Tíminn - 15.08.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.08.1959, Blaðsíða 2
T í M I N N, laugardaginn 15 ágúst 1959. Fióðin ganga yfir aust- urhluta Austurríkis Níu manns hafa farizt og eignatjón er gífurlegt NTB—Vín, 14. ágúst. Árnar Áóná, Enns og Inn í Austur- . íki héldu í dag enn áfram :ð vaxa, og.þær flæddu yfir 'tór héruð 1 austanverð’.i land- liu. í vestari og efri hlutum andsins voru flóðin heldur í réhun í dag, en tjónið. sem uau hafa valdið, er gífurlegt. Nfío manns hafa farizt. og stjórnarvöld hafa lýst ýfir ieyðarástandi á stórum svæð- am. í Vestur-Þýzkaland.. þar sem að liggur að landamærum Aust- irríkis. hafa einnig orðið nokkrir Þkaðar af flóðum, en þeir eru íkki.eins tilfinnanlegir, og flóðin Bílaleiga Yfirkjörstjóririr o (Framhald a£ 1. siðu) Norðurlandskjördæmi vestra: Tóhann Salberg Guðmundsson, Sauðárkróki, Halldór Jóhannsson, Hvammst., C-uðbrandur ísberg, Blönduósi, Sveinn Þorsteinsson, Siglufirði, Hlöðver Sigurðsson, Siglufirði. Varamenn: aóhar.n Jóhannsson, Siglufirði, índriði Guðnason, Gilá, Vatnsd. Jfristinn P. Briem, Sauðárkróki, .Kristján C. Magnússon. Sauðárkr., Jón Friðriksson, Sauðárkróki. Austurlandskjördæmi: Lúðvík Ingvarsson, Neskaupstað, Þorsteinn Sigfússon, Sandbrekku. Erlendúr Björnsson, Seyðisfirði, Fmil Jónasson, Seyðisfirði, Sigfús Jóhannsson, Reyðarfirði. Varamenn: Gunnlaugur Jónasson, Seyðisfirði, Sigurður Jónsson, Stafafelli, :r. Sigmar Torfason. Skeggjast., Guðmundur Vilhjálms9on, Seyðisf. Aðalsteinn Halldórsson. Réykjaneskjördæmi: Björn Ingvarsson, Hafnarfirði, í'órarinn ölafsson, Keflavík, Alfred Gíslason, Keflavík, Ásgeir Ólafsson, Kefiavík, Árni Halldórsson, Kópavogi. f Varamenn: Andrés Davíðsson, Kópavogi, , Jón G. Sigurðsson, Seltjarnarnesi, * Jóhann Þorsteinsson. Kristinn Ólafsson. Vorðurlandskjördæmi eystra: Vphann Skaftason, Húsavík, i B.rynjólfur Sveinsson, Akureyri, :f úvristján Jónsson, Akureyri, ■ Sigurður M. Helgason Akureyri, %■’ Þorsteinn Jónatansson, Akureyri. * Varamenn: .f Þórhallur. Björnsson, Kópaskeri, * Eiður Guðmundsson. Þúfnavöllum .i Srnar Jónasson, Laugalandi, 3. Sigurður. Jóhannsson og t Páll Gunnlaugsson. A- . . -Suðurlandskjördæmi: ’ 'Páíl Hallgrímsson, Selfossi, t ÍsSk Eiriksson, Rauðalæk, Torfi Jóhannsson, Vestmeyium, ; Guðmundur Daníelsson, Selfossi, Guhnar Benediktsson, Hveragerði. Varamenn: * Einar Erlendsson, Vík, Sveinn Guðmundsson, Vmeyjum, Fáll Björgvinsson, Efra-Hvoli, ; Gunnar Sigurmundsson, Vmeyjum Magnús H. Magnússon. Reykjavík: Sveinbjörn Dagfinnsson, Jónas Jósteinsson, Kristján Kristjánsson, Einar Arnalds, Þorvaldur Þórarinsson. Varamenn: Vilhjálmur Árnason, Hailgrímur Sigtryggssoh, Hörður Þórðarson, Jón Þorsteinsson, Steinþór Guðmundsson. voru þar í rénun í dag. Samkv. fyrstu áætlunum nemur tjónið að minnsta kosti nokkru á annan milljarð króna í Austurríki. Flóðið færist neðar í vesturhluta Austurríkis létti heldur til í dag, það sá til sólar > fyrsta skipti síðan hellirigning- ernar komu, og yfirvöldin héldu, að hið versta væri gengið yfir. Þó var ekki talið óhugsandi, að aft- ur færi að rigna, os var þá bú- izt''við enn frékara tjóni Flóð- bylgjan er nú á leið niður eftir fijótunum, sem flæða yfir bakka og valda tjóni í austurhéruðun- um. 35 bændabýli einangruðust á Dónárbakka, og vaínið hækkaði í ánni m 6 cm á klukkustuiid. Áin sté í dag um 1 metra og í Passau, þar sem Inn og Dóná koma saman, sté vatnið um 3,5 metra. í dag var flóðið tekið að réna í Salzach-ánni, sem reimur um Salzburg, og þar liafði orðið feiknatjón. j\krar voru huldir leðju, og stór tré liöfðu rifnað upp með rótum og borizt lang- ar leiðir. Þorfinnsgestur á ferð Ungfrú Ólína Thoroddsen, sem dvalið hefur í Dánmörku í 33 ár, er hér í kynnisför, hjá frændum sínum og vinum. Hún fór utan, 1926 og kemur nú í heimsókn í fyrsta sinn. Fröken Ólína er fædd og upp- alinn í Kvígindisdal, en þar bjó •faðir hennar á sinni tíð. í Danmörku hefur fröken Ólína unnið sem hárgreiðslukona, en •einnig áð .sahmaskaþ. Lífsbaráttan þar hefur ekki verið auðveldari en hvar annars staðar. Þótt erfitt sé •að breyta til, enda á nú fröken Ólína góða aðstöðu, að vísast verð- ur heimsókn hennar ekki til þess að hún flytjist heim héðan af, þótt föðurtúnatauginn gjöri að sjálf- sögðu. Meðan frökén Ólín'a dvaldist hér, var hún lengst af vestra. En einnig hefur hún dvalið hjá frændaliði sínu hér í ’bænum, og þótt hún ætti heima hér í R-eykjavik þrjú ár áður en hún fór utan er það fyrst nú sem hún gjörir sér grein fyrir hversu dásamlega fögur er lega Reykjavíkur, og einnig þykir henni bærinn sjálfur vera að verða einkar fallegur. Fröken Ólína telur för sína verða sér ógleymanlega, þótt v-eðriö hefði •mátt vera henni hagstæðara, þykir vænt um að hafa fengið að ryfja mpp sitt móðurmál, og er öllum þakklát, sem greitt hafa för hennar iskyldum og vandalausum. Fröken Ólína fer heim nú með Gullfossi. (Framhald af 1. síðu) töku bílsins. Að sjálfsögðu fer greiðslan fram í erlendum gjald- •eyri. Um margar gerðir bifreiða er að ræða og er verð nokkuð mis- jafnt eftir því í hvaða landi er. Alls staðar er þó lágmarksleigu- tími einn dagur. KostnaSurinn misjafn Sem dæmi um kostnað við leigð- an bíl aná nefna, að í Kaupmanna- •höfn kostar Volkswagen þrjá og hálfan iBandaríkjadal á dag yfir sumartímann, ef um eins fil sex daga leigu er að ræða. Ef bíllinn er leigður 7—20 daga er dagsgjald þrír dalir, en ef leigutíminn er yfir tuttugu og einn dag er dagsgjald þrír dalir á dag. Auk þess greið- ast 4 cent fyrir hvern ekinn km. og þenzín. Eisenhower ræðir við utanríkisráðh. Spánar Evrópuferíin undirbúin NTB—Gettysburg og París, 14. ágúst. — Eisenhower for- seti mun eiga viðræður við Fernando M. Castiella, utan- ríkisráðherra Spánar. þegar hann kemur til Iiondon í lok mánaðarins. Tilkynnti full- trúi forsetans þetta 1 Gettys- burg í dag. en þar er forset- inn nú á búgarði sínum. í London mun Castiella einnig 16 gerðir : Khöfn í Kaupmannahöfn er hægt að velja um 16 gerðir þifreiða og er Volksvvagen ódýrastur en Cadillac •automatic dýrastur: Kostar fjórtán og hálfan Bandaríkjadal á dag, auk benzíns. Að samanlögðu annast Flugfélag íslands milligöngu um •slíka bílaleigu fyrir farþega sína í eitt hundrað og ellefu borgum í tuttugu og fjórum löndum. Alls er um 98 gerðir bifreiða að velja og .auk þess eiga viðskiptamenn völ á tveim gerðum húsvagna. Sem fyrr segir er hægt að panta bifreið- ir í afgreiðslu Flugfélags íslands í Lækjargötu 4, sem veitir allar nánari, upplýsingar. Borholaíi eiga viðræður við Herter utanrík isráðherra, sem verður í för meS forsetanum til Bonn, London og Parísar. Ekki hefur nákvæmlega verið sagt, hvenær þessar viðræð ur fari fram, en Eisenhower kem ur til London 27. ágúst eftir áttai klukkustunda heimsókn í Bonn. Bretar upplýsa að ekkert hefði verið rætt við þá um heimsókn Castiella. Til Parísar kemur Eisenhower 2. sept og ræðir vdð de Gaulle í 12 lst„ auk þess sem hann verður sérlegur gestur hans í tvo daiga. Þar mun Eisenhower ræða við Segni forsætisráðh. og Pella utan ríkisráðh. Ítaiíu. Framnald al 1. síðuj brandsson í Hveragerði um að leggja vatnsleiðslu úr Gufudal til DrengUrínil þorpsins og tengja hana hitaveitu ketfi þess. Mun harnn ljúka verk inu á næsta mánuði. Rikisábyrgö Þessar framkvæmdir munu kosia um 1 milijón króna alls. Hefur Hveragerði fengig ián til verksins, 500 þús. kr. frá Lands bankanum, 250 þús. frá Atvinnu leysistryggingasjóði og 250 þús. frá Framkvæmda/bankanum, en ríkissjóður ábyrgist allt lánið. (Framhald af 1. síðu) nr. 32. Eifreiðarstjórinn tók drenginn háifmeðvitundarlausan og bfæðandi af götunni, lagði hann á gangstéttina, bað systur hans fyrir og ók síðan buii. Sjónarvottar voru að þessu at* viki og lýsing á manni og bíl er fyrir hendi. Lögreglan í Hafnarfirði leitar nú að bifreiðarstjóranum; senni- Iega væri hoiium bezt að gefa sig fram. Fréttir frá landsbyggðiíini Titaii sprakk NTB-Canaveralhöfða, 14. ágúst. Bandaríkjamenn skufu í dag á loft fjarstýrðu flugskeyti af gerð inni Titan, sem á að geta farið heimsálfa milli. Skeyti þetta sprakk í lítilli hæð örfáum sek- undum eftir að það var sent á loft, uppi yfir tilraunastöðinni á, Canaveralhöfða. Titan-skeytin eru stærstu vopn sem Bandaríkjamenn eiga, rúm- lega 30 nietrar á lengd. Skcytið, sem skotið var í dag, var ekki nema rétt komið á loft af skot- pallinum, þegar það tvístraðist og brakið úr því féll logandi nið- ur yfir tilraunapallinn aftur. Reknetasíldin léleg Djúpavík 12. ágúst. Þessa dagana gefur ekki til síidveiða með rek nelum á Húnaflóa, en á mánudag inn var dágóð veiði. Voru þá bát airnir með 50—100 tunnur yfir dag inn .Ekkert af reknetasíldinni kemur hingað inn. Hún fer ein göngu til Skagastrandar, þar sem hún fer mestöll i bræðslu, en eitt hvað er þó verið að frysta. Síldin er mögur og smá, og ekki nema um 10% af henni söltunarhæft, svo as óvinnandi verk er að að- gfeina hana. Bátunum mun vera að fjölga, sem ieggja fyrir sig rek netaveiðarnar, og einhverjir munu hafa komið sunnan frá Ólafsvík. Djúpt er á síldinni núna vegna kuldans. PS Noríangaríur Djúþuvík 12. ágúst. Veðrið er nú vont, og eru fjöll hvít af snjó niður í miðjar hlíðar. Það snjóíiði í fjöllin bæði í dag og gær. Niður við sjó var slydda í gær og nótt en núna rignir meira. P.S. ÖII jörí grasi vafin Akureyri 12. ágúst. Undanfarið hafa verið d£iufir þurrkar og hey skapurinn gengið heldur seinlega • Víða er búið að 'hirða mikið af j seinni slætti. Ólíkt er, hversu ' miklu betur þeir hændur eru stadd ir, sem hafa súgþurrkun í þes'su tíðarfíff-i. Ilefur þessi aðstöðumun ur sjaldan komið betur í ljós en •núna. Sprettan hefuf verið sér staklega góð, og úthagar og engi eru vafin grasi. Kuldabræla fyrir austan Égilsstöðum 14. ágúst. í gær- kvöldi og nótt brast hér ó norð austam kuldabræla og rigningar suddi. Er sennilegt, að nú snjói í fjöllin, að minnsta kosti norður undan, en ekki sézt það úr byggð, því að loft er þungbúið mjög. Þetta kemur sér ekki mjög baga lega vegna heysksipar, því að áður voru flestallir búnir að ljúka fyrra slætti. Hirða imenn nú seinni slátt inn að miklu leyti í vothey víðast hvar, og er háarspretta góð. ES Ójiurrkar í hálfan mánu'ð Grímsstöðum 14. ágúst. Hér hef ur verig kaisaveður í þrjá daga. Þótt litlar úrkomur hafi verið, eru nú búnif að vera óþurrkar í næst um hálfan mánuð, og hefur lítið sem ekkert verið heyjað allan þann tíma. Áður en þessi óþurrkakaifli kom, voru flestir búnir með fyrri sláttinn, og heyskapur gekk ágæt lega fram að þeim tíma. Nýting heyjanna varð ágæt, og spretta ó- venju góð. Þótt kalt haifi verið, hafa þð ekki komið nein frost, en hitinn hefur farið niður í tvö stig ó nóttum. 3 sandgræðsíugirðingar á Fjöllum Grímstöðum 14. ágúst. Áburðar- flugvél á vegum sandgræðslunnar vsir hér fyrir nokkru og dreifði bæði tilbúnum áburði og grasfræi fyrst og fremst í girðingar sand græðslunnar. Þær eru þrjár hér um 'Slóðir. Ein er hér á Grímsstöð um, eií tvær nýjar eru á Nýhóli Og Hólsseli. Auk þess var eitt- hvað dreift í úthaga í tilrauna- skyni. Þessi aðferð virðist bæði verái fljótleg og hagkvæm. KS Endurbætur á Austur- landsvegi Grímsstöðum 14. ágúst. Nýlokið er byggingu tveggja brúa yfir ár á Austurlandsveginum norðan við Möðrudal, Sauðá og Selá, og eru brúargerðarmennirnir nú farnir. Hingað til hefur oi'ðið ag leggja nila bíla í að vaða árnar. Verið er nú a byggja veg á um 5 km. kafla milii brúnna. KS Nor^anjiurrkur og kuldi Sturlu-Reykjum, 14. ág. Hey- skapur hefur gengið furðanlega hér í Borgarfirði í sumair ef mið að er við tíðarfar. í dag og í gær hefur verið hér norðanþurrkur, en full kait. Hafa margir þegar hirf ágætlega, einkum þeir sem liaifa súgþurrkun. Fýrra slætti er víð ast að ljúka, og sumir eru þegar farnir að slá aftur. Háarspretla er ágæt. S.J. • ■ Stórhirðing á Rangár- völlum Berustöðum 14. ág. Þurrkleysur hafai hamlað heyskap á Rangár- völlum í sumar eins og víðar á Suðurlandi. Hefur verið þurrk- laust að kalla allan sláttinn, þótt nokkurt hey hafi náðst samain úr komulausa daga. Nú hefur hins vegar verið ágætui' þurrkur í þrjá daga og hefur hann orðið til mifc illa bót’a, endai voru mikil hey úti og jafnvel farin a'ð hrekjast. Slætti er nú víðast iangt komið, en þó misjafnlega. í dag er að bregðai til •austanáttar, og verður víst’ hætt við rigningu næstu daga. SR HvalskurÖur í Grímscy Grísmey, 13. ág, Nokkur skip hafa verið að ufsáveiðum skammt und an Grímsey undanfarið og aflað vel, fengið þetta 20—30 tonn. Afl inn fer til Ólaf-sfjarðar í frystingu. Þá bárust hingað tveir hvalir fyr ir skemmstu, hvort tyeggjai hrefn ur og istórar skepnur. Hvalirnir eru skorpir hér en kjöt og rengi flutt’ til lands til vinnslu. Það er bátur frá Akureyri sem hvala veiðarnar stundar, og hefur hann komið hingað nokkrum sinnum fyrr í sumar. GJ Reknetasíld til Isafjar Öar v ísnfirði, 13. ág._ Fyrsta rekneta síldin harst til ísafjarðar í gær, hafði Hallvarður frá Sugandafirði fengið hana í fyrrinótt. Báturinn. fékk um 60 tunnur af góðri síld, en hún fór í frystingu með því aið söltun er ekki hafi hér. Þá mun afli reknetabáta á Húnaflóa hafa verið góður undanfarið, 50—80 tn. en síldin er ekki nógu góð, tæpast söltunarhæf. GS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.