Tíminn - 13.06.1959, Page 10
10
TÍMINN, laugardaginn 13. júpí 1959.
íslenzka kvennalandsliðið, talið frá vinstri. Efri röð, Liselotte Oddsdóttir, Á; Gerða Jónsdóttir, KR; Ólína Jóns-
dóttir, Fram; Inga Hauksdóttir, Fram; Sigríður Lúthersdóttir, Á; Katrín Gústafsdóttir, Þrótti og Sigríður Sig-
urðardóttir, Val. Fremri röð, Guðlaug Kristinsdóttir, KR; Hrönn Pétursdóttir, KR; Helga Emilsdóttir, Þrótti,
fyrirliði; Steinunn Annasdóttir, ísafirði; Rut Guðmundsdóttir, Á; María Guðmundsdóttir, KR; Perla Guðmunds-
dóttir, KR og Sigríður Kjartansdóttir Á.
i ^
Islenzkar handknattleikskonur taka
þátt í Norðurlandamóti í Noregi
vitJ SvíJjjó'ð, Noreg og
,—21. júní næstkomandi
Blaðamenn ræddu í fyrra-
dag við stjórn Handknatt-
leikssambands íslands, sem
skýrði frá væntanlegri för
íslenzkra handknattleiks-
kvenna á fimmta Norður
landamótið í handknattleik
kvenna, sem að þessu sinni
verður haldið í Noregi Fjór-
ar þjóðir taka þátt í mótinu
og mun íslenzka liðið því
leika þrjá landsleiki í förinni.
í liðinu, sem held-ur utain á þjótS
hátíðardaginn 17. jmú eru 15
Leika briá landsleiki
Danmörku dagana 19
stúlkur úr fimm félögum og auk
þe-ss verða í förinmi tv-eir farar-
stjórar, þjálfari liðsins og formaSL
ur lainidisliðsme-fndar. Þetta er í
annað skíipti, sem ísland tekur
þábt í slíkiu Norðudandamóti.
Lsikirnir
Mótið stendur frá 19.—21. júní
og taka þátt í mótinu, auk ís-
lands, lið frá Svíþjóð, Noregi og
Danmörku, en Finnar eru ekki
með að þessu sinni.
Nýi heimsmethafinn í þrístökki
Fyrsti leikur íslenzka liðsins
verður við Svíþjóð. Sá leikur fer
fram í Lökken, skammt frá
Þrándheimi.
Annar leikurinn verður laug-
ardaginn 20. júní í Kvál, og verð
ur þá leikið gegn Noregi.
Þriðji og síðasti leikurinn er
gegn Norðurlandameisturunum
Danmörku og verður háður í
Þrándheimi liinn 21. júní, en
þann dag lýkur mótinu.
Vel æft.
í móvember s. 1. var 21 stúlka
valin til landsliðsæfinga, sem hafa
farið fram í allan vetur undir
stjórn Frímanns Gunnlaugssonair.
: Til að byrja með var æft einu
isinhi í viku, en auk þess æfðu
stúíkurimar í sínum félögum, og
léku kappleiki. Var þessum æfing-
um haldið áf,ram fram í marz, en
þá hófu þær æfingar hjá Benedikt
Jakobssyni — fimleika- og úthalds
æfingar. Sýndu þær þegar fram-
för, enda þá æft tvisvar til þrisvar
í viku. Er mótum lauk um miiðja-n
maí, voru 15 stúlkur endanlega
valdar til fararinnar og æfin-gair
jafnframit a-uknar upp í fimm í
viku. Stúlikunnar hafa allan tím-
ann -stu-ndaið æfingar sérstaklega
\ el og sýmt mikinn áhuga fyrir að
gera þessa för sem bezta.
Hinar útvöídu
Stúlkurnar, sem fara utan, eru
þessar (í sv-igum eru tölur um
fyrri landsieiki, sem s'túlkur-mar
hafa áður leikið):
Liselotte Oddsdóttir, Á. (0),
Dómari í knattspyrnu
þarf margra ára þjálfun
Rætt við Guíjón Einarsson í tilefni af þrjátíu
ára afmæli hans sem dómara
Um þessar mundir heldur
Guðjón Einarsson upp á
þrjátíu ára afmæli sitt sem
knattspyrnudómari. Eftir
leikinn Reykjavík—Akranes,
fimmtudaginn 4. júní, hafði
fréttamaður frá íþróttasíðu
Tímans stutt viðtal við hinn
reynda knattspyrnudómara,
sem fyrstur íslenzkra knatt-
spyrnudómara fékk viður-
kenningu, sem alþjóðlegur
knattspyrnudómari.
— Hvenær byrjaðir þú að dæma
kn'attspyrnukappleiki?
— Ég byrjaði að dæma kinatt-
spynn-uleiki rúmlega tvítugur. Öðl-
aðist réttindi 24 ára.
— Voru margir k-na-ttspyrnudóm-
arar hér í Reykjavík í þá daga?
— Nei, þeir voru fáir, enda sára
fáir ikappleikár háðir miðað við
það sem uú er.
Gerða Jóinisdéttir, KR (3), Ólí-na
Jónsdóttir, Fra-m (0), I-n-ga H-autos-
dóttir, Fram (2), Sigríður Lúthers
dóttir, Á. (5), K-atrin Gústavsdót-t-
ír, Þrótti (0), Sigríður Sigurðar-
dóttir, V-al (0), Guðlaug Kristins-
dóttir, KR (5), Hrönn Pétursdótt-
ir, KR (0), Hel-ga Emilsdóttir,
Þrótti (5), Steinunn An-nasdóttir,
ísaif-irði (0), Ruit Guðmundsdóttir,
Á. (5), María Guðmundsdóttir, KR
(5), Perl-a G’Uðmunidsdóttir, KR
10), og Sigríður Kjartansdóttir, Á.
(0). Hefir því tæplega helmingur
stúlk-nainjna leikði landsleiki áður.
Fararstjórar verða Axel Ein-ars-
son og Rúnar Bjamason, en auk
þeirra verða í förinni Valgeir Ár-
sæls;so.n, formaður landsliðsinefnd-
-ar og þjálfarinm Frímann Gun-n-
laugsisiom.
Á Norðurlandamótinu, sem háð
var í Fi-nnlandi fyrir þremur ár-
um, fóru l-éikirmi þammi-g:
Noegur—ísland 9—3
Damnörk ísland 11—2
Svíþjóð—ísland 13—3
ísland—-Finml. 6—5
Au'k þess hefir landsliðið leikið
einm- landsleik geg-n- Noregi á Bxs-
]et 1955 og sigruðu norsku s-túik-
urnar með 10—7. Framför hefir
verið mikil hér á landi á undan-
förnum árum o-g þarf bví ekk-i að
-efia, að íslenzka tiðið mun stamda
-sig -með prýði á mótinu. Hefir lið-
ió möguleik-a á að sigra Noreg,
c-n D-anir og Svíar eiga bez-tu
kvenmalið í hei-mii og því erfitt a@
leika við þær þjóðir.
— Hverja -telur þú helztu og
merkusitu áfanga í málefnum knatt
spyir-nudómara, frá því fyrst þú
byrjaðír að dæma?
— Því á ég erfitt með að svara
svona fyrirvaralaust. En merk-
asta áfamgian-n í rruínum dóm-am-
ferli, tel ég vera er ég fór til
London 1948. Var ég þar motokurm
tímia á a'lþjóða-kmiattspyrnudómara
ráðstef-nu og námskeiði. Þessi ráð
stef-nia var haldin á vegum aiþjóða
kmaittspyrnusambandsins og' voru
Guðjón Einarsson
þáttitakendur frá mörgum með-
l'imaríkjum þess, víðs vegax að og
■af mörgiun þjóðenniUim.
Tél ég að þát-ttatoa mim í r,áð-
stefmu þessairi, hafi verið mjög
'lærdómsrík fyrir mig og tii góðs
fyrir 'knattspyrnuíþróttima hér á
landi, þar sem ég gat frætt félaga
mí-nia um álit þess'ara vitru mamma
í tonattspyrnuiögum og reglúm.
— Dómarastarfið er erfitt og
vanþak-klátt starf. -Eftir þessi ár
hlýtur því- að vera mar-gr-a ekemmti
le-gra sem raunalegra atvika að
minnast. Hvað segir þú um að
rifja upp eitthvað sérstætt og
minnisvert atvik?
— Það er margs að mi-nmast frá
sta-rfi mí-nu á kn'attspyrmu-vell'm-
uim, og allt á sk-emmtil-egri hlið-
ima. En þaið sem mér er í raum-
i-nni kæra-E't, er ég renni hug-am-
(Framh. á 11. síðu.)
íslandsmótiS: Fram—Valur 0—0
Leikurinn var eitt stórt núll
Það kom mjög á óvart fyrst í maí, þegar fréttist aS áður óþekktur Rússi
a5 r.afni Oleg Fedossejew hefði sett nýtt heimsmet í þrístökki og stokk-
ið 16,70 m, en ekki var vitað til, að hann hefði áður náð nokkrum sér-
stökum árangri í þessari íþróttagrein. En þó efast enginn um réttmaeti
mefsins, þegar athugað er hverjum árangri Oleg hefir náð i langstökki,
er. í;ann stökk 7,76 m fyrir þremur árum. Þessi 23 ára námsmaður er lík-
legur til að láta meira frá sér heyra í framtíðinni, því hann hefir nú til-
kynnt', að hann muni eingöngu æfa þrístökk í framtíðinni. En hann fær
áreiöanlega erfiða keppinauta t. d. fyrrverandi heimsmethafa, landa sinn
Ryakowski (16,59), Pólverjann Joszef Schmidt, EM-meistara 1958, og Vil-
hjáim Einarsson. — Þessir þrír menn skipuðu þrjú fyrstu sætin i Stokk-
hólmi i fyrra.
Fimmti leikur Islandsmótsins
var háður á Melavellinum í fyrra
kvöld. Þá léku Fram og Valur
við aðstæður, þar sem ómögu-
legt var fyrlr liðin að sýna
nokkra knattspyrnu, sunnan háv-
aðarok, sex til sjö vindstig. Rætt
var um að fresta leiknum, en
þegar á daginn kom, að ekki
myndi hægt að fá annan dag á
vellinum fyrir hann fyrr en í
fyrsta lagi í september, var sem
betur fer hætt við það, endai
verður að keyra mótið áfram, j
en hafa ekki sama hátt á því
og verið hefir undanfarin ár,
að fresta leikjum í mótinu vegna
ýmissa atvika, t.d. erlendra heim
sókna og annars.
Um leikinn er ekkert að segja.
Frarn lék undan vindi í fyrri
hálfleik og var þá alltaf í sókn,
án nokkurs árangurs. í síðari
liálfleik voru það svo Valsmenn,
sem sóttu með sama árangri.
Framarar óttuðust þá greinilega
Albert Guðmundsson í þessnm
liálfleik og „settu“ annan inn-
herjann á hann, sem fylgdi
lionum sem skuggi allan hálf-
leikinn og höfðu áhorfendur
gaman af. Þó var Albert hættu-
legasti maðiu- Vals og átti nokk-
ur af sínum gamalkunnu skotum, j
sem rétt strukust framhjá að i
þessu sinni. Auk þess komst j
Frammarkið eitt sinn í verulega j
hættu, þegar vinstri útherji Vals i
skallaði á mark og knötturinn
fór ■ framhjá markverðinum, en
Halldór Lúðvíksson bjargaði
sujJldarlega á marklínu með þvi
að*. sícálía frá.
Tvo menn verður að minnast
aðeins; á. Markmenn liðanna, þeir
Gunnlaugur Hjálmarsson, Val,
og Geir Kristjánsson, Fram,
fengu nóg að gera sinn hvorn
háífleikinn, en frí hinn. Þeir
stóðu sig báðir með miklum
ágictum, einluun Gunnlaugur, og
„shöW-mennskuna“ skorti ekkl
lijá þeim. Dómarinn, Haukur
Óskarsson, dæmdi mjög vel.
— hsím.