Tíminn - 15.07.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.07.1959, Blaðsíða 11
T 1 MIN N, miðvikudaginn 15. júli 1959. Hafa Rússar ákveðið að slaka til í Berlín? Yesturveldin kanna ræðu Gromykos NTB—Genf, 14. júlí. RáS- þetta í samræmi við það, sem herrar vesturveldanna á utan- :talinn er ipegintilgangur Rússa r.kisraSherrafundinum . Genf fram einshvers konar viðurkenn- sátu á furtaum \ ciag og rssadu j-n.gU. vesturveld'ainma á a-þýzku hversu haga skyldi samninga- .stjúnniiinnii. Sagt er, að a-áöherr- viSræSum við Gromyko, en arnir séu allir á einu máli um, ráðherrarnir koma saman til fundar á morgun. Þeir velfa því m.a. fvrir sér, hvort lesa megi út úr ræSu Gromykos á mánudag, aS Rússar hygg- ist slaka verulega til í Berlín- ardeilunni á fundum þeim, sem eru nú aS hefjast. að ihafna béri þessari kröfu Riissa. Ný tillaga frá Bonn Þá ræddu ráöherrarnir nýja til- Mgu frá Boninstjórninmi. Er húm mólleikur gegn tillögu Rússa og cr á þá leið, að í stað beinna við- ræðna fulltrúa þýzku ríkjanna skulí þeir fá að .teka þátt í fund- , ,, . , , „,um fulltrúa hernámsveldauna fjög Funidur vot ekki í dag. Raðherr- ræða stö5u Berlínar og Þýzka- ar vesturveldanna notuðu tímann til að 'halda einkafund sín í milli og beindist athygli þeirra aðallega að ræðu Grómykos á mánudag. ViS sama hevgarSshornið í meginatriðum virtist þó Gróm- yko leggja áherzlu á hin sömu atriði og áður. Hann lagði m.a. til, að fulltrúar beggja þýzku ríkj ianna- skyidu fá að taka þátt í urra, sem sett yrði á stofm til að landsmálið í heild. Ráðherrar vesturveldanna velta því fyrir sér, hvort Grómyko sé enn reiðubúinn að sl-aka til i BerlínardeStinni. Breziku seindi- nefndiinnd mun hafa borizt óform- le-g vísbending þess efnis, að Rúss ar myndu alls ek-k-i grípa til 'neinina þvinguinar-ráðstafa-na fyrs-t um sin-ni í Berlínarmálinu og þykir fundum ráðherrainna, sem haldnir þelta be-nda til, að þeir vilji gjarn verða fyr-ir luktum dyrum. Er an komast að •málamiðlun. i nótt ; Mesta verkfall síðan 1946. Veldur stór felldu tjóni á efnahagskerfi landsins NTB—Washington, 14. júlí. Það mun hafa í för með sér Klukkan fjögur í nótt eftir ísl. gífurlegt tjón fyrir allt efna tíma má öruggt telja, að hálf hagslíf landsins, enda hefur milljón síarfsmanna í stáliðn- Eisenhower forseti gert ítrek aði Bandaríkjanna hefji verk aðar tilraunir til að koma deilunni, en árang fail, sem veröur hið mesta í Bandaríkjunum síðan 1946. sættum í urslaust. Launanefnd stáliðnaðarmanna scm í eru 171 maður, hefur -setið á fundum samfleytt í dag, og kvöld biðu verkamenn aðeins eftir að nefndin sendi frá sér formlega tilkynningu um að verkfallið skyldi hefja-st. Folbrightstofn- isnin veitir ferðastyrk Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi (Eulbrightstofriunin) aug- lýsir efti-r umsóknum um ferða- styrki, er hún hyggst veita nokkr um íslenzkum námsmönnum, sem hafa í hyggju að fara til fram- haldsnáms við háskóla -éða aðrar æðri menntastofnanir í Bandarí-kj- unura. á.hausti komanda, pg stunda þar nám háskólaárið 1959—’60. — Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykjavík til New York og til baka aftur. Umsoknir um styrkinn skulu hafa borizt Fulbrightstofnuninni um’ Ja!;„það’ að. enSm samnings fyrir 1. ágúst n.k. Með umsóknum gionovollur væri fyrir hendi. ..saesrifl Efra-Fall Framnaid af 1. síðu) uðu í gangnainntakinu við Þing- vallavatn og hluti af öðru íbúðar húsinu eyðil-agðist. Er unnið að lesstun verkefnum eftir því sem að verður komist og allsherjar lagfæringu á vinnustöðum. Standa vonir til að unnt verði að loka járnþilinu næstu daga, og sömu- leiðis er unnið að því að loka aftur varnargarðinum við Úlfljót-s vatn við úrtak stöðv-arhússins og þurrka upp svæðið þar fyrir ofan nýjan leik. Allmikið vatn, fellur um jarð- göngin undir Dráttarhlíð þar til járnþilinu verður lok-að. Þó hefur verið farið inn í göngin, og er sögðu ekki um það fengizt, enda þar enn ill vætt. Mannaferðir eru ekki búizt við svo löngu ferða- þar litlar, enda verður að athuga sem raun ker vitni. Dreng- göngin gaumgæfilega til að ganga rrnir munu svo hafa tekið það úr skugga um að þau séu trygg rað að íerðast á puttanum og eftir það sem á þeim hefur dunið. j genSið það greiðlega. Við miðum að því að koma!------------------------------ vinnustöðvum hér aftur í -sæmi- Kn«t<iinn legt horf, sagði Árni Snævarr að 1 1 (Framhald af 12, Horfnir drengir viéramhald aí i. síðu/ Drengirnir verða látnir halda á- fram ferðinni til foreldra þeirra í Reykjavík. Drengir þessir voru ellefu og tólf ára. Þeir voru á Tjörn í Aðal- dal og höfðu verið þar í fyrra- sumar. Þegar þeir fóru frá Tjörn í gærmorgun, var húsfreyjan úti á -týni að raka, en bó'ndinn hafði verið -að slætti um rióttiria og svaf því fram ef-tir mórgriihu'm.'■ Eins -og íyrr segir höfðu þeir látið orð að því falla að þeir ætl- uðu að Laugum. Höfðu þeir fata- skipti og lögðu síðan af stað á reiðhjólum sí-num. V-ar að sjálf- Gamlabío Síml II 4 75 Þetta er mín ma’fttur (My Mand and I) Spennandi og skemmtlleg amerislc kvikmynd. j Á Shelley Wlnter*, Ricardo Montalban. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára.,. , lokum, og snúum okkur síðan að þsim viðgerðum sem fyrst verður komið við. En að sjálfsögðu er við ýmsa erfiðleika að etja, og ófy rirs j á a n-1 e-gt er, verður komið hér í sitt fyrra horf. síðu). sameigin-legum land-amærum held ur hinu, að -bæði y-nnu að sama mjarki, hvennig koma mætti á !hvortallt skiPulaSi sósíalismans og ’komm- Síldin (Frainhald ar 12. síðu) nú almennt við því á Raufarhöfn, að söltun fari að hefjast fyrir al- vöru. .Á Siglufirði var isaltað í gær, en ekki á öllum stöðvum. Nokk- ur skip komu að austan með síld í bræðslu. únismaais í ríkjum þessum. Frídagur Taii-ð er, að 2—3 hundruð þús- und ima'nns hafi verið xneðfram 'götunum, þar sem Krustjoff ók frá flugvellinum. Margir voru með blómvertdi og köstuðu þeim fyrir biíreið Krustjoffs. Yfirvöld- 'i-n -höfð-u fyrirskipað almenn-an frídag iil að fagna Rússunum. Á Vopnafirði biðu síðdegis í gær rínuíSaloif ,oVir\ lnnrtnriQr í t)rí»r i Völvlt verksmiðjumiar eru fullar, en hún hefur tekið á móti 25—26 þú-sund málum. Verksmiðjan afkastar 3500—3700 málum á sólarhring. Ofurlítið v-ar saltað í .gær. Á Seyðisfirði lönduðu í fyrradag 4 skip nálega 250 málum samtals. í gær komu þangað Dalaröst, Snæ fugl og Jón Kjartansson með sam tals um- 1050 mál, og um miðnætti var von á Gulver með um 900 mál. Veður v-ar gott, og þóttu horf ur á góðri veiði sunnan Langaness í nótt. Á Dalvík og Ólafsfirði var í gær verið að salta síld. Víðir II. kom inn til Ólafsfjarðar í fyrradag með 775 tunnur og Kristján með 160. Kristján -kom aftur í gær með 200 tunnur. Til Dalvíkur komu í gær fimm skip með sam- lals nærri 2000 uppmældar tunn- ur til söltunar. Þessi sild veiddist mest í grennd við Grímsey. Var hún góð, og gekk lítið úr henni. Framhald af 12. stðu) falli, Leitar-svæðið var frá Gufu- nesi upp að Vífilsstöðum, suður fyrir Hafnarfjörð og langt út fyrir | Viðey. Leitinni var stjórnað af ■Guðmundi Péturssyni fulltrúa S.V.F.Í. og Jóni Guðmundssyni. — Bogi Guðmundsson, sem leitað er að, er 31 árs, kvæntur og á þrjú börn. þímaskráin A'ramn. ai 1. síðu.) af pappír, og varð kostnaðurinn um 1,7 milljónir króna. Fjölgun símanúmera í Reykjavík er 1200 frá síðustu útgáfu, en fyrir liggja um 2000 umsóknir um nýja síma á biðlista. Er gert' ráð fyrir, að þeim fjölda takist að bæta við á næsta ári. í þessari nýju útgáfu er skrá um alla sveit'abæi á íslandi, sem hafa 'síma, og er símastöðvanna prSeti sendi frá sér getið við. Var þetta fellt úr skránni ;unina til deiluaðila í síðustu útgáfu í sparnaðarskyni. Slökkf undir kötlunum Þegar hefir verið slökkt undir mörgum hinna gífurlega stóru bræðslukötlum. Stáliðnaðarmenn eru ákveðnir í kröfum sínum og búa sig undir -að heyja langt verk- fall. Þeir hafa þó lækkað kröfu sína um launahækkun niður í 15 sent á $|gkkustund. Eftir að Eisenhowpj þriðju á$: Stálframleiðendur segja að ekki komi til mála, a® hækka laun, því að slíkt myndi lciða til vandræða í stálframleiðslunni og skapa gífurlega verðbólgu. Síð- degis í daig hélt Eisenhower for- seti enn fuud með Mitchell verka sínum þurfa umsækjendur að láta fylgja afrit af skilríkjum fyrir því, að þehn hafi verið veitt innganga í háskóla eða aðra viðurkennda æðri menntastofnun í Bandaríkj- unum, og vottorð um, að þeir séu heilsuhraustir. Þá þurfa þeir einn ig að sýna fram á, að. þeir hafi fullt vald á enskri tungu, annað hvort með því að leggja fram SkiiríM þar að lút'andi, eða með því að ganga undir próf í ensku áðiif en þeim er veittur ferðastyrk úrinn. Umsækjendur skulu vera ís lenzkir ríkisborgarar. . Um sóknareyðubiöð er hægt að •fá hjá . Menntamálaráðuneytinu, Stjórnarráðinu, með því að skrifa lil Fuibrightstofnunarinnar, Póst- hólf 1059 P-ey.kjavík, e,ða á Lpuga atvinnuleysi í kolanámum vegi 3, 5. hæð. mörgurn. gremum iðnaðar. um að kom» saman og leita sam- Vegna númerabreytinga gengur -komulags, komu deiluaðilar sam- hin nýja skrá ekki að öllu leyti an á stuttan fuud. Iíann varð þó í gildi fyrr en aðfaranótt mánu- áráangurslaus með öllu o gþað eina dagsins 27. þ.m. Samtímis fellur sém ' isamningsaðilum bar saman eldri skráin úr gildi, og eru síma notendur vinsamlega beðnir að eyðileggja hana. Auglýsingu um dreifingu skrárinnar er að finna á öðrum stáð í blaðinu. Tjarnarbíó Sími 22 1 40 Frábær nemandi (Teachers Pet) Aðalhlutverk: Doris Day, Clark Gable. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kópavogs-bíó Sími 191 85 Goubbiah Óvlðjafnanleg, frönsk itórmynd um ás’t og mannraunir. Jean Marals, Delia Scala, Kerima. Sýnd kl. 9 AS fjallabaki Sprenghlægileg amerisk skopmynd með Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl'. 5 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi Góð bílastæðl. Sérstök ferð úr Lækjargöta M. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. U.OS. Sjálfvirk stöð í Keflavík Sjálfvirk símastöð tekur til 'Starfa í Keflavík í haust, en eftir _____________ ra„„ um Það bil ár er gert ráð fyrir málaráðherra og af opinberri að ®lálfril’^t samband verðl kom' e ið á við Garð, Grmdavik, Sand- hálfu er sagt, a® forsetinn geri sér enn vonir um að takast megi að koma í veg fyrir vinnustöðv- un í þessari iðngrein sem gríp- ur inn ‘Í allt framleiðslukerfi þjóðariunar. Standi Verkfallið no-kkra hríð mun það leiða til þess að vinna stöðvist í mörgum öðrum grein- um. Þannig mun skapast stórfellt og í gerði og Voga. Fer það eftir út- vegun efnis, hversu skjótt þessar framkvæmdir ganga. Verður þá hætt -að reikna símtöl til þessara staða i þriggja núnútna viðtals- bilum, en í stað þe-ss verður sér- stakur teljari til að telja tíma- einin-g-ar. Þegar sjálfvirka stöðin tekur til starfa í- Keflavík, breyt- ast númerin, og þarf þá að velja á sk-ífunni 92, að viðbættu númer-; inú, sem samband óskast við. Nýja bíó Sími 11 544 Hinir hugrökku Geysispennandi ný, amerisk mynd um hetjudáSir lögreglumanna í „villta vestrinu". Aðalhlutverk: Robert Ryan, Virginia Mayo, Jeffrey Hunter. BönnuS börnum yngrl en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó 08 6U |UI|J> Visis -sagan: Ævintýri Don Júans ] Sérstaklega spcnnandi og viðbtrrðk rjí frönsk stórmynd byggð á skáld- sögu eftir Cecil Saint-Lau-rent, ea hjn hefur verið framhaldssaga I dagblaðinu „Vísi“ að undanförnu. — Danskur texti. — S I Jean-CIaude Pascat, Brigitte Bardot. Bönnuð börnum innan 12 ðrá. Endur sýnd kl. 9 Engin sýning kl. 5 og 7 Tripoli-bíó Sfml 11 1 82 Víkingarnir (Th» Vlklnga} Klrk Dougtai Tony Curtis, Ernest Borgnlna, Janet Lelgh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,19. BBnnuB börnum. Stjörnubíó i Siml 18 9 34 1 Þau hittust á Trinidad Spennandi og viðburðarík amerísk mynd með Hörkuspennandi amerísk myná með John Derek Sýnd kl. 5 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Siml 50184 Gift ríkum manit Þýzk úrvalsmynd. Johanna Matz \ Horst Buchholz Sýnd kl. 7 og 9 1 Myndin hefur ekkl verlB *ýnd áS- ur hér á landi. Hafnarfjarðarbíó Simi 50 2 49 Ungar ástír (Unp kjorlighed) Suzanna Bech Klaut Pagt* ] Sýnd kl. 9 Hrífandi ný dönsk kvikmynd un» angar ástlr og alvöru ilxsLn> 4t«6- al annars sést bamsfæðing I œomí Innl. ABalhlutverk leika hinar stjörnu’ Blóðuga eýSimörkin Itölsk stórmynd, er fjallar um hin* sögulegu orrustu í síðasta strítt við El Alamein. Sýnd kl. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.