Tíminn - 29.09.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.09.1959, Blaðsíða 3
T í MIN N, þriðjudaginn 29. september 1959. SEKIIR eða SAKLAUS? Björn Schouw Nielsen var sekur fundinn af kviðdómi hinn Í7. júlí 1954 um að hafa haft þau áhrif á Palle Har- drup að hinn síðarnefndi framdá bankarán í Kaup- mannahöfn 1950 og reyndi aftur að fremja þann glæp í ógúst 1951 og skaut þá til bana tvo bankastarfsmenn með skammbyssu. Nielsen var einnig sekur fund- inn um að hafa gert áætlunina um þessi bankarán, þó sjálfur hafi hann hvergi komið nálægt. Schouw Nielsen var dæmdur í ævilangt fangelsi. Palle Hardrup var einnig dæmdur fyrir sína „hlutdeild1'1 í verknaðinum, en var settur á geð- veikrahæli til strangrar gæzlu, þar sem i ljós komu ýmis geðveikisein- kenni og talið var að hann hefði ekki verið með réttu ráði þegar hann framdi glæpinn. Hæstiréttur staðfesti síðan dóm- inn. Þessi réttarhöld vöktu axhygli um víða veröld og var sagt gerla frá þeim í íslenzkum blöðum á sínum tíma. Þetta var í fyrsta sinn í réttarsögu heimsins, að maður hafði verið dæmdur fyrir að hafa dáleitt annan mann til að fremja glæp. Hardrup játaði að hann hefði verið dáleiddur til að fremja afbrotið, og þessi játning hans þótti sörmuð að mestu leyti þegar Paul Reiier yfirlækni tókst að dá- ar hann framdi bankaránið og morðin. Samt sem áður vísaði rétt- vísin málinu frá sér á þeim for- sendum að þessar nýju upplýsingar hefðu varla haft nokkur áhrif á kviðdóminn. Hinn 23. desember 1957 lagði Schouw Nielsen mál sitt fram við mannréttindastól Evrópuráðsins. Hann ákærði dönsku yfirvöldin um ranga meðferð á málinu frá upp- hafi. Hann studdi mál sitt með því að dáleiðsluatriðið væri hvergi minnzt í ákæruskjalinu, það hefði komið til síðar í réttarhaldinu, og verið lagt til grundvallar dóminum. ★ Schouw Nielsen var dæmdur fyrir að dáleiða annan mann, sem framdi bankarán og tvö morð - ★ Hardrup — rnaðurinn úr Norðri Hann hefur nú skotið máli sínu tii mannréttinda- dómstóls Evrópu Sjálfur bar hann við réttarhaldið, að Schouw Nielsen væri „verndar- engill“ hans, en sjálfur væri hann „maðurinn úr Norðrinu* og „hlut- verk ver.ndarengilsins“ væri, að styrkja hann í baráttunni við kommúnismann Kona Hardrups hefur einnig skýrt frá því, hvernig Schouw Ni- elsen hefur getað fengið Hardrup til að gera hvað sem var. Það gekk jafnvel svo langt að „verndareng- illinn" heimtaði fé af „manninum úr Norðrinu* til að tryggja vernd hans sem bezt. Vorið 1957, þegar Hardup dvaldi á geðveikrahælinu, en Schouw var lokaður inni í fangelsi, gerði Har- drup furðulega og fáránlega áætl- un. Hann hafði hlotið í arf nokkrar þúsundir króna og fékk konu sína til að lauma til sín 5000 krónum inn á geðveikrahælið. Hann afhenti einum vistmanni þar 4000 krónur, en sá hafði fengið leyfi til að skreppa til Kaupmannahafnar til að heimsækja ættingja sína. I Kaupmannahöfn flúði sjúklingur- inn frá gæzlumanni sínum, en var skömmu síðar handtekinn. Þegar peningarnir fundust í fórum hans, leysti hann frá skjóðunni og skýrði frá því til hvers ætti að nota féð. □ Hardrup hafði beðið hann að kaupa vopn og skotfæri og einnig átti hann að fá umráð á öflugum og hraðgengum bíl og bát. Á til- teknum sunnudegi á messutíma, átti sjúklingurinn að koma á bíln- urn að geðveikrahælinu og afhenda Hardrup að brjótast út með vopna- Hardrup að bljótast út með vopna- valdi og aka sem óðast til fangels- ins þar sem Schouw Nielsen var geymdur. Þar ætlaði hann að neyða fangaverðina til að sleppa Nielsen lausum og ekki .skirrast við að skjóta verðina til bana til að fá málinu framgengt. Þegar búið væri að frelsa Niel- sen úr prísundinni, var ætlunin að Þegar Rudolf Hess flaug til Skotlands vildu Bretar ekki hlusta á hann Þa8 var nær miðnætti 10. maí 1941 sem einhver kynleg- asti atburður heimsstyrjald- arinnar síðustu nálgaðist há- mark sitt. Inn yfir skozku strandlengjuna sveimaði ein- leiða ákærða. Það sem yfirlæknin- um tókst að gera, gat Schouw Ni- elsen einnig tekizt, einkum ef haft var í huga að hann hafði fengizt við dáleiðslu allt frá árinu 1943. Gert Jörgensen, yfirlæknir, sem kallaður var til vitnis, bar þó fram mótbárur og staðhæfði að Hardrup hefði aðeins þótzt vera dáleiddur og leikið í viðurvist læknisins. Þær mótbárur voru ekki teknar til greina, m. a. vegna þess að mörg vitni báru um dáleiðsluhæfileika Schouw Nielsens og það sem hann hafði afrekað á þvi sviði. Kvið- dómurinn hélt fast við dáleiðslu- kenningima og Schouw Nielsen var dæmdur í ævilangt fangelsi. □ En Hardrup setti allt á annan endann þegar hann venti sínu kvæði i kross um nýjársbil 1956, og tók framburð sinn aftur og lagði fram nýja játningu í málinu. Nú. iskýrði hann frá því að hann hefði aldrei verið dáleiddur af Schouw Nielsen og ekki heldur af Reiter yfirlækni. Hann hefði aðeins leikið dáleiddan mann. Poul Christian- sen, verjandi Schouw Nielsen fór á fund ákæruvaldsins með þessar nýju Upplýsingar og lagði jafn- framt fram ýmis gögn, er sýndu fram á að Hardrup hefði varla ver'ið undir áhrifum dáleiðslu þeg- ★ Og þar að auki hefði Hardrup seinna dregið framburð sinn til baka. Þó hefði Hardrup sloppið með ævilanga vist á geðveikrahæli, þó hann hefði framið bankaránin og bæði morðin. Hins vegar hefði Schouw Nielsen í hæði skiptin ver- ið víðs fjarri. □ Danska rikisstjórnin skarst í málið og gerði allt sem í hennar valdi stóð til að koma í veg fyrir að málið yrði tekið upp, en Schouw Nielsen hafði sitt fram. Schouw Nielsen hefur barizt eins og Ijón til að fá leiðréttingu mála sinna. Síðastliðið haust heppnaðist honum að smygla út úr fangelsinu bæklingi, sem hann hafði ritað um málið, þar sem hann réðist harka- lega að yfirvöldunum og geðlækn- um, og færir fram mörg rök fyrir því, að hann hafi ekki haft þau áhrif á Hardrup, sem nægðu til þess að fremja afbrotin. Það liggur þó ljóst fyrir, að Har- drup var mjög háðux- Schow Niel- sen og hafði verið undir áhrifum frá honum í mörg ár. Hardrup var í eðli sínu mjög áhrifagjarn, og eru þess mörg og merkileg dæmi. Schouw Nielsen - verndarengillinn aka til Kaupmannahafnar og ryðja ýmsum persönulegum óvinum þeirra úr vegi, m. a. var Hans Hækkerup, dómsmálaráðherra þar efstur á blaði. Ennfremur ætluðu þessir tveir stórglæpamenn að fremja nokkur bankarán til að út- vega sér peninga og flýja síðan á bátnum. □ Svo fjörugt er ímyndunarafl Hardrups, og nú hallast ýmsir að þeirri skoðun, að ekki sé hægt að festa of mikinn trúnað á mál hans. Hann snýst frá einu til annars eft- ir því hvaðan vindurinn blæs, og það hefur styrkt máslstað Schouw Nielsens. Nú bíða menn þess með óþreyju, hvort niannréttindadómstóllinn muni láta málið til sín taka. Rudolf Hess — leit að hertogum. manaleg Messerschmidt-orr- ustuflugvél Flugmaðurinn var Rudolf Hess, ráðherra í stjórn Hitlers, trúnaðarvinur foringjans og einn af fimm æðstu mönnum í nazista- flokknum. Hess fór þessa för á sitt eindæmi Tilgangurinn var sá að fá Breta til að semja frið við Hitler áður en ey- landið þeirra yrði lagt ■ rústir. Bretar vísuðu ráðherranum í fangaklefa í London Tower. □ Sagan hefur aldrei verið sögð til fullnustu. En nýlega hefur sir Iovne Kirkpatrick, sem nýlega lét af embætti sem ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, birt opin- berlega öll smáatriði í sambandi við þessa einkennilegu heimsókn þýzka ráðherrans. Að sögn Kirkparicks var Hess „vitgrannur einfeldningur", sem fallið hafði í ónáð hjá Hitler og ákvað að koma sér í mjúkinn hjá honum með því að neyða Breta til að gefast upp í stríðinu. Hann gerði sér ljóst að hann þyrfti að ná sam- bandi við menn á hæstu stöðum og spurði því próf. Karl Haushofer, einn helzta fræðimann nazista, hverjir væru helztu ráðamenn Breta. vélinni og heppnaðist þá að kom- ast út. En þá tókst ekki betur til en svo, að hann skall með höfuðið í stél flugunnar og missti meðvit- und. Þannig sveif hann til jarðar. Þegar hann raknaði úr rotinu, var honurn heilsað innvirðulega af hónda einum, sem bauð honum upp upp á te að drekka. Hertoginn af Hamilton var á næstu grösum, hann stjórnaði flug deil d á nærliggjandi flugvelli. Hann brá sér bæjarleið til að heilsa upp á Hess. Og það fór eftir sem Haushofer hafði sagt — her- toginn náði .sambandi við Chur- chill. í fyrstu skellti forsætisráðherr- ann símtólinu á og sagðist ekki hlusta á neinar gróusögur. Hann var fjúkandi vondur. Hann sá sig þó um hönd og ákvað að rannsaka máli. Kirkpatrick gekk á fund Hess f fylgd með hertoganum. Þýzki ráð- hex-rann var búinn gráum náttföt- um , yfir höfði hans logaði óvarin ljósapera. Á borði við rúmstoikkinn var fjöldinn allur af meðalaglösum, sem Hess hafði tekið með, sér frá Þýzkalandi. Hess bar kennsl á Kirkpatrick, sem eitt sinn hafði verið starfsmaður brezka sendiráðs- ins í Berlín. Hann fór að romsa upp úr sé þriggja tíma ræðu og studdist við minnisblöð, sem hann „Það eru án alls efa hertogarn- ir,“ svaraði prófessorinn, „í Eng- landi ræður vilji þeirra úrslitum.“ Hess spurði prófessorinn hvort hann þekkti nokkurn „áreiðanleg- an og áhrifamikinn" hertoga. I Við nánari umhngsun minntist ' Haushofer þess að hafa eitt sitt hitt hertogann af Hamilton. Hann virt- ist vera „viðkunnanlegur og skiln- ingsríkur“ maður. Og Hess lagði drög að áætlun um að lenda í fallhlíf fyrir framan dyrnar á höll hertogans. Hess rataði rétta leið til Skot- lands, en þegar hann bjóst til að varpa sér út í fallhlíf, var vindur- inn svo mikill i fangið, að hann blés aftur inn í vélina. Loksins tók hann það til bragðs að hvolfa flug- Nýjar upplýsingar |um einhvern kyn- legasta atburð heimsstyrjaldar- innar síðari hafði haft með sér. Meðan Þjóð- verjinn þusaði um hugmyndir þær isem hann hafði gert um vopna- hléð, dottaði hertoginn en sir Iovne gekk í burt til að fá sér spæld egg þegar hann vaxð þess vísari, að Hess talaði aðeins í sjálfs sín nafni en hafði ekkera umboð frá Hitler. Fám dögum seinna þegar fang- inn hafði verið fluttur með leynd til London, fór Kirkpatrick aftur að finna Hess og í þetta sinn í fylgd með háttsettum embættis- manni stjórnarinnar, Sir John Sim ons. Þeir kynntu sig sem þekkta sálfræðinga til að vekja ekki at- hygli varðmannanna á því, sem um var að vera. í fyrstu neitaði Hess að fara upp úr rúminu. Eftir talsvert þref drógu varðmennirnir ráðherrann þó upp úr rúmimi, og mennirnir þrír settust niður til að að ræða saman. ÍBretarnir gerðu sitt bezta til að komast að einhverri niðurstöðu um erindi Hess, en árangurinft varð harla lítill. Þýzki ráðherrann talaði tæpast eins og maður með fullu viti. Bretarnir gáfu hann á bátinn og fóru heim. Hess fékk aldrei að'sjá Chur- chill. Hann var í fangelsi öll stríðs- árin, en síðan leiddur fyrir rétt sem stríðsglæpamaður í Núrnbreg og dæmdur í ævilangt fangelsi. Nú er Rudolf Hess fangi nr. 7 í Spandau-fangabúðunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.