Tíminn - 20.07.1959, Page 1
aður hverf ur á Hei
Axels Helgasonar leitaS án árangurs
í gær var leitað að Axel Helgasyni, framkvæmdastióra
Nestis, sem hvarf í fyrrakvöld af bát á Heiðarvatni í Heið-
ardal upp af Vík í Mýrdal. Axel fór síðdegis þann dag út
á vatnið til að veiða, en síðan hefur ekkert til hans spurzt.
Reyðarfjördtsr
A morgun verður mikið
um að vera í Reyðarfirði,
en þá verður haldið sam-
eiginlega upp á þrenn afmæli. Annars vegar verður minnzt
fimmtíu ára afmælis Kaupfélags Héraðsbúa og hins vegar
sjötugsafmælis Þorsteins Jónssonar, kaupfélagsstjóra. seni
um leið á 50 ára starfsafmæli við kaunfélagið. Siá bls. 5.
Vatnið nálg-
I Axel kom til Vlíkur snemma
morguns í fyrradag og var við
að veiða lunda úti í svokallaðri
Víkururð fram yfir hádegi. Síð-
i degis, eða um fjögurleytið fór
hann svo upp í Heiðardal með
það fvrir augum að veiða silung
í Heiðarvatni.
Vatnið fer daghækkandi í
Þ-ingvallavatni og nálgast
. þá hæð, þegar lægst
er í því við eðlileg skilyrði.
Votviðrasamt hefur verið
undanfarið og vænkar það
ástandið. Rennsli hefur verið
takmarkað mjög úr vatninu
eins og kunnugt er og niá
því búast við að vatnsborðið
verði komið í eðlilega hæð
innan skamms.
Gromyko fimm-
tugur - sæmdur
Leninorðunni
NTB—Genf, 18. júlí. Andrei
Gromyko utanríkisráðherra
Sovétríkjanna er fimmtugur í
dag.
Samkvæmt rússneskum he:lm,-
ildum fékk . ráðherrann fjölda
heillaskeyta frá starfsfélögum sín
um. Ríkisstjórnin 'sendi honum
iheilfl^s'keyti, svo og miðstjórn
Kommúnistaflokksins, sem jafn-
Jramt tilkynnti að hann hefði
verið sæmdur Lenin-orðunni, sem
er æðsta heiðursmerki Sovétríkj-
anna. Gromyko mun ekki gera sér
dagamun, en verður að venjuleg-
um störfum á vinnustað sínum í
Fékk lánaðan bát
Axel var einn á ferð í bíl sín-
um. Hann er fæddur og uppalinn
i Vík og gjörþekkir allt umhverfi
á þessum slóðum. Ók hann að
bænum Litlu-Heiði, sem er
skammt frá vatninu og fékk lán-
aðan bát. Hann skildi bíl sinn
eftir við bæinn og gekk niður að
I vatninu og var kominn út á það
' skömmu síðar. Húsmóðirin á
Litlu-Heiði og dóttir hennar,
I skyggndust um eftir honum um
i Isexleytið ium daginn Sáu þær
þá bátinn og virtist
eðlilegum hætti.
allt með
Annar á vatninu
í fyrrakvöld fór maður úr Reyn
ishverfi, Sveinn Einarsson,
bóndi á Reyni, npp að Heiðar-
vatni til veiða. Fékk hann lánað-
an bát á Stóru-Heiði og var við
veiðar fram eftijr kvölídi. Hann
mun hafa verið vestar á valninu
en Axel. Klukkan rúmlega ellefu
um kvöldið, kom Sveinn að Litlu-
Heiðú. Spuirði heimiliisfólkið 'þá,
hvort hann hefði ekki orðið var
við Axel, en Sveinn sagði það
ekki vera. Hafði hann hvorki séð
hann né bátinn.
Báturinn finnst
Heimiiisfólkið fór
nú að undr-
(Frarnhald a 2. tíðu)
Köld hús í
Hveragerði
Nauðsynlegt að koma hitaveitunni í lag
fyrir veturinn
Hitaveitan í Hveragerði, ur og ofna og eyðilagði á tiltölu-
þeim mikla jarðhitastað. er í. lega skömmum tímd, meðan hvera-
,,, . ,. ... vatn var leitt beint inn á kerfið.
megnasta olsgi. Horf.r íbúðarhús ,eru hituð af þessu kerfi,
hinna mestu vandræða af(eh einnig mörg gróðurhús. Hefur
þessum sökum, ef ekki tekst gengið, erfiðlega um ræktun í
að kom,a hitaveitunni í við-. þeim, vegna kulda.
unanlegt horf fyrir næsta
vetur. Einn bor er að starfi,
en gengur seint.
Fimm tófur í
skoti
Allmikið er um refi á orð-
íusturlandi, og hafa allmörg
greni verið unnin í vor, bæði á
Langanesi, Melrakkasléttu og á
Tjörnesi. Ein kunnasta refa-
skytta í Norður-Þingeyjarsýslu
er Gunnar Sigurðsson, bóndi á
Auðbjargarstöðuni. Hefur hann
unnið alimörg dýr í vor. Fyrir
nokkru lá hann á greni, og bar
þá svo vel í veiði, að fimm tófur
bar í mark, og lágu þær allar
fyrir einu skoti Gunnars. Mun
þetta einsdæmi. Að vísu var
aðeins ein tófan fullorðin, hitt
stálpaðir yrðlingar. Daginn eft-
ir vann Gunnar annað greni,
og skaut þá, tvær tófur í skoti.
Ingi R. vann
fyrstu skákina
Fékk hundraö kr.
fyrsr hvert högg
Bilstjórinn sló skuldunaut sinn þrisvar og
fékk þrjú hundruð krónur
Bílstjórinn sló
ffjaftshögg og maðurinn rétti
manmnn ] engan mannanna, og gat því ekki
bent á þá.
honum hundrað króna seðil.
Þá sló bflstiórinn manninn
tvö kjaftshögg til viðbótar og
enn greiad: maðurinn hundr-
að krónU' á högg. Þetta gerð-
ist á baðstað hér
í gær.
í Revkiavík
Endurfundir á haðstað
■í gær gerðist það svo, að bílstjór
inn, sem fyrir þessum skaða varð
fyrir fjórum árum, brá sér á bað-'
stað hér í Reykjavik. Þegar hann
kom þar-inn, sá hann einn af þre-
menningunum þar fyrir, og þekkti
hann þegar, þótt langt væri liðið
síðan leiðir skildu á Laugavegi.
TT _ , Bílstjórinn sá, að upp úr vasa þessa
Upphaf þessara aðfara atti ser manns stgg töluvert af peningum,
stað fyrir einum fjórum árum. Þá g hugsagi hann sé, að nú skyldi
ók leigubílstjóri þremur mönnum hann hrefja náungann um öku-
hér um nágrenni Reykjavikur, upp o-jaidig
í IJvalfjörð og víðar. Þegar hannj°'
kom með þá aftur til Reykjavíkur,' , . x . M , ...
þá var bílstjórinn beðinn að stanza Hundrao kall a nogg
á Laugavegi. Gengu farþegarnir I Bílstjórinn fór að tala við mann-
þrír út úr bílnum, sem allt voru | inn og rukka hann. Kvaðst maður-
hinir gjörfulegustu menn, og báðu inn muna eftir svikunum, en sagð-
þeir ist hins vegar enga peninga hafa
sér. Þar sem bílstjórinn vissi
I
Þarf að bora dýpra.
Ástæðan til þess, að hitunar-
kerfið þjónar ekki tilgangi sínum,
' Tíðarfar hefur verið slæmt und- ®r ; aðrekki er nægitógt ™ 'af
’anfarið, rigning og þokur. Kuldi heitn §ufu vatm ll1 upplntiinnr
bagar mönnum, því að hiti sá, er) (Framhxid á 2. '.IBu)
jhitávéitan á að flytja mönnum í ---------------------------------------
heimahús, hefur verið hverfdndi lít
"ili. í Hveragerði er sérstakt tvö-
'falt kerfi itil hitunar. Heit gufa er
•leidd úr jörðu og inn á stórt kerfi,
bílstjórann að bíða meðan
skryppu inn í næsta hús.
Skákeinvígi þeirra Friðriks
Ólafssonar og Inga II. Jóhanns-1
sonar hófst í fyrrakvöld. Var Hlupu frá ökugjaldinu
þá fyrsta skákin tefld. Ingi i Eftir drykklanga stund fór bíl-
hafði hvítt, og tókst Friðriki stjóranum að leiðast biðin, þar sem
fljótt að ná yfirtökunum. Var ekkert bólaði á farþegunum. Hóf
talið að hann væri með alveg hann leit að mönnunum, en þeir
unna skák, er hann skyndilega voru hvergi sjáanlegir. Varð bíl-
var sleginn skákblindu og lékj stjórinn að bíta í það súra epli, að
Gaf Friðrik mhsa áf 'fárþégúriúm, án þess þ'eir
greiddu fargjaldið, sem þá nam
mjög ilia af sér.
svo skákina eftir 42 leiki. —
Önnur skákin í einvíginu verður
tefld í Listamannaskálanum í
dag.
betur, krafði hann manninn ein-
dregið um greiðslu á ökugjaldinu.
Þegar maðurinn vildi samt ekki
(Framhald á 2. ÍBu).
ill lax í net
•þar sem hún hitar aftur venjulegt
kalt valn, sem rennur síðan um
miðslöðvarofna húsanna. Var í
úipphafi horfið að þessu ráði um
upphitun sökum þess, að kísillinn
í hveravatninu settist innan í píp-
Gróf þýfiö aö húsabaki
I fyrrinótt var brotizt inn í úr-
smíðaverzlun Carls Bergman á
Njálsgötu 26. Þaðan var stolið
úrum og úrarmböndum, sem nam
töluverðum verðmætum.
Maður í nálægu húsi lieyrði
þegar þjófurinn braut rúðu í
verzluninni, og sá. hann til ferða
mannsins, er liann hljóp í burtu
með þýfið.
Maður sá, er vaknaði, gat gefið
það greinargóða lýsingu á þjófn-
Selfossi í gær. — Undanfarið
um fjögur hundruð og fimmtíu' hefur verið prýðileg ilaxveiði (í
krónum. Bílstjórinn kærði ekki net í Ölfusá. Aftur á móti hefur
þetta athæfi, enda þekkti hann ,njög lítið fengizt ennþá á sfö,ng,
— -----------------------| aðeins örfáir laxar. Er það raun-
ar engin furða, því að bezti stang
arveiðitíminn er ekki kominn
ennþá. Stangarveiðin byrjar með
júlímánuði, en að jafnaði er ekki
um, að lqgreglan fann liann strax búizt við verulegri veiði fyrr en
í gærmorgun. Hafðist skömmu upp úr 20. degi mánaðarins.
síðar upp á þýfinu, en náung- Stærsti laxinn, sem hingað til
inn hafði grafið úrin og úrarm- hefur veiðzt, mun hafa vegið 16
böndin að liúsabaki við Grettis- pund. Annars virðist allur lax úr
götu. ánni vera óvenju vænn í ár.