Tíminn - 17.10.1959, Side 5
T í M i N N , laugardaginn 17. októbcr 1959.
5
* tst ■ st
Nú um langan tíma hefur ekki
linnt alls konar áróðri á kaup-
félögin í landinu og þó einkan-
lega á heildarsamtök þeirra,
Samband íslenzkra samvinnufé-
laga. — Ekkert hefur verið látið
ógert til þess að reyna að ó-
frægja samtökin og hinum læ-
vísasta áróðri beitt, sérstaklega
í blöðuin Sjálfstæðisflokksins.
Svo langt hefiu- veri'ð gengið,
að því hefur verið haldið fram
og sí endurtekið, að samvinnu-
félögin séu auðhringur, stór
hættulegur fyrir þjóðina. —
Þessiun áróðri er haldið fram
gegn betri vitund og þess vegna
er liann í rauninni markleysa
tóm, tilbúinn í hugum sérhyggju
■ og gróðamanna, og þannig feig-
ur fæddur og örlögum síntun of-
urseldur.
Ég nenni ekki að fara að rök-
styðja þá augljósu staðreynd, að
félag, sem starfar lýðræðislega er
opið öilum og stjórnað af mönn-
um, sem til þess eru kjörnir af
einföldum meirihluta atkvæða, á
árlegum aðalfundum, getur aldrei
orðið auðhringur.
En hvers vegna er allur þessi
áróður rekinn gegn samvinnufé-
lögunum?
— Jú, það er augljóst af hvaða
toga hehn er spuninn.
Samvinnufélögin hafa löngum
verið þyrnir í auga einstaklings-
hyggjumannsins. — Kaupmanna-
vald og sérhagsmunastefna hefur
aldrei átt að mæta öflugri and-
stæðing, þegar barizt hefur verið
um hagsmuni á kostnað fjöldans.
Oft hafa átökin verið hörð þar
sem þessir aðilar hafa barizt til
úrslita.
-Oftast var samstarfsvilji gróða-
maniia enginn. Eiginhagsnuinir
samfara drottnunargirni réðu oft-
ast gerðum þeirra og framkvæind-
utn. Beitt var vaidi auðs og að-
stöðu til þess að viðhalda áhrif-
um og valdi.
Kaupfélagsmenn bannfærðir
Kaupféfagsmenn voiju bann-
færðir hjá kaupmanninum, ef þeir
skiptu ekki við hann, —- keyptu
nauðsynjar sínar í verzlun hans
og lögðu inn hjá honum afurðir
sínar, bæði frá sjó og landi. —
Andleg og veraldleg velferð fólks-
ins átti að hvíla á þessum máttar-
stólpum byggðarlaganna og béim
bar að sýna óskipta virðingti j
þjónkun.
Kaupfélögin hafa víða orðið að
standa andspænis slíkum öflum,
er þau fetuðu sig áfram á vegi
sínum til bættrar afkomu félags-
mannanna, og enn er hugsunar-
háttur gróðamannsins sá sami, en
breyttar aðstæður í þjóðfélaglnu,
aukin menntun, félagslegur þrpski
og efnalegt sjálfstæði einstakling-
anna, hafa gert hann máttláusan.
Kaupfélögin hafa eflzt um all-t
land. Þau eru víða að taka við
foryslunni í hinum dreifðu byggð-
um landsins.
Kaupmenn og gróðamenn, mátt-
arstólparnir, liafa fært sig á feng-
sælli vígstöðvar í Reykjavík og
þéttbýlið við Faxaflóa.
Það hefur ekki verið talið gróöa
vænlegt, að undanförnu, að reka
verzlun og atvinnutæki á strjál-
býlum og fámennum stöðum. Þess
vegna hafa margir þessara manna
yfirgefið dreifbýlið, en fólkið
gripið til eigin ráða.
Félagsleg samstaða fólksns á
þessum stöðum er að bjarga dreif
býlinu.
Samvinnufélögin eru í siauknum
mæli að taka þátt í hvers konar
atvinnurekstri og' iðnaði út um
allt land. Jafnhliða því hafa sér-
hagsmunamennirnir tapað póli-
tískum yfirráðum sínum í hinum
dreifðu byggðum.
Reynt hefur verið að dylja þess
ar staðreyndir, með skefjalausum
áróðri í dýrum blaðakosti. Ein-
staka pólitískir ævintýxamenn
hafa lagt' fé í framkvæmdir úti
á landi til að reyna að hressa upp
á fylgi og álit. Fólkinu er lofað
hinum ævintýralegustu frarn-
kvæmdum á vegum einkaframtaks-
ins, aðeins ef það vilji veita þess-
um mönnum pólitískt brautar-j
gengi. •— En slík ævintýri enda
oft fljótt og stundum með ósköp-
um, og fólkið er enn verr á vegi
statt en áður. — Eitt af þessum
ævintýrum gerðist í Barðastrand-
arsýslu fyrir nokkrum árum, og
allir vita hvernig því lauk.
Fólkið úti á landi hefur komið
auga á það, aö bezt er að treysta
á eigin samstöðu. Það hefur skip-
að sér úm samvinnufélögin og
tryggir atkomu sína með tilstyrk
þeirra, í síauknum mæli.
Gróðamönnunúm er ljós þéssi
slaðreynd og þvi herða þeir áróð-
ur sinn gegn samtökum fólksins
og ganga jafnvel svo langt að kalla
samvinnufélögin þjóðhættulegan
auðhring.
Og ekki er látið þar við sitja.
Gripið er til örþrifaráða til þess
að reyna að tryggja póltíska að-
stöðu gróðamannanna út um
byggðir landsins. Sjálfum grund-
velli þjóðskipunarinnar — stjórn-
ai’skránni — er breytt, til þjónk-
unar hagsmunum þeirra. Gömlu
kjördæmin eru lögð niður og upp
teknar hlutfallskosningar í fáum
stórum kjördæmum. Þannig skal
s’afna saman til áhrifa mörgum
minnihlutum .sérhagsmunamanna
í gömlu kjördæmunum til aukinna
áhrifa á löggjafarþingi þjóðarinn-
ar.
Jafnvægi í byggð landsins
Á undanförnum árum hefur
margt verið skrifað og skrafað
um það, að halda jafnvægi í byggð
landsins. Síðustu árin hefur tek-
izt, að mestu, að stöðva fólks-
flutningana til Reykjavíkur og ná-
grennis. Fyrst og fremst má þakka
það mörgum markvissum aðgerð-
um hinnar svokölluðu vinstri
stjórnar til þess að jafna atvinnu
og afkomumöguleika fólksins, svo
og hinu nýja Iánakerfi til íbúðar-
húsabygginga og aukinni rafvæð-
ingu í dreifbýlinu.
Hætt er þó við að þessar að-
gerðir verði Iiarla haldlitlar, ef
svo fer, sem nú horfir, að dreif-
býlið verði gert enn áhrifaminna
en áður var. Ef auður og völd
halda áfram að aukast í Reykja-
vík, samfara pólitísku flokksræði,
þá kann að fara svo, að Reykja-
vík verði það bákn, sem að lok-
um sporðreisir allt hagkerfi þjóð-
arinnar.
Þetta er ekki síður háskalegt
fyrir Reykjavík sjálfa, en alla
landsbyggðina. — Sem betur fer
eru margir að koma auga á þessa
staðreynd og vonandi sigrar þjóð-
hollustan í þessu úrslitamáli þjóð
arinnar, þrátt fyrir glepjandi á-
hrif pólitískra sérhagsmunamanna. j
Því . hefur, vart verið veitt sú
athygli, sem skvldi, hverjir það
eru, sem staðið hafa framarlega
í uppbyggingunni úti á landi und-
anfarin ár.
Ég hef fullyrt að félagsleg sam-
staða fólksins sé að bjarga dreif-
býlinu. — Þar koma kaupfélögin
sérstaklega við s'ögu, svo og önn-
ur samtök vinnandi fólks um
bjargræðisvegi sína.
1 Það er ekki úr vegi að athuga
hvernig þetta hefur gerzt, og hef
ég þá sérstaklega í huga mína
reynzlu.
i
Samvinna
i við Paíreksfjörð.
Kaupfélag Patreksfjarðar er
stofnað snemma árs 1937. Fram
til 1950 rak félagið verzlun í
gömlum og mjög ófullkomnum
húsakynnum á Patreksfirði og
hafði lítil umsvif, enda við ýmsa
þunga erfiðleika að etja. Á þess-
um árum hafði kaupfélagið þó
lagt nokkurt hlutafé í Hraðfrysti-
hús Patreksfjarðar h.f. — Þetta'
hlutafélag var stofnað á árinu
1940 fyrir forgöngu ýmsra kaup-
félagsmanna á Patreksfirði og
reisti hrþðfrystihús á Geirseyri,
sem síðan hefur verið rekið.
Þegar þeta hraðfrystihús var
Ibyggt, var ekkeijt hracjfrystihús
til á Patreksfirði. Þessi fram-
kvæmd hfði því hina mestu þýð-
ingu fyrir smábátaútgerðina á
Patreksfirði.
Eftir 1950 fór kaupfélagið mjög
að færa út starfsemi sína. Verzl-
unarsvæðið, sem áður hafði að-
eins verið heimabyggðin, nær nú
yfir þrjá hreppa Vestur-Barða-
strandarsýslu og Múlahrepp í A-
Barðastrandarsýslu.
Byggja varð upp alla starfsemi
félagsins, til þess að geta veitt fé-
lagsmönnum sem bezta þjónustu,
í stóraukinni verzlun.
Fyrsti áfanginn var að byggja
nýtt verzlunaf’- og s'krifstofuhú's
fyrir félagið. Það á nú sex vöru-
bifreiðar og annast, að mestu,
alla vöruflutninga á hinu stóra
verzlunarsvæði. Þrjú sláturhús,
að vísu ófullkomin, eru á verzlun-
arsvæðinu, sem kaupfélagið á.
Síðustu árin hefur félagið
beitt sér markvisst fyrir uppbygg-
ingu atvinnulífsins á Patreksfirði.
Það hefur lagt stóraukið hlutafé
í Hraðfrystihús Patreksfjarðar h.f.
og er nú lang stærsti hluthafi
þess fyrirtækis, enda er rekstur
þess á vegum kaupfélagsins. Ár-
lega hafa verið gerðar miklar og
kos'tnaðarsamar endurbætur á
an afla, enda höfðu miðin notió
nokkurrar hvíldar fyrir botnvörpi
veiðum á þeim árum. Þessir bát-
ar voru of litlir til veiðanna og
skorti þann útbúnað, sem til vetr
arróðra þarf.
•Með friðunarlögunum fyrri o'.
þá sérstaklega með útfærslu fiski
veiðitakmarkanna síðustu, sköpuð
ust hér stórbættir möguleikar ti.
útgerðar línubáta á vetrarvertíð
Ég býst við að Pateksfjörður ligg;
einna bezt við til sjósóknar í
vetrarvertíð af Vestfjörðunum.
Fengsæl fiskimið eru út af firð
inum og á Látraröst. Iféðan er til
tölulega auðvelt að sækja norðui
í ísafjarðardjúp og á mið norðui
með fjörðunum. Einnig er auð
velt að sækja héðan suður :
Breiðafjörð og jafnvel suður undii
Snæfellsjökul, en til veiðanna þari'
stóra og vandaða báta. — Slein
bítsafli á miðunum út af Vestíjörð
um, og þá einkanlega út af Pai
reks'firðí, er árviss síðari hlutí.
vertiðar, og er það mikið örygg;
fyrir útgerðina. Þessi árvissi afli
getur oft bætt upp aflaleysi frah.
an af vertíð, þannig að hlutuj
sjómanna verði góður í vertíðaií
lok, þótt illa hafi gengið framan
af vertíð.
Hraðfrystihúsið á Geirseyri vai
á S'ínum tíma byggt til þess aí
bæta aðstöðu og afkomu smábátí.
útgerðarmanna á Patreksfirði. —
Á síðari árum ‘ hefur útgerð op
inna vélbáta og lítilla þilfarsbáta
á handfæraveiðar á vor- og sum
arvertíð farið slórvaxandi frá Pat •
Kaupfélagshúsið á Patreksfirði.
+ f''
M.s. Sæborg kemur í höfn hlaðin af síld.
frystihúsinu. Við það hefur verið
byggð fiskimjölsverksmiðja, sem
kaupfélagið á, og hefur hún haft
úrslitaþýðingu fyrir rekstur frysti
hússins.
Þessi fyrirtæki hafa unnið allan
jbáta.fis'k, sem hór hefur kom’ið
á land undanfarin ár.
Nú hefur verið ákveðið, fyrst
og fremst fyrir forystu kaupfélags
ins og með beinum áframhald-
andi stuðningi þess, að endur-
skipuleggja og endurbyggja hrað-
frystihúsið á Geirseyri. Búið er
| að gera heildarteikningu af þess-
ari framkvæmd og ráðgert er að
hún verði unnin í áföngum á
næs'tu árum.
Starfssvið frystihússins verður
tvíþætt. Fyrst og fremst verður
það miðag við vinnslu fisks, en
einnig á að byggja við það full-
komið og vandað sláturhús, með
tilheyrandi frystiklefum og
geymslum fyrir kjöt og sláturfjár-
afurðir. Þá á einnig að vera í
byggingunni ísframleiðsla og
geymsluklefar sérstaklega inn-
réttaðir til geymslu á matvælum
fyrir almenning.
Þegar er byrjað á fyrsta á-
fanga þessa verks, með byggingu
2000 teningsmetra frystigeyma
k-ið fryslihúsiið, sem áætíað er
að Ijúka byggingu á á þessu ári.
Kostnaðurinn við uppbyggingu
þessa fyrirtækis mun nema millj-
ónum króna, en framkvæmdin er
undirstaða að aukinni vélbátaút-
gerð héðan.
Kaupfélagsmönnum hefur alltaf
verið það ljóst, að afkoma þessa
staðar byggist öll á sjávarútvegi.
Fiskimiðin út af firðinum eru
fengsæl, ef þau eru ekk rányrkt
með skefjalaúsri veiði í botnvörpu.
Það kom greinilega i ljós stríðs-
árin síðustu. en þá vorú gerðir
héðan út nokkrir línubátar á vetr-
arvertíð. Þessir bátar fengu góð-
reksfirði, með mjög góðum árangr.
og víst er að þessi atvinnuvegu;
á enn eftir að vaxa og eflast met;
auknu aflamagni á grunnmiðum.
Til skamms tíma, var það off:
svo að atvinna var hér lítil yfir
vetrarmánuðina. Atvinnulífið vai
einhæft, að mestu byggt. á útgerí
tveggja togara, sem hin svoköll
uðu Yatneyrarfyrirtæki gera út,
— Ekki virtist nema ein'leið ti..
þess að ráða bót á þessu, en það
var útgerð línubáta á vetrarver-
ííð.
Útgerðarmálin voru oft til um •
ræðu á fundum kaupfélagsins. Héi
voru dugandi sjómenn, sen.
höfðu áhuga fyrir þessum máluni
Framtak og fé vantaði til þess
að hrinda rnálinu í framkvæmdl
af myndarskap.
Niðurstaðan varð sú að kaupfé-
lagið hefur tekið höndum samai.i
við sjómennina um útgerðarmálin.
Fyrir forgöngu þess hafa veric:
stofnuð tvö útgerðarfélög, Drang-
ur h.f. og Kambur h.f.
Þessi tvö félög hafa gert héðari
út einn og tvo bála frá 1956. .4
það er komin reynsla, einkum c
síðustu vetrarvertíð, að útgero
línubáta héðan er samkeppnisfæi:
við ýmsa aðra útgerðarstaði á lano.
inu. Annar bátanna, sem gerðui:
var héðan út á síðustu vertíð, afl-
aði 840 lestir, en þessi bátur ei
„Sæborg“ B.Á. 25 og er éigr.i
Kambs h.f., 66 lesta stálbátur.
byggður f Vestur-Þýzkalandi áricJ
1956 fyrir félagið.
Að fenginni þess'ari reynsli:
hefur kaupfélagið beitt sér fyrii
áframhaldandi uppbyggingu báta
flotans hér. Nú er verið að byggja
tvo fiskibáta fyrir þessi félög.
Annan í Dannrörku, 75 lesta tré<
skip, sem kemur hingað fyrir lol:
þessa árs, en hinn í . Austui>
Þýzkalandi, 90 lesta stálskip, se:vi
■Framhald á bls. 8. .