Tíminn - 28.06.1959, Side 11
TÍMINN, sunnudaginn 28. júni 1959.
Oftar kosninga- Finnbogi Magnússon| JohðflflSSOII
heimsmeistari
tölur frá
Reykjavík
Það e,- almenn ósk í Reykja-
vík að lcosninigatölur k iðan verði
lesnai- upp oftar í útvarpinu kosn
inganóttina, en veri'ð hefur við
uiidanfarnar kosningar. Hringdu
allma=igir til blaðsin's í gær og
báiðn að þessum tilmælum yrði
komið á framfæri, kvörtuðu unfl
an, að við undonfarnar kosning-
ar hefði liðið allt of langt milli
þess að tölur frá Reykjavík birt-
ust og því ekki kostur á s!S fylgj-
ast nógu náið með baráttunni —
sem í þession ko'sningum verður
eflaust tvisýnin og harðari en
nokkru sinni fyrr. Útvarpinu ætti
að vera auðvelt að verða við þess-
ari ósk Reykvíkinga.
LágafeSSi, Sátiíin
Finnbogi Magnússon bóndi á
Lágafelli í Landeyjum lézt á
heimili sínu fyrir fáum dögum.
VarS hann bráðkvaddur a'öeins
55 ára að aldri. Finnbogi var son 1
ur Magnúsar Finnbogasonar frá
Reynisdal. Hann var í röð beztu 1
bænda að dugnaði og myndar&kap !
í búskap, vel látinn og mikils met'
inn maður. Hann var kvæntur Vil
borgu Sæmundsdóttur og áttu þau
tvö börn. Finnbogi var til graf-
ar borinn í gær.
Svarta þoka -
engrn
rlkjunum
NTB—WASHINGTON, 27. júni. _
Froí Kozlov, aðstoðarforsætisr.h.
Ráðstjórnarinnar, er væntanlegur
til New Yark á morgun þeirra er-
inda að opna rússneska sýningu.
Hann mun eiga hinar mikilvei-ð-
ustu viðræður við bandaríska ráða
menn, Eisenhower, Herter og
Nixon. Fréttamenn telja, að er-
indið sé fráleitt að opna sýnihg-
una fyrst og fremst. Liklegt sé, að
hann hafi meðferðis nýjar tillög
ur Russa um alþjóðamál. Fullvíst
er, að Kozlov reynir að komast
að raun um, hversu fast Banda-
ríkjamenn halda við fyrri tillögur
vesturveldanna í Berlínarmálinu
og gefa síðan skýrslu í Kreml.
Siglufirði í gær. — Mikill fjöldi
skipa er nú á Siglufirði. Komu
þau inn í fyrrinótt, en undanfarið
hefur verið hér svarta þoka, varla
verið fimmtíu metra skyggni. Nú
er heldur að birta til, og eru skip
in byrjuð að fara út aftur. í gær
losuðu tuttugu skip ellefu hndr-
uð mál hér á Siglufirði.
NTB NEW YORK, 27. júní. —
Svíinn /ngemar Johansson sigr-
aði í keppninni við Floyd Patter
'son um heimsmeistaratitilinn í
linefaleikum — með svo mikluni
yfirburðum, a@ þess munu fá
dæmi. í þriðju lotu sló Svíinn
heimsmeistarann 7 sinnum niður
með liiiuun rómaða hæigra hnefa
sínum, og varð leikurinn ekki
lengri, dómarinn stöðvaði „slátr
unina“, eins og það er orðað í
fréttaskeytum.
(Sjá nánar um leikinn á 10. s.).
Vegur lagður
Bííslys í Eyjum
A fyrsta timanum í fyrrinótt
varð harður árekstur mil'H mótor
hjóls og bíis í Vestmannaeyjum.
A mótorhjólinu. voru feðgar tveir
og meiddust illa, drengurinn lær-
brotnaði og faðirinu hlaut rifbrot
og marðist illa. Þeir eru báðir í
sjúkrahúsi. Málið er í rannsókn.
Fjölmennur fundur
Framsóknarmanna
Nýr sendiherra
frá Tékkóslóvakíu
Hinn nýi sendiherra Tékkósló-
vakíu á íslancli, dr. Jan Cech, af-
hcnti forseta íslands trúnaðarbréf
sitt við hátíðlega at'höfn á Bessa-
stöðum 26. júní sil. Viðstaddúr at-
höf-nma á Bessastöðum var mennta
málaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gísla-
son í' forföllum utanríkisráðherra.
Að athöfninni lokinni höfðu forseta
hjónin boð inni fyrir sendiherrann
og frú hans.
Sogsvirkjunin
og borgarstjórinn
Mikil alvörutíðindi gerðust
við Sogsvirkjunina, þegar stífl-
an brast. En memi hafa ckki
æðrast, en treyst að allt yrði
gert til að bæta mistökin cíils
fljótt og mannlegur máttur og
tækni fengi áorkað.
Vonir manna glæddnst þegar
borgarstjórinn í Reykjavík lét
birta eftir sér í útvarpi, að allt
væri að komast í lag aftur og
stíflan yrði fullgerð næsta dag.
En eftir einn sólarhrmg kem
ur ný frétt og hörmuleg, um
að enn sé brostið skarð í stífl-
una og vatnið fossi óliindrað
gegnnm göngin. Hefur þó ver-
ið stillt veður og kyrrt.
Menn spyrja höggdofa:
Hvað er hér að gcrast? Hafa
náttúruvöldin sett verkfræðing
ana Ú kné sér? Og hvers vegna
má ekki treysta orðum borgar |
stjórans í Reykjavík betur en
þetta?
Framsáknarmenn á Suðurnesj.
um héldu kosningafund í ung-
mennafélagshúsinu í Keflavík í
fyrrakvöld og var hann mjög
fjölmennur, eða full tvö liundruð
manna. Var fundurinn fjörugur
og ríkti þar mikill áhugi fyrir
gengi Framsóknarflokksins. Her.
mann Jónasson, fyrrv. forsætis-
ráðh., frú Jóharaia Jónasdóttir
og Jón Skaftason, lögfræðingur,
franibjóðandi flokksins í sýsl.
unni, fluttu þar framsöguræður,
sem var mjög vel tekið, en á
eftir voru jFrjálsar umræðui-.
Tóku þessir til máls: Stefán VaL
geirsson, Daníval Danívalsson,
Sigurður Brynjólfsson, Sveinn
Guðmundsson, Jón Bjainason og
Þormóðitr Gnðlaugsson o. fl.
Fundurinn var opimi ölhun, og
tóku til máls þrír menn úr öðr-
um flókkiim. Fundaistjóri var
Margeir Jónsson.
Blaðið hafði tal af Árna Snævarr
yfirverkfræðingi, í gær. Sagði
hann og nú væri unnið að því að
gera veg þvert yfir sogið, til að
hægt verði að komast að opinu í
varnargarðinn' frá báðum hliðum.
Að sjálfsögðu er unnið að þessu
með öllum þeim mannafla og véla
kosti, sem við verður komið
hverju sinni. Enn liggur ekkert
fyrir ttm það, hvenær viðgerðinni
lýkur.
1 npoli-bío
«lml 11 1 8?
<íög og Golcke
» villta vestrino
irsfisK.emmtueg og sprengHUeg)
«S amerísk gamanmynd mett hb
<ir heimsfrægu leikurum'
Stan Laurel og
Oliver Hardy.
Sýnd ld. 3, 5, 7 oc 9.
Allra síðasfa sinn.
Kópavogs-bíó
Slml ’«185
4. vika.
I syndafeni
apMutuntt trönsk sakamálaasy«.t
Oanlelle Oarrleux
Jean-Claude Pascal
Jeanne Moreau
Sýnd kl. 9.
Heimasætan s Hofi
Sýnd ki 5 og 7
Barnasýning kl. 3
Nýtt teiknimyndasafn
Ljóti andarunginn, Kiðlingarnir sjö
o. m. fl.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1
Sérstök. ferð or úækjargötn kj
8.40 og tU baka Jd. 11.85 frá M6te«
«iml 11 %■**
Leyndarmál skáldsins
(The View from Pompey's Head)
Ný amerísk CinemaScope litmynd
byggð á skáldsögu eftir Hamilton
Barson. — Aðalhlutverk:
Richard Egan
Cameron Mitchell
Dana Wynter
.Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Kvenskassið
og karlarnir tveir
Ein cfalk-a skemmtilegustu mynd-
um Abott og Costeilo.
Sýnd kl. 3
Framséknarmenn
Bifreiðaeigendur
Höfum fyrirliggjandi fjaSr-
ir, hljóðkúta púströr og
ýmiss konar varahluti í
miklu úrvali í ýmsar gerðir i
bifreiða.
Ath. að verzlunm er flutt
að Laugaveg’ 168.
Bílavörubúðin FJÖÐRíN
Laugav. 168. — Sími 24180.
Slml 79 t 4»
Hus leyndardómanna
(The house of secrets)
Ein af hinnm bráBsnjöllu saka-
málamyndum frá J. Arthur Ratík.
Myndin er telcin í litum
og Vista Vision'
WSR’
AðáDiIutveirtc:
Michael Cralg,
Brenda De Benzla.
Bönnuð Innan 16 ára.
•Sýnd n. 5, 7 og 9
Kosinngaskrifstofan er áð
Skólabraut 19. — Sími 1(50.
X Daníél ígúsfínusson
Framsóknarmenn
Hafnarfirði
Ko sningaskrifstofan er í skáta-
skálanum við Strandgötu, —
Súni 50192.,
X Guttorimir Siprbjörnsson
Gélíteppahreifisun
Hreinsum gólfteppi, dregla
og mottur. Breytum og
gerum einnig við. Sækjum,
sendum.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlag. 51. — Sími 17360
íbúð í
Kaffiveitingar eru í Frarasókearhúsinu
ailan daginn frá kl. 10.00 f. h. til kl. 24.00
Óska eftir eins til tveggja
herbergja íbúð í Kópavogi.
Upplýsingar í síma 19523.
HaterfiarSarbi*!
4lml >« 9 «»
öngar ástir
(Uno kaerlighed)
Hrífandi ny ctonsli KviKmyiia clcl
ungar ástir og alvöru lífsins. Meft
al annars sést barnsfæðing í mynd
Inni. Aðalhlutvenk leika hinar xcfriv
stjörnur
Suzanne Bech
Klaus Pach
■Sýnd kl. 7 og 9
Merki Zorro
Hm spennandi og skemmtilega
mynd með
Tyrone Power
Sýnd M. 3 og 5
Hatnarbió
Cfml 1A4 4U
Fósturdóttir götunnar
Sönn og áhrifarík sænsk stórmynd
um lif vændiskonu.
Maj-Britt Nllsson
Peter Lindgren
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd W. 5, 7 og 9.
í§í
MODLElKHOSIDj
i
Betlistúdentinn
Sýnign í kvöld ki. 20
Uppselt
Næstu sýningar mánudag, þriðjo-
dag og miðvikudag kl. 28
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá M.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir
sækist fyrir kl. 17 dagmn fyrir
sýningardag.
Gamla
tlmi •
övænt málalok
(Beyond Reasonable Doubt) Í
Spennandi og vel gerð amerlsk
sakamálamynd.
Dana Andrewa
Joan Fontaine
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
• Kátir félagar i
Sýnd kl. 3
AusturhæiarbiH
«lm* > »•
Bravo, Caterine
(Das einfache Madchen)
Sérstaklega skemmtileg og falleg
ný þýzk söngva. og gamanmynd 4
lltum. — Danskur texti
Aðaihlutverkið leikur og syngnr
langvinsælasta söngkona Evrépu:
Caterina Valente
Hljómsveit Kurt Edelhagens leikur
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Frumskógastúlkan
1. hluti
Sýnd Jd. 3
Stjörnubio
«íml <• • *
Landræningíarnir
(Utah Plaine)
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerísk mynd um rán og hefnd
Rery Calhoun
Susan Cummings
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 fira.
Lína langsokknr
Sýnd kl. 3
Bæjarbto
Clml ÍJ
Gift ríkum manni
Þýzk úrvalsmynd.
Johanna Matz
Horst Buchholz
Sýnd kl. 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd áð-
ur hér á landi.
5. vika.
Liane, nakta stúlkan
Sýnd kl. 7
Krossinn og stríÖsöxin
Sýnd kl. 5
1 útlendingahersveitmni
Sýnd kl. 3