Tíminn - 11.09.1959, Side 10

Tíminn - 11.09.1959, Side 10
10 T f MIN N, föstudaginn 11. sepíember 1959. Reykvíkingar keppa í sundi á Akureyri Sundfólk frá Armanni og ÍR tók , þátt í sundmóti er fram fór á Akur evri á laugardaginn va>r. Hafði sund fólkinu verið boðið til keppninnar af sunddeild Knattspyrnufél. Akur- eyrar, sem gekkst fyrir móti þessu. Helztu úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: i 50 m skriðsund drengja: Þorst. Ingólfsson Á 29,8 sek. Óli Jóhannsson KA 31,8 — Lúðvík Kern Á 31,8 — 50 m baksund karla: Guðmundur Gíslason ÍR 33,5 Þorsteinn Ingólfsson Á 37,0 — Óli Jóhannsson KA 45,0 — 100 m bringusund fearla: 1.—2. Einar Kristinsson Á 1:21,2 mín. 1.—2. Guðm. Gíslason ÍR 1:21,2 — 3. Sæm.' Sigurðss. Á 1:26,5 — 100 m skriðsund karla: 1. Guðm. Gíslason ÍR 1:00,1 mín. 2. Siggeir Siggeirsson Á 1:09,0 — 3. Björn Arason KA 1:09,3 — 4x100 m boðsund karla: 1. Sveit Reykvíkinga 1:57,6 mín. (Sig. Þorst., Siggeir, Guðm.) 2. Sveit KA (Akureyrarmet) 2:04,0 2. Sveit KA 2:04,0 — (Akureyrarmet). (Vernh., Óli, Eirikur, Björn). 50 m baksund kvenna: 1. Ágústa Þorsteinsd. Á 38,0 sek. 2. Hrafnh. Guðm.d. ÍR 42,2 — 3. Rósa Pálsdótir KA 45,6 — 50 m bringusund stúlkna: 1. Hrafnh. Guðm.d ÍR 41,0 sek. Valbjöm öruggur með 4.40 í stangar stökki. — Hilmar sigraSi í 100 m hl. Einkaskeyti frá Herði Haraldssyni. Gautaborg, 9. sept. — íslenzku í- þróttamennirnir náðu góðum ár-j angri á alþjóða frjálsíþróttamótinu j í gærkvöldi. Hilmar sigraði í 100 m hlaupinu. Fékk tímann 10,6 sek.| Annar varð Trollsaas 10,8 sek. og þriðji Malmroos 10,9 sek. — Val- björn Þorláksson sigraði í stangarj stökkinu, stökk 4,40 m. Annar varð Krzesinsky 4,30 m. — Þórður Sig urðsson varð fimmti í sleggjukasti kastaði 52,85 m., sem er hans næst bezti árangur, en bezti árangur hans er ísl. metið 53,20 m. sem hann setti hér heima í sumar. — Hörður Haraldsson varð annar í 400 m hlaupinu. Fékk tímann 49,3 sek. 2. Helga Haraldsd. KA 42,1 — (Akureyrarmet). 3. Sigrún Vignisd. KA 45,6 — 50 m skriðsund kvenna: 1. Ágústa Þorsteinsd. Á. 30,0 sek. (Betri tími en núg. Ísíandsmet). 2 Hrafnh. Guðm.d ÍR 34,4 — 3. Erla Hólmsteinsd. Þór 36,0 — 4x50 m boðsund kvenna: 1. Sveit Reykvíkinga 2:29,0 mín. 2. Sveit Akureyrar 2:29,4 — Enska deildar- keppnin Úrslitin í ensku deildarkeppninni s.l. laugardag voru sem hér segir: 1. deild. Arsenal—Tottenham i—i Birmingham—Manch. Utd. i—i Blackburn—Sheffield W. 3—1 Blackpol—Nottingham F. 0—1 Chelsea—Burnley 4—1 Luton—Bolton 0—0 Manch. C.—'Wil'ves 4—6 Newcastle—Preston 1—2 West Bromwich—Leicester 5—0 West Ham—Leeds 1—2 Úrslit á þriðjudag í 1. deild urðu: Burnley—Preston 2—1 2. deild Úrslit s.l. laugardag urðu: Brighton—Portsmounth 3—1 Bristol Rov.—Aston Villa 1—1 Cardiff—Bristol City 4—2 Hudderfield—Leyton Orient 1—1 Hull City—Oharlton 0-4 Ipswich—Lincoln City 3—1 (Framhald á 11. síðu) Skákmótið í Hafnarf. Eokið er tveimur umferðum á skákmótinu í Hafnarfirði, er hófst s.l. föstudagskvöld. Þau einstæðu úr slit urðu í 1. umferð að allar skák- irnar enduðu með jafntefli en þá tefldu saman Þórir Sæmundsson og Stígur Herl'ufsen; Eggert Gilfer — hinn aldni skákjöfur bættist í hóp inn á síðustu stundu — og Sigur- geir Gíslason, Jón Pálsson og Birgir Sigurðsson, Jónas Þorvaldsson og Jón Kristjánsson, og Skúli Thorar- ensen og Kári Sólmundarson. Önnur umferð var tefld s.l. sunnu dag og þá vann Þórir Skúla, Jónas Birgi, en Sigurgeir og Jón Pálsson, Stígur og Jón Kristjánsson og Kári og Eggert gerðu alllr jafntefli. Eftir tvær umferðir eru þeir jafn ir og efstir Jónas og Þórir með lVz vinning hvor, Eggert, Jón Kr., Jón P., Kári, Sigurgeir og Stígur einn vinning hver, og Birgir og Skúli hálfan vinning hvor. Þriðja umferð verður tefld annað kvöld í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 8. Akureyringar sigur- sælir Knattspyrnulið Akureyringa sýndi knattspyrnumönnum Vals um s.l. hélgi, hvers reykvískir knattspyrnu- menn mega vænta, er þeir leggja leið sína til keppni við Akureyr- inga á komandi sumri, en á Akureyri munu fara fram fimm leikir X. deild arkeppninnar næsta sumar. Valur keppni tvo leiki við Akureyrarliðið og sigruðu Akureyringar báða leik- ina. Fyrri leikurinn fór fram á laug ardag og lauk með stórsigri nJA 5:0. Á sunnudag sigruðu Akureyring ar Val 4:2. Val'ur var ekki með fullskipaðan meistaraflokk í þessari ferð félags ins, en þrátt fyrir það bera þessir leikir með sér, sem og við höfum séð hér sy'ðra, er Akureyringar voru hér á ferð fyrir skömmu, að full ástæða er til að reikna með Akur- eyrarliðinu, sem fyllilega keppnis- færu liði í 1. deild. »«**»*»»»»»»»*»»«*»«»»«»»»»*»»****«»»*»*»»*»»»»»«»*»»*»»*»*»»*****»*»*»»»**< Vil taka á leigu eða veita forstöðu Veitingahúsi, félagsheimili eða húsnæði fyrir veizlu og fundarhöld. Mai’gt annað kæmi til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl fyrir 18. þ.m. mei-kt: „Veitingam.—4918“. Súgþurrkun Orðsending til bænda frá Landssmiðjunni Blásari: GerS H 11. Að gefnu tilefni viljum vér hér með btnda þeim bænd- um, er hugsa sér að kaupa súgþui’rkunartæki fyrir næsta sumar, á, að nauðsynlegt er að senda pantanir nú þ^gar, svo trvggt verði að afgre.'ðsla geti farið fram tímanlega næsta vor. Bændur, sem ekki hafa rafmagn, geta valiS milli tveggja tegunda af aflvélum, þýzkr HATZ diesel- véla og enskra ARMSTRONG SIDDF.LEY dieselvéla. BáSar þessar tegundii dieselvéla eru loftkældar og hafa reynzt afburfta vel. Enn fremur má velja milli 3ja gerSa af blásurum: 1. blásari (gerð S 11) upp að ca. 60 m2 hlöSustærð. 2. blásari (gerS H 11) upp að ca. 90 m2 hlöðustærð. 3. blásari (gerð H 12) upp að ca. 180 m2 hlöðustærð. Blásarar fyrir stærri hlöSur eru smíSaSir eftir pöntun. — Armstrong-Siddeley dieselvél Hatz, dieselvél 1 Reykjavík, september 1959, LANDSSMIÐJAN Reykjavík — Sími 1 16 SO

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.