Tíminn - 15.07.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.07.1959, Blaðsíða 8
T í IVf IN N, migvikuriaginn 15. júlí 1959 6 Kmnmimaumwmmmmnswn Húseigendur Tek að mér standsetningu lóða í ékvasðisviimu. Útvega þökur, auold, áburð og annað eíni sem þarf. Agnar Gunnlaugsson garðyr kj umaður Grettisgötu 92. Sími 18625. Athugið að við tökum í umboðssölu all- ar bávélax og bilreiðir. Bila- og búvélasalan Baldursgötu 8. — Sími 231S6. Bændur athugið TiL sölu er, ef viðunandi tilboS fæst, Lister ijósavél 16 ha með 8 kv 3 fasa 220 v. dðstraums- rafal. — Vélin er með sjálf- virkum spennustilli, rafmagns igaingsetaingu, töflum, speninu- j breyti, rafgeymum o. fl. Allair frekari upplýsingar gefur Jón Guðmundsson, kaup- i félagsstjóri, Grafarnesi. Sextugur: Ólafur Lárusson, hreppstj., Skarði Þann 5. júní s.l. varð Ólafur Lárusson 'hreppstjóri, Skarði, Skarðshr eppi, Skagaf j arðar sýslu, 60 ára. Fjöldi heillaskeyta bárust víða að og mikið fjölmenni heim- sótti afmælisbarnið við það tæki- færi og árnaði því heilla, og veitti Ólafur af mikilli rausn, og stóð gleðskapur með söng og dans fram undir morgun, og skemmtu menn sér hið ‘bezta. Ólafur hefur verið vinsæll í störfum fyrii- sína sveit og gegnt mörgum störfum sveitar sinnar, og var um skeið bæði hreppstjóri og oddviti Skarðs- hrepps, og er það talandi tákn þess hvers trausts Ólafur nýtur meðal sveitunga sinna. Eftirfarandi ljóð voru afmælis- barninu færð af skáldinu G;ísla írá Eiríksstöðum. Gott er að taka gleðilag í garði vina sinna. Margir hingað halda í dag hreppstjórann að finna. Ekki bcrðu Elli um brár, aidrei lífið hræddist; samt eru liðin 60 ár síðan að þú fæddist. Fjölþætt starfsemi vest firzkra kvennasamtaka . ■ffl 4 Bændur lieyvagn á traktorgúmmíum, rakstrarvél, snúniinigsvél, Ihteir- natiOTial-dráttarvél, steypu- hrærivél, lítill bemsínmótor og fjérar umgafóstrur. — Upplýs- lingar hjá Guðbjaifi Jónssyni Fesrðaskrifstofunni Selfossi. Bændur (Einar rafmagnsfjárklippur ó-1 seldar. Báðar spennur. Þrír' aukakambar. Verð kr. 2543,00. Sími 15387 og 17642. Pósthólf 1324. ÁGÚST JÓNSSON AUTí.tRft K!kiviSn „Herðubreið" vestur um land í hringferð hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutaingi í dag til Bakkafjiairðar, Vopnafjarð ar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsviku, Djúpavogs og Homafjarðar. Far- seðiar seldir árdegis á laugardag. Trésmíðavinna Maður, vanur trésmíðavinnu, óskar eftir vinnu í mánaðar- tíma eða lengur. — Upplýsing- ar í síma 33084. Þar sem fyrstu sástu sól sæl var jafnan lundin. Tryggðin þín við Tindastól tállaus öll var bundin. Hérna verkin vannstu flest, sem virðing þína geyma; enda hefurðu blómgað bezt „berurjóðrið“ heima. Oft var lífið öfugstreymt, engin sorg þig hrelldi. Alla daga gazt þú geymt gleði í hæsta veldi. Geymdu jafnan bros um brá, berist hrós þitt víða. Láttu aldrei á þér sjú Ellimörk né kvíða. Hér er hvíld og heilnæmt skjól, hættur vart þig saki. Fáir hafa fegri „stól“ fengið sér að baki. Sit þú heill við sólarbál sextugur að lögum. Svo skal taka skenkta skál, skál, fyrir nýjum dögum. 29. fundur Sambands Vest- firzkra kvenna var haldinn á Flateyri, dagana 4. og 5. júlí s.l. Mættir voru auk stjórnar 25 fulltrúar, frá 13 fél.ögum. Sum félögin hafa látið sig varða uppeldismál og önnur menningarmál — sum gefið til sjúkrahúsa og sum til elli- 'heimila, önnur til barnaleik- valla o. fl. Saumanámskeið hafa verið haldin, einnig mat- reiðslunámskeið, einnig hafa sum félögin unnið að garð- rækt og vefnaði Sum eru að koma upp félagsheimilum á- samt öðrum félögum. Kosin' var miefud er athuga skal orlofsmál húsmœðra. Samþykkt var að halda í haust. á ísafirði Garðsláttuvél Þeir, sem eiga garðsláttuvcl og garðtætara og vilja selja, snúi sér til okkar. BÍLA OG BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. — Síini 23136. '.VAV.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V 1 Lokað | =: .. . í vegna sumarleyfa 18. júlí til 3. ágúst. ■■ KRISTJANSS0N H.F. jj Borgartúni 8. — Sími 12800. \m í Ólafur hefur kunnað að meta sitt fagra hérað og unað glaður við sitt heima í Skarði, og senni- lega hugsað líkt og skáldið, sem segir: „Frá Drangey að Hofdalahjarni þig hlýlega breiðirðu fjörður- inn minn, og jafnvel finnst brottnumdu barni að beztur og dýrstur sé faðm- urinn þinn.“ Það hafa engin seiðmögn orkað því, að seiða Ólaf í burt frá Skarði. Þar stóð vagga hans, og þar hefur hann lifað og starfað’ fyrir heimilið og sveitina sína. Mínar beztu óskir fylgi þér fram á ævikvöldið. Með kærri þökk fyrir liðin ár. Sigurður B. Magnússon. Leiíarvísir (Framhald af 7. síðul huindur hvers þjóðfélags liggja grafimn. Ungmerani nútímans, komandi þjóðir, verða að útrýma þessurn „vargii í véum“, láta ck'ki lengur slíka starfsemi þrífast í naíni frelsisins (samanber ótakmarkað verzlunarfrelsi, prentfrelsi sorp- ritanma o. f 1.), ef ekki á sííellt að vera stefnt í hamarinin svarta ÍIHl'. Mikils metinn maður þjóðar vonrar sagði eitt sinn: „Ég get ekki fengið það út úr mínu höfði, að það sé verzluinarkænskan, sem getrt hefur þjóðinnar það, sem þær eru í dag.“ Hann er því betur ekki einn um þá skoðun. Þetta skyldi alveg sérstaklega taka til greina, þegar felldir eru dómar yfir æskunni. Umræddur þáttur unga fólksin's okkar bar þess full merki, að upp- eidisreiturinn, sem það hlaut rækt un sína í, hafi bæði verið, ekki vel hirtur og bætiefnasnauður. Enda mátti finna aligreiniíega, að hið unga fólk, sem ihellti úr skál- um reiði sinnar, er rótslitið frá feðrum og fortið —- og virðist ekki eygja neina varanlega fól- festu í framtíðinini. Persónuge:rvingur ungu kven- þjóðarinnar í þessum þætti gaf litla-r vonir ura, að uppeldisreitur framtíðaræskunnar batni, eða í slíku gevi sem unga stúlkan birt- íst ftelist konan, sem kynda verður eldinn, svo þessi tiiraun með mannlíf á jörðunni verðr ekki úti. En sagt hefur verið: ,V«nin námskeið fyrir handavinmikenn- ara á barna- og unglingastigum. Samþykkti fundurinn einnig, að skora á þing og stjóxm að auka svo fjárframlög til kvenféiagasam bands íslands, að það sjái sér kleift að hafa fleiri heimiferáðii- naut'a á sínum vegum frqmvegis. í iandhielgismálinu korri fram svohljðsndi tililaga: „29. fnndúr Sami*ands vestfirzkra kvenna, haldinm á Flateyri 4. og 5. júlí 1959, vítir harðlega aðgerðir Breta í íslenzkiri iandhelgi, og skorar eindregið á ríkisstjórn ís- lands, að gera sitt ý.trasta ti'l þess að afstýra þeim aðförum, og hvika i engu frá 12 mílina iand- heiginni." ; Gestir fundarins voru: frú Áð- albjörg Sigurðardóttir fyrir hönd Kve'nfélagasambands íslands, og frú Sigriður J. Magnússon fyrir liönd Kvemréttindafélags íslands, og fluttu þær báðar ýtarleg er- iindi. Að fumdarstörfum loliinium, bauð kvenfélagið „Brynja“ á Flateyri í skemmtiferð um Önundarfjörð- inn og hlýddu konur nlessu ’ í Holti hjá séra Jóni Ólafssyni. Stjórn Sambandsins skipa mi frú Sigríður Guðmumdsdóttir, for- maður, ísafirði1, frú Unnur Gísla- dóttir, ritari, ísafi-rði, og firú Elísa bet Hjaltadóttir, gjalrlkeri, Bpl- ungarvík. sjáif er vonartrygging nóg,. því von uppfyllir, sá, er von til bjó.“ Guðlegri forsjón er ekkert ómátt- ugt! Unga fólk, hafið þið aldrei heyrt eða kynnt ykkur boðorð boð- crðanna?, sem hljóðar svo: Heiðra skalt þú föður þinn og móður, svo þér vegni vel og þú verðir lang- lífur í landinu. Ef ekki, getið þið ekki búizt við, að ykkúr vegni vel, og heldur ekki neins fram- haids íslendinga sögu. Það er ósk mín, að unga kyn- slóðin m.egi í öllu góðu stíga feti framar þeirri eldri, en til þess, að slíkt takist, hefur hún mjög mikið að læra- og aflæna. — Við örvæntum ekki, því við, eldri kyn slóðin, höfum mikla trú á unga fólkinu okkar — þrátt fyrir öll mistök. — Að emdingu þetia: Litla bókin, sem varð aðaltilefni þessa máls míns, er mikill leiðar- visir á vamdfönnum vegi, uppeldis barna okkar og komandi kynslóða þjóðar vorr-ar. Hún er skrifuð aí víðsýni, mannviti og góðvild. Þéss vegna skal hún inn á hvert heim- ili og hvern skóla í iandinu. Reykjavik í apríl 1959. Ástríður Eggertsdóttir í Kirkjukórar ■AW.W.V.V.V/.V.V.V.V.V.VAV.V.V.VAV.V.V.V.VV, •AV'ÍW.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.W.V.V.V.VV.V.V.V.J 5 i; 6. landsþing SAMBANDS ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA, í 3 1 verður haldið í Reykjavík dagana 14. og 15. ág. ;■ n.k. Þingið verður sett 1 samkomuhúsinu Lidó kl. ;■ 10,00 árdegis. £ Sveitarstjórnir sem enn hafa ekki tilkynnt kosn- I; ingu fulltrúa geri það fyrir 1. ágúst í síðasta lagi. í; L_____ Reykjavík, 14. júlí 1959. Sfjóm Sambands íslenrkra sveitarfélaga laga í 'avavvA (Framhald af 6. síðu) Kjiartan Jóhannesson. Sex kirkju- ikórasöngmót voru haidin á starfis- árinu og 57 'kirkjukórar sumigu 80 simnum opinberlega auk söngs við allar kirkjulegar aithafnir. Stjórnin ! Þá las féhirðir reákntoga sa-m- bandsins og voru þeir einróma Saimþykikitir, svo og fjárfiagsáætlun þessa árs. Mikil-i áhugi og ein- hugur ríkti á fundiinum fyrli'r sömg- málum þjóðkirkjunnar og var söngmálastjóra, Si-gurði Bi-rkis, og s'tjórnim.ni -í heild, þakkað vel unniið sfcairf á áriinu. Stjórn Kirkju 'kórasambands ísl'ands sfcipa: Si'g- urður Birfcis, söngmáiastjórf, for- m-aður, Jón ísleifsson, or-ganleikr arf, rftari, séra Jón Þorvarðarson, prestar, gjaldfceri, Jómas Tómas- son, tónsfcál'd ísafirði, Eyþór Stef- ánsson tónsfcáid, Sauðánkróki, Bergþór Þorsteinsson organi-sti, Reyðarfirði, Hanna Karlsdótfcir, frú, Holti. Helgarferðir Ferðaskrif stofu ríkisins í Öræfi Þótt Öræfin séu einhver hinn stórbrotnasti og fegursti staður h'érlendis, hafa fáir ferðamenn komizt þangað, þar sem einangrun Öræfanna hefir valdið því, að ferðalög þangað hafa yfirleitt verið iöng og ströng. En löngum hefur menn langað til að kom ast á þennan sérstæða stað og því efnir Ferðaskrifstofan nú til helgarferða þangað. Ferða skrifstofunni hefur tekizt að fá Sigurð Þórarinsson jarð- fræðing til að annast farar- stjórn í ferðum þessum og ætti það eitt að vei’a trygging fyi’ir skemmtilegri ferð. Fei’ð unum verður hagað sem hér Flogið verður austur í Oræfin rétt' eftir hádegi á laugardag. — Þessum degi verður varið til að skoða nokfcra forvitnilega staði: Fyrst verður ekið út á Inaólfs- höfða. Þaðan er fögur fjallasýn allt frá- Mýrdalsfjöllum í vestri til Ve-stra Horns í auslri. Þaðan verður haldið að Fagurhólsmýri, þar sem einhver hressing verður framreidd. Litið verður á minjar hinna stórfelldu náttúruhamfara, -sem aleyddu héraðið á 14. öld. Komið við í torfkirkjunni gömlu að Hofi og litast um á Svínaíelli, bæ Brennu-FÍosa, en þav þykir sérkennilega fagurt bæjarstæði. Gengið verður að Svínafells- jökli, sem nær niður í byggð og þaðan haldið í nátfcstað að Skafta- felli og þangað komið seint um kvöldið. Á sunnudag verður farið í Bæjarstaðaskóg, sem er einn fég- ursti skógarblettur á fslandi óg stendur í jaðri Skeiðarársands. Einnig verður umhverfi Skafta- fells skoðað. í Skaftafellsheiðinni eru margir fagri,. staðir; fagrir fossar og lækj-agil skógi vaxin, cnda er þetta veðursælasti staður inn á landinu. Um kvöldið verður flogi’o ul Reykjavíkur. Þátttakendur þurfa -að hafa me3 sér. nesti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.