Tíminn - 13.06.1959, Blaðsíða 2
2
T f M I N N, laugardaginn 13. júní 1959.
Pípulagnmgamenn
Húsbyggjendur
Stefna okkar e* sú sama og ríkisstjérRarinnar
Berið saman verS á
HELLU-ofnum og erlend
um ofnum áður en ofna-
kaup verSa gerí.
Kosiir HELLU-ofnáima
eru íyrir löngu viður-
kenndir af öíSum. 22ja
ára reynsia hérlendis.
H/rOFNASMIÐ]AN
NÝ HLJOMPLATA
í LA'NDHELGINNI
SIM.BI SJÓMAÐUR
:bHo a'aw-ýajg1- - • •
FALKINN h.f.
-L- bijómplötudeild
Erhard telur dr. Aden-
auer hafa blekkt sig
LandssaiisbandiS gege áfeiigisböliiiu
efnir ti! Þkgvallafmidar
NTB-Bonn, 12. júní. Reikn-
ingsskilin milli dr. Adenau-
ers og Erhards viðskipta-
málaráðherra héldu áfram í
dag fyrir opnum tjöldum í
þinginu í Bonn. Virðast sætt-
ir þær, sem tilkynnt var að
tekizt hefðu með þeim, ekki
standa djúpt. Kom Erhard
með yfirlýsingar, sem voru
mjög óþægiiegar fyrir kanzl-
arann og hljóta enn að vekja
andúð á ákvörðun hans.
NÝ HLJOMPLATA
VIÐ FLJÚGUM
(Loftleiðavals)
CIÁO, CIAO. BAMINA
FÁLKINN h.f.
— hljómplötudeild
Oráttarvél
Til sölu er Ferguson drátt-
arvél ásamt sláttuvél, ef
óskað er. Uppl. í síma
17730.
Kjördæmablaðið
að koma út
Fjórða blað Kjördæmablaðsins
Skemur út næsta þriðjudag, og
rita í það átta kunnir menn úr'
öllum flokkum og mótmæla kjör
dæmábreytingunni. Eru þaö
Matthías Jónsson, liúsasmfða-
meistari á ísafirði, sem er Al-j
iþýðuflokksmaður, Ríkarður Jóns-!
son, myndhöggvari, sem er kunn
ur að því að vera mjög róttæk-j
ur í skoðunum, Þorbjörn Rjörns-
son, bóndi, Geitaskarði, sem mun
vera utan flokka, en liefir stutt
Sjálfstæðisflokkinn, Þórarinn
Þórarinsson, skólastjóri á Eiðum,
sem er Framsóknarmaður, Björn
íSveinsson, Eyvindará, sem var,
íframbjóðandi Þjóðvarnarflokks-!
íns í S-Múl., Þórarinn Kr. Eld-.
járn, hreppsstjóri á Tjörn, sem
®r Framsóknarmaður, Gunnlaug-
i.ir Jónsson, málarameistari, Ólafs
fii’ði, sem stutt hefir Alþýðu-
laándálagið, og Ingimar Bogason,
verzlunarmaður, Sauðárkróki,
sem stutt hefir Alþýðuflokkinn.
!Sændaförin
(Framh. af 1. síðp.)
Geysi/ —"Fararatján Eyfirðimg-
ansná ér Rágnar Ásgeirsson, en, í
Söfinm éfu alls 44, þar af |íú hjó:n
.lefir öllum liðið vel í föfinrii,
enda viðtökur alls slaðar verið
riinai- hezt^r
Framsóknarmenn
í Hagahverfi
Skémmfifúndur í kvöld í Litla
:>alnum í Framsóknarhúsinu.
íbúSafánin
rramnaia af 1. síðuj
eftir (mæ.tti. Svo kippir ríkisistjónn-
in allt í einu að 'sér hændininli,
stemdur ekki við áætlamir, sem lög
gera ráð fýrlr, og Skilur þeítia
dugnaðarfólk eftir í ólýsanlegum
vandræðum.
Stjórnarflokkarnir kjósa held-
ur að verja tekjuafgangi ríkis
sjóðs, sém fyrir henfli var, þegar
fyrrverandi ríkisstjórn fór frá, í
niðurgreiðsluhítina, en slíkum
tekjuafgangi hefir fyrir forgöngu
Framsóknarmanna verið venja
að verja að verulegu leyti til L
búðalána. Nú fella stjórnarflokk
arnir — með þegjandi samþykki
kommúnista — tiliögur Fram-
sóknarmanna um að ve-ja tekju-
afganginum þannig, þrátt fyrir
það, að 2590 menn bíða Iáns. Á.
standi þessa fólks var greinilega
lýst í grein Hannesar Pálssonar,
fulltrúa Framsóknarflokksins í
Húsnæðismálastjórn hér í blað
inu 22. apríl sl.
Vandræ'Si húsbyggjenda
Vandræðum þessa fólks verður
varla lýst nógu sterkum orðum, en
við þeim flestum blasir eitthvert
eftirfarandi meyðarúrræða:
1. Húsbyggjandi verður að selja
íbúð sína, sem hann hefir baslað
við í 5-6 ár vegna lánsfjárskorts.
Oft er slík sala harla áhagkvæm.
2. Hann verður að flytja inn í í-
búðina og búa árum saman í
henni hurðalausri, án eldhúsinn
réttingar, án baðs, án dúka, stund
um lítt einangraðri.
3 Hann verður að búa viS geypi-
leigu í leiguhúsnæði þótt hann sé
farinn að þorga liitakostnað og
mikla skuldavexti af ófullgerðu í
búðinni.
4. Hann verður að leysa upp
heimili sitt, skipta fjölskyldu
sinni miJli vandafólks eða senda
konu og börn í önnur byggðarlög.
Skrum og ferig'Sur
Það er lágmarkskrafa vegna
þessa fólks, að hver ríkisstjórn,
sem með völd fer, standi fyllilega
við þær skuldbindingar, sem lög
ætlast til um útvegun lánsfjár til
þess að Byggingarsjóður geti hald
ið áætlun sinni. Nú svíkja stjórn
arflokkarnir þetta gersamlega þótt
þeir Irafi staðið að því að sam
þykkja lögin um veðlánakerfið og
Byggingarsjóð. Þeir bæta brigðum
ofan á skrumið, sem hefir leitt
hundruð dugandi borgara út í það
að reyna að byggja yfir sig, vegna
þess að þeir töidu sig hafa gilda
von um eðiilegan og lögnaætan
stuðning hins opinbera.
Framsóknarflokkuriun hefir
frá upphafi barizt fyrir því, að
byggingarstarf borgaranna gæti
gengið með eðlileguip hætti.
Hann beitti sér fyrir lögúnúm
um byggingasámvihnufélög og
verkamannabústaði/ Hann beitti
sér fyrir smáíbúðalánakerfimi og
kaupum ríkissjóðs á skuldabréf
um þpirrar deildar ■fyrir tugmill
jónir króna 1953—54. Hann
beitti sér fyrir aukuu framlagi
rikisins til útrýmingar heilsuspill
andi húsnæðis, og að tiilögu hans
hefir tekjuafgangi ríkissjóðs sem
fengizt hefir vegna góðrar fjár
málastjórnar Eysteins Jónssonar
verið varið til íbúðalána.
Tillögu um að gera það enn,
felldu stjórnmálaflokkarnir nú í
vor.
Erhard rakti í ræðu sinni gang
málsins innan Kristilega demo-
krataflokksins síðustú' vikurnar.
Gaf hann í skyn, að dr. Adenauer
hefði leikið tveim skjöldum í mál
inu og vísvitan'di blekkt sig og
flokkinn.
Samþykkt flokksins
Hann vék að þeim ummælum
dr. Adenauers, að þann 14. maí
sl. hefði kanzlarinn í einkaviðtali
við Erhard ymrpað á því að hann
kynni að taka aftur ákvörðun sína
um að verða í kjöri við forseta-
kosningarnar, og því hefði Erhard
ekki getað komið ákvörð'un hans
á óvar.t. Viðurkenndi Erhard að
þetta væri rétt. Hins vegar hefði
flokkurinn einróma 30. maí sam
þykkt að ekki kæmi til greina, að
kanzlarinn tæki framboð sit't aft
ur. Erhard kvaðst hinn 1. júní, er
dr. Adenauer kom frá Washington
hafa átt viðtal við kanzlarann og
hann þá ekki minnzt einu orði á,
að hann hyggðist taka aftur fram
hoðið. „Eg hafði þvi fyllstu ástæðu
til að ætla, sagði Erhard, að á
kvörðun flokksins frá 26. maí
stæði óhögguð.“
Þegar Erhard skýrði frá þessu
kváðu við köll frá þingmönnum
jafnaðarmanna. Einn þeirra kall
aði doktorinn svika-kanzlarann,
en hlaut vítur fyrir frá forseta.
Utankjörstaða- |
kosning I
Framsóknarfólk og aðrir and--
stæðingar kjördæmabreytingar-
innar, sem ekki verða heima á
kjördag. Munið að kjósa nú sem
fyrst hjá bæjarfógeta, sýslu-
manni eða hreppstjóra, þar sem
þið dveljið.
f Reykjavík fer utankjörstaða-
kosning fram í Melaskólanum
alla vlrka daga frá kl. 10—12 f.
h., 2—G e. h. og kl. 8—10 síðd.
Á sunnudag er aðeins kosið frá
kl. 2—6 e. h.
Fólk, sem ekki verður heima
á kjördag, en dvelur I Reykjavík
eða nágrenni, ætti að hafa sam-
band við flokksskrifstofuna í
Edduhúsinu,. Lindargötu 9 A,
annarri hæð. Símar skrifstofunn
ar eru: 18306 (Jón A. Ólafsson),
16066 (Þórarinn Sigurðsson og
Björn Kristjánsson), 14327
(Helgi Thorlacius) og 19613
(Þráinn Valdimarsson).
Kjósið sem fyrst, svo að at-
kvæðin komist örugglega í heima
sveit ykkar fyrir kjördag.
Á sunnudaginn kemur
mun Landssambandið gegn
áfengisbölinu efna til Þing-
vallafundar urn bindindis-
mál. í landssambandinu eru
26 félög og félagasambönd,
og í stjórn þess sitja 12 full-
trúar. Þingvallafundurinn
hefst kl. 2 e. h. á sunnudag-
inn í Valhöll og mun hann
standa til kl. 7 um kvöldið.
Þingvallafundurinn verður op-
inn öllum almenningi. Ferðir
verða frá BSÍ og verður sú fyrsta
kl. 12.30. Séra Jóhan Hannesson
mun jcynna staðinn í fundarhiéi
fyrir þá er þess óska.
Genfarráðsiefnan
/ramnaid af l -íðu)-
velli tillagna Sovétríkjanna, er
Gromyko setti fram s. 1. þriðjudag.
Þar væri um hótanir og þvingan
ir að ræða. Einkum var Lloyd ut
anríkisráðherra Breta vonsvikinn.
Hann kvað þar til sl. þriðjudag
hafa verið igóðar horfur á því að'
visst samkomulag um einstök at-
riði kynni að nást á fundinum.
Ráðherrarnir hefðu öðlast nokk
urn skilning og innsýn í viðhorf
hvers annars. En með tillögum
sínum á þriðjudag, hefði Gromyko
eyðilagt allt sem áunnizt hefði.
Með þeim tillögum hefði Sovét-
■stjórnin fært Berlínarmálið aftur
á sama stig og það var 28. nóv.
s. 1. þegar Krustjoff setti úrslita
kosti sína; ium brottför hernáms
liðs frá ÍBerlín.
Smiður óskast
til þess að annast byggingu félagsheimilisins á
Barðaströnd.
T R A U S T h. f.,
Borgartún 25, sími 14303.
Wiilys‘ Station
. Til sölu er Willys Station, smíðaár 1953. Bifreiðin
hefir ávallt verið 1 einkaeign, enda mjög vönduð
og vel meðfarin
Upplýsingar í síma 24990.
ffiliii
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara
án frekarí fyrirvara, á kostnað gjaldenda en
ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar, fyrh’ fyrii’framgreiðsl-
um upp í þinggjöld ársins 1959, sem féllu í gjald-
daga 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní s. 1.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 12. júní 1959.
Kr. Kristjánsson,