Tíminn - 24.07.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.07.1959, Blaðsíða 7
T í M I N N, föstudaginn 24. júlí 1959, Þar sem einn stjórnmálafiokkur eflist Aviðavai,gi s óðar upp sterk andsta Það er svo sem ekki alltaf tekiS út meS sældinni að vera yngst sinna systkina — þó alltaf leiki orð á því, að mest sé eftir vngstu börnunum látið. Venjulega finnst þeim eldri það vera heilög skylda sín að skapa mótvægi gegn því eftirlæti og séu það allt bræður, sem eldri eru. ætti það að takast, sagði Beate Schmid með kyrrlátu brosi. Ungfrú Beate Schmid kom til íslands með föður sínum, próf. dr. Carlo Schmid. Sem kunnugt er, þá er hann háskólakennari og stjórnmálamaður, sem leiigi hef- lur staðið í fylkingarbrjósti, enda f segir dóttir hans, að á uppvaxtar- á(rum sínum bafi hún naumast séð harm nema um helgar og ekki verið samvistum við hann til langframa fyrr en hann fór að taka hana með sér í ferðalög, eins og bræður hennar. Verðandi iögfræðingur Hvort sem bræður hennar eiga þax í nokkurn þátt eða ekki, þá t er Beate Schmid ákaflega prúð' stúlka, mjög fríð og býður af sér góðan þokka. Hún stundar laga- nám og hefur lokið fimm miss- erum af átta, sem hún ætlar að það nám muni taka. Áður hafði hún lesið klassísk mál í tvö miss- eri, en þá vaknaði áhugi hennar fyrir lögfræðinni, svo hún ákvað að skipta um. — Hvar hafið þér stundað há- skólanám? — í heimaborg minni, Túbing- en, Hamborg og Bonn. — Er hægt að skipta um náms- stað á miðjum námstíma? — Eins oft og menn vilja, enda telja margir háskólakennarar aði menn hafi meira gagn af námi með því móti en að nema alltaf við sama háskóla. En nú ætla ég að vera áfram við háskólann í Túbingen. Þar kann ég bezt við mig — háskólinn er hæfilega stór og mér fellur betur við fólkið í Beate Schmid. önnur tæki handbær. Þess vegna verður líka svipur þessa lands svo feiknalega ólíkur þeim blæ, sem er á aðliggjandi löndum. Ein þjóS Þó að til ísraels liafi komið xólk úr mörgum löndum. arnár raunverulega en það sást líka, að unga kyn- slóðin er þegar búin að fá sam- | ur sé til í ísrael, og menn vinni Ég held, að enginn stéttamun- ur sé til í ísrael, og menn vinni hvaða verk sem fyrir hendi er. Bílstjórinn, sem ók okkur, var til dæmis læknastúdent. Og nú eflist líklega þjóðræknistilfinning íbú- anna í ísrael og landanna þar um- hverfis samtímis því, sem reynt er að draga verulega úr henni í Evrópu, hver svo sem afleiðing þess kánn að verða. Stjórnmálaáhugi — Er ungt fólk í Þýzkalandi á- hugasamt um stjórnmál? — Ég þekki eiginlega ekki til þess, nema að því leyti er snertir háskólanema og mér virðist á- standið yfirleitt vera þannig, að þar sem einn stjórnmálaflokkur eflist mjög, þá rís óð.ar. upp and- spyrnuhreyfing í einhverri mynd. En það er farið að kenna miklu meira um stjórnmál og stjórnvís- indi í skólum en áður var gert og í a. m. k. sumum rikjum lands- ins er það skylda að hlýða á fyrir- lestra í .þeim greinum og mennta- skólakennarar verða að læra stjórnmálafræði sem aukafag. Þetta er gert til þess að auka skilning og áhuga ungs fólks á þjóðfélagsfræði og' stjórnmálum. — Hafið þér tekið þátt í stjórn- málastarfi? — Ég starfaði lítillega í félagi ungra sósíal-demókrata í Ham- borg, en það er með stjórnmálin eins og félagslífið í háskólunum yfirleitt, að maður þarf að hafa góðan tíma til þess að geta sinnt því og mór finnst að námið eigi að sitja í fyrirrúmi. Ég frétti að þér hefðuð verið eiginlegan svip. Hún var stærri að reyna íslenzka r'eiðhesta í gær. og hraustlegri en foreldrarnir. Arabar óttast og hata Það er eðlilegt,. að Arnbarnir þá eru íbú- bæði óttist og hati ísraelsþjóðina, orðnir ein samhliða því, sem þeir dást að Suður-Þýzkalandi, enda er ég alin þjóð, hvort sem miðað er við Gyð henni. Sagt er, að Arabarnir vinni skój; þar upp til sautján ára aldurs. Meðal Gyðinga -— Ekki mun þetta vera fyrsta ferð yðar til útlanda? — Nei, ég hef farið stuttar ferð- landið byggja nú —■ ir með föður mínum til fleiri Evr- menntaða Þjóðverja ingana, sem fluttust þangað frá engu síður en Gyðingar, sé þeim Indlandi og Yemen, svo nefnd séu sagt fyrir verkum og skammtað dæmi um þá, sem einna lægst verkefni, en hugmyndaflug þeirra stóðu menniingarlega a(f þeim fiinmtíu þjóða Gyðingum, sem eða háskóla- sem þar eru og framtak sé mjög takmarkað. — Hver virtist yður aðstaða kvenna vera í ísrael? — Það er greinilegt, að þar hafa konur ekki aðeins sömu rétt- indi og karlar, heldur einnig sömu skyldur. Þær verða til dæmis að épulanda og í fyrra fór ég með fjölmennir. Orsök þess, að svo honum til ísraels til fjögurra margir menntamenn fluttust þang- vikna dvalar. En fyrir tveimur ár- að frá Þýzkalandi, voru auðvitað um fór ég líka ein míns liðs til Gyðingaofsóknirnar á Hitlerstím- gegna herþjópnustu, þó skemmri Tyrklands og dvaldist þar í tvo anum. Frá löndum eins og t.d. mánuði. Spáni hafa miklu færri mennta- -— Hvernig leizt yður á land og rnenn flutzt, því að þar hafa þeir fólk á þeim slóðum? Eruð þér vancír að vera á hestbaki? — Nei, síður em svo! Ég hef yfirleitt verið heldur hrædd við dýr og ajlveg sérstiaklega hesta, enda er allmikið stóð af arabísk- um hestum skammt frá heimili mínu í Túbingen, sem og reið- Hef ég alltaf horft með löng unarbíandinni skelfingu á hest- ana, en eftir að hafa komið á bak fallega, litla íslenzka hestinum, gæti ég vel hugsað mér að herða mig upp og gerast nemandi í reið- skólanum. Hver veit, nema að íslandsferð- in verði þá til þess að Beate Schmid verði efti.r nokkui’ ár orð- in mesti reiðgarpur, sem sann- reyni orð Einars skálds Benedikts sonar, að: — Þvi miður bjó ég hjá þýzkri fjölskyldu og kynntist því fólkinu nánast af afspurn, en ég ferðaðist allvíða um landið og sá fólk við hvers konar störf. Eftir því sem ég bezt veit, þá hafa konur þar ekki kosningarétt og alls staðar sá ég þær við erfiðisvinnu ■—: á ökrum og við vegagerð, en karlarnir sátu í skugga undir tré, reyktu og spjölluðu og hofðu á konurnar vinna. Gft mætti maður karli ríð- andi á asna, en í humátt á eftir fhonum kom konan fótgjangandi með stóreflis byrði á höfðinu. En landslagið er stórfsnglegt — víði nakið og hrjóstrugt, eins og hé.’. Þar hafa svartar geitur rótnagað a’llan trjágróður, svo halnn kemst ekki upp úr moldinni. FjölLn cru stapafjöll með stórum hásléttum, en ekki með hvössum tindum. — Var ekki annar blær á líf- inu í ísrael? — Sannaflega. Það, sem augað staðnæmdist fyrst við er það, aö þetta litla land, þ V sem segja má að alls staðar sjái til landamæra, er aJB verða eins og samfelldur skrúð- garður, enda hjálpast allir að við ekki orðið fyrir neinum ofsókn- um. En það er ekki þar með sagt, að þeir, sem flutzt hafa frá frum- stæðari lífsvenjum vinni ekki sín verk jafn vel og hinir. Gyðingarn- ir frá Yemen eru til dæmis marg- ir mestu hagleiksmenn í skart- gripagerð, gull- og silfursmíði og hálsmenið, sem ég er með, er eft- ir einn þeirra. En það sem sameinar fólkið, er einkum tvennt. í fyrsta lagi það, að öllum er gert að skytda að læra hebresku jafnskjótt og þeir fl.vtja til landsins og það tungumál sameinar, þó að hætt sé að meina mönnum að nota önn- ur mál, heldur þvert á móti eru menn hvattir til að halda við fleiri tungumálum, þar sem það, fólkinu. er gagnlegt á marga lund. í öðru lagi sameinast fólkið um að yrkja landið. Öllum er gert að skyldu að vinna vissan tíma við landbún- aðarstörí og þetta sameiginlega á- tak við ræktunina hefur hjálpað þessu ólíka fóiki til að yfir sambúðarerfiðleikana, sem Þá tíma en karlar. Þær hafa sem sé ekki gert þá kröfu eins og kon- ur gera víða í Evrópu, að fá Sá drekkur hvern gleðinnar sama rétt og karlar, en ætla ekki dropa í grunn, að taka á sig nema hluta af sömu sem dansar á fáksspori yfir grund. skyldum. Allt nám stendur kon- um jafnt opið og körlum. — Hvernig eru samyrkjubúin? — „Kibutz“, eða samyrkjubú eru þar með nokkuð mörgum hætti. Fer það eftir stjórnmála- skoðunum þeirra, sem þau stofna, hvort þar er alger sameign á öll- um hlutum og samvinna um allt, eða hvort tveggia er takmarkað að einhverju leyti. En fólki e. algerlega frjálst, hvort það kýs sér að búa í þeim þorpum, s:m eru með þessu sniði, eða annars staðar í landinu. Ben Gurion fer alltaf heim í sitt „kibutz" um helgar og vinnur þar með hinu Sigríður ThorlacíusL Þing geðverndar- félaga haldið á Spáni í haust Alþjóðasamband geðvernd- arfélaga mun halda ársþing sitt í Barcelóna á Spáni 30. ágúst—4. sept. n.k. Þar verð- ur að venju rætt um starf sambandsins og kosið í trún- aðarstöður. Þá verða flutt er- Kusu hænsnaræktina — Eina sögu heyrðum við dá- , . , lítið skemmtilega. Allstór hópur; inni nin gGoverndarmal, og háskólakennara, sem hrakinn munu þau fjalla um þai'fir hafði verið frá Þýzkalandi, kom barna og ungmenna; geðtrufl komast til Israels á fyrstu árum ríkisins.' varnil’ 0°’ meðferð' eeð- cpm T>á irn.r’ii nn rr ir VíqcIt-AIoy* 4íl enm 1 r vernd við starfsnam; iðnað voru engir háskólar til, sem skapast af ólíku menntunarstigi þeir gætu kenmt við, svo að þeir og ólíkum uppruna. i stofmuðu hænsnabú skammt frá °S geðvernd; geðvernd og Þegar við vorum í ísrael var Tel Aviv. Síðar var þessum mönn-. fólksfllltninga. einmitt haldið upp á tíu ára af- um boðnar kennslustöður, en þeir að yrkja jörðina. Menn tína jafn- mæli ríkisins og í því sambandi kumnu svo vel við sitt hænsnabú, vel upp grjót með berum hönd- voru mikfar fjöldagöngur, svo þar sem þeir voru farmir að fram- flokkar starfa á þinginu og fjalla „____________________________ um og vökva gróðurinn með litl- glöggt sást, hve margs konar fóllc leiða landsins beztu egg og kjúk- um ýmis viðfangsefni. Daginn áð- lag, sem viðast lvvar hefur reynzt um garðkönnum, hafi þeir ekki það var, sem stofmað hafði ríkið, linga, að þeir afþökkuðu boðið. Framhald á 11- síðu. 'fivamhald i H tíTiv > Enn fremur munu 16 umræðu- Það, sem deilir vöfnum Mbl. er öðru hvoru að ynipra á því, a'ð það kosningafyrirkómu l'ig, sem liér liefur igílt, en nú á að afnema, hafi verið „beinlínis hættulegt lýðræði og þingræði í landinu". Ekki er nú lí.tið sagt. Ætla skyldi, a'ð blaðið mætti bezt um þettr vita, þar sem hinar fordæmdu kosningareglur eru fyrst og fremst skilgetið afkvæmi ílialdsin's sjálfs. Þar fyrir muir mörigum finnast þessi dómur í harðari lagi. Hitt er rétt, að fyrirkonnilagið þurfi breytinga við. Unr það er ekki ágreiningur. Deilan var og er um hitt, hverjar þær breytingar skyldu verða. Allir flokk rnir eru sannnála um að fýölga beri þingmönnum í þéttbýlinu. Hins vegar deilast vötnin þeigar að því kcmur_að á- kveða kosningafyi'ii'koímilagið og kjördæniiskipunina. Þriflokkarn ir vilja afnema göiirlu kjordæm- in og taka upp hlutfalISkosning- ar. Framsóknarmenn vilja bygg'j a á einmenningskjördæmum og meirihlutakosninigum sem megin reglu. Reynsla annarra Ekki virðist ástæða til að deila unr hvort það kosningafyrirkomu. lag, sem þjóðin hefur búfð við undaitfarið og íhaldið íiefur mófc að, felur í sér stórkostlega hættui fyrir lýðræðið í landinu eða ekki, úr því að allir telja sig viljla breyta því til betri vegar. Ágreiningur'inn er því um, lrvort tillögur FramSóknarmanna eða þríflokkanna eru líkleigri til efl- ingar lýðræðis- og þingstjórnar- skipulaginu, „Reynslan og fram- tfðin munu að sjálfsögðii. skera úr um þetta“, svo að notuð séu orð Mbl. En er þá engin feynsla af þessu skipulagi fyrir Irendi? Ójú, ekki ber á öðru. En liún vitn ar bara algjörlega gegn Mbl. Þ.jóðverjar tóku upp svipað eJð'a sams konar fyrirkomulag og nú er fyrirhugað hér, laust fyrir árið 1920. Rökin fyrir því voru nákvæmlega þau söntu og nú er notuð hér af þríflokkunum. Stjórnmálaflokkar í Þýzkalandi voru þá innan við 10. Eftir fá ár voru þeir orðirir yfir 20. Sundr ung og stjórnleysi óx að sama skapi. Skipul gið, sem átti að tryiggja lýðræði og þingræði í Þýzkalandi, leiddi hina gáfuðu, þýzku þjóð beint í helgreipar einræði'sins. Frakkar tóku upp hlutfalls- kosningar hjá sér 1946. Upp úr því neyddust þeir áð skipta um ríkisstjórnir nálega jafn oft og „be,tri“ borgarar skipta um klæðu að. Lýðræðið féll á fáum árum og „réttlætið“ færði Frökkum de Gaulle. Þannig má halda áfrlam að rekja hrakfallasögu þessá skipu lags. Það hefur að vísu ékki alls staðar leitt til bráðs ofárhaðar, en hins veigar hvergi gcfist þaiin ig, að þið egni til eftirbreytni. Á móti straumnum Eins og kunnugt er hafa all- mörg ný ríki risið af grunni á þeim árum, sem liðin éru frá lokum sfðustu heimsstyrjaldar. Gera mætti ráð fyrir því, að þau vildu gjluna festa í 'áessi hjá sér lýðræði og þingræði og tækju því upp það skipulaig, er bezt tryggðu þessa stjórnhætti. Sam- kvæmt kenningu íslenzkra stj.órni vitringa úr þrennir flokkum myndu það vera hlufallskosning ar í fáum og stórum kjördæm- um. En forrá® menn hinna nýju ríkja eru á öðru máli en líf- verðir lýðræðis'stjórnarhátta á íslandi. Þeir hafa opin augui fyrir fenginni reynslu. Þei,- óska ekki þjó'ðunv sínurn örlaga Þýzka lands og Frakklauds. Þeir leita fyrirmyndanna þangað, sem lýð- ræði og þingræði stendur föst- ustum fótum. En •okkur íslendingum er öðru ví'si farið. Hér þykir rá'ðamönn- um þriggja stjórnmálaflokka sjálfsagt að taka upp fyrirkomu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.