Tíminn - 07.08.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.08.1959, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 7. ágúst 1959, Pylgist dm8 timanum, ! lesið Tímann. ÖTEMJAN — Ef þú gefur frá þér smá hljóð, refurinn þinn, þá mtm það kosta þig höfuðið, segir Eiríkttr við Reg inn wn leið og hann bindur hann l Tið tré. í skjóli við tréin nálgast hann hinn mikla her. Á milli þeirra kemur hann auga á Ingiríði Ólafsdóttur. Hvað hefur nú skeð? ‘Hún hefur verið tekin til fanga og Haraldur œtlar sér að mota hana sem gísl. Hann stendur sem lamaður og veit ekki. sitt rjúkandi ráð. Nú get ur hann og Ólafur ekkerf gert í 'baráttunni við Harald. Ef þeir gera eitthvað, þá drepur hann stúlkuna. Þetta gerir Eiríkur sér iíóst, en . „ BenzfnafgrelSslur I Reyk|avfk eru opnar í Júlímánuði sem hir segir: Vlrka daga kl. 7.30—23. Sunnudaga kl. 9.30—11.30 og 13,—23. Föstisdagur 7. ágúst Donatus. 218. éagur ársins. Tungl í suðri kl. 15,55, Ár- degisháflæði kl. 7 59. MaeturvörSur cr í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugav. 40. r o n Alþingi Dagskrá efri deildar Alþingis föstu daginn 7. ágúst 1959 kl. 1,30 mið- degis: Stjórnarskrárbreyting. 1. umr. Dagskrá neðri deildar Alþingis íostudaginn 7. ágúst 1959 kl. 1,30 tmðdegis: Endurlán eftirstöðva af e. iendu l'áni, 1. umr. Lfósmæðrafélag íslands. Ákveðið er, að aðalfundur Ljós- mæðrafélags íslands verði haldinn [c:iðjudaginn 8. sept. 1959 kl. 13,30 £ Tjarnarkaffi í Reykjavik. Kosin verður stjórn til næstu þriggja ára. Fjölmennið. — Stjórnin. 8.00—10.20 Morg- unútvarp. 12.00 Há degisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15 00 íiliðdegisútv. 19.00 Þingfréttir. 19,35 Tilkyiiningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Ssmsöngur: Gol'den Gate kvartettinn nyngur negrasálma. 20.45 Erindi: Að bverfa í múginn (Hannes J. Magnús- fion skólastjóri). 21,10 Tónleikar: Adagio og rondó í C-dúr (K617) eftir Hozart (Carl Swoboda leikur á sel- •ssia, CamiHo Wanausek á flautu, Friedrich Wáchter á óbó, Paul Ang srer á víólu og Viktor Görlich á Oeiló). 21.25 Þáttur af músiklífinu (Leifur Þórarinsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Tólfkóngavit" eftir Guðmund Frið- jónsson; XI — sögulok (Magnús Guð immdsson). 22,30 Á léttum strengj- ara: Les Brown og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok. 3agskráin á morgun: ( 3,00—10.20 Morgunútvarp. 12.00 Há- ' degisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdótth’). 1415 ...Laugardagslögin“. 16,30 Veðurfregn í.r. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleik-. ar: Ungversk þjóðlög, sungin og leik in. 19,40 TiLkynningar. 20.00 Fréttir. 20,30 Tónleikar: Lög úr tveimur óperettum. 20,45 Upplestur: Ekkja Kldenbauers", smásaga eftir Lars Billing í þýðingu Málfríðar Einars- dóttur. 21,10 Tónleikar: Hoilywood Bowl hljómsveitin leikur vinsæl fi-jómsveitarlög; Carmen Dragon Stjórnar. 21,30 Leikrit; „Bréfdúfan" eítir Eden Phillpotts. — Leikstjóri og þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Ðanslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Minjasafn bæjarins. Safndeildin Skúlatúni 2 opin dag- lega kl. 2—4. Árbæjarsöfn opin kl. 2—6. Báðar deii'dir lokaðar á mánudögum. Bæjarbókasafn Reykjavikur, simi 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: Útlánadeiid opin alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga ikl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: Útlánsdeild fyrir fullorðna opin mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 19—17. Útlánsdeild og lesstofa fyrir börn opin mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útláns- deild fyrir börn og fullorðna opin all'a virka daga nema laugardaga kl. 17,30—19,30. Útibitið Efstasundi 26. Útlánsdeild ir fyrir börn og fullorðna opin mántt daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Setjum í tvöfalt gler, kíttum upp glugga o.fl. Vanir menn. — Uppl. f síma 18111. Skipadeild SIS: Hvassafel'l er á ísafirði. Arnarfell er væntanlegt tii Reykjavikur 9. þ. m. Jökulfell lestar á Austfjarðahöín- um. DísarfeU átti að fara í gær frá Stettin áleiðis til.Reyðarfjarðar. Litla fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Boston áleið- is til' Stettin. Hamrafell fór í gær frá Batúm áleiðis til íslands. Skipaótgerð ríkisins. Ilekla fer frá Reykjavik kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja er í Vestmannaeyjum. Herðubreið fer frá Reykjavík ó morgun vestur um land í hringferð. Skjaidbreið fór frá Rvík í gær til Breiðafjarðar- og Vestfjarða liafna. Þyrill fór frá Reykjavík í gær morgun á leið til Austfjarða. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Patreksfirði 6. 8. til Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarð I ar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Seyðis- ' fjarðar og Norðfjarðar og þaðan til' j útianda. Fjallfoss kom til Reykjavík ur 5. 8. frá Gdansk. Goðafoss fer frá New York 11. 8. til Reykjavíkur. Gull foss -kom til Kaupmannahafnar í gær morgun 6. 8. frá Leith. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 30. 7. frá N. Y. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 31. 7. til N. Y. Selfoss fór frá Pat- •reksfirði í gærmorgun 6. 8. til Kefla- víkur. Tröllafoss fór frá Leith 4. 8. til Reykjavíkur. Þessi mynd er tekin af forsætisráðherra íraks, Abdul Kassem, við trúar- hátíð í Bagdad. Annars er þa'ð helzt í fréttum af Kassem, að hann er nú lagstur á sjúkrahús með bilaðar taugar og í það látið skína, að óvíst sé, að hann taki upp fyrra starf aftur. p — Hops! Þú varst nærri búinn að p missa boltann ofan i holuna þarna! DENNI DÆMALAUSI Loftleiðirf Hekla er væntanieg frá London og Glasgow kl. 19 ií dag. Fer til New York kl. 20,30. Leiguvélin er væntan legfrá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22,30. Edda er væntanleg frá New York kl. 10,15 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxemborgar kl. 11,45. Flugfélag Islands: Milliiandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntan ieg aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld Flugvélin fer til -Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Sói’faxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavikur, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, 'Kirkjubæjarklausturs, Vestmanna eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til' Akur eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). ÍBlaðinu hefur borlzt Pjöðiiátiða”- blað Vestmannaeyja 1959. Meðal efn is þess má nefna greinarnar: Hvað er á bak við Herjólfsdal, Fyrsta til- raun til fluglendingar í Vestmanna- eyjum, Þjóðhátíðin frá fornu fari. þáttur skáta í þjóðhátíðinni, íþróttir. skotasöguna Ungir ferjumenn, ljó>* o. fl. Mai'gar myndir eru í ritóúu, sem er 32 bls. að stærö. Happdrætti Háskóia Isiands: Dregið verður í 8. flokki á manu- daginn. í dag er því seinasti heili endurnýjunardagurinn. í 8. flokki eru 996 vinningár að upphæð kr. 1,255.000.00. Það er ákaflega þreytandi að sitj daginn úi og daginn inn við akstur Ekki hvað sizt. þegar sólln skín, o hitinn gerist óþarflega mikill.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.