Tíminn - 12.09.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.09.1959, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, laugardnginn 12. septeniber 1959. Hörður - Gunnar - Bjarni Norðmenn og Danir keppa á morgun A-landsliðið á Ullevaal. B-landsliðið í Ála- borg. UnglingaliSi^ í Haderslev ersen, Lilleström og Kjell Kristian- sen, Aeker. Aðalbreytingarnar á liðinu frá , því að það lék við íslendinga í A morgun mæta Danir Norðmönnum í þremur landsleikj- osló í ágúst, eru, að Arne Bakker um í knattspyrnu. Á Ullevaal í Osló mætast A-landsliSin. Er (Asker) kemur inn sem hægri þar um að ræða síðasta leik undankeppni Olympíuleikianna bakv'1 stað Ed§ar Falek, (Viking). Arne Natland leikur hægri framv. — Arne Johannsen (Pors), sem í riðli Islands, Danmerkur og Noregs. Danmörk er eins og allir vita búin að trvggja sér ferðina til Rómar, en þá ferð íék hægí'l"framv.Tsumar gegnls- tryggðu þeir sér með því að ná jafntefli í landsleiknum við landi, leikur nú stöðu vinstri fram- ísland, er háður var 18. ágúst s. 1. í Idrætsparken í Kaup- varðar í stað Svein Bergersen, mannahöfn. B-landsliðið danska mætir B-landsliði Noregs í E'nfstl'öm- —■ Harald Hennurn Aalborg og unglingalandsliðm leika smn leik i Haderslev. — iandT, fíyzt nú í v. innlir.-stöðu, en Dönsku liðin hafa verið valin og eru þannig skipuð. j Rolf Birgir Petersen, sem er nýr . . , . maður í landsliðinu, leikur v. út- A-landslioio Danmdrku a morgun, er skipað herja eftirtöldum mönnum: 1 >rír bræður HörSur, Bjarni og Gunnar Felixssynir léku me'ð meistaraflokks liði KR á miðvikudaginn. Mun þetta vera einsdæmi hér á landi. Arið 1944 voru að vísu þrír bræður í íslandsmeistaraliði KR þeir Sigurjón, Óli B. og Guðbjörn Jónssynir, en Guðbjörn hafði komið inn í stað Sigurjóns, sem meiddist í síðari hluta mótsins og léku þeir þvi aldrei þrír saman i iiðinu. Bjarni — Gunnar — Hörður Þróttur ógnaði íslandsmeisturunum KR vann tilþrifalítinn leik 2:0 Sííustu mínúturnar leiknar í myrkri Haustmótið hélt áfram s. 1. miðvikudag og léku þá KR og Þróttur. Fáir mættu á völlinn og' misstu því af að sjá hina ný- bökuðu íslandsmeistara berjast við að halda sæmd sinni gegn „fallliðinu“ Þrótti. — Það tók KR 68 mínútur að skora og sigurinn var í rauninni tryggður eftir mjög vafasama afstöðu dómarans og varnarleikmanna Þróttar. Per Funch Jensen, KB — Erling Linde Larsen, B1909 — og Poul Petersen, Vejle — Bent Hansen, Asbjörn Hansen, Sparpborg, Arne Bakker, Asker, Roald Mugg- Hans Sperre var h. innhr. gegn íslandi. Af þessu vali norsku landsliðs- B1903 — Hans Chr. Nielsen, AGF, erud, Lyn, Arne Natland, Eik, Thor nefndarinnar sézt, að þrátt fyrir og Erik Jensen, AB — Poul Peder- björn Svensen, Sandefjord, Arnold mlkta ólgu iim valið gegn íslandi, Johannsen, Pros, Björn Borgen, hefur frammistaða liðsins í lands- Fredriksstad, Aage Sörensen, Vaaí leiknum brotið af sér allan efa, að erengen, Rolf Björn Back, Gjövik/: vallð hafl verið gott> Þvl breytingar Lyn, Rolf Birger Petersen, Asker. j hær> sem gerðar eru nú á liðinu, Varamenn: Frank Nervik, Brage,1 me§a teljast sára fáar og ekki stór- Arne Winther, Skeid, Svein Berg- væShe=ar. Eru þessir rauðu íslands- meistarar eða hvaS .. . Er aðeins 10 mínútur voru af leik, heyrðisí Egill rakari hrópa úr sæti sínu KR-megin í stúkunni: Eru þessri rauðu íslandsmeistarar eða hvað?.. Egil þekkja allir, sem 'stunda völlinn og vita að hann hefur verið einhver hinn ósérhlífn- asti hvetjandi KR-liðsins nú um árabil. Það, að ekki heyrðist púff frá Agli, það sem eftir var leiks- ins, er gott dæmi, fyrir þá, sem til þekkja, um að ekki hefur leikur KR verið rismikill i þetta skipti. Að undanteknum örfáum til- fellum var svipur KR í þessum leik, sem hálfsofandi og reikandi raenn færu um völlinn. Stemmning var ekki til í liðinu, nema hjá ný- Oiðanum Gunnari Felixsyni. Gunn- ar lék nú í fyrsta sinn með meist- 'arafiokksliðinu i stöðu v. fram- varðar. Vann Gunnar vel allan leikiun. Frískur og hreyfanlegur. Og iiiraunir hans sérstaklega í síð- ari hálfleiknum, til að byggja upp samifcik voru oft mjög eftirtektar- vériiar. Nýliðinn í markinu Gísli Þoriceisson, hafði lítil tök á að sýn: iivað í honum býr, því mark- tæi iværi Þróttar voru aldrei mjög hætU'ieg. \ ; ' n KR, með Hörð Felixson sem eezta mann, hélt þó hægt færi, íraiiiiínu Þróttar í skefjum, og skapaðist því aldrei verulega hætta. við ER-markið. 1 • • mlína KR var aftur á móti •öll í molum. Samheldni var ekki til i og ) .iKur hennar allur mjög rugl-l jngse eur, þver og neikvæður. Ein- Jeit. var töluvert áberandi. Vörn Þrc' ;v var því mjög hægt um vik i a‘é r'.öðva og yfirbyggja hættu þá, er Lii stóru nöfn KR-framlínunn- ar haft í kjölfari sínu. Hver ein; • i af leikmönnum framlinunn- ar át'i að geta skorað í þessum 5eil ;tækifærin runnu öll út í sanciíní . KR tókst fyrst að skora cr 6i rnínútur voru af leik. Kom marisi upp úr rnjög góðu og vel íkif 'i.jjðu upphlaupi. Þórólfur, Gur og Ellert fóru upp með knc : vinstra megin og Helgi Jóns,1 sem lék v. innh. sendi fcnoui ru í mark Þróftar af mark- tei,r, Gverjandi fyrir hinn unga mai'. vaann Þróttar. — Síðara mark- ið koiH tveim mínútum síðar. KR átti innkast við miðju vallarins k\rp': megin. Garðar Árnason kast- eði . 'iiv, en áður en hann kastaði knc j'i.im, hafði hann fært sig um 8 mcira frá þeim stað, sem knött- uriiv’, íhafði farið útaf. Línuvörður- isu ,!.‘aniel Benediktsson veifaði, en dómarinn Ragnar Magnússon tók þá aðvörun línuvarðarins ekki til greina. Garðar framkvæmdi inn- kastið, og án þess að vörn Þróttar gerði nokkuð til að stöðva, tók Ell- ert við knettinum og sendi til Sveins Jónssonar, sem spyrnti í mark Þróttar. Má segja, að þetta hafi verið nokkuð ódýrt mark. Leikvifji og samheldni Þróttur kom með mjög breytt lið inn á völlinn frá því sem verið hefur undan farið. Fjórir nýliðar léku nú með, en fyrirliðann Hall- dór Halldórsson vantaði. Allur svipur liðsins var nú gjörbreyttur frá því er Þróttur og KR áttust við í Laugardalnum fyrir nokkru. Þeg- ar frá byrjun var auðséð að leik- mennirnir þótt ungir væru, hrædd- ust ekki hin stóru nöfn KR-liðsins, og voru frá upphafi ákveðnir að selja sig dýrt. Samhugur var góður og baráttuvilji einlægur, en knatt- spyrnan, ,sem liðið náði að sýna, var ekki að sama skapi árangursrík. Þrátt fyrir allt, tel ég að Þróttar- menn geti verið ánægðir með frammistöðu sinna manna, því ef þeir halda áfram í þeim anda, sem ríkti innan liðsins í þessum leik, þá er ég ekki í nokkrum vafa um að árangurinn sýnir sig. — Beztu menn liðsins voru mark- maðurinn Guðjón Oddson og mið- fr.vörðurinn Haraldur Baldursson. Hinn ungi innhr. Ómar Magnússon sýndi og góðan leik og lofar góðu. Dómarafélag Þegar þess er gætt, að vart á nokkurt félag á landinu jafn mörg- um knattspyrnudómurum á að skipa og Þróttur, þá má það undr- un sæta, að liðið skuli fá á sig mark einungis fyrir það að leik- menn ætla sér að dæma leikinn sjálfir. — En einmitt það, að varn- arleikmennirnir hættu leik og hróp uðu til dómarans, er línuvörður- inn veifaði til dómarans um að hann áliti ólöglegt innkast hjá Garðari, varð orsök síðara marks- ins. Dómarinn . . . Dómarinn Ragnar Magnússon frá Hafnarfirði, á eflaust eftir að heyra margt og misjafnt sagt um dóm hans. Sérstaklega munu margir leggja harðan dóm á að hann tók ekki afstöðu með línuverðinum, er hann veifaði til hans um brot Garð ars við framkvæmd innkastsins. En við skulum vera minnug þess, að þetta er fyrsti leikurinn, sem Ragnar dæmir i meistaraflokki. Ragnar hefur mikið dæmt í yngri sen, AIA — Tommy Troelsen, Vejle — Harald Nielsen, Frederiks havn — Henning Enoksen, Vejle og Peter Kjær, AGF. Varamenn: Henry From, AGF, Börge Bast- holm Larsen, Köge, John Amdi- 'sen, AGF og John Danielsen, B1909. — Varamenn: Henry From (AGF), Börge Bastholm (köge), Jhon Amdisen (AGF) og Jhon Danielsen (B1909). Tveir menn eru nýir í danska liðinu frá því er það lék á móti fslandi í Idrætsparken í ágúst. Hinn 17 ára Harald Nielsen kemur inn sem miðherji í stað Henning Enoksen, sem leikur nú v. innhr. í stað Ole Madsen, sem er meiddur og Peter Kjær kemur inn sem út- herji í stað Jörn Sörensen. Báðir hinir nýju menn eru þekktir hér á landi, því báðir léku hér með Sjálenzka liðinu, er var hér í boði KR í sumar. Harald Ni- ■elsen lék t. d. miðfrhr. á móti ákranesi og skoraði tvö mörk. Ilar- alcf og Peter Kjær léku einnig á móti KR í Danmörku í sumar, og skoraði Harald Nielsen þá 3 af 5 stoltir og hamingiusamir foreldrar óska yngsta leikmanni danska iands- morkum, sem KR fekk a sig. u , , ... T,„,, , , , Iiosins, Harald Nielsen til hamingiu. Þetta val danska landsliðsms þykir hafa tekizt með afbrigðum --------——--------------------------------------------------------— vel, og eru allir sammála um að ástæða sé til að gefa hinum 17 ára Itarald Nielsen tækifæri til að leika með landsliðinu. Frammi- staða hans héfur verið frábær í sumar. Hann hefur leikið 17 leiki með félagi sínu Frederikshavn og skorað 14 mörk. Iíarald Nielsen er yngstur þeirra er nokkru sinni hafa verið valdir í danska lands- liðið í knattspyrnu. Norska liðið A-landsliðið norska, er mætir Wolverhampton tapaði Maochester Utd markahæst í 1. deild Frjálsífjróttamót- iS í kvöld... Frjálsíþróttamóti íslands lýkur nú um helgina með keppni í tug- þraut, 4x800 m boðhlaupi og 10 km. hlaupi. Mótið fer fram í Laug ardalnum og hefst keppnin í dag kl. 4 e.h. í dag verður keppt í 4x800 m boðhlaupi og fyrri hluta tugþrautar Mótinu lýkur svo á morgun, en þá hefst keppni kl. 2 e.h. Keppt verður þá í 10 km. hl. og síðari 'hluta tugþrautar. Auk þess fer fram meistarakeppni sveina í 80 m grindarhlaupi, sem frestað var s.l. sunnudag. flokkunum og hefur þar sýnt ó- venju mikla árvekni, áhuga og ekki hvað sízt vilja til að gera sitt bezta. Það er og staðreynd, hverj- um sem um er að ;kenna, að línu- verðir eru sjaldan við hendina er leikir yngri flokkana fara fram. Þegar til stórleikja kemur, er því ekki að furða, að hina ungu dóm- ara skorti lag og kunnáttu til að notfæra sér aðstoð línuvarðanna. Ragnar Magnúson er vafalaust einn hinna efnilegri meðal ungu dóm- aranna, og því full ástæða til að ætla að honum farnist vel í að ná tökum á hinni vandasömu list sem knattspyrnudómarastörf eru, þó honum hafi orðið á þessi leiðin- lega skyssa í leiknum á miðviku- daginn að var .... Game. Enska knattspyrnan: Úrslit leikja á miðvikudag 9. sept'ember: 1. deild Birmingahm—Chelsea 1—1 Bolton—Arsenal 0—1 Fulham—Wolverhampton 3—1 Leicester—Blackpool 1—1 Luton Town—->Manch. C. 1—2 Manch. Utd.—Leeds 'Utd 6—0 Nottingh For.—Sheffield W. 2—1 Tottenham—-West Ham Utd. 2—2 West Bromwich—Newcastle 2—2 2. deild Charlton—'Bristol City 4—2 Derby County—Cardiff City 1—2 Huddersfield—Swansea Town 4—3 Lincoln City—Ttoke City 3—0 Liverpool—Ccunthorpe 2—0 IMiddlesbro—Hull City 4—0 Portsmouth—Aston Villa 1—2 Staðan í 1. deild: Blackburn 5' 4 1 0 13—3 Tottenham 6 2 4 0 12—7 West Ham U. 6 3 2 1 12—7 Wolveis 6 3 2 1 16—13 Burnley 6 4 0 2 14—13 Manch. Utd. 6 3 12 18—40 West Bromw. 6 2 3 1 14—9 Arsenal 6 2 3 1 9—6 Fulham 6 3 12 10—10 Blackpool 6 2 2 2 5—5 Chelsea 6 2 2 2 14—15 Manch. C. 6 3 0 3 13—15 Nottingham F. 6 2 2 2 7—9 Leieester 6 2 2 2 8—13 Preston 6 13 2 10—11 Birmingham 6 13 2 6—7 Sheffield W. 6 2 13 7—10 Leeds Utd. 6 2 1 3 8—14 5 Newcastle 6 1 1 4 10—16 3 Luton Town 6 0 3 3 3—6 3 Bolton 6 1 1 4 4—9 3 Everton 5 0 2 3 6—11 2 Staðan í 2. Sheffield U, deild: 6 4 1 1 14—5 9 Aston Villa 6 4 1 1 9—4 9 Huddersfíeld 6 4 1 1 15—8 9 Cardiff 6 4 1 1 13—8 9 Middlesbro 6 3 2 1 18—6 8 Charlton 5 3 2 0 15—8 8 Bristol Rov. 5 2 3 0 8—6 7 Stokc.City 6 3 1 2 10—10 7 Sundérland 6 3 1 2 6—8 7 Leyton Orient 5 2 2 1 10—7 6 Liverpool 6 3 0 3 14—11 6 Brightön 5 2 1 2 7—7 5 Rotherhani 6 1 3 2 9—10 5 Plymbúth- 6 2 1 3 9—12 5 Ipswich 6 2 0 4 11—13 4 Portsmouth 6 1 2 3 7-9. 4 Swansea 6 2 0 4 9—13 4 Lincoln Cíty 6 2 0 4 6—9 4 Seunthorpe 6 1 2 3 4—10 4 Bristóí Citý 6 1 1 4 10—16 3 Derby County 6 1 1 4 7—15 3 Hull Cifý 6 1 0 5 6—22 2 Wolverhampton tapaði sínum fyrsta leik á þessu leiktímabili, er Fulham sigraði með þrernur mörkvtm gpgu 'einu á heimavelli. Fulh'am Jék í 2. deild s.l. ár, en flutfist upp í 1. deild ásamt Sheffiéld Wed í vor. Manchestcr Utd., sem var í ö'ðru sæti í képpninni s..l ár, vann stór sigur á Old Trafford gegn Leeds (Framhald á 11. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.