Tíminn - 14.06.1959, Side 3

Tíminn - 14.06.1959, Side 3
TÍMINN, simnudaginn 14. iúm 1959. 3 fer »u8ve" a5 ‘iVlÍ3|\ p!éu re'isl^fl , Ferðai^ 1hvat naogB^'irra L s^nn^»s?r B>"3t gi Boi mer ^ . „ woia M 5r*V,. i veVhirian wo»av m *.ojna ' . ,,r haia %sUkii s>a5,r " . r!jf a^js'and >em etnr ÞC orðið ETJA? SÉRHVER maður hefir tvíþættan persónuleika. í fyrsta lagi þekkjum við hinn barngóða, venjulega, virðulega mann — en í hugskoti hans leyn- ist annar persónuleiki, eins konar Walter Mitty hæfileiki til þess að dreyma dagdrauma. Þessi maður er allt annað en venjulegur og barn- góður. Hann er orrustuflugmaður, fiallamaðui-, dirfskufullur kafari eða nauta- bani. Hann er .hetja. Skyldi nokkur sá maður vera íil, sem ekki hefir dreymt siíka d>-auma? Sennilega ekki. En hug- rekki nú til dags er því sem næst gleymd dyggð. Það er ekki gott að segja til um hver sé hugrakkur og hver ekki í fljótu ,HV ' bragði séð. Það - þarf lítið hugrekki til að slá garðinn, þvo bílinn eða sitja við skrifborðið, og þetta er hið ó- hetjulega hlutskipti flestra. Sú var önnur tíðin, þegar hetjur riðu um héruð, þegar nafnið Eg- ill’ Skallagrímsson vakti menn íil umhugsunar um annað en pilsner og maltöl. í þá daga var hrevsti manna ekki ósýnileg dyggð, líkt og nú er, þegar hún er falin undir borgaralegum klæðum og brýzt að- eins endrum og eins út á almanna- færi, þegar menn hafa fengið sér heldur mikið neðan í því. En gerum nú ráð fvrir — gerum ráð fyrir — að aðstæður brevttust skvndilega og menn þörfnuðust dá- lítils af þessari afdönkuðu dyggð, hvernig mundi þér bregða við? Mundi dagdraumaheim- ur þinn rætast? Eða mundi hann kannske tvístrast? Hér á eftir get ið þið komist að raun um hvernig mundi fara, ef svarað er heiðarlega. 1. Ilefur þú gaman af aS klifra tré eins og barn? (a) Já. (b) Nei. 2. Finnst þér, að læknir eigi að segja sjúklingi sínum, að hann eigi aðeins sex mánuði ólif- aða? (a) Já. (b) Nei. 3. Myndir þú stinga þér af mjög háu stökkbretti vegna veð- rnáls? (a) Já. (b) Nei. 4. Þú ert í strætisvagninum. Þar eru enn tvö sæti laus, en bíL stjórinn segir þeim, sem úti eru, að vaginn sé fullur. (a) Rallarðu fram, að enri séu tvö sæti laus? (b) Ferðu fram í til þess að segja það? (c) Siturðu kyrr o.g segir ekki neitL? iiiiiimiiiiiiiiiimiiinmiiimiiiiimiiiiMnmiiiiiiiimmiij 5. Þú ert í þann mund að panta þér flugmiða til útlanda, þegar fregn berst um hörmulegt flug slys: (a) Læturðu sem ekkert hafi í skorizt? 14. (b) Skiftir yfir og ferð sjó- leiðis? (c) Heldur áfram, en með óhug? 6. Heldur þú, að slys á þjóðveg- um úti stafi mest af: (a) Of miklum hraða? (b) Aðgæzluleysi ökumanna? 7. Hefur þú nokkurn tíma farið fram úr um miðja nótt, til þess 15. að sannfærast um, að útidyrn- ar séu læstar? (a) Já. j (b) Nei. 8. Ef þú kemur að slagsmálum á 16. götunni, reynir þú að stöðva þau? (a) Já. • (b) Nei. 9. Ef þér verður boðið að eyða frídegi þínum sem gestur um 17. borð í kafbát í skylduför, mundir þú þá: (a) Taka því? (b) Finna afsökun? 10. Heldur þú, að flestir sjálfboða- jg liðar í hættulegum störfum, svo sem útlendinga hersveit. inni séu: (a) Þreyttir á lífinu? (b) Aðeins að leita nýrrar at. jg_ vinnu? (c) Fífldjarfur? (b) Ferðu yfir hagann en heldur þig við girðinguna? (c) Ferð tveggja mílna krók- inn? Ræsirinn í bílnum þínum bilar. Þú veizt að hann á það til að slá illa, þegar honum er snúið í gang með sveifinni, og við- gerðamaðurinn úlnliðsbrotnaði einu sinni á því: (a) Hringir þú á bílaverkstæð. ið, þótt það seinkk för þinni um heilan dag? (b) Reynir þú að snúa hann í gang? Þegar stúlka giftist yfirmanninum Hvað mynduð þér segja, ef dóttir yðar mundi skyndilega tiikynna yður þá ákvörðun sína, að giftast yfirmanni sínum, sem væri miklu eldri — nógu gamall til að geta verið afi hennar? Þetta er vandamálið, sem fjallað er um í kvikmynd- inni ,.Middle of The Night" þar sem Kim Novak og Frederic March fara með aðalhlutverkin. Kim vinnur sem einkaritari í klæðaverzlun March's í New York, en hann er ekkjumaður. Hún er fráskilin hljómlistarmanni — og auðvitað ein mana. March er líka einmana, eins og nærri má geta. Hann kemst að raun um, sér til mikillar undrunar, að hann hefur enn áhrif á ungar stúlk- ur, þótt hann sé á sextugsaldri. En aldursmunurinn veldur ýmsum erfiðleikum. Hann verður trylltur af afbrýðissemi, þegar hann sér ungan mann gefa ungfrú Novak hýrt auga. Hugsunin um ao hann muni deyja, á meðan hún er enn á bezta aldri, kvelur hann. í myndarlok hefur svo farið, að March hefur tekizt að ná í stúllcuna sína, þrátt fyrir harða andspyrnu ættingja þeirra beggja. 11. Hefur þú gengið tímum saman um verzlun í fylgd með áhuga- sömum verzlunarmanni og komið út tómhentur? (a) Já. (b) Nei. 12. Nágranni þinn heldur hávaða. sama veizlu, sem lieldur vöku fyrir þér langt fram á nótt. (a) Hringir þú til hans í mót- mælaskyni? (b) Ferðu til hans? (c) Gerirðu lögreglunni að. vart? (d) Treður bómull í eyrun og dregur sængina upp fyrir höfuð? 13. Á gönguferð rís upp það vanda mál, hvort þú eigir að fara tveggja mílna krók eða stytta þér leið yfir kúahaga. en þú veizt ekki .nema þar sé mann. ýgt naut. (a) Gengur þú. óhikað yfir hagann? Hefur þú nokkru sinni hafnað heimboði, af því þú áttir ekki hæfileg föt? (a) Já. (b) Nei. Neitar þú nokkurn tíma að gefa þjórfé í frægu veitinga. húsi, ef þér finnst þjónustan slæm? (a) Já. (b) Nei. Trúir þú því, að mest öll lög- hlýðni fólks stafi af ótta 'við að fá dóm? (a) Já. (b) Nei. Myndir þú fara með baldið barn inn á dýrt veitingahús? (a) Já. (b) Nei. Hvort líkaði þér betur að taka þátt í: (a) Hnefaleikum? (b) Skylmingum? 20. Ætlarðu að bíða með að segja nokkrum frá að þú hafir svar. að þessum spurningum, þang. að til þú veizt úrslitin? (a) Já. (b) Nei. Árangurinn 1. a—3, b—1 2. a—3, b—1 3. a—3, b—2 4. a—3, b—3, c—1 5. a—3, b—1, c—2 6. a—1, b—3 7. a—1, b—3 8. a—3, b—1 9. a—3, b—1 10. a—2, b—3, c—1. (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.