Tíminn - 20.07.1959, Blaðsíða 8
r VEBRiO
S—SA gola7 dálítil
rigning.
Ágætur afli í mynni
Vopnaf jarðar í gær
• Fremur íítil veiíi á vestursvælSinu
Rvík 11 stig, Ak. 15, London 26,
Stokkh. 22, Norður-Svíþj. 31 st.
Sunnudagur 19. júlí 1959.
Björgin og djúpin köld
Eitt af fegurstu kvæðum
Davíðs Stefánssonar héitir
Sigling inn Eyjafjörð. Þar
segir skáldið: . '
Blika sem brennheitt stál / björgin og djúpin köld. / Bjart var um Austurál / oftar en
þetta kvöld. / Blástur frá bláum hval / blandast við fuglaklið. / Blævakið bylgjuhjal /
boð^r rnAr dvnttinc frirS
Veður var í gær gott á síld
armiðunum fyrir norðan,
á^ætt veður austan Langa-
ness en sæmilegt þar fyrir
vestan. í fvrradag var mesti
söltunardagur á Siglufirði um
mörg ár. Voru þar saltaðar
14135 tunnur þann dag. Þoka
var í gærmorgun á Siglufirði
og ekki var flogið til sildar-
leitar fyrr en um kvöldið, of
seint til þess, að blaðið gæti
tvaft fregnir af.
• • «. » • :
w"~ ^ •
Fáein skip_ feBgu- afla í fyrri-
.nótt og gærmorgun á vestursvæð
inu, en hann: v;(r ekki mikill. í
tnynni Vopnafjarðar og sunnan
Langaness kom ágæt veiði í fyrri-
-iiótt, en þar voru þá aðeins fáein
sldp, Flest skipin voru þá farin
th vesturssvæðisins.
Carlo Smidt
í heimsókn
Sigluf]örður
: í kvöld er væntanlegur hingað
með flugvél frá Þýzkalandi próf-
essor Carlo Smidt, varaforseti V-
þýzka sambandsþingsins.
Prófessorinn, sem kemur hing-
iað á vegum Evrópuráðsins og Há-
■skóla íslands, mun flytja fyrir-
lestur í hátíðasal háskólans n.k.'
þriðjudag kl. 5,30. i
I gær voru alls saltaðar 14135
tunnur á Siglufirði. Þær söltunar
stöðvar, sem mest söltuðu, voru:
Ásgeirsstöð með 1365 tunnur,
Ilafliði með 1162, Gunnar Hall-
dórsson 995, Pólstjarn.t.i 808 og
Hrímnir með 783. í gærdag bar
fátt til tíðinda á miðanum, en
nokkur skip komu inn til Siglu-
fjarðar með slatta. Var þar sífltað
á nokkrum stöðvum. Aðeins eitt
skip landaði í Síldarverksmiðjur
ríkisins. Heildarrmign lagt upp
hjá Síldarverk smiðjum ríkisins
var í gær orðið um 117 þúsund
mál, þar af 71 þúsund mál á
Siglufirði.
Raufarhöfn
Alls mun vera búið að salta á
Raufdrhöfn í 8—9 þúsund tunnur.
10—12 skip fengu einhvern afla
á vesturs.væðinu í fyrrinótt. Þar
var ekki eins gott veður og fyrir
austan Langanes. Vísir RE fékk
300 tunnur norður aif Rauðanúp,
og álitið er, að norður af Sléttu
og vestur af Langanesi hljóti að
koma upp mikil síld nú, er veðrið
hefur batnað, og muni mörg skip
in færai sig þangað að vestan, en
síðustu dagana hefur ekki verið
nógu gott veður þar. Sjómenn
telja, að síldin eystra muni vera
að fitnal. Þráinn NK fékk 400 mál
við Langanes og var á leið með
íiflann til Raufarhafnar. Saltað
var á 2—3 stöðvum í gær.
Ekkert hefur verið saltað á
Vopnafirði ennþá, en verksmiðjan
(Framhald á 7. síðu)
Vaxandi útgerð og
umsvif á Þórshöfn
Góí fiskigengd í ÞistilfjartSarflóa. Allmiklar
byggingar og ýmsar framkvæmdir á döfinni
í kauptúninu
Þórshöfn á Langanesi er
vaxandi staður, þar er sívax-
andi útgerð, vaxandi verzlun,
allmiklar byggingar og fólk-
inu fjölgar. Þórshöfn hefur
fcinnig öll skilyrði til þess að
verða blómlegt kauptún og út-
gerðarstöð við fengsæl fiski-
mið. Þar nýtur nú einnig
€
4
P- ■
M
Jóhann Jóhannsson,
kaupfélagsstjóri
góðra samgangna á landi.
Blaðið hitti fyrir fáum dögum
að máli Jóhann Jónsson, kaupfé-
lagsstjóra á Þórshöfn og spurði
hann frétta þaðan að norðan.
Fiski í Þistilfirði
— Hvað er að frétta af fiskveið-
unum?
— Afli hefur verið sæmilegur
síðustu vikur. í vor urðu bátarnir
að sækja suður fyrir Langanes,
en nú er fiskurinn genginn inn í
Þistilfjarðarflóann og njóta trillu-
íbátarnir sín þá vel. Frá Þórshöfn
eru gerðir út 4 þilbátar, litlir, og
10—12 trillur. Meginhluti aflans,
sem á land berst, er fryst. Kola-
veiði, sem nokkuð er jafnan stund-
uð í net skammt undan, hefur
einnig verið sæmileg í sumar.
Annars var fiskafli léiegur fram-
an af vori, en í byrjun júni tók
ax5 glæðast, og þegar leið á júní,
var fiskur kominn inn í flóann.
Nær eingöngu handfæraveiðar eru
stundaðar.
— En hvað um heyskapinn?
— Hann hefur gengið vel.
Snemma spratt, en svo kom
áhlaupið mikla um það ley.ti, sem
menn hugðu til heyskapar. Eftir
áhlaupið var brátt byrjað að slá,
og hefur gengið sæmilega, þurrkar
góðir síðustu daga og túnasláttur
kominn ailvel áleiðis.
(Framhald á 7. síðu)
Fiedel Castro hefur hrak-
ið forsetann úr embætti
Castro segir jafnframt af sér sem forsætisráð-
.. herra, en gegnir embættinu áfram
NTB—Havana, Kúbu, 18. júlí. — Til stórtíðinda dró á
Kúbu i gærkvöldi og nótt og enn er óvíst, hvaða afleiðingar
þeir atburðir kunna að hafa, sem gerzt hafa. Dr. Manuel
Urrutia forseti baðst lausnar í gærkvöldi, eftir að Castro
forsætisráðherra réðist á hann með óbótaskömmum í út-
varps- og sjónvarpsræðu.
Ríkisstjórnin sat á fundi í alla
nótt. Samþykkti hún, að biðja
f^omhalW • *> »ÍKr
Sjálfur sendi Castro forsetanum
lausnarbeiðni sína skömmu áður
NTB—Stokkhólmi, 18. jvilí. —
Nikita Krustjoff, sem eins og
kunnugt er iiefur stórglæsileg-
an skalla, ka.in nú að fá þá ásk
sína uppfylit.i að endurheimia
hárið.
Svo er mál in« ð vexti, að
bandarískur sérfræðingur
skalla, Lynn R. Avers að nafni
hefur fyrir milligóngu rússneska
sendiherrans í Stokkhólmi gert
Krustjoff tilboð um áð rækta
hár hans að ný/i. Akers hefu/
uudanfarið þjónustað Filippus
hertoga af Edinborg, en hárið á
drottnindarmanninum er tekið
að þynnast ískyggilega.. Akers
þessi hefur lækningastofu í
Svíþjóð og er þar staddur um
þessar mundir. Taki Krustjoff
tilboði lians, mun Akers fara til
Moskvu og stunda skallasjúkling
sinn um sex mánaða skeið.
en hann flutti ræðuna. Hefur um
langt skeið verið hið versta sam-
komulag með þeim Castro og dr.
Urrutia, þótt þeir væru fyrir ári
góðir vinir og Castro útnefndi
hann sjálfur til forsetatignar. Þessi
innbyrðis átök valdamannanna,
virðast þó ekki hafa leitl til neinna
óeirða eða ókyrrðar meðai almenn-
ings, en þó er ljóst, að Castro hef-
ur hylli lýðsins.
Castro kommúnisti
Urrutia forseti sat í skrifstofu
sinni og hlustaði að sjónvarpsræðu
Castros. Er hann heyrði skammir
forsætisráðherrans um' sjálfan
sig, sendi hann þegar lausnar-
beiðni sína til ríkisstjórnarinnar.
Þá hringdi hann tii Raoul Castro,
sem er bróðir Fidel • Castros, og
yfirmaður hersins. Bað forsetinn r
um vernd fyrir sig og fjölskyldu
sína, unz gengið hefði verið frá
deilu málum og hann leystur frá
embætti. Forsetinn kvaðst ekki
hafa í hyggju að yfirgefa landið.
Castro bar þær sakir á dr. Urru
tia, að liann ynni igegn bylting-
unni og sér, persónulega. Reyndi
hann að útbfpvða þá skoðun og
styrkja erlendis, að hann —
Castro — væri kommúnisti. Þá
liefði forsetinn þverskallazt við,
að undirrita ýmis liig, sem bylt-
ingarstjórnin teldi nauðsynlegt
að framkvæma.
C^stro situr áfram
Meðan Castro var að halda ræðu
sína, kallaði einhver til htins, að
dr. Urrutia forseti hefði þegar
sagt af sér. Castro lét sér hvergi
bregða og hélt áfram ræðu sinni.
Sagði, að afsögn forsetans myndi
tjikja byltinguna og leysa mörg
vandamál.
Fiedel Castro
Á skotspónum
★ ★ Mjólkursamsalan hefur
í hyggju að taka upp fram-
leiðslu mjóikur í pappaum-
búðum. Er ekki að efa, að
þessi nýbreytni verðjur vin-
sæl af almenningi. Mun í
ráði að varan komi á mark-
að í haust.
★ ★ Mikill liugur er í ýins-
um blaðamönnum bæjarins
um þessar mundir, og stefna
þeir allir að einu marki: að
gefa út nýtt, óliáð ilagblað.
Erfitt reynist að afla fjár til
útgáfunnar, og liefur nú síð-
ast lieyrzt að danskur auð-
kýfingur liafi í huga að
leggja fé í blaðaútgáfu hér.