Tíminn - 12.09.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.09.1959, Blaðsíða 4
4 T f MIN N, laugardagiuu 12. september 1959 Laugardagur 12, sept, f'Aaximinus. 252. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 22,55. Ár- degisflæði kl. 1,57. Síðdegis- ilæði kl. 14,35. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. ) orláksson. I augarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. t-áfeigsprestakall: Méssa í hátíðasal Sjómannaskól- : os kl. 2 e.h. Sé'ra Björn Jónsson, vigslúbiskup, prédikar. Að messu lok ini- hcfjást: kaffiveitingar kvenfél. 1 borðsal skólans. — Séra Jón Þor- varðarson. Hailgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. L angholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 2 e.h. Eéra Árelius Níelsson. Bústaðarsókn: Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. Weskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Björn Magn ússon, prófessor. F:ríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Etefánssön. I dag verða gefin saman í hjóna- band af séra &skari J. Þorlákssyni, ungfrú Sólborg Marinósdóttir, af- greiðslustúika, Lindargötu 11A, og Rúdólf Ásgeirsson, vélstjóri, Sölvhóls götu 14. Heimili þeirra verður á Laugarnesvegi 116. Fimmtugsafmœli á í dag Eyjólfur Sveinbjörnsson frá Snorrastöðum í Laugardal, nú til heimilis í Landakoti í Reykjavík. .— Á afmælisdaginn verður hann stadd- ur á Snorrastöðum. V.W.V.W.V.V.W.V.V.V.' Þá eru myndir farnar að berast , frá tízkuhúsi Díors í París. Hér höfum við fallega og stílhreina dragt, fl'egna í hálsinn. Hér til hægri er svo fleginn eftirmiðdags kjóll. En ef myndin er athuguð nánar kemur í ljós að þetta er eina og sama flíkinn, það má bæði nota hana sem kjól og dragt. SKIPADEILD S.I.S. Hvassafell er á Dalvík. Arnarfell er í Ventspils. Fesr þaðan til Rostock og Kaupmannahafnar. Jökulfell lest ar á Vestfjarðahöfnum. Dísarfell er í Áhus. Fer þaðan til Kalmar, Norr köping og Stokkhói'ms. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- feil er í Reykjavík. Hamrafell átti að fara 10. þjm. frá Batúm áleiðis til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Kristiansand í kvöld til Færeyja og Reykjavíkur. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykja- vikur. Herðubreið var á ísafirði í gærkvöldi á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 14 í dag vestur um land til AJtureyrar. Þyrill er vænt anlegur síðdegis í dag til Laugar- ness. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Millilandaflug: Gullfaxi fer til OsTóar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 10,00 í dag Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16,00 á morgun. — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kajupmannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. Innánlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðiri, Blönduóss, Egiís- staða, Hornafjarðar, ísafjarðár, Sauð árkróks, Skógasands og Vestmanna' 8,00—IS.i'O Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 13,00 Óskálög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,15 | „Laugardagslögin11 16,30 Veðurfregn . ir. 18,15 Skákþáttur (Baldur Möll'er). j 19,00 Tómstundaþáttur barna og i unglinga (Jón Pálsson). 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ; Vésturheimi. Roger Wagner-kórinn syngur. 19,45 Tilkynningar. 20,00 Fréttir. 20,30 Smásaga: „Vetrarkáp- an“ eftir Maríu Dabrowsku í þýðingu Inga Jóhannessonar (Þýðandi les). — 20,45 Tónaregn: Svavar Gests kynnir lög eftir Leroy Anderson. 21,25 Leik- rit: „Heima vil ég vera“ eftir Roger Avermaete í þýðingu Þorsteins Ö. Stephensens (Leikstjóri: Lárus Páls- ! son). 22,00 Fréttir. 22,1Ö Danslög. — í 24.00 Dagskrárlok. Krossgáta nr. 55 % ■ 70 nHd 12 25 14 ■E i Krossgáta nr. 55 Lárétt: 1. rella, 6. upphækkun, 10 bókstafur 11. fer á fiskimið, 12. láta" læti, 15. spúa. Lóðrétt: 2. egg, 3 nafn á gyðju, 4. híjóð, 5. gremja 7. fjör 8. lægð 9. hljóð 13. skógarguð 14. bókstafur. LAUSN: Lárétt: 1. umlar, 6. Kashmír, 10. að, 11. iiá, 12. gammana, 15. óðara. Lóðrétt: 2. mas, 3. aum, 4. Skagi, 5. hráar, 7. aða, 8. höm, 9. inn, 13. máð, 14. aur. Hnappagöt gerS og lölur festar &. Framnesvpgí 20A Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 16. —22. ágúst 1959, samkvæmt skýrsl- um 33 (28) starfandi lækna: Hálsibólga 117 (60) Kvefsótt 68 (57) Iðrakvef 40 (27) Influenza 11 ( 2) Kveflungnabóiga 9 ( 4) Munnangur 1 ( 3) Skarlatsótt 1 ( 1> Kikhósti 6 ( 3) Hlaupabóla 1 ( 1) Farsóttir í Reykjavík vikuna 23.- - 29. ágúst 1959, samkv. skýrslum 29 (33) starfandi lækna: Hál'sbólgá 98 (117) Kvefsótt 73 ( e,;> Iðrakvef 33 ( 4» Influenza 21 ( 1 > Heilabólga 1 ( 0) Skarlatsótt 1 ( 1) Munnangur 1 ( ■ > Kíkhósti 11 ( 6) Hlaupabóla 1 ( 1) Ristill 1 ( 0) Jæja þá ættu dæmin mtn aS vera rétt í dag, ég reiknaði þau sjálfur, en ekki pabbi. I l EIRIKUR VIÐFORLI □TEMJAN NR. 124 Með erfiðismunum mjakast herinn •eftir hinum blauta stíg. Eina hljóðið sc-m lieyrist er hið þunga fótatak hermannanna þegar þeir ösla drull una. Allt í einu hrópar einhver: Við verðum drepnir. Um leið koma í ljós hermenn Ingólfs með fram öllum stígnum og láta þéir örvar sínar dynja á mönnum Erwins. Mikil ring ulreið verður og suma grípur ofsa hræðsla. — Grípið toóndaræfiiinn, æpjir Skjöldurinn, en það er of seint, hann er sloppin og horfinn með öllu. Fylgizt me8 fimanum lesið Tlmann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.