Tíminn - 28.06.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.06.1959, Blaðsíða 7
I kjörborðinu undir merkjum sjálfstæði þeirra og framtíð ^kjavík vilja þríflokkarnir leggja niður 15. Vestur-Húnavatnssýsla. 22. Norður-Þingeyjarsýsla. appadalss. / 16. Austur-Húnavatnssýsla. 23. Norður-Múlasýsla. 17. Skagaf jarðarsýsla. 24. Seyðisf jörður. 18. Sigluf jörður. 25. Suður-Múlasýsla. la, 19. Akureyri. 26. Austur-Skaftafellssýsla. sílj í;; twlMi 20. Eyjáf jarðarsýsla. 27. Vestur-Skaftafellssýsla. 21. Suður-Þingeyjarsýsla. 28. Norður-ísaf jarðarsýsla. Utanstefna auSkýfinganna Á sama tíma og við íslendingar stöndum í harðri baráttu uin lífsréttindi okkar við eitt af stór. veldum heimsins, taka nokkrir auðmenn ó íslandi höndum sam. an uin að óvirða Alþingi fslend inga og liæstarétt landsins á ai- þjóðlegum vettvangi. Skyndiríkir auðkýfingar hafa, með því að vísa peningamálum sínum fyrir alþjóðlegan dómstól, gefið óvin. um íslands færi á að segja, að hér sé ekkert réttarríki; Alþingi íslendinga setji heimskuleg lög og hæstiréttur landsins felli ranga dóma. Mál í íslenzku auð- kýfinganna fyrir Mannréttinda. dómstóli Evrópu er ekki annað en vatn á mylnu Breta í land. helg'ismálinu. Þeir munu benda á það, og vísa í því efni til auð- kýfinganna, að ranglæti á ís. Iandi sé svo rótgróið í öllu stjórn. arfari, að landsmenn sjálfir verði að leita réttar síns fyrir erlend- um dómstólum. Þeir munu líka benda á. það, að fyrst réttarfar- ið sé þannig gagnvart íslending. um sjálfum, þurfi engan að undra, þótt þeir, Bretar, verði að senda hingað herskip til að vernda „friðsama, brezka fiski- menn“ fyrir „íslendingum, sein ekki þekki réttlæti nema af af- spurn“. Það er því ekki einung'is að íslenzkur auðmenn og spekú. lantar óvirði tvær helztu laga- stofnanir íslenzkar með því að skjóta peningamálum sínum fyrir alþjóðlegan dómstól; heldur -eru þeir einnig að vopna Breta enn betur í ofbeldinu gegn ís. lenzkum rétti. Þeir sömu menn, sem nú hafa óvirt ísland út á við og gefið liöfuðandstæðingi landsins biturt vopn í hendur, eru kjarni íhalds- ins á fslandi og þurfa ekki til neinna dómstóla að sækja, þegar þcir eru að greiða stórar fjár- fúlgur til Sjálfstæðisflokksins og áróðursstarfsemi lians, þótt þeir uni því ekki að greiða réttmæt gjöld til ríkisins, eins og aðrir íslenzkir þegnar. Fyrir þessar kosningar hafa auðkýfingarnir unnið á tvennum vígstöðum til að veikja sjálfstæði og rétt lands. ins. Annars vegar hafa þeir kynnt fsland fyrir öðrum þjóðuiú ^em réttlaust ríki; hins veg'ar liafa þeir greitt stórfé til Sjálf- stæðisflokksins, svo hann yrði þess megnugur að reka áróður fyrir afnámi héraðaskipunar landsins. Fái auðmenn og spekú. lantar sigur í kjördæmamálinu, mun það auðvelda þeim að setja eigin lög að eigin geðþótta. Islenzkir kjósendur, í hvaða flokki sem þið standið: Kjósið ekki fulltrúa auðkýf- inga á þing í þessum kosning- um. Kjósið ekki þá, sem af ein- skærri fjárgræðgi hafa lagt vopn í hendur Breta í land- helgismálinu. Kjósið ekki auðníenn, sem vilja afnám kjördæmanna til að geta sett þjóðinni lög að eigin geðþótta. Veitið frjálslyndum urr.i ofa- öfium þjóðfélagsins fylg; ;il sigurs. Kjósum Þórsrlsi Þórarisis- ssa á þing

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.