fyrir að taka upp sín venjulegu fyrri störf í gömlu Þjóabandalagshöllinni n. k. föstudag. Allir utanrikisráðherrarnir t'óku til máls á fundinum í dag. Allir ráðherrar vesturveldanna voru á einu máli um, að ekki kæmi lil mála að ræðast við á grund (FramhrtJd á 2. *íða). Sólardagur 1 Það hlýnaði hér í Reykjavík upp úr hádeginu í gær og menn höfðu á orði, þegar sólin fór að skína, að nú væri sumarið kom- ið í alvöru. Hins vegar er aldr- ei áð vita hvenær sumar kemur fyrir alvöru hér á íslandi og í gær var slydduhríð á sumum stöðum norðaniands. Hvað sem þvi líður tóku telpurnar hér á myndinni sólskinið alvarlega og settust á Tjarnarbakkann og busluðu berum fótum í vatninu og létu sólina þurrka þá. Eyfirðingar í bændaför Frá fréttartara Tímans í Vík. Eyfirzkir bæindur hafa undan- farma: daga verið á ferð um Suður- iand, og eru yfir fjörutíu maniras í hópnum. Hafa þeir farið víða um hóruð, og móttökur alls staðar verið með ágætum. Hópurmin mun væntanliegur til Reykjavíkur í kvöld. Bændurn-i'r komu til Víkur í Mýrdal á mlðvikudiagskvöld eftir að bafa farið um Eyjafjal'Iasveit í ágætu veðri um daginn. Þá um kvöldið hól't Búnaðarsamband Suð- urlands þeim kivöMverðarboð í Vík •en á fimmtudag var haldið vestur a Síðu og aftur til Víkur um kvöld ið. í gær hél't hópuriinn aftur vest- ur á bóginn mieð viðkomu að KeM- um og víðar en gist í Hrunamanna hreppi. í dag verður farið áleiðis til Reykj'avíkur, og verður vænt- anlega komið við hjá Gullfossi og (FramhaM á 2. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.