Tíminn - 29.09.1959, Blaðsíða 12
f v'É D R
Sunnan og síðar suSausfan kaldi,
skúrir en bjart á milli.
Þriðjudagur 29. september 1959.
Björn Th. Björnsson
vegari í
Fékk 75 fiús. kr. fyrir söguna Virkisvetur
bókiii kemur út í nóvember
í gær voru birt úrslit í skáldsagnakeppni þeirri er Mennta-
málaráð íslands efndi til í apríl 1958. Verðlaunin hlaut Björn
Th. Björnsson listfræðingur fyrir sögu sína Virkisvetur, sem;
er söguleg skáldsaga frá 15. öld, en alls bárust tíu handrit til
keppnirinar. Virkisvetur kemur væntanlega út í nóvember n.
k. á forlagi Menningarsjóðs.
Fcrmaður Menntamálaráðs óskar Birni Th. Björnssyni til hamingju með
sigurinn.
É FORST ER STBFLA
RAST í ORBMSÁNNB
sigur-
inni
Bins og sagt hefur verið frá,
u:> u ýmsar skemmdir og tjón
af rigningunum, sem gengu
yfir fyrir austan. M. a.
sprengdi Grímsá af sér jarð-
siiflu með timburkjarna við
Grímsárvirkjun, og sópaði
með sér því sem nærri bökk-
um hennar var, m. a. mörgum
kindum.
%
Ekki er þó vitað með vissu um
fjcida þess fjár, sem fór I ána,
þar sem enn hefur ekki verift leif
ASalfundur F.U.F.
í Borgarfirði
ofan Skarðsheiðar, verður
haldinn að Brún í Bæjarsveit,
sunnudaginn 4. okt. n.k. og
hefst hann kl. 3 síðdegis. Dag-
skrá: Venjuleg aðalfundarstörf,
félagsmál og inntaka nýrra fé-
að gaumgæfilega. En vitað er um
13 kindur sem farizt hafa frá ein
um bæ, Vatnsskógum í Skriðdal,
og þrjár aðrar kindur hafa fund-
izt.
Vegasambönd rofnuSu.
Vegasambönd rofnuðu víða, t.d.
leiðin til Norðfjarðar, Borgarfjarð
ar eystra og Breiðdals. Þar ruddi
áin Jóka sér leiö fram hjá brúnni
og tók með sér veginn á kafla.
Er þetta i fyrsta sinn, sem hún
heldur ekki kyrru fyrir undir
brúnni, síðan hún var byggð. All-
(Framhald á 11. síðu)
laga. Fulltrúar frá Sambandi
ungra Framsóknarmanna mæta
á fundinum.
Ungir Framsóknarmenn í
Borgarfirði munu fjöhnenna á
fundinn, og er vitað um marga,
sem ætla að gerast félagar á
honum. Á eftir hefst almennur
kjósendafundur B-listans.
Menntamálaráð bauð nokkrum
gestum til kaffidrykkju í Þjóðleik
húskjallaranum í gær, og við það
tækifæri afhenti formaður ráðs-
ins, Kristján Benediktsson, Birni
Th. Björnssyni formlega tilkynn-
ingu um að hann hefði hlotið verð
Mikil óánægja ríkir nú með-
al Húsvíkinga vegna þess
hversu léleg aöstaða er þar til
síldarmóttöku. Telja þeir sig
rangindum beitta af hálfu
Síldarverksmiðja ríkisins, sem
hafi vanrækt að búa síldar-
verksmiðjunni þar slíka að-
stöðu að hún gæti veitt síld
móttöku í sumar og undan-
farin ár. Skora þeir á stjórn
verksmiðjanna að gera bráðar
úrbætur á þessu ástandi.
Á fundi bæjarstjórnar Húsavik
ur s.l. laugardag var samþykkt á-
lyktun um að beina því til stjórn-
ar Síldarverksmiðja ríkisins að
móttökuskilyrði síldar í Húsavík
yrðu bætt svo að verksmiðjan geti
unnið með fullum afköstum. Bæj
arstjórnin skorar á stjórn síldar-
verksmiðjanna að sjá um að síldar
verksmiðjan á Húsavík sé opin til
síldarmóttöku fyrir öll skip sem
eru samningsbundin við Síldar-
verksmiðjur ríkisins. Bæjarstjórn
in lítur svo á að stjórn Síldarverk-
smiðja ríkisins hafi bakag Húsvík
Frábær árang-
ur í Dresden
Þrír íslenzkir frjálsíþróttamenn
kepptu á hinu fræga Rudolf
Harbig móti, sem háð er í Dresden
á hverju hausti, og fór fram s. 1.
sunnudag. Náðu þeir mjög góð-
um árangri. Valbjörn Þorláksson
sigraði í stangarstökki, stökk 4.40
m., en tókst ekki að setja met að
þessu sinni. Hilmar Þorhjörnsson
varð þriðji í 100 m. hlaupi á 10.4
sek., sem er bezti árangur hans í
sumar, og J'ón Pétursson varð
þriðji í hástökki með 1.90 m. —
Um aðra keppendur á mótinu var
ekki getið í skeyti fararstjórans,
Björns Vilmundarsonar, sem barst
hingað í gær.
launin. Kristján rakti í stórum
dráttum sögu verðlaunasamkeppn-
innar, en til hennar var efnt í til-
efni af 30 ára afmæli Menntamála
ráðs 12. apríl 1958. Heitig var 75
þús. króna verðlaunum fyrir skáld
sögu er dómnefnd teldi verðlaunaí
hæfa, og var upphaflega settur:
ingum mikið tjón á síðastliðnu
sunnl með því að setja síldarverk
smiðjuna á Húsavík skör lægra en
aðrar verksmiðjur S.R. á þann
hátt að beina flotanum með fyrir
mælum framhjá Húsavík og til
Siglufjarða,. eða Raufarhafnar.
Með þessari ályktun bæjar-
stjórnar fylgir all-löng greinar-
(Framhald á 2. síðu)
S. 1. fimmtudagskvöld skeði
sá atburður á Fróðárheiði á
Snæfellsnesi, að bifreið frá
Reykjavík, R-10944, fór þar út
af veginum og hlaut slæma
veltu. Staðnæmdist hún langt
frá veginum.
Slys þetta skeði í svonefndum
ársfrestur til að skila handritum.
Hann yar síðan framlengdur til
12. ágúsl í sumar. Menntamálaráð
áskiídi sér, fyrir hönd, Bókaút-
gáfij: Menningarsjóðs, útgáfurétt
á þyfTjandriti er verðlaun hlyti
•án séfsl.akra ritlauna.
Eit! handrit bar af
' Tit samkeppninnar bárust tíu
háúdiT!. og skipaði Menntamála-
Váð 'ptÍKgja manna dómnefnd til
áð dæma milli þeirra. Hana skip-
uðu þeir Helgi Sæmundsson,
Bjafili Benediktsson frá Hofteigi
og Sigurður A. Magnússon ,en ráð
ið áskiidi sér rétt til as úrskuj-ða
sjálft-hvort sú skáldsaga sem bezt
i'æri talin, þætti makleg verð-
VfÁ Ýmsar sögur liafa gengið
um það undanfarna daga liver
lireppa myndi verðlaunin í
sagnakeppni Menntamálaráðs,
og margir verið tilnefndir, lík-
legir sem ólíklegir. f gær, þeg-
ar það varð kunnugt hver verð-
lauuin hefði lilotið, varð ein-
hverjum að orði að það hlyti
að vera merkilegur liöfundur
sem menn hefðu ýmist lialdið
að væri Helgi Hjörvar, Sigurð-
ur Nordal eða Vilmundur land-
læknir Jónsson.
Olnhoga, sem er skörp heygja
sunnanvert í Fróðárhlíð. Hefur
jafnvel kunnugum staðið lengi
stuggur af henni, því veginum
hallar frá hlíðinni við hana.
BÍIIinn hefur farið þarna heint
út úr heygjunni og endastungizt.
Svo vel vildi til, að fyrsti bíll, sem
þarna.,kom að, var híll frá Ás-
(Framhald á 11. síðu)
Utankjörstaða-
kosning hafin
Listi Framsóknarmanna er B-listinn í öllum kjör-
dæmum.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er þegar hafin. Nú
geta menn, sem ekki verða heima á kjördegi greitt at-
kvæði hjá hreppstjórum, sýslumönnum, lögreglustjór-
um og hjá Borgarfógetanum í Reykjavík.
Atkvæðagreiðslan í Reykjavík fer fram í Fiskifélags-
húsinu nýja — Skúiagötu — fjórðu hæð. í húsinu er
lyfta og gengur hún upp á f jórðu hæð, þar sem atkvæða-
greiðslan fer fram.
Kosið er alla virka daga kl. 10—11 f. h., kl. 2—6 og kl.
8—10 síðdegis, en sunnudaga kl. 2—6 e. h.
Listabókstafur Framsóknarfiokksins er B í öllum
kjördæmum landsins.
Almennur kjósenda-
fundur í Borgarfirði
Frambjóðendur B-listans í Vesturlandskjördæmi boða
til almenns kjósendafundar að Brún í Bæjarsveit sunnu
daginn 4. okt. og hefst hann að loknum aðalfundi
F.U.F. um kl. 4 síðdegis.
Þessir frambjóðendur flokksins munu flytja fram-
söguræður: Ásgeir Bjarnason, Halldór Sigurðsson,
Daníel Ágústínusson, Gunnar Guðbjartsson og Ingi-
mundur Ásgeirsson.
Umræðuefnið er: KOSNINGARNAR OG VER0BIND-
INGARLÖG RÍKISSTJÓRNAR ALÞÝÐUFLOKKSINS
OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS.
BORGFIRÐINGAR — jafnt konur sem karlar —
munu fjölmenna á fund þennan og hefja með honum
öfluga kosningabaráttu.
VSLJA BÆTTA AÐSTOÐU
TIL LÖNDUNAR A SÍLD
FENGU MIKIL HÖFUÐ
HÖGG OG SKRÁMUR
Fyrsti kjósendafundur B-Iistans í Rvík
verðnr í Framsóknarfaúsinu n.k. miðvikndag kl. 8,30. Nánar auglýst síðar