Tíminn - 11.07.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.07.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, |í( Itt0, Laugardagur 11. júlí Benediktsmessa. 182. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 17,57. Árdegisflæði kl. 9,47. Síðdeg- isflæði kl. 20,58. Lögreglustö'ðin hefur síma 111 66 Slysavarðstofan hefur síma 1 50 60 Slökkviliðið hefur síma 111 00 8.00 Morgunútv. 8.30 Frétir 10.10 Veðurfr. 12.00 Há- degisútv. 12.25 Fr. og tilk. 13.00 Óska- lög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdótt- ir). 14.00 „Laugardagslögin". (16.00 Fréttir og tilkynningar. 16.30 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Samsöngur: Kornwestíheim karlakór- inn syngur þýzk þjóðlög; Erich Zimme'rmann stjórnar (plötur). 19.40 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tón leikar,. óperettulög eftir Lehár (plöt- ur) 20.45 Leikrit: „Slysið í síðdegis- iestinni1 ‘eftir Thornton Wilder. Þýðandi: Halldór Stefánsson. — Leik stjóri: Baldvin Hal’ldórsson. 21.15 Tónleikar (plötur). 21.40 Upplestur: „Gesturinn", smásaga eftir Erskine Caldwell, í þýðingu Málfríðar Einars- dóttnr (Erlingur Gíslason leikari). 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Uuilverð (81. krónu: 100 gullkr. = 733,95 papplrskr. í Sterlingspund Sölugeng, ... kr. 45,71 1 Sandaríkjadoilar . ... — 16,31 1 Kanadadollar .... ... — 16,9t 100 Gyllini . .. — 431,11 100 danskar kr ... —236,31 100 norskar kr ... — 228,5C 100 sænskar kr .— 315,5t 100 finnsk mörk ... — 6,lt I0OÖ franskir frankar , ... — 38,8Í 100 belgiskir frankar . ... — 38,8t 100 svissn. frankar ... ... — S?6,0t 100 tékkneskar kr. ... ... —226,61 100 vestur-þýzk mörk . . .. —391,31 1000 Lírur ... — 26,05 btlbúlð Hólmgarðl 34 Útlánsdeild f. fullorðna: MSnndagt fcl. 17—21, miðvikudagt oj Jöstudaga, kl. 17—19. Útl&nsdeild og lesstofa f. bðrn Mánudaga, miðvikudaga og fttstt daga kl. 17—19. Útlbúlð Hofsvallagötu 14 Útlánsdeild f. börn og fullorðna Alla virka daga, nema iaugardagt kl. 17.30—19.30. Útlbúið Efstasundl 26 Útlánsdeild f. börn og iullorðna Mánudaga, miðvikudaga og fttsti -taga kl 17—18. Bæjarbókasafnið verður lokað vegna cumarleyfa, til þriðjudagsins 4. ágúst. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Re.vkjavík kl. 18 í kvöld til Norðtirlanda. Esja er á Aust fjörðunt á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið er í Rey.kjavík. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Siglufjarðar og Akureyrar. Skipadeild S.I.S. Hvassafell átti að fara frá Rotter-' dam í gær áleiðis til Ventspils og Riga. Arnarfeli er í Re.vkjavík. Jökul fell er á Akranesi. Dísarfell fer frá Áhus í dag áleiðis til Stettin. Litla- fell fer 1 dag frá Reykjavík til Norð- urlandshafna. Helgafell fór frá Norð firði 4. þ. m. áleiðis til Umba. Hamra fell fór frá Arúba 6. þ. m. áleiðis til íslands. Ég skal veðja að þær eru að tala saman. ★ Leiðrétting. í afmælisgrein hér í blaðinu í gær var Vigfús Guttormsson frá Stöð sagður Guðbrandsson í fj'rirsögn. en það er rangt. Einnig var afi hans Vigfús Guttormsson sagður hafa bú- ið á Hólum, en það átti að vera Hóltn um. Þetta leiðréttist hér með, og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar. Þeir voru svo samrýmdir að ég íkaut bara báða .... KÍRKJAN Dómkirk jan. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Hafnarf jarðarkirkja. MesSa kl. 10 f. h. Séra Garðar Þor- steinsson. Kálfatjörn. Messa kl. 2 e. h. Séra Garða.r Þor- steinsson. Hallgrímsklrkja. Messa kl. 11 f. h.. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e. h. (Síðasta messa fyrir sumarfrí). Séra Emil Björnsson. Neskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Thorar- ensen. Loftl’eiðir h.f. Hekla er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 21 í dag. Fer til Nevv York kl. 22.30. Edda er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 9.45. Leiguvélin er væntanleg frá New Y'ork kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Osló og Stafangurs kl. 11.45. ÝMISLEGT — Hurðu Palli, ég er að hugsa um að senda þessa rellu inn um glugg- ann á kirkjunni, þegar presturinn byrjar að messa á morgun. DENNI DÆMALAUSl — Gefðu mér koss, elskan? — Nei, ertu vitiaus, mamma er á móti kossum. — Já, en ég ætla ekki að kyssa mömmu þina. Anna: Hvað gerir þú þegar þú cérð alveg sérstaklega fallega stúlku? Hanna: Horfi á hana svolitia stund, legg síðan frá mér speg* ilinn. Frá orðuritara: Forseti íslands hefur, að tillögu orðunefndar; nýlega sæmt eftirtaida Vestur-íslendinga heiðursmerkjum hinnar íslenzku fálkaorðu: Frú Jakobínu Johnson, skáldkonu,| I Seattle, stórriddarakrossi. ' Frú Ástu Eaton, Toronto, riddara- ] kro'ssi. ! Þá hefur herra forsetinn hinn 9. þ. m. sæmt S. Rye Jörgensen, skip- stjóra á M/S DRONNING ALEX- ANDRIN'E, riddarakrossi fálkaorð unar. (Reykjavík, 10. júlí 1959. Orðuritari). Heima er bezt. Tímaritið Ileima er bezt, hefur bor izt blaðinu. Ritið hefst á grein er nefnist: Sigurður Jónsson bóndi á Stafafelli, þá eru greinar er nefnast: Fyrstaför mín úr föðurgárði (niður- lag), Njarðvík og Njarðvjkurskriður, Draumar og svefngöngur Jóns Magn ússonar, Frásagnir um nokkur ferða lög, margar fleiri greinar og pistlar eru í ritinu að þessu sinni. Á for- síðu er mynd af Sigurði bónda Jóns- syni á Stafafelli. Einig er í ritinu mjög skemmtileg barnagetraun og henni fyígja mörg og góð verðlaun. '.v.v.v.v.v.v.v.v.v: W.V.V.V.V.V.V.V.V. V.V.V.’.V.V.V.V.V.W.V: .V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.*. Bæjarbió í Hafnarfirði sýnir nú um þessar mundir hina vinsælu þýzko kvikmynd: „Gift ríkur manni". Kvikmyndin er byggð á skáldsögu eftir Gottfried Keller, og hefur birzt sem framhaldssaga í Sunnudagsbtaðinu, ekki alls fyrir löngu. Aðalhlutverk eru leikin af: Johanna Martz, EricR Schumann og Horst Buchhols, en þau eru öll ung og upprennandi á sviði leiklistar í Þýzkalandi. ÖTEMJAN NR. 83 „Ég skal drepa alla þessa drjóla þegar ég næ til þeirra næst“, segir Sveinn og bætir við: „og þá skulu þeir aldeilis fá að verja hendur sínar eí þeir vilja lífi halda“. „Ekki skal ég hindra þig í því, Sveinn minn“, segir Ólafur og brosir út í annað munnvikið. Eiríkur snýr sér að mönnunum þrem og spýr þá um það, sem þeir vita, en það ef ■heldnr lítið og ekkert til að byggja á. Eiríkur verður þungur á brún en ætlar aór samt ekki að gefast upp. Hann vendir sér að Sveini og seg- ir: „Þú, gamli harðjaxl, nú er það þitt að sýna hvað í þér býr og hjálpa mér að handsama þessa óþokka." ( I I | spK OAGSINS Þér munuð innart skamms verða fyrir miklum vonbrigðum með einn af bezta kunningjum yðar, og svo langt á þa8 jafnvel eftir að fara munuð verða óvinir á komandi tímum,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.