Tíminn - 24.07.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.07.1959, Blaðsíða 3
TÍMINN, föstudaginn 24. júlí 1959. 3 Pgs'e''‘lur 1 IfskyWn]- PfTu re.s^j , Feröa^^ Igeö P'-^ ^hvar w^'^nsr:rr J ’" ft- .3{ g* T^nir •»».' "^bis'and s 1 »>»»»»»»»»»»»»tt»»»»»»»»l»»»»»»»»»»»»»É»»»»»»»»»»»»l»»»i»tt»»tt>tt»>tt Guð forði okkur frá allri þessari ógurlegu grimmd Sjá þessi augu, sem tilheyra hæstlaunaða listamanni nútímans, Pablo Picasso, aðeins hið ljóta í tilverunni? Það álítur hinn kunni enski blaðamaður Hannen Swaffer — Ég iifi á hræðiiegum tímum þar sem hið grófa hefur gjör- samlega borið fínieikann of- uriiði. Tórtlistin drukknar í hávaða og undir titlinum „realismi" verða bókmenntir og leiklist að ófreskjum sem venjulegur maður fær ekki skilio. í staðinn fj-rir hina dásamlegu borg, Nýju London, sem við eitt sinn horfðum fram til, skjóta nú upp kollinum gráar og fráhrind- andi skrifstofubyggingar. Ein slík er nú nýrisin við Kingsway, þar sem borgarráðið í London í byrj- un þessarar aldar gerði ráð fyrir fögru torgi — og sú samþykkt var ■á sínum tíma álitin peningasóun af Toríunum. í hnotskurn Fyrir nokkru heyrði ég sögu, sem var svo raunaleg að það var eins og allt þetta vandamál væri saman komið í einni lítilli hnot- skurn. Gamall vinur minn Irving Berlin, hið snjalla og gáfaða tón- skáld er nú sjötugur að aldri. Lög lians hafa náð vinsældum um all- an heim og aflað honum milijóna dollara, og hann heldur enn áfram ■að semja, og lögin eru jafnvel betri en nokkru sinni áður. „Fólk vill alls ekki heyra lög Iengur“ stynur hann leiður og gramur. „Ég hugsa ekki lengur um að fá peninga í kassann. Ég vil aðeins kom'a því sem ég sem á framfæri. En úr því að ég vil ■ekki leggjast svo lágt að semja rokklög, þá er ekki annað sýnna en ég sé úr leik sem tónskáld". „Uppþvottastíllinn" í málaralistinni höfum við í dag John Brathby, liöfund upp- þvottastílsins í málaralist. Hann klessir litunum úr túbunum á gríðarmikil léreft, og árangurinn verður tugu-r útvatnaðra og lögu- lausra kvensnifta, sem glápa tóm- Grútaríampa og Gunnar sendir vestur... ‘ Sigríður Þorvaldsdéftir færli borgarstjóranum á Laugasandi grútarlanspa gæru frá borgar- stjóranum í Reykjavík!! Long Beach, 19. júlí. — Nú er að koma skriður á Miss Universe keppnina á Langa- sandi og fegurðardísirnar hafa verið kynntar fyrir sjón- varpsáhorfendum í geysimik- illi opnunarhátíð. Sérhver stúlka færði horgar- stjóranum á Líftigasandi heilla- óskir og gjafir, en borgarstjóri þakkaði og afhenti hverri stúlku lykil að borginni. Ungfrú ísland, sem var mjög glæsileg í 'skautbúningi beiin, sem hún bar, flutti kveðjur frá borgarstjóranum í Reykjavík og afhenti borgarstjóra Laniga- sands igrút rlampa og hvítt gæru skinn a'5 gjöf. Ávarpi hennar var sjónvarpað og þar sagði hún meðítt annars: „Mér er það ljúft að gera mitt til þess að auka vináttu og tengsl þjóða vorra, og þeirra þjóða isem sent hafa -hingað fulltrúa til þess- arar dásamlegu keppni. Meðal okkar ríkir mikill vináttuandi og við njótum hinnar bandarísku gest risni. Þetta hefur skapað andrúms loft vináttu og skilnings, sem ég íFramh á 11. síðul ... Löngum var ég læknir minn lögfræðingur prestur um augum út úr rammanm. f ár hlaut ein slík mynd hans heiðurs- stað í Royal Academy í London — stofnuninni sem ætluð er til þess að varðveita hefðina í mál- aralist! Samantvinnaður gaddavír iStjórn TíHe listasafnsins kvartar undan því að það sé henni ofviða að kaupa nokkúð eftir hina gömlu meistara, vegna þess að auðkýf- ingar sprengi verðið jafnan upp. En á sama tíma fleygja menn pen ingum safnsins í allar áttir til 'kaupa á ,,höggmyndum“ sem gerð- ar eru úr samantvinnuðum gadda- vír, og hlægilegum fígúrum, sem mianni skilst að eigi að tákna mannverur. Það er sama hvert litið er í heimi listarinnar: Það er grimmd- in og hið andstyggilega sem færa listamönnunum mesta peningana. Eyru í lausu lofti Tökum til dæmis Picasso, hæst- launaða málara sem nú er uppi. Hann getur fengið svimandi upp- hæðir fvrir mynd sem er ekki annað en afmyndað konuandlit með eyrum sem hanga ekki við böfuðið og ógeðslegan munn. Þegar ég var ungur tókum við ofan fyrir mönnum einS og Henry Irving og Enrico Caruso. Okkur dreymdi ekki einu sinni um að þeir tímar myndu renna upp að unglingar bókstaflega rifu iutan laí sér fötin til þess að þóknast j einhverjum grátbaulara líkt og iJohnnie Ray. Þegar Benjamin Britten var fenginn til þess að semia óperu í tilefni krýningar Elísabetar drottningar, þar sem uppistaðan átti að vera hið viðburðaríka líf drottningar, féll meira að segja hann í sama pyttinn. í stað þess að hafa hina ungu og „inspírer- andi“ drottningu Bess, frá tímum Shakespeares og Drakes, valdi hann þann kostinn að hafa hina öldruðu Tudordrottningu að fyrir mynd á niðurlægingardögum henn ar. Fyrir um 80 árum var ráðizt svo harkalega á Thomas Hai’dy fyrir nokkur léttúðarorð í „Judge the Obscure" að hann sá sitt ó- vænna og tók að skrifa tragedísk leikrit. í dag kallast klámbækur líkt og Lolita, bókmenntir! Ég hefi sann- erlega oft dregið sverð úr slíðrum til þess að berjast fyrir frelsi í listum — en ekKi offrelsi og ó- f hemjuskap. Glamurhöfundar og kvalalosti í nálega hálfa öld stóð Chamb- erlain lávarður í vegi fyrir því, að hið skaðlausa leikrit Ibsens, „Afturgöngurnar“ væri sýnt opin- berlega í Englandi. í dag vaða amerískir glamurhöfundar, svo sem Tennessee Williams uppi í brezkum leikhúsum og boðskap- urinn sem þeir hafa að flytja er ckki annað en kvalalosti og ann- ar slíkur viðhjóður. Það þarf ckki annað en að sjá atganginn í danshúsum landsins á hverju kvöldi. Rokkið hefur bókstaflega fyllt landið setuliði peysuklæddra unglingsstráka og hálfvitlausra stelpna í sokkabuxum. Hattaskrímsli Geta menn hugsað sér nokkuð fáránlegra tízkunni í dag? í mín- ■um augum skortir tízkuna allan þann fínleika og yndisþokka sem gat að líta á edwardianska tíma- bilinu. í dag varpa konurnar frá sér kvenlegum yndisþokka sínum hvenær sem tækifæri gefst og spranga um i síðbuxum og blúss- um lífct og örgustu götustrákar. Og liattarnir! Hvernig nokkur kona getur álitið sig fagra ásýnd- um með þessi skrímlli á höfðinu ■er mínum skilningi sannarlega of- vaxið. Þá má ekki gleyma því, að mælskulistin er með öllu glötuð tíyggð í landi okkar og ég álít að ekkert enskt núlifandi Ijóðskáld sé þess vkði að orðum sé að því eytt. Skrælingjar Á móti þessu öllu ber þó að geta þess, að vísindin hafa skap- að mönnum svo góð lífskjör að menn hefðu aldrei þorað að láta sig dreyma um slíkt fyrir 1914. Þessi öld hefur þó orðið til þess >að Jétta byrðar margra stétta sem inú eru betur fæddar og klæddar en nokkru sinni fyrr, og þá ekki síður betur menntaðar á ýmsum sviðum. Það er kominn á okkur meiri mannsbragur að ýmsu leyti, en hið innra tóm eykst stöðugt. Málin eru nú kom- in á það stig, að meira að segja y.firvöldin hafa g\itað hæfileik- anum til þess að gera upp á milli þess sem er fagurt og ljótt. Það er leyft að byggja skrímsli sem * ijraiuhidd 6 b. uöu „Ég hef oft dregið sverðið ór slíðrum til þess að berjast fyrir frelsi — en ekki of- frelsi eða óhemjuskap,", segir hinn skarpskyggni Hannen Swaffer, sem fyrir tveimur áratugum sí,an gekk undir nafninu Páfinn í Fleef Street, sem er „blaðagata" Lundúna. Hann viðurkennir fúslega, að tæknin hefur bætt lífskjör manna að mikium mun. Er» á öðrum sviðum, svo sem í arki- tektúr, málaralist, tónlist, leik list, bókmenntum o. fl„ sér Hannen Swaffer hann aðeins afturför og barb- aríska hnignun. Hann hristir aðeins höfuðið þegar menn mínnast á þau ár, er hann var í blóma lífjins, þegar menn kunnu þá list að tja sig i ákveðnum stílformum, og held ur því fram, að sagnfræðingar framtíðarinnar muni kveða upp þann dém, að í höfuðstað Englands hafi árið 1959 aðeins búið hreinustu villimenn, sem ekki kunnu að meta þá guðs- gjöf, sem sjónin er. Myndin er eftir Picasso og heitir „Andlit frú H.P."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.