Tíminn - 10.07.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.07.1959, Blaðsíða 12
 Hirði nú hver sína fætur Nú er tími sumarleyfanna og útilegunnar. Hvitum tjöldum skýtur upp á grænum lækjarbökkum og í grös- ugum hvömmum skammt frá þjóðveginum. Enn aSrir sækja lengra og tjalda í óbyggSum. En það er sama hvar tjaldið stendur: Þeir taka undir með manninum sem kvað: Mér er sama um sókn og tap/ sannleik og haugalýgi/ ég er kominn í jólaskap/ ég er í sumar fríi. En eins og flest í þessu lífi tekur sumarfríið enda, hver og einn hirðir sína fætur og eítir stendur ekkert nema bældur tjaldbotninn og góð minning um vinafagnað. Fimmtíu og þrjú lík fundin eftir slysiö í Haderslev Gizkað á a* 100 manns hafi veriS með skip inu, sem aðeins mátfs faka 35 farþega Yfir 30 þús. mál til Raufarhafnar Fyrsta síldin til Vopnafjarðar í gær Síldveiði var allmikil á austursvæðinu í fyrrakvöld og nótt og fram til hádegis í gær og straumur síldarskipa kom til Raufarhafnar. Á tíunda tímanum í gærmorgun var talið sam« an að til hafnar hefðu borizt 23.190 mál síldar, og eftiv það komu enn nokkur skip. Var áætlað að á hádegi hefðu alls borizt yfir 30.000 mál síldar til Raufarhafnar í þrær eða að NT3—Haderslev 9. júlí. — Hið hörmulega slys, þegar sprengirig varð í gær í skemmtiferðabátnum „Tur- isten" rétt hjá Haderslev á Jótlaridi, var miklu alvar- legra en ætiað var í fyrstu. Kafarar unnu að því í dag að ieita að likum, og höfðu fúndio 53, er síðast fréttist, en töldu horfur á, að fleiri fyndust. Sly.sið var með þeim hætti, að „Tiífföt.en", sem var gamalt skip, var .£ leið með fólk frá Hader- sleV að skemmtistað skammt það- an. Fór skipið þessa leið á 20 anínútna fresti. Eldur mun skyndi ilega hafa komið upp í vélarrúmi, og varð gífurleg sprenging. Fórust niargir í skipinu sjálfu og margir Lystískip í Reykjavík Það s?m af er sumrinu hafa kom ið hingað til Reykjavikur þrjú er- lend skemmtiferðaskip. Það fyrsta sem kom hingað hét Ariadne og var þýzkt, einnig hafði það við-j ik.jmu á Akureyri. Þá kom hér sænska lystiskipið Gripsholm, og síðast í fyrradag var hér á ferð- inni enska skipið Caronia. Margir af farþegum skipanna fóru til Þingvalla, en sumir létu sér. nægja að skoða Reykjavik. Flestir ferðamannanna voru Ame- ríþumenn, en með skipunum alls vorti hátt á annað þúsund manns. drukknuðu. Flestir farþeganna ,voru konur og börn. Óvíst, hverjir voru meS NTB-Kaupmannahöfn og London, 9. júlí. — Danska stjórnin kunngerSi í dag, að hún ynni nú að því að Danir gerðust aðilar að frímarkaðs samkomulagi ríkjanna 7 ut- an markaðsbandalagsins, en hún myndi þó því aðeins taka eindregna afstöðu í mál inu, að viðunandi samkomu- lag næðist við Sviss og Sví- þjóð um sölu landbúnaðar- varnings. Stjórnin átti í dag viðræður. við forustumenn allra stjórnmála flokkanna í Kristjánsborgarhöll um þetta mál, og er að vísu nokk uð örðugt að gera sér stöðu máls-j eru aðeins 20 þekkt. Auglýst hef- ur verið í Danmörku til þess, að fólk, sem átti ættingja eða venzla menn i Haderslav, láti vita, því að alls ekki liggu,- ljóst fyrir, hverjir voru með skipinu. ins fullkomlega Ijósa eftir þær viðræður, en þó er greinilegt, að Danir fylkja sér meir um frí- verzlunarhugmyndina en búast mátti við eftir ga'ngi málanna. fyr ir um það bil viku síðan. Afstaðan óljós Tveir stærstu stjórnarandslöðu- flokkarnir hafa ekki gefið út nein- ar stefnuyfirlýsingar um málið. íhaldsflokkurinn og Vinstri flokk urinn halda hvor um sig fundi um málið í kvöld og á morgun. Ekkl hafa heldur verið gefnar út neinar yfirlýsingar frá forustu mönnum atvinnusamtakanna, en landbúnaðarsamtökin eru greini- lega ekki eins andstæð hugmynd- inni og áður. Framhald á 11. síðu. bryggju. Um hádegi í gær dró úr veið- inni, en þó urðu menn varir við síld á mælitæki, og mun talsvert . magn hennar vera á svæðinu frá Digranesflaki norður um Rauða- núp. Þótti líklegt að síldin mundi vaða er liði á kvöldið. Rauðáta er riú talsverð rétt undan land- steinum, en síldin er öll dýpra enn sem komið er. Allar síldarstöðvar eru nú reiðu Síðustu fréttSr: Itlaðið liafði tal af síldarleit- inni á Raufarhöfn laust eftir tíu í gærkvcldi. Biðu þá enn 28 skip löndunar þar, en allur meginflot- inn var úti. Var búizt við góðri veiði í nótt. Eitt skip, Pétur Jónsson, sem fór frá Raufarhöfn í morgun var þá aftur á leið til hafnar með fullfermi. — Veður var ágætt, en a@ vísu nokkur þoka austan til. Flugvél síldarleitarinnar hafði séð síld út af Langanesi og á Sléttugrunni. Síldarleitin á Siglufirði hafði engar veiðifréttir haft í dag, en spurzt hafði að bátar væru byrj aðir að kasta á Strandagrunni á ellefta tímanum í gærkveldi, þótt ekki væri vitað um afla. Veður var ágætt á Siglufirði og veiðihorfur taldar góðar. Kjartan Ó. Bjarnason. kvik myndatökumaður. er nýkom inn hingað til lands frá Nor- egi, þar sem hann hefur sýnt kvikmynd sína, Sólskins dagar á íslandi, síðan í fyrra haust við góða aðsókn og undirtektir. Þá mynd hefur hann nú sýnt rösklega 2000 sinnum víðs vegar um Norðurlönd. Síðastliðinn vet- ur var hann mest á ferð um N- Noreg, og gat þess, að ein skemmti legasta sýning, sem hann hefði haldið á þessari mynd, hefði ver- ið í barnaskóla einum hjá Sömum á Finnmörk. Hingáð mun koma innan tíðar Hal nokkur Lister, cn liann er einn frægasti jöklafræðingur Breta. Hann kom hingað á stúd- entsárum sínum og rannsakaði íslenzka jökla. Mældi liann þá Sólheimajöktil og Breiðamerkur- jökul og gerði kort af þeini. Hal Lister var með Siinpson- búnar á Raufarhöfn, en íólk var enn að koma þangað í gær til starfa, og mun fleira væntanlegt í dag. í Landað á Vopnafirði Fyrstu síld sumarsins var land að á Vopnafirði í gærmorgun. —. í gær komu þangað alls 11 sftip, og var landað um 7300 málum, Síldin fer öll í bræðslu . I Saltað á Siglufirði Enn er allmikil síldveiði á vest ursvæðinu, og komu í gær milli 30 og 40 skip til Siglufjarða,- og iönduðu þar 13—14 þúsund tunn um síldar, sem öll fer í söltun. Sýnishorn var tekið af síldinni, og reyndist fitumagn hennar 17.8%. Ein mögur - i önnur feit Síldin, sent veiðzt hefur á austursvæðinu er yfirleitt ekki söltunarhæf, enda fer liún öll í bræðslu. Þó ltefur ofurlítið verið saltað á Raufarhöfn, og þótt fitumagn mestallrar síldarinnar sé ekki nægilegt, hefur innan um fuiulizt ein og ein síld allt að 22% feit. Hrifin af hestinum Börnin þar voru yfir sig hrifin af íslenzka hestinum, og spurðu mikið um verð á þvílíkum skepn um, og hvort ekki væri hægt að fá þá flutt'a til Finnmerkur. — Usienzki hesturinn hefur vakið milda athygli, þar sem Kjartan hefur sýnt rnynd þessa í Noregi, og furðar marga, að ekki skuli vera einn einasti íslenzkur hest- ur þar í landi. I Fuglalíf Þegar Kjartan kom heini til landsins, fór hann til Breiðafjarð- areyja og lók þar mynd af fugla lífi og lifnaðarháttum. Nú hyggst hann fara í sýningar leiðaniginLnum hrezka á GrænlaTUdi. Ham'ni vian og aðal jökM'ræðingur Fuchs 'í leiðiaingri Breta yfir Suður- skautslaindið og fór með Fuchs þvert yfir slkiaiutið. Lister feemuir hingað í einkaer- intíuin og onuin dvelja hér fram á sumar við ranœóknir.. Skipið hafði ekki leyfi til að flytja í einu nema 35 farþega, en talið er, að um 100 hafi verið með í þessari ferð. 44 tókst að bjarga í gær, en þar af eru 20 hætt komnir i sjúkrahúsum af völdum brunasára. Færustu sér- íræðingar dönsku lögreglunnar hafa verið sendir á staðinn til að rannsaka slysið. Miklum erfiðleik um er bundið að þekkja líkin, og af þeim 53, sem fundizt' hafa, Almenn sorg í Haderslev ríkli aimenn sorg í dag, og hvarvetna blökt'u fánar við hálfa stöng. Ættingjar þeirra er fórust og slösuðust streyma til bæjarins. Ilvaðanæva að berast samúðarskeyti. Sérstaklega er slys ið sorglegt vegna þes.s, að óvar- kárni virðist' hafa verið ein megin orsök þes*s, en þrefalt fleiri munu hafa verið um borð en leyfilegt var. Fjölskylda ein í Iladerslav varð harðast úti í ástvinamissi, en af henni týndust 7 manns. Auknar horfur á þátt- töku Dana í fríverzlun Danska sfjórnin ræðir við forystumenn sijórnmálaflokkanna um málið Norðmönnum og Finnum lízt á íslenzka hestinn Kjartan Ó, Bjarnason kominn úr sýningar- ferð um Moreg og Finnmörk (Framh. á 11. síðu) Fylgdi Fuchs yfir Suður- skautið - kemur hingað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.