Tíminn - 20.07.1959, Page 7
T í M I N N, sunnudaginn 20. júlí 1959.
isfyi ÍÍöoíixíl viU jtf&ttavéL
í>vottav€ÍiíL stólar *
taxiinu fallegusta,
M]pegar nota6 er
-þvotfeadx^t.
[Elsk mig. 6oubbiahl
ENESTAAENDE
FANTÁStíSK FLOT
CínemaScopé 'é
FlLM V;:
100% tlNDERMOLONINO
Spanoinö- TIL '
ÖÖlSTEPUNKTtT ;
'TtAN ki\m$ i
Suiinudagur 19. fú!í
Justina. 200. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5,49. Síð-
degisflæði kl. 17,34.
9,30 Fréttir og
morguntónleikar
tlO.M) Veður-
fregnír.) n.oo
Messa í Hall-
grímskirkju (Prestur: Séra Jakob
Jónsson. 12.15—13.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Kaffi-
tíminn: — (16.30 Veðurfregnir).
16.45 Útvarp frá Akranesi: Sigurð-
ur Sigurðsson lýsir síðaxi hólfleik
í knattspyrnukeppni Akumesinga
og Kr-inga. 17.45 „Sunnudagslögin“.
18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar-
soin kennari): a) Felix Ólafsson
kristniboði flytur frásöguþátt frá
Afríku: Brengurinn frá Burgudeia.
b) Ólöf Jónsdóttir l'es sögur; — enn-
fr. tónleikar. 19:25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Arthur Rubinstein
leikur á píanó tplötur). 19.45 Tilkynn-
ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Raddir
' skálda: Ljóð eftir spænska skáldið
Garcia Lorca og ritgerð um hann.
Baldvin Halldórsson les ljóðaþýðingu
eftir Magnús Ásgeirsson, Jóhann
Hjálmarsson og Sigurður A. Magn-
ússon lesa eigin þýðingar og Jón frá
Pálmholti les' ritgerðahþætti eftir
Einar Braga. 21.10 íslenzk tónlist:
.jÞjóðhvöt", kantata eftir Jón Leifs
(Söngfólk úr Samkór Reykjavikur og
Söngfélagi verklýðssamtakanna í
Reykjavík syngur, og Sinfóníultljóm-
■sveit íslánds leikur. Stjórnandi: Dr.
Hallgrímur Helgason). 21.30 Úr ýms-
um áttum (Sveinn Skorri Höskulds-
son). 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútv. 8.30 Frétir. 10.10
Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp.
12.25 Fréttir og tilk. 15.00 Miðdegis-
útv. 16.00 Veðurfr. 19.25 Veðurfregn-
ir. — Tónleikar. 19.40 Tilkynningar.
20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Erna
Berger syngru' lög eftir Brahms og
Debussy. 20.-50 U-m daginn og veginn
(Benedikt G-röndal ritstjóri). 21.10
Tónleikar: Hljómsveitin Philharm-
onia í Lundúnum leikur verk eftir
Dukas o. fl'. 21.30 Útvarpssagan: „Ear
andssalinn" eftir Ivar LoJohansson;
XIII. (Hannes Sigfússon rithöfundur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Gísli Kristjánsson ritstjóri helmsækir
Mjólkunbú Flóamanna á Selfossi.
22.25 S-vissnesk nútímalist, flutt af
þarlendum listamönnum. 23.00 Dag-
skrárlok.
S í I d i n
(Fra-mhald af 8. s-íðu).
liefur tekið á móti 34 þúsu-nd mál-
um. í fy-rr-akvöld gerðist ágæt síl-d-
veiði í mynni Vopnafjarðar, og
síðd-egis í gær voru tveir bátar
búnir að kom-a tvisvar in með afl-a
þaðan.
Dalvík
Til Dalvikur höfðu í gær komið
um 8500 tunnur til söltunar. Fjórir
bá-t-ar -komu í gær með samtals u-m
670 tunnur.
Austurferðir
Til laugarvatns daglega.
í Biskupstungur að Geysi.
Til Gulfoss og Geysis.
Uín Selfoss, Skeið. Skál-
holt, Laugarás til Gullfoss.
Um Selfoss, Skeið i Hruna-
mannahrepp. — Veitingar
og gisting fæst með öllum
mínum leiðum
Bifreiðastöð íslands
Sími 18911
Ólafur Ketilsson
r:rrirmK;;tTTT,- - ■ amiima
f úí' i,•
Þórshöfn
(Framhald af 8. síðu).
— Urðu skaðar í áhlaupinu?
— Já, ekki er því að neita. Fé
var komið fram um heiðar, og eitt-
hvað fennti og drapst. Hafa kind-
ur fundizt dauðar, en þó mun
varla g-engið úr skugga um það
enn, hve mkilir fjárskaSar hafa
orðið. Æðarvörp spilltust og tölu-
vert í liretinu. -
Mikið byggt
— Miklar framkvæmdú' á Þórs-
höfn?
— Já, •almiklar húsabyggingar.
Þar eru ein sjö íbúð.arhús í smíð-
um, slökkvistöð o. fl. Ka-upfélags-
•húsið er vel á veg komið, flutt var
í verzlunarhúsið í fyirra, en í vor
var f'lut-t í 'skd'-ifstofuhúsnæðið.
— N.okkuð nýtt á prjónunu,m?
— Okkur leik-ur ‘hug-ur á að
koma upp góðu vélaverkstæði,
enda er'tþað brýn nauðsyn. Er það
mál í undirMniingi, og standa að
því ýmsir aðilar, ei-nstaMmgar og
félög. Þá þm'fum við að auka
vélakost og bú-nað fiskimjölsverk-
smiðju oklcar, svo að 'hún geti
einnig brætt síld. Slík -bræðsla
þyrfti ekki að vera 'mjög stór,
hel-dur til þess að ta-ka við i'u'gangs-
síld frá sö'ltun og slöttum af sMp-
um. Er þetta nauðsynlegt til þess
að söltunin geti þrifizt. Einnig
standa vonir .til, að dýpkunarskipið
Grettir kom senn til okkar, eða
þegar það hefur lokið starfi á
Kópaskeri, þar sem það er nú.
Fyrr í vor vann það mikið verk á
Itaufarhöfn.
Bætfar samgöngur
— En hvað er að segja um sam-
göngumálin?
— Til okkar eru flugferðir tvisv-1
ar í viku í sumar, og er það mikið
hagræði. Þó þykir mönnum nyrðra
sem flutningaafgreiðsla flugvél-
anna hér syðra sé ekM nógu góð.
Menn láta oft senda vörur með
flugvélunum, en slíkar sendingar
liggja siundum von úr viíi, og er
það bagalegt, hve mikil hending
virðist ráða, hvort sendingar koma
eða ekM.
Vegákerfið er orðið sæmilegt og
fer hatnandi. Góður vegur er vest-
ur og suðm-, og góður vegur er
komin-n til Bakkafjarðar, og nú
einnig orðið bílfært að kalla til
Vopnafjarðar. ítætt er um að gera
-bílfært út Langanes frá Heiði.
— Er laxinn genginn í árnar?
— "Varla getur það talizt enn,
hann g-engm' -sein.t þ-arna. En þegar
líðtu- á sumarið, eru góðar lax-
veiðiár í ÞistUfirði, og er lax þar
í ein-U'm fjórum ám; Sandá, Sval-
barðsá, Hafralónsá og Hölkná.
Gamla bíó
Sfmi 11 4 7S
Skuggi fortíÖarinnar
(Tension at Table Rock)
Afar spennandi og vel leikin ný am-
erísk kvikmynd í litum.
Richard Egan
Dorothy Malone
Cameron Mitchell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS innan 16 ára.
Tarzan ósigrandi
Sýnd kl. 3
>.\ *
í«
Tjarnarbíó
Simi 22 1 40
Sígaunastúlkan
og aÖalsmaÖurinn
(The Gypsy and the gentleman)
Tilkomumikil brezk ævintýramynd í
litum:
ASalhlutverk:
Melina Mercouri
Keith Micheli
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs-bíó
Síml 19185
Goubbiah
** * o |
Óvtöjalnameg, frönst ctörmynd
um ást og mannraurtir.
Jean Marait,
Delia Scala,
Kerlma
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börrnim yngrl en 18 irt.
Myndin hefur ekki áSur verlð týnd
hér á landi.
Vei^iþjófarnir
meS
Roy Rogers
Sýnd kl. 5.
Barnasýning kl. 3
Káti Kalii
Aðgöngumiðasala frá kl. 1
GóS bilastæBl.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu kl 11.05
Síml 11 5 44
Sumar í Neapel
(Die Stimme der Sehnsucht)
Hrífandi fögur og skemmtileg þýzk
Iitmynd með söngvum og suðrænni
'Sól. Myndin tekin á Kaprí, í Napólí
og Salerno. Aðalhlutverk:
Waltraut Haas, Christine Kauf-
fflann og tenórsöngvarinn
Rudolf Schock.
(Danskir skýringartextar)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Prinsessan og
galdrakarlinn
Sýnd kl. 3
1 1 tl < { I i
Austurbæjarbio
68 E 11 luiie
Vísis-sagan:
Ævintýri Don Júans
Sérstaklega spennandi og viðburOt
rjk frönsk stórmynd byggð á skáM-
sögu eftir Cecil Saint-Lanren*, «■
hjn hefur verið framhaldssagt I
dagblaðinu „Visi" að undanfönuu
— Danskur texti. —
Jean-Claude Pascal,
Brigifte Bardot.
Bönnuð börnum innan 12 ira. !
Endur sýnd kl. 9
Engin sýning M. 5 og 7
Tripoli-bíó
Sfml 11 1 89
Víkingarnir
Th» Vtklngi)
Ktrk Oougla*
Tony Curtli,
Ernest Borgnlna,
lanet Lelgh
S#nd M 6 7, » og 11,1»
Trigger í ræningja-
höndum
Sýnd M. 3
Stjðrnubíó
Siml 18 9 3«
Paula
Hin frábæra ameriska kvíkmynd
með Lorettu Young.
Sýnd M. 7 og 9.
Grímuklæddi riddarinn
Hörkuspennandi amerísk litmynd
með John Derek.
Sýnd kl. 5.
Ðvergarnir og
Frumskóga-Jim
Sýnd M. 3
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Slml 501 84
Gift ríkum manni
Þýzk úrvalsmynd.
Johanna Matz
Horst Buchholx
Sýnd M 7 0g »
Myndin hefor ekM verið afm1
ur hér é Iandi.
Sumarástir
Fjörug amerísk músikmynd. 7 nf
„rock" lög,
Sýnd kl. 5.
íslenzka brúíuleikhúsíÖ
Sýnd kl. 3
Hafnarfjarðarbíó
Sfmi 50 2 4«
IJngar ástír
fUng kærllghed) >
Ouzanne Beeh
Klaut Pigt
Sýnd kl. 7 og 9
Hrífandl ný dönsk kvllcmynd um
c>.ngar astlr og alvöru lifsilM. tfeð
a.1 annars sést barnsfæðins I «78»
tn.nl. ABalhlutverk ietk* htea? >918
•tjörnv
Hver hefur sinn djöful
að draga
Spennandi 'mynd byggð'á ævisOgu
linefaleikarans Bamey Ross.
kl. 5
Aladdín og lampinn
Sýnd kl. 3
rr? ttt vr i t -TíÁ-T ~r i v