Tíminn - 13.06.1959, Page 9

Tíminn - 13.06.1959, Page 9
T í :YI I N N, Iaugardaginn 13. júuí 1959. 9 MARY ROBERTS RINEHART: ^JJuaröLL £ 1’ i \ L IJUl 'zntnctrteonci £i aS vita hvort hann væri kom ■ in heim og fann hann þá dáinn. Eg velti maiinu fyrir mér meðan ég gekk upp stigann. Ef um sjáifsmorð var aö ræða, hvað var þá Patton lögreglu • foringi að gera hér? Og hvers vegna hafði hann sent eftir mér? ITvaða hjúkrunarkona sem var myndi hafa dugaö. Hvers vegna senda eftir mér? — Með hvaða hætti framdi hann sjálfsmorð? spurði ég. — Skaut sig í ennið, svar- aði hann með talsveröri á- herzlu. Kraup fyrir framan spegil til þess að gera þaö betur. Mjög sorglegt. Mjög svo, svaraði ég, og varð hugsað til ungu stúlk- unnar, sem stöðvaði bilinn við hliðið. Ef dæmt var eítir seklfingunni, sem skeiín úr augum hennar, þá hlaut hana að hafa grunað, að eitthvað þessu líkt hefði komið fyrir. Og svo myndi hún hringja þráölega og ég yrði neydd til þess að segj a henni íréttirn- ar. Mér leið ekki sem bezt, er ég gekk inn í herbergið við hlið ina á herbergi fröken Júlíu, en þar var mér ætlað að vera. Meðan ég klæddi mig úr káp unni, heyrði ég óm af sam- tali í næsta herbergi. Önnur röddin var lág og hljómlaus rödd hins heyrnarsljóa, en Því að gamla Júlía var heil á húfi í gamla, breiða val- hnoturúminu sínu, með les- — Veikur? Hvers vegna gleraugun sín og bitoliuna á er þá lögreglubíll við dyrn- (nátttoorðinu. Sæmilega ör- ar?r : ' |ugg, að minnsta kosti þessa — Er lögreglubíll þar? nótt. • Það vissi ég ekki. Hvers vegna j Það fer vel um mig þe spyrjið þér ekki? Það virðist ég skrifa þessar líniir; biðandi verá fólk í anddyrinu. 1 eftir því aö klukkustundirn- Hún sfieig eitt eða tvö skref ar líði og ég verði kvödd á aftúr á bák og starði á húsið. vakt, þar sem ég byrja með — Þeir mundu ekki þurfa á einn sjúkling, en enda meö hjúkrunarkonu áð halda, ef tvo. 1 hvert sinn, sem ég einhver væri . . . væri veikur, gegni hjúkrunarstörfum af sagði .hún, og sagði sjáan- því tagi, íhuga ég sérstakt til legá upphátt, það sem hún boð, sem Patton lögreglufor- var að hugsa um. — Það gæti ingi gerði mér, er Mitchell- verið rán eða ef tii vill hefur málið var til lykta leitt. Mér bara heyrzt til einhvers í hús virðist það hreint ekki svo inu., fráleitt. —- Það er hugsanlegt, kom En meðan því tilboði er ið með mér og við skulum ekki tekiö, nota ég tímann komasfi. eftir því. til að skrifa sögu þess harm- En hún hörfaði áftujr á leiks,. er gerðist í Mitchell- bak. húsinu. Storkurinn er seinn á — Þakka yður fyrir, en ég sér — fugl, sem mér annarsjhin skræk og móðursýkisleg. ætla að halda áfram. Þeir er meinlega við — svo að ég j — Verið þér nú ekki aö tala hafa ekki sagt hvað að væri, úefi nægan tíma. Sú var þó meira fröken Júlía. Honum þegar þeir sendu eftir yður? tíðin, að ég gat ekki einu j Mður vel núna, öll hans vand — Ekki með einu orði sinni huSsað i’ólega um þetta ræði eru leysfc °g hann örugg Henni virtist erfitt um að hryHilega Mitchellmál, gamlaj ur 1 örmum skapara síns. láta mig fara við svo búið. husið né &ömlu frökeu Julíu.| Svo hom eifcfchJaS. sem e® Hún stóð við bilrúðuna, hélt án þess að hrollur færi um Safc ekki gremt og loks sér í bílhm og starði á húsið. Þá virtist renna upp fyrir henni að framkoma hennar 2- kafh- þyrfti ef til vill skýrmga við Dularfullt hljóð. og hún sneri sér aftur að Það voru hrir eöa fíórir freuHa sjaifsmorð og það mér: — Eg var bara á leið menn 1 auhdyrinu og einn veiztu vel. Hann var að hérna fram hiá nc nð Þeirra- Stewart læknir, sem hremsa byssuna sina, eg sa húsið var aHt appiýl. og " óg kannaðist iítihega við, kom Þa«, Þegar ég fór niður tU reglubíH við dyrnar — býsfi á móti mér ut að hílnmn. — hans kl. atta og bjo um rumið við að ekkert sé aö. Eg hélt Þér. eruð ungfru Adams, er hans. aðeins .... væri yður sama eiíki sv0? þótt ég hringdi til yðar í hús: Ja’ læknir. ið eftir dálitla stund eöa — Sjúklingur yðar er uppi myhduð þér veröa sofnúð. a lofti, í stóra herberginu fyr Eg leifc á húsið og lögreglu- lr miðjum ganginum. Mat- bílinn og býst við að rödd relðslukonan er hjá henni og mín hafi verið fremur kulda ég kem þangað innan stund- leg, er ég svaraði: — Eftir ar‘ hefi ^efið henni róandi ú'tlittinu að cfeema 'er ekki sprautu og hún ætti að verða sennilegt að fnér verði sveín róleg fljótlega. . , , • samt fyrst um smn. Betra — Hun hefur þa orðið fyrir ng þ m _ Tekig á mótl flutm væri fyrir yður aö segja mér taugaáfalli? . jngi á mánuuag og þriðjudag til nafn yðar, svo aö ég gæti * Frændi hennar framdi Batreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr hringt tii yðar. sjálfsmorð í kvöld, sagði hann m, Flateyrar, Súgamdafjarðar, ísa- Hún virtist hika. — Skiptir og hálfhvíslaði orðunum. iMniumMimwimmmumwitMt skræka röddin aftur. — Eg er búin að margsegja yður það. Þetta var slys. Hann hafði ekki kjark til að Vormót Framsóknarfélögin á Suðurnesjum halda vormót í samkomuhúsinu í Njarðvíkum laugardaginn 13. júní n. k., sem hefst kl. 9 síðd. Dagskrá: Ræða: Jón Skaffiason, lögfræðingur frambjóðandi Framsóknarflokksins í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Gamanþættir: Gesfiur Þorgrímsson og Haraldur Adólfsson. Dansáð til kl. 2 e. m. Sfijórnirnar. Bezt er að auglýsa í TÍMANUM SÓL GRJÓH efla hreysti 4 lí iP A 0 TG € R B . HI M SI \ s ESJA Hér? Já, hér í þessu húsi. þaö nokkru máli, finnst yð- nr. Eg hringi og spyr eftir yðúr og þér vitiö þá hver það er. og þekktur meðal starfs-1 Áð svo mæltu fór hún og bræðra sinna og hjúkrunar- ég horfði á eftir henni út um kvenna fyrir elskulega fram- hliðið. Eg hafði séð litla bif- komu við sjúklinga sína, er reið standa skammt frá og hann sat hjá þeim á rúm- þóttist viss um að hún ætti stokknum, en líka fyrir álíka hana. En ég gleymdi henni mikla skapvonzku þess utan,! nærri samstundis, er leigu- háttalag, sem raunar er ekki bíllinn fór af stað með snögg eins óalgengt hjá læknum og um rykk, svo að ég var nærri Það er hvimleitt. j komin úr hálsUðnum. — Eg mun fara strax upp. Fyrir framan mig reis sagði ég hljóðíega. gamla húsið, baðað í ijósum. Lögregluforinginn var þar Eg ' hafði alltaf kennt fctr- í anddyrinu, en hann leit að- vitni gagnvart því og nú átti eins snöggt á mig og svo und- ég að kvnnast því rækilega, an aftur, svo sem er háttur gjörþekkja hvernig marraði hans, þegar ég vinn að ein- og brast í viðum þess á þögl- hverju máli fyrir hann. Lækn um nóttum, sjá við dagsbirtu ir sakamáladeildarinnar virti niðurníddan virðuleik þess og mig ekki heldur viðlits. Það heýra um nætur bergmálið af var einkennisbúinn lögregiu- mihni eigin rödd, þegar ég þjónn, sem tók við tösku fjarðar, Sigiufjrðar Dalvíkur, Ak- ureynar, Swalbarðseyi'ar, Húsavík- ur, Kópaskers, Raufarbafnar og Hann var ma'ður lágvaxinn hórshafnar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Stúlka hrópaði til heyrnarsljóu, gömlu konunnar í rúminu: — Get ég gert nokkúð fyrir yö- ur, fröken Jfdía? Eða: — Fer nú befcur mn yður? minni og fylgdi mér upp á loft. | — Leiðindamál, ungfrú. sagði hann. — Gamla konan fór fram úr rúminu til þess óskar eftir kaupavinnu á góðu sveitaheimili. Uppl. í síma 14875. Notnð húsgögn Til sölu eru vel með farin notuð húsgögn, 3 djúpir stólar, sófi og breiður legu- bekkur. Tækifærisverð Til sýnis að Háukinn 5, Hafn- arfirði (uppi). Konan mín og móðir okkar Lára Rósinkranz, léit á Landsspítalanum að kvöldi þess 6. júni. ið fram. Við þökkum hjartanlega alla vináttu Jarðarförin hefir far- og samúð. Guðlaugur Rósinkranz og börnin. Innilegt þakkiæti vottum við öllum þeim, n*r og f|®r, sem sýndu okkur vináttu og samúð við hið sviplega fráfall forefdra okkar Bjargar Sveinsdófifiur og Jóns Guðnasonar Börnin. Hjartanlegar þakkir til alira hinna mörgu, fjaer og nær, sem með ýmsum hætti fullvissuðu okkur um einlæga samúð og hluttekn. ingu við fráfall, minningarathöfn og jarðarför elskulegs eiginmanns og föður okkar Vilmundar Jónssonar, bcnda, Mófellsstöðum í Skorradal. Guð blessi ykkur öll. Guðfinna Sigurðardóttir og börn. Þökkum innilega ölium, sem sýndu okkur hluttekningu og veittu margháttaða aðstoð við andlát og jarðarför Magnúsar Magnússonar frá Bíldudal. Þökkum einnig læknum og hjúkrunarkonum, er stunduðu hann í hans erfiðu banalegu. Vandamenn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.