Tíminn - 13.06.1959, Page 4
4
TÍMINN, laugardaginn 13. júní 1959,
iÐAGSKR
Lauprdagur 13. júní I Krossgáta nr. 20
Felicuia. 164. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 19,10. Árdeg-
isflæði kl. 11.06. Síðdegis-
flæði kl. 22,09.
LSgreglustöðin hefir síma 11168 pr
Slökkvistö'ðin hefir síma 11108
Slysavarðstofan hefir síma 1 50 38
v! - *
Dómkirkjan.
Messa ki. 11 f. h. Séra Jón Auð-
uns dómprófastur.
!
Háteigsprestakall.
Messa í Hátíðarsai Sjómannaskól-
ans kl. 11 f. h. Séra Jón Þorvarð-
arson.
Óliáði söfnuðurinn.
Messa kl. 2 e. h. Sr. Emil Björns-
son. j
Bústaðaprestakall.
Messa ki. 2 e. h. Séra Jón Thor-
arensen.
Kaþólska kirkjan.
Lágmessa kl. 8,30 f. h. Hámessa
og prédikun kl. 10 f. h.
Elliheimilið.
Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Skag-
an.
Langtíoltsprestakall*
Messað kl. 11 f. h. d Laugarnes-
kirkju. Séra Árelius Níelsson.
Lárétt: 1. á, 5. kvenmannsnafn, 7.
fiska, 9. dekk, 11. fangp.mark, 12.
stefna, . 13. blástur, 15. draup, 16.
hjalla, 18. mannsnafn.
'******'■ 'Wi
Lóðrétt: 1. nafn á kú. 2. send . . .,
3. fangamark á soguhetju, 4. . . .
hyrningur, 6. vitur, 8. slegið gras, 10.
fiskur, 14. gramur, 15. á tré, 17. . . .
feldur.
•I 7,**-
Lausn á krossgátu nr. 19.
Lárétt: 1. Nýhöfn, 5. Óla, 7. l'ár, 9.
lár, 11. DS, 12. AA, 13. ris, 15. arn,
16. inn, 18. áfangi. — Lóðrétt: 1.
nöldra, 2. hór, 3. öl, 4. fal, 6. krangi,
8. Ási, 10. áar, 14. Sif, 15. ann, 17. NA
Dr. Friðrik Einarsson verður fjar
verandi frá 13. júní til 23. júní.
Bergþór. Smjári verður fjarver-
andi frá 14. júní til 15. júlí. Stað-
gengill: Arinlbiörn Kolboinsson.
8.00 Mórgunú’t-
varp. 10.10 Veður-
fregnir. 12.00 Há-
degisútvarp. 13.00
Óslkalög sjúklinga.
(Bryndis Sigurjónsdóttir). 14.00 Laug
ardagslaugin 16.00 Fréttir og tilkynn
; ingar, 16.30 Veðurfregnir.
' 18.15 Skábþáttur (Guðm. Arnlaugs-
j son),. 19.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson). 19.25 Veð
urfregnir. 19.30 Tilkynningar. 20.00
Fréttir. 20.30 Upplestur: „Aðdrátt-
arferð“ eftir Arne Garborg í þýðingu
Málfríðar Eina’rsdóttur. 20.55 Tón-
leikar: „Leikfangabúðin", ballettmú-
ik eftir Rossini-Respighi. 21.30 Leik-
rit: „Hefnd“ eftir Barrie Tliomas,
byggt á smásögu eftir Anton Tjekh-
ov. Leikstjóri og þýðandi Þorsteinn
Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Danslög (plötur), 24
Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun (sunnudag).
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í
Laugarneskirkju, séra Árelius Níels-
son. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Mið-
degistónleikar a) Ástir skáldsins,
lagaflokkur op. 48 eftir Schumann.
b) Sinfónía nr. 41 í C-dúr (K551) —
Júpíter sinfónían eftir Mozart. 16.00
Kaffitiminn: Mitchel Ayres og hljóm
sveit hans leika létt lög. 16.30 Veð-
urfregnir. — Fœreysk guðsþjónusta
16.55 Útvarp frá knattspyrnukeppni
í Ytri-Njarðvík: Akurnesingar og
Keflvíkingar eigast við. 17.45 „Sunnu
dagslögin" 18.30 Barnatími (Anna
Snorradóttir). a) Rabbað við kisuna
Pálínu b) „Dísa ljósálfur", ævintýri
í leikformi: 2. iþáttur c) Frambalds-
sagan: „Guilhellirinn“, 6. lestur. —
19:25 Veðurfregnir. 19.30 Tilkynning-
ar. 20.00 Fréttir. 20.20 Raddir skálda
Smásaga, sögukaflar og kvæði eftir
Sigurjón Jónsson, Inngangsorð flyt-
ur Stefán Júiíusson. Lesarar: Brynj-
ólfur Jóhannesson, Guðmundur G.
Hagalín, Sólrún Yngvadóttir, Andrés
Björnsson og höfundurinn sjálfur.
21.20 Tónleikar: Þýzkt listafólk syng-
ur og leikur lög úr óperettunni
„Káta ekkjan“ eftir Lehar. 21.30
Nokkrir alvörulitlir smá’þættir (Örn
Snorrason kennari). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.05 Danslög (piötur).
23.30 Dagslcrárlok.
— Hey, þú þarna karl . . . hvað
þarf ég að borga þér mikið fyrir
að klippa eina hvíta rottu fyrir mig?
DENNI
DÆMALAUSI
VtfK HpWrRR W fi^
Unni: — Fannst þér ekki gaman
að ferðast um Sviss?
Gunni: — Jú, það var mjög gam
an, þeir hafa al’veg sérstaklega góð
póstkort þar.
— Eg var að koma heim eftir
að hafa ferðast umhverfis hnött-
inn?
— Komstu ekki við í Egyptalandi?
— Jú, jú, biessaður vertu.
— Fórstu upp Níl?
— Já, alveg upp á topp.
Hvar er sjúkralaeknirinn, ung
frú?
Undanfarið hefir Þjóðbótarskrifstofan sýnt gamanleikin Frjáisir Fisk
ar í Framsóknarhúsinu við góðar undirtektir. Leikurinn hefir verlð
sýndur hér í Reykjavík í 20 skipti, en nú ætlar Þjóðbót að fara að
sýna út um land og ekki er að efa að leikurlnn fær góðar undir-
tektir þar. Mynd þessi er úr einu atriðinu.
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95
1 Sterlingspund . ...
- 1 Bandaríkjadollar .
1 Kanadadollar . ...
100 Gyllini
100 danskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk ....
1000 franskir frankar
100 belgiskir frankar
100 svissn. frankar ..
100 tékkneskar kr. ..
100 vestur-þýzk mörk
1000 Lírur ...........
pappírskr.
Sölugengi
... kr. 45,70
... — 16,32
... — 16,96
... —431,10
... —236,30
... —228,50
... -r- 315,50
... — 5,10
... — 38,86
... — 38,86
... —376,00
... —226,67
... —391,30
... — 26,02
Auglýsið í Tímanum
— Víst eru þau heima
Prófessorinn var lengi búinn að
ganga hring í liringdyrunum á hótel-
inu, er hann snéri sór að dyraverð-
inum og spurði:
— Ætlaði ég úf eða inn?
— Geturðu gert mig að hanv
ingjusamasta manni í heimi?
— Já, láttu mig hafa íbúíina,
ibíiinn og bankabókina, þá gsturðU
fengið slcilnað.
.:'T: 1
—Hundurinn þinn beit hans'
tengdamömmu mína í gær.
— Jæja, ætlarðu í skaðabótamál
við mig?
— Nei, en hvað viltu selja hund»
inn á mikið?
Eiginmaðurlnn: — Sendi ég þéí
ékki skeyti um að taka hana mömmU
þína ekki með?
Eiginkonan: — Jú, þess vegna koní
þún.
Þjónn: — Má bjóða yður einn bjóí
í viðbót?
Maðurinn: (við konu sína}: —■ MS
ég fá einn í viðbót?
Konan: (við móður sína) Má hann
fá einn f viðbót, mamma?
Kona prófessorsins: — Jón minn
erut nú viss um að þú hafir gleym't
öllu? I
EIRÍKUR VÍOFÖRL
T *
DTEMJAN
Fijótlega ríður Eiríkur alla eftir-
■reiðarmennina af sér. Hann er illur
yfir þvi að hafa ekki getað náð Har
aldi sem fanga . . . en hvað er nú
þetta? ... nú uppgötvar hann annað
á skömmum tima.
Aila nóttina þeysist hann áfram.
í feyrtingu fer hann að kannast við
sig. Hann er komin nálægt kastala
Ólafs Bjarnarbana og vonandi getur
'hann nú andað 'létt.
ÍFrá feæð noklíurri sér feann inn
yfir virkisveggihn og sér þar einn
mikinn gálga, sem reistur hefir verið
bersýnilega til að hengja þjófalýð-
inn í. Hann þeysist í áttina að kast-
alanum . . . en uppgötvar of seint, að
hann er umkringdur af umrenninga-
lýðnum.
SPA
Hamingja yðar v&rð
ur mikil' á þessu árl
og í haust munu
þér verða fyrir alfe
miklu láni sem kcm
ur yður og yðar
nánustu mjög á ö-
vart í alla staði. En
samt sem áður muu
boma deila upp á
milli yðar og góðs
kunningja sem mun
enda með leiðind-
um.