Tíminn - 15.08.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.08.1959, Blaðsíða 1
fund Krustjoffs og Eisenhowers, bts. 4 13. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 15. ágúst 1959. Hálfrar aldar réttarmorði Tokið bls. 3 Kunna þessir menn að tapa?, bls. 3. Mót ungtemplara, bls. 5. m blað. Menn gera sér ýmis- FLEYTÍR KERLINGUM iegt til dundurs, þeg- ar þeir eru komnir út í guðsgræna náttúruna og lausir við ys og' eril starfsdagsins. Þá eru jafnvel íþróttir bernskunnar góðar og gildar, eins og sú, að fleyta kerlingum. — Þessi maður er síaddur á bakka Þingvallavatns. Hann virðist hafa lagt sig allan fram um að kastið heppnaðist. Er þetta fyrirboði um gengi Sjálfstæðismanna og krata? Töpuðu 7 hlutkest- á Alþingi í Sigruðu aðeins í eitt skipti í gær gerðist sá atburður við kosningar í sameinuðu þingi, að hlutkesti varð átta sinnum og tapaði listi Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokksins í sjö skipti. Þetta hafði það í för með sér, að Alþýðuflokkurinn missti fulitrúa sinn í menntamálaráði, útvarpsráði, landskjörstjórn og trygginga- ráði. Breytingin á skipun þessara nefnda varð annars sú, að Framsóknarflokkurinn fékk þar tvo fulltrúa í stað eins áður og var það í samræmi við aukinn þingstyrk hars. Þríflokkarnir sfóðu sam- an við kjor yfirkjorsfjorna Lagði særðan drenginn á gang- stéttina S. 1. sunnudag gerðist bifreið- arstjóri, sem fór um Reykjavíkur veg í Hafnarfirði, sekur um að yfirgefa lítinn dreng, sem hann hafði keyrt á fyrir útan húsið (Framhald á 2. síðu). Sjálfstæðisflokkurinn sýndi kommímist- um meiri ástleitni en nokkru sinni fyrr Á fundi sameinaðs þings kl. 6 í gaer. var kosið i yfir- kjörstjórnir hinna nýju kjördæma og voru það síðustu kosn- ingarnar, sem fram fóru á Alþingi að þessu sinni. Þríflokk- arnir höfðu algjöra samvinnu við þessar kosningar. Sjálf- stæðismenn tryggðu með því kommúnistum menn í öllum kjörstjórnum og má það heita sæmilegt vinarbragð, svona til viðbþtar öðrum þægileglieitum. Kosningairnar fóru annaxs fram með þeim hætti, að Framsóknar flokkurinn lagði fram hreinan flokkslista við kosningu þeirra fjögurra manna nefnda og þriggjai manna nefnda er kjörnar voru. Hins vegar féllst flokkurinn á, að fulltrúi frá Alþýðuþandala/ginu yrði þriðji maður á lista hans, er kosið var í fimm manna nefnd ir. Þetta orsakaði það, hlut kesti varð milli fulltrúa Alþýðu bandalagsins og fulltrúa Alþýðu flokksins er var þriðji maður á SEimeigínlegum lista Sjáífstæðis- I'lokksins og Alþýðuflokksins. Hlutkesti fór fram átta sinnum eða við kosningu á aðalmönnum og varamönnum í menntámálaráð, útvarpsráð, landkjörsst.iórn og tryggingaráð, Hlutkestifj fór þann ig, að fulltrúi Alþýðubandalags ins sigrað í öll skiptin, nema við kosningu varamanns í útvarpsráð. Framsókrtarflokkurinn stuðl- aði aS því, að umrædd hlutkesíi færu fram, því að hann taldi réit eins og á slóð', að þau skæru úr því, hvort heldur Alþýðubanda liiigið cða Alþýðuflokkurinn fengi finunta manninn í nmræddum néfndum. Hann taldi ekki rétí að gera þar neitt upp á milli eins og á stóð, en það hefði hann ella gert. (Framhald á 2. síðui „Haltu mér slepptu mér” Skinhelgin hefur ekkl oft geng ið Ijósari logum i söium Alþingis en í sambandi vió afgreiðslu stjórnarflokkanna á frumvarpi Skúla Guðmundssonar um breyt- ingu á tryggingarlögunum. En í því var lagt til aó nema burtu úr lögunum hið svokallaða skerðing arákvæði. Það vantaði ekki að þingmenn stjórnarflokkanna þættusf vera þessari breytingu meðmæltir. Þeir stóðu upp hver um annan þveran í efri deild og vitnuðu um áhuga sinn á réttlæti í garð gamla fólksins. En í endanum kom alltaf þetta: Málið er of illa undirbúið, enginn veit hvað þetta kostar, tími er enginn til þess að láta það fá þinglega meðferð. Allar eru þessar afsakanir hald lausar. Þingmennina vantaði bara eitt: Viljann til að afgreiða málið á jákvæðan hátt frá þinginu. A því strandaði það. Seinna verður nánar skýrt frá þessu máli. Ánnast bílaleigu 24 stórborgum Flugfélag Islands tekur aft sér útvegun bíla í samvinnu vií S A. S. Á síðustu árum hefur það mjög farið í vöxt, að ferða- menn í öðrum löndum leigi sér híla og aki sjálfir til þeirra staða er þá fýsir að sjá Nú liefur Flugfélag íslands í sam vinnu við flugfélagið S.A.S. tekið að sér milligöngu um útvegun slíkra bifreiða handa farþegum sínum sern þess óska. Vænlaníegir farþegar geta pant- að slíka þjónustu t. d. um leið og þeir sækja farmiða sinn í af- greiðslu fél-agsins. í Lækjargötu 4. Þar er einnig hægt að greiða fyrir bílaleiguna éf þéss er óskað. en leiguna má einnig greiða við mól- (Framhald á 2. síðu). Vesturlandskjördæmi: Jón Steingrímsson, Borgarnesi Þórhallur Sæmundsson, Akranesi. Hinrik Jónsson, Stykkishóimi, Sveinn Guðmundsson Akranesi, Sigurður Guðmundsson, Akranesi'. Varamenn: Gunnar Jónatansson, Stykkishólmi Arni Tómasson, Búðardal, Jóhann Kristjánsson, Jóhann Rafnsson. Vestfjarðakjördænii: Björgvin Bjarnason, Hólmavik. Grímur Arnórsson, Tindum, Högni Þórðarson, ísafirði, Jóhann G. Óiafsson, ísafirði, sr. Sigurður Kristjánsson, ísaf. Varamenn: Krislján Jónsson, fsafirði, Jóhannes Davíðsson, Hjarðardal, Finar Steindórsson, Hnífsdal, Óiafur Guðiónsson, Hnífsdal. Þorgeir Jónsson, Þingeyri. (Framhald á 7. síðu) Fá vatn úr bor- liolu í Gufudal Hifaveitumál Hveragerðis að komast í samt lag aftur Nú eru loks horfur á því r.ð hitaveitumál Hveragerðis komist í sæmilegt. . horf. en mesta vandræðaástand hefur ríkt í þeim efnum síðan í vet- ur. Hefur nú sanúzt um það að Hvergerðingar íái afnot cinnar borholunnar í Gufudal, og verð.ur vatn þaðan leitt inn í þorpið og í hitaveitukerfi þess á næstu vikum. Hafa Hvergerðingar fengíð ríkisá- byrgð á láni til þessara fram- kvæmda. r t ' í vetur sem leið- féli saman ein helzta borhoian í Hveragerði, en þaðan hafði komið mikill hluti af hitaveituvatni staðarins. Þvarr rennsli úr holunni þá þegar til mikilla muna en þraiut með öllu' þegar kom fram á vorið, og slóðu af þessu hin mestu vandræði, þar sem hiti hvarf bæði úr íbúðarhús um og gróðurhúsum. Hafa Hver- gerðingar verið mjög uggmdi um sinn hag, ef ekki fengist bætt úr þessu fyrir veturinn. Vatn úr Gufudal Fyrir fáum dögum naðist sam komulag milli raforkumálastjórnar innar og Hveragerðishrepps um að þorpið skuli fá afnot af næst stærstu borholunni í Guíudfil, sem er skammt ofan Hveragerðis. Þar eru 4 stórar borholur,; sem gerðar haía verið á vagum Jarðborana ríkisin-s, og mun vilyrði hafa feng izt fyrir því að Hveragerði fái þaðan vatn eftir þörfum þótt þessi hola dugi ekki ein sÉcnan. Þá hef ur verið samið við Kristin Guð- (Fiamhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.