Tíminn - 11.07.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.07.1959, Blaðsíða 10
TÍMINN, laugardaginn 11. júlí 1959. Danska úrvalsliðið frá Jótlandi gefur landsliðinu ekkert eftir — SigratSi KR í fyrsta Ieiknum meí fjórum mörkum gegn engu og sýndi oft glæsilega knattspyrnu „Nú leikur KR óstyrkt gegn Dönum", en það reynd- ist ekki vel, því Danir — úr- valsiiðið frá Jótiandi — hafði mikia yfirburði í leiknum gegn KR á Laugardalsvelli í fyrrakvöld og sigruðu með f jórum mörkum gegn engu — öll mörkin skoruð í síðari hálf Ieik — og mega KR-ingar telj- ast heppnir að sleppa svo vel. Það reyndist ekki fjarri sanni, sem sagt var hér í blaðinu ný- lega, að þetta józka úrvalslið myndi ekki gefa danska lands- liðinu neitt að ráði eft'ir. Liðið lék gegn KR mjög skemmtilega knattsþyrnu, sem í sumum tilfell- um yar jafnvel betri, en sú, sem danska landsliðið sýndi hér á dög- unum — einkum vegna mjög góðs leiks útherja og framvarða. — Dönsku leikmennirnir voru líka afar ánægðir eftir leikinn, því þeir bjuggust ekki við að liðið myndi falla svona vel saman, þótt það væri að mestu leyti byggt upp af leikmönnum t'veggja liða, Vejle og Esbjerg, sem eru meðal efstu liða í 1. deild — og Vejle er bæði núverandi meistari í deild og bikar í Danmörku. Liðið sýndi miklu betri knattspyrnu en norska landsliðið, sem hér lék á þriðju- dagir.in. Þetta sýnir hve mikil breidd er í danskri knat'tspyrnu, því danska landsliðið er heima — utan eins manns, sem hér leik- ur — og annað danskt úrvalslið er í Rússlandi. Jafn framan af KR-ingar stóðu sig ágætlega framan af í leiknum — eða meðan þeir höfðu hraða á við dönsku íeikmennina. Þeir áttu ágæt upp- hlaup, sem gefa hefðu át't mörk. Þórólfur lék Ellerl Schram alveg frían, en Ellert spyrnti framhjá af stuttu færi, og hinn frábæri markmaður Dana, Erling Sören- sen, Vejle, sem leikið hefur í B- landsliðinu danska og unglinga- landsliði, varði á stórkostlegan hátt skallaknött frá Þórólfi efst í hornið, með annarri hendi, og spyiínu frá Sveini Jónssyni af istuttu færi. Gaman væri að eiga ■slíkan markmann. Heimir Guðjónsson fékk líka nóg að gera í hinu markinu og jvarði oft af hreinni snilld. Var ’ nú leikur hans allur annar en í landsleikinum við Dani, enginn taugaóstyrkur eða fálm. Hinn góði kafli KR-inga varaði aðeins í 20 mínútur og eftir það var danska liðið að mestu einrát't á vellinum, en Heimir og Hörður Felixson björguðu því, að ekki ívar skorað í hálfleiknum. Fjögur mörk En í síðari hálfleik fundu Danir leið í markið, og þau fjögur mörk, sem liðið skoraði, voru hvert öðru glæsilegra: ★ Á 4. mín. kom liið fyrsta. Peter Kjær — afburða leik- maður, sem hreint lék sér að Hreiðari Ársælssyni allan leikinn — gaf þá mjög vel fyrir frá vin'stra k.anti, og innherjinn, Carl Emil Christi ansen (Esbjerig) spyrnti við- stöðulaust í mark, rétt innan vítateigs. Þess má geta, a'ð Kjær lék hér með danska landsliðinu 1957, og einnig annar maður liðsin's, fram- vörðurinn, Egon Jensen, — Það er raunverulega óskiljan legt, að þessir menn skuli ekki enn leika með landslið- inu. ~k Á 15. mín. dæmdi dómarinn vítaspyrnu á KR fyrir bragð (stramgur dómur) og mið- herji liðsins, Henning Enok- sen (Vejle) skoraði me!5 hin um örugga vinstri fæti sín- um, algerlega óverjandi. Það er til marks um hinn ágæta leik, sem Hörður Felixsah sýndi, að Enoksen, sem lék nú mun betur en í landsleikn um, tókst ekki að 'skora nema þetta eina mark í leiknum. Fimmti sigurinn í landsleik íslenzka landsliðið í knatt- spyrnu hefur leikið 24 lands leiki á 13 árum, en fyrsti landsleikur íslands í þessari íþrótt var 1946. f þessum 24 leikjum hefur íslenzka liðið fimm sinnurn borið sig- ur úr býtum. Norska lands- liðið hefur tvívegis verið sigrað, en einn sigur er gegn Finnum, Bandaríkjamönn- um og Svíum. Úrslit í þess- um fimm sigurleikjum liðs- ins hafa orðið þessi: 1948 Finnland 2—0 1951 Svíþjóð 4—3 1954 Noregur 1—0 1955 Bandaríkin 3—2 1959 Noregur 1—0 Allir þessir leikir voru háðir í Reykjavík, hinir fjór- ir fyrstu á Melavellirium. Á tímabil frá 1955—1959, eða frá því er bandaríska liðið var sigrað, þar til kom að leiknum vi'5 Norðmenn s.I. þriðjudag, lék íslenzka liðið 10 landsleiki, og beið ósigur í öllum, — tapaði sumum með mikliun mun, ems og t. d. í Frakklandi 1957 — 8:0 — sem er mesti ósigur íslenzks landsliðs. Það kom mjög á óvart í bæjarkeppni Malmö og Reykjavíkur, að sveif Reykjavíkur skyldi sigra í 4x100 m. boðhlaupinu, en Malmö-sveitin er ein* mitt sænskur meistari í boðhlaupinu. Myndin sýnir er Guðjón Guðmunds- son, sem hljóp síðasta sprettinn fyrir Reykjavík, kemur í mark. Nordbeck er talsvert á eftir. Utanbæjarmenn sigruðu B-liö Reykjavíkur með yfirburðum Athyglisverður árangur náðist í nokkrum greinum; en léleg þátttaka einkenndi móth Helgá Hólm, R Unglmgadagur Kuatt- spyrnusambands Islands Á sunnudaginn verður ungl- ingadagur Knattspýrnusambands íslands um allt Iand. Verður framkvæmd lians með líku fyrir komulagi og verið hefur, kapp- leikir í yngri flokkunum fyrir hádegi, keppni í knattþrautum eftir hádegi, og leikur úrvals- liða síðar, er tækifæri gefst. í Reykjavík verða nokkrir leikir i 5. flokki, en í öðrum flokkum er mikið af leikjum yfir helgina i landsmótunum. Leikirnir í Reykjavík verða — 5. flokkur kl. 10.00 f. h.: Framvöllur: Fram A — Víldngur A K.R.-vellir: K.R. A — Valur A Þróttur — K.R. B Fram B — Valur B Eftir hádegi verða knattþrautir í keppnisformi á íþróttavellinum og hefjast þær kl. 14.00. Keppt er í 5 manna sveitum í 3. og 4. flokki og hljóta fyrstu 3 menn í hvorum flokki verðlaun og einnig bezta sveitin í hvorum flokki. Breyting á leikjaröð í yngri flokkunum: Vegna ófyrirsjáanlegra atvika, verður að flytja til 4 leiki, sem fram áttu að fara laugardaginn 11. júlí. Verða þeir háðir sunnudag- inn 12. júlí á þessum stöðum: Valsvöllur: Víkingur — Umf. Breiðablik, landsmót 3. fl. kl. 9.30. Fram — Hafnarfjörður, landsmót 3. fl. kl. 9.30. Háskólavöllur: K.R. — Víkingur, landsmót 4. fl. íd. 9.30. K.R. — Víkingur, miðsumarsm. 4. B kl. 10.30. ★ A 23. mín. kom glæsilegasta mark leiksins. Hægri útherji, Ilarald Nielsen fékk knöttinn á vítateig frá Kjœr og spyrnti þrumuskoti á markið. Knötturinn lenti neðst í mark stöngina og hrökk yfir í mót 'stæða stöng og í m.ark. Heim- ir var ótrúlega snöggur nið- ur en tókst ekki að verja þetta frábæra skot, og það hefði sennilega enginn mark- rnaður í heimi gert. 'k Á 36. mín. var fjórða markið skorað. Nielsen gaf fyrir markið í boga, og Heimi tókst að koma fingurgómun- um á knöttinn, en ekki nóg, því hann fór til Christiansen sem bar hann á brjóstinu í markið. Mjög gott lið Það fer ekki milli mála, að RR hefur verið mjög heppið með að fá þet'ta lið hingað til lands. Liðið er skipað mjög jöfnum leikmönn um, sem allir hafa mikla reynslu til að bera, enda þrautreyndir úr 1. deildar-keppninni dönsku, flestir. í þessum leik vakti mark- maðurinn, framverðirnir og út- herjarnir mesta athygli, svo og miðherjinn, þót't hann ætti í erfið leikum með Hörð. Lið KR var sæmilegt framan af, en réði síðan ekkert við hinn mikla hraða danska liðsins. Að- eins tveir menn, Heimir og Hörð ur, munu hafa löngun til að minn I ast þessa leiks eftir á, en þeir voru hinir einu, sem eiitlthvað kva'ð að í leitonum. Örn og Garðar voru sæmilegir af og til, en hinir flestir eitthvað miður sín. Ofkeyrsla Sennilega er orsökin sú, að hin ir ungu leikmenn RR hafa verið ofkeyrðir að undanförnu, því nú um langan tíma hafa þeir flestir leikið þett'a tvo til fjóra leiki á í sambandi við vígslumót Laugardalsvallarins fór fram keppni í frjálsum íþróttum miili landsbyggðarinnar og B- liðs Reykjavíkur. Landið sigr- aði með miklum mun, en það lýtti mjög keppnina hve marg- ir skráðir keppendur mættu ekki til leiks og varð að fella niður sumar greinar þess vegna. Athyglisverður árang- ur náðist bó í nokkrum grein- um og fara úrslit í mótinu hér á eftir: 100 m hlaup: Höstouil'duir Karlsson, ÍBK, Björin Sveinsson, ÍBA Grél'ar Þorstei'nsison, R Þorkell St. Elter.tssoiri, R Uinlnar Jónsiscin, UMSK Ragnar Guðm.son, UMSS 200 m hlaup: Grétar Þorsteiinsson, R Björn Sveiinsson ÍBA Ólafur Unnsteinls'son, HSK Unin'ar Jóns'son, UMSK Þorkel'l St. Elterfcsson, R Konráð Ólafssoin, R 400 m lilaup: Grétar Þors'teiiisson, R Guðim’. Hall'grímsson, UÍA Þorkell St. El'lertæon, R Ingliimiar Jónisson, ÍBA Hjörteifur Bergstemsson Guðin. Þorsteinsson, ÍBA IIj örlleiáu'r B ergsit éinss on 800 m hlaup: Guðm. 'Hailigrímsis,, UÍA Guðm. Þorsiteinisso'n, ÍBA Jóin Júlíusson, R Vigfús Pétuirsson, UMSB Fmiiðri'k Friðriifcsso'n, R 1500 m hlaup: Jón Júlíusson, R Vigfús Pétursson, UMSB Steinlaæ Erl’endsson, ÍBII 110 m grindahlaup: In'gó'lfur Hermannss., ÍBA Þarkell St. Eltertsson, R 400 m grindahlaup: Ingimar Jónsson, ÍBA Þorkelil St. Ellertsson. R 11,4 11.4 11.5 11,8 11,8 11,9 23,3 23.7 24.1 24.2 24,2 24.7 51,5 52.7 53.7 54.7 55,1 54,9 55,1 63,5 Langstökk: Hetgi Björnssoin, R 6,68 Helgi Valdima'rsson, UMSE 6,61 S:i'g. Siigurðs'so'n', USAH 6,37 Ól. UmnBteimsson, HSK 6,28 Unnair Jóinsson, UMSK 6,12 Hörðu'r Ingólfs’son, R 6,08 Hástökk: Ingólíiur Bárðarson, HSK 1,78 íramhald é 8 tfHvú. Framarar - sigursælir Fyrir nokkru er lokið Reykjavíkurmótum 1 yngri aldursflokkunum og reynd- ust Framarar sigursælastir, unnu 5 mót. í eldri flokkun- um var KR sigursælast og vann það einnig 5 mót, en flokkarnir, sem keppt er í, eru alls 10. Úrslit í yngri flokkunum urðu þessi: 3. flokkur A-lið: Fram Víkingur Þróttur Vallur KR 3. flokkur B-Iið: Frám Fram C U J T Stig 3 2 0 7 2 1 2 1 1 2 2 2 4 4 3 2 5 4 2:06,0 Val'U'r 1 1 1 3 2:06,4 KR 0 0 3 0 2:08,7 2:10,2 2:13,5 4 flokkur A-lið: Fraim 4 0 0 8 Vaiiur 2 1 1 5 4:37,0 Víkingur 1 0 3 2 4:39,1 KR 1 0 2 2 4:50,4 Þróttur 0 1 2 1 4. flokkur B-lið (Tveir ríðOSa'r): 17.2 RR 19.7 Friam Valur Fr am C 59.8 Valur C 61.2 Þróttur 4 0 0 0 0 0 0 Hjörleifur Ber'gsteinsson, R 62,7 Víkingur 0 0 0 0 5. flokkur A-lið: viku og öllum má of gera. Á laug Fnaim ardaginn léku þeir flestir með Va'l'ur Reykjavíkurliðinu gegn lands- Víkiiragiur byggðinni, og 'SÍðan flestir í lands leiknum við Norðmenn á þriðju- Þróttur daginn. Ekki er því að undra þótt leikþreytu sé orðið vart. 5- flokkur B-lið: Dómari í leiknum var Magnús Fnam Pét'ursson. KR — hsím. Valur 3 3 1 1 0 0 2 2 0 12 1 0 0 2 8 4 2 2 2 0 0 7 6 4 3 0 6 4 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.