Tíminn - 20.07.1959, Page 6
6
MARY ROBERTS RINEHART:
^JJuaröLL
ucýroí
LiúLrunarLona
31
14. kafli.
Fífldjarfur innbrotsþjófur.
Andartak fann ég til ómót-
stæðilegrar löngunar til þess
að skríða upp í rúnxið hjá
Júlíu og breiða upp fyrir
höfuð .Nær samstundis var ég
þó komin fram á mitt gólf
og hlustaði. Ekkért hljóð
heyrðist og ég gekk fram að
hurðinni og lagði eyrað við
skráargatið.
Það var ekki um að vill-
ast. Einhver læddist hijóð-
lega upp stigann, en 1 hon-
um marraði og brast, enda
gamall og slitinn.
í einu vetfangi þaut ég
íram á dimman ganginn og
þreifaði mig áfram að dyr-
unum, sem lágu til herbergja
þjónustuliðsins. Eg varð að
ná i Hugo, bæði Maríu og
Hugo. Það var það eina, sem
(komst að í höfðínu á mér. Eg
varð umfram allt að ná í ein
hvern til að hafa nærri mér
og sú staðreynd, að ég hafði
j afnvel grunað Hugo fyrir
skömmu um morðið á Her-
hert Wynne, virtist ekki hafa
mirinstu áhrif á mig þessa
stundina.
Eg paufaðist áfram í myrkr
inu að dyrunum og kastaöi
mér á þær í skelfingu, sem
líktist algerum tryllingi. —
Hugo, kallaði ég, — Hugo.
Það næsta, sem ég man til
min, var það að ég datt á
gólfið. Þegar ég raknaði við
aftur, lá ég aftur á bak í her-
bergi, sem ég hafði aldrei kom
ið í áður, en yfir mér stóð
María gamla og ýrði vatni í
andlit mér. Feikna hávaði
heyrðist framan af gangin-
um, einna likast þvi að verið
væri að brjóta upp hurð.
Hugo sást ekki.
— Hvar er ég, spurði ég veik
um rómi?
— í dagstofunni okkar,
ungfrú, svaraði María stutt-
aralega. — Það leið yfir yður.
Mér tókst að setjast upp og
líta í kringum mig. Einhvers
staðar út í garðinum heyrð-
ust köll í manni og framan
af ganginum heyrðust höggin
jafnt og þétt. María fór frá
mér og stóð í dyrunum og
hlustaði, því að dyrnar fram
á ganginn, sem svo lengi
höfðu verið lokaðar voru nú
opnar upp á gátt. En Maríu
var undarlega brugðið. Hafi
WAWV/.V.'AV.V/AV.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.
s
t
l
Vefnaðarkennari óskast j
að listiðnaðardeild Handíða- og myndlistaskólans. ;!
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrra nám og ;I
starf að vefnaði, tilkynnist undirrituðum settum ;!
skólastjóra fyrir lok þessa mánaðar. ;!
Gunnar Róbertsson,
Hávallagötu 48, sími 18457.
W///.V.V.V.V/.V/.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.',
V.V.V.VAW.V/.
I; Ég þakka innilega öllum þeim, sem glöddu mig á £
áttræðísafmæli mínu 16. júlí s.l. með heimsóknum,
i* gjöfum og heillaskeytum. v
Gúð launi ykkur og blessi. ■!
Jófríður Jónsdóttir
.
fWWVW.WAV.,AV.V.Vi/,//A,AW.V.V.,.V///.V.,.V.V
VWWUWW*W.*»V.*.*W.*WW.*.W*W.*WWW.WWWW*.*.
r. ;,
ý Hjartanlega þakka ég systkinum mínum, skyld-
meniram, sveitungum og vinum, sem glöddu mig og I;
■! heiðruðu með heimsóknum, gjöfum og kveðjum á I;
*C fimmtugsafmæli mínu. I;
I .......!
/WWW.V.VVV.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V
Óskar Magnússon
Efri-Hömrum
INNiLECAR ÞAKKIR fyrir auSsýnda vináftu og samúS við and-
lát 00 jarðarftír
Krisfínar Ögmundsdótfur
Vandamonn.
Elglnmaður minn
Hannes Ágúst Pálsson
frá Vík, Stykkishólmi,
verður jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju, mánudaginn 20.
júií.
Afhtífnin hefst með húskveðju að heimili hins látna kf. 2 e. h.
Bióm og kransar afþakkað, en þeim, sem vildu minnasf hans, er
vinsamiega bent á minnlngarkort BjörgunarskútuSjóðs Breiðaf jarðar,
seoa fá*t á pósthúsinu og skrlfstofu kaupfélagsins, Sfykkishólml.
Magðalena Níelsdóttlr.
ég nokkru sinni séð mann-
eskju, sem virtist llða sárar
þjáningar, þá var það Maria
þessa nótt. Þegar ég yrti á
hana aftur svaraði hún ekki.
— Þetta eru sterkar dyr,
sagði hún eins og hún væri að
tala við sjálfa sig. — Þær
virðast gamlar og feysknar,
en þær eru sterkar.
— Hver er í eþssu herbergi?
spurði ég.
Hún sneri sér við og horfði
á mig með undarlegu augna-
ráði.
— Hver er í þessu herbergi?
endurtók ég, — er það Hugo?
Þetta virtist hrífa, þvi að
nú svaraði hún strax: — Hugo
er þarna uppi að hjálpa lög-
reglunni.
Og svo sem eins og til að
staðfesta frásögn hennar
heyrðist að ofan var kallað
eftir exi, og kom þá Hugo á
harða hlaupum, auðsjáanlega
í þeim erindum að ná í verk-
færið.
Svo reis ég á fætur, þótt
mig svimaðl talsvert, og lit-
TÍMINN, sunnudaginn 20. júlí 19SS.
Þorsteinn Jónsson
Sinfóníuhljómsveitin
(Framhald af 4. síðu)
sveitin upp um morguninn frá
ReyKjahlíð við Mývatn, hélt tón-
leika að Miklagarði í Vopnafirði
síðdegis og hélt síðan áfram að
Eiðu.n um kvöldið, en þar hefur
hljómsveitin aðsetur, meðan hún
dvelst á Austurlandi. Að loknum
tónleikunum í Vopnafirði flutíi
Ivlet jsalem Metúsalemsson að
Burstarfelli ávarp, en Jón Þórar-
insson þakkaði. Næsta dag voru
eugir tónleikar haldnir, en hljóm
sveitarmenn fóru skemmtiferð
að Hallormsstað og nutu leiðsagn
ar Sigurðar Blöndals skógarvarðar
um gróðrastöðina þar.
Á þriðjudagskvöld 14. júlí verða
tónleikar í barnaskólanum í Nes-
kauþstað, á miðvikudags'kvöld í
Horöubreið á Seyðisfirði, á
fimmtudagskvöld kl. 7 í Félags-
lundi á Reyðarfirði og sama kvöld
kl. 10 í Valhöll á Eskifirði, og
loks í samkomuskálanum í Vé-
mörk í Egilsstaðaskógi föstudags-
kvöldið 17. júlí.
Stjórnandi hljómsveitarinnar í
þessari för er Róbert Ahraham
Ottósson og einsöngvarar á öllum
tónleikunum þeir Sigurður Björns
son og Guðmundur Jónsson.
(Framhald af 5. síðu)
■um öðrum einum féJjagsmanni. |
Og Þorsteinn Jónsson hefur margaj
þá kosti, sem forstöðumaður slíks 1
félagsskapar þarf að hafa. Maður-
inn er þaunig, og framkoma hans,
að hann vekur traust hjá þeim,
sem við haun skipta. Hjá lionum
fylgist að kapp og forsjá, og er
góðs að vænta þegar það fer sam-,
an. Hann hefur unnið kappsam-1
lega að framkvæmdum til bess að
félagið gæti annazt sem víðtæk-
asta þjónustustair-fsemi ifyrir fé-
lagsmennina. En hann hefur fyrst
og fremst gætt þess, að allt féiags
starfið væri byggt á traustum
grunni fjárhagslega. Þannig hef-
ur hann ætíð starfað, og með
þeirn árangri, að kaupfélagið er
fyrir löngu orðið efnahagslega
öflu-gt og traust.
Kaupfélag Héraðsbúa er Ia-ng-
stærsta samvinnufélagið á Aust-
urlandi, og eitt af þéim stærstu
á landinu. Forstaða slíks fyrirtæk
is hefur verið hæfilegt verkefni
fyrir Þorstein og honum að skapi.
Ég hygg að hann hefði naumast
unað lengi við framkvæmdastjórn
í litlu félagi, þó að vitanlega
is-é þýðingarmikið að vel talcist
stjór.n samvinnufyrirtækja í fá-
mennum byggðarlögum eins og á
fjölbyg-gðari svæðum. En Þor-
steinn er maður stórra viðfangs-
efna og mikilla umsvifa. Á hvað.v
sviði sem hann hefði unnið sitt
ævistarf, hefði hann orðið mikill
aíhaifnamaður og ei|nn af þeim
fyrirferðarmestu. Ef hann he'ði
ekki þegar á unga aldri tekið að
sér stjórn kaupfélagsins 1 héraði
sínu, þykir mér trúlegast að han-n
hefði orðið bóndi. Svo mjög er
hugur hans bundinn landbúnaðin-
um og þeim störf-um, sem þar
eru unnin. Og þá hefði hann orð-
ið stórbóndi, á einhverju fallegu
og landstóru höfuðhóli á Austur-
landi. Hann hefði vafalaust haft
V.W.V.V.V.V.W.V/AV.V
Gangstéttahelhir
til sölu. — Uppl. í síma 16336.
Notuð ódýr
húsgögn til sölu Ránargötu 17,
neðri hæð frá kl. 3—6 síðd.
„“.*.* .*.*.*.'
WAW/.V.W.V.V.VW.V.'.V.W/AW.'.WAV/.WAV.
Hestamannafélagið I
SMÁRI ji
í hefnr sitt árlega hestaþing hjá Sandlæk, sunnu- !;
daginn 26 júlí n.k. kl. 3 síðdegis. Þar fer fram I;
J keppni á stökki og skeiði. Einnig verður gæð- I;
J ingakeppni innan félagsins. Þátttaka tilkynnist !;
•; stjórn félagsins fyrir 21. júlí. .;
■í St jórnin I;
■Wv.v/.v.v/.v.v/.v.v.v.v.v.v.v.wAv.v/.w.w
W...V.".V.V.*.V.V.*.V.V.V.V.*.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V
K.S.Í. I.A.
íslandsmótið
MEISTARAFLOKKUR
í dag kl. 4 leika á Akranesi.
K.R. — Akranes
Dómari: Magnús V. Pétursson.
Línuverðir: Baldur Þórðarson og Björn Árnason.
Ferð verður með Akraborg kl. 1 frá Reykjavík.
Frá Akranesi kl. 7,45.
Mótanefndin
WVWVUWWWVJWUVW’W’WVA’WWVUVWWWVVUVWWWWta
a.m.k. þúsund fjár á fóðrum og
stríðalda fáka við stallinn. Því að
Þoprsteinn á ReyðaalfirðU h-efur
yndi af góðhestum. Hann hefði
orðið fyrirhyggjusamur í búrekstri
sínum, gætt þess að afla nægilegs
fóðurs fyrir fénaðinn svo að allt
væ-ri tryggt, hver.nig sem áraði.
Hann hefði hagnýtt sér gagnlegar
nýjungar og tekið vélarnar í þjóii
ustu sína við bústörfin og rækt-
un jarðarinnar.
Það eru margir gildir bændur
á Austurland'i þó að Þorsteinn
Jónsson sé ekki í þeirra hópi.
Honum var annað starf ætlað,
þýði-ngarmikið fyrir bændurna og
aðra félagsmenu í Kaupfélagi
Héraðsbúa, og þar hefur hann
þeitt sinni m.'iklu starfsorku og
ráðdeild.
Þorsteinn á Reyðarfirði hefur
eigi aðeins verið forystumaður í
samvinnumálefnum á Austurlandi,
heldur jafnframt verið í stjórn
Sambands ísl. samvinnufélaga,
sem vel má nefna kaupfélag kaup
félaganna. Sambandið er byggt
upp fél-agsleg-a á sama hátt og
kaupfélögin. Æðsta vald í máluni
þess er í hönd-um aðalfundar hjá
kjörnum fulltrúum sambandsféiag
anna. Á aðalfundi er kosin stjórn
sambandsíns. Síðu-stu 20 árin
hefur stjórnin verið skipuð 7
mönnum, og eftir fyrirmælum- í
lögum sambandsins, eru menn úr
öllum landsfjórðun-gum kosnir í
Istjórnina. Stjórnin ræðuir foa-
stjóra og framkvæmda.stjóra, sem
stjórna daglegum rekstri og fram-
kvæmdum þessa stóra félags. En
stjórnin heldur fundi nokkrum
sinnum á ári, til þess að ráðgast
um málefni þess. Þar ræðir hun
við forstjórann og framkvæmda-
stjórana um sta-rfsemina, og þar
eru teknai* ákvarðanir um helztu
viðfangsefnin. Þorsteinn á Reyð-
arfirði hefur verið 1 í sambands1-
stjórninni míklu lengur en nokk-
ur annar, sem nú á þar sæti.
Hann var fyrst kosinn í stjórnina
1923,_ og alltaf endurkjörinn suð-
an. Á 36 ára starfstíma hans hafa
viðskipti S.Í.S. margfaldazt. Aúk
vörukaupa og afurðasölu, sem a'L'a
tíð hafa verið gildustu þættirnú*
í rekstri sambandsins, hefur þáð
komið upp miklum iðnaðarstöðv-
um og eignazt mikinn flota farm-
skipa. Er óþarft um það að fjöl-
yrða, því að svo þekkt er þett-a
'gtæirsta fél-ag íslenzkira -sam-
vinnumanna og þjóðfélagsleg þýð-
ing þess. í stjórn þess hef-ur Þor-
steinn Jónsson unnið á sama hát-t
og heima í sínu héraði. Hvatt til
igagnlegr-a framkvæmda og stútt
þær, en jafnframt gætt nauðsýn-
legrar varfærni og fyxirhyggju.
Kynni mín af Þorsteini Jóns-
syni hófust -um 1930, er ég ýar
um tíma starfsm-aður S.Í.S. Síðan
hefi ég verið með honum á mörg-
um aðalfundum sambaudsins og
unnið með honum í stjórn þess
síðasta áratuginn. Eg hef lík-a
haft þá. ánægju að heimsækja
Þorstein og njóta gestrism hans
og konu hans, £rú Sigríðar Þor-
varðsdóttur, Iæknis Kjerúlfs,' á
myndarlegu-heimili þeinra á Reyð
arfirði. í tilefni af afmæli Þor-
steins vil ég færa honum beztu
þakkir fyrir all|a vinsemd hans
og mjög ánægjulega samvinnu á
liðnum árum. Og ég veit, að sam-
starfsmenn okkar í stjórn sam-
bandsins -m|nmast samvinnunnar
við hann með ánægju og þakk-
læti. Það er von okkar og ósk,
að Þorsteini endist sem lengst
heilsa og þróttur til að vinna að
áhugamálum sínum í þágu sam-
vjn n u hr ey f ingarinnair.
Það er gott að vinna með Þor-
steini á Reyðarfirði að alvarleg-
um viðfangsefnum. Én hann er
líka skemmtilegur' og glaður fé-
lagi á góðra vina fundum, þeg-
ar tekið or upp léttara hjalið.
Hann kann mikið af skrítlum og
-s'kemmtisögum. Deyfð og drungi
eru aldrei í návist hans. Slíkum
mönnum er ánægjulegt að lcynn-
ast og með þeim er gott að vera.
Ég óska Þorsteini sjötugum, og
fjölskyldu hans, heilla og ham-
ingju.
Uaugarbakka, 16. júlí 1959.
I Skúli Guðmundssoa <