Tíminn - 17.10.1959, Qupperneq 7

Tíminn - 17.10.1959, Qupperneq 7
T í M I N N , laugardaginn 17. október 1959. 2 Listi Framsóknarmanna á Suðurlandi Á víðavangi Ágúst Þorvaldsson Björn F. Björnsson Helgi Bergs Óskar Jónsson Þórarinn Sigurjónsson Erlendur Árnason Guðmundur Guömundsson Stefán Runólfsson Fjórir Framsóknarmenn væri verðugt svar Á B-listanum í Suð,urlandskjördæmi er valinn maður í hverju rúmi, Efsti maðujinn, Ágúst Þorvaldsson liefur um skeið verið þ-ingmaður Árnesinga' og getið sér orð fyrir hin nýtustu þing- störf. f öðru sæfi er Björn F. Björnsson, sýslumaður, sem var efstur á lista flokksins í Rangárvallasýslu í vor og sat á sumar- þinginu, hefur og áðnr setið á þingi fyi-ir Rangæinga og reynst hinn nýtasti þingmáður. í þriðja sætinu er Helgi Bergs, verkfræðingur, ungur og glæsilegur fulltrúi, sem. unga fólkið mun ótrautt skipa sér um. Hann Yar í kjöri í Vestmannaeyjum í vor og náði þar góðum árangri og jók floltkurinn þar verulega fylgi sitt. í fjórða sætinu er Óskar Jónsson í Vík, og liann þarf vart að kynna Framsóknarmönnum á þessu svæði. Hann vann það afrek í kosingunum í vor að fella þingmann Sjálfstæðisflokksr ins í V Skaftafellssýslu, og hann sat á aukaþinginu í sumar. Það getur verið, að sumum finnist, að í Suðurlandskjördæmi sé ekki háð sérlega hörð barátta, því að úrslit séu nokkuð aug- Ijós eftir tölunum frá í vor að dæma. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafi haft þar sviuað atkvæðamagn og því muni þeir nú skipta á milli sín þingmönnunum, fá þrjá livor. En Sunnlendingar eru varla á því að verðlauna Sjálfstæðisflokk- inn uin þessar mundir fyrir kjördæmabyltinguna eða bráða- bigðalögin, og vitað er að baráttan verður engu síður hörð þar en annars staðar. Það væri verðugt svar við íhaldið að senda fjóra Framsóknarmenn á þing. Bjarni hirtir AlþýðublaSið Alþýðublaðið gerir sitthvað nú fyrir kosningarnar til þess að reyna að láta líta svo út, að Alþýðuflokkurinn sé ekki neitl háður Sjálfstæðisfiokknum. Þannig fórust Alþýðublaðinu ný- lega orð í ritstjórnargrein á þessa leið: „fslendingum er þessa dagana gefinn kostur á að láta ■ sér nægja tvo flokka. Tíminn hamp- ar þessu tilboði daglega og telur farsælast fyrir þjóðina, að hún feli Sjálfstæðisflokknum : og Framsóknarf lokknum vanda stjórnmálabaráttunnar — þeir séu svo stórir. Hann gæti é'ins vel haldið því fram, að ofsprottn ar kartöflur væru matarbezlar. Sjálfstæðisflokkurinn og Frám- sóknarflokkurinn voru til dæmj'S ekki nógu stórir til þess að gpta myndað ríkisstjórn í fyrrahaust. Þá varð sá litli að vera ,stór“. Bjarni Benediktsson svarar þessu í Mbl. í gær með því' a® birta eftirfarandi klausu uþp úr Þjóðviljanum: „Meginástæðan til þess‘-að Sjálfstæðisflokkurinn hefur. lát- ið Alþýðuflokkinn sitja í stjórn til málamynda er sú, að íhaldið vildi ekki fara í ríkisstjórii fyrir haustkosningarnar. Sjálfstæðis- flokkurinn lét sér nægja að‘hafa traust taumhald á fjórum leik- brúðum í ráðherrastólum ------ „Réttar endurbætur" Bjarni BenediktssOn lieldur því fram í Mbl. í gær, að engum flokki megi treysta til að gera „réttar endurbætur" á skatta- Iögunum, nema Sjálfstæðis- flokknum. Það sanni fortíð flokksins. Fortíð Sjálfstæðisflokksins í þessum efnum er sú, að Sjálf- stæðisflokkurinn liefur staði.ð að öllum skattalögum, sem hafa verið sett til liækkunar á skötf- unuin, nema lögunum um stór- eignaskattinn. Gegn þeim narð- ist hann með hnúum og hm t'um. Af þessu geta menii bezt dæmt, hvaða „réttar endi rbæf- ur“ yrðu gerðar á skattamalun- um, ef Sjálfstæðisflokknrinn fengi að ráða. Útsvarsgreiðendur í Reykja- vík geta svo alveg dæmt snstak lega um það, hvað mikilla vndur bóta megi vænta frá Sjálísíæðis flokknum í framkvæmd skatt* | álagningar. ‘ ' Er Sjálfstæðisflokkurinrí a3 missa glæpinn? ■ Mbl. er skrifað þannig > gær, I að ritstjóri þess minnir iíélzt á mann, sem heldur sig Vé'ra í þann veginn að missa glæpinn. Ritstjórinn óttast bersyitiiega, að Alþýðuflokkurinn sé i pann veginn að stela stefnuski; Sjálf- stæðisflokksins. Þannig arast lionum m. a. orð á þessa leið: „Um þessa stefnu hata Sjálf- stæðis- og Alþýðuflokksaienn fyrr og síðar marga hiltíí Káð. Ágreiningur um stefnu í skatta- málunum liefur e. t. v. skilið fremur á milli flokka en uuKKuð atriði annað. Sjálfstæðismenn liafa íialdið því fram, að stefna Alþýðúf.okks SÝNISHORN AF KJÖRSEÐLI í Suðurlandskjördæmi við Alþingiskosningarnar 25. og 26. október 1959. A Listi Alþýðuflokksins XB Listi Framsóknarflokksius D Listi Sjálfstæðisflokksins G Listi Alþýðubandalagsins 1. Unnar Stefánsson 2. Ingólfur Arnarson 3. Vigfús Jónsson 4. Magnús H. Magnússon 5. Jón Einarsson ■6. Erlendur Gíslasqn 7. Helgi Sigurðsson 8. Unnur Guðjónsdóttir 9. Sigurður Ólafsson 10. Magnús' Ingileifsson 1. Ágúst Þorvaldsson 2. Björn F. Björnsson 3. Helgi Bergs 4. Óskar Jónsson 5. Sigurður I. Sigurðsson 6. Sigurður Tómasson 7. Jón Gíslason 8. Sigurgeir Kristjánsson 9. Þórarinn Sigurjónsson 10. Erlendur Árnason 1. Ingólfur Jónsson 2. Guðlaugur Gíslason 3. Sigurður Ó. Ólafsson 4. Jón Kjartanss'on 5. Páll Scheving 6. Steinþór Gestsson 7. Ragnar Jónsson 8. Sigurjón Sigurðsson 9. Siggeir Björnsson 10. Sigurður Ilaukdal 1. Karl Guðjónsson 2. Bergþór Finnbogason 3. Björgvin Salómonsson 4. Guðrún Haraldsdóttir 5. Sigurður Stefánsson 6. Rögnvaldur Guðjónsson 7. Guðmundur Jóhannesson 8. Þorsteinn Magnússon 9. Guðmunda Gunnarsdóttir 10. Björgvin Sigurðsson Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar listi FramsóknarfFokksins hefur verið kosinn ins hlyti að leiða til öfga og nið- urdreps heilbrigðu atvinnulífi og eðlilegri eignasöfnun i íand- inu. Fyrir ekkert hefur Alpýðu- flokkurinn aftur á móti svivirt Sjálfstæðismenn meira eu þá hlífð við hina ríku, sem fælist ■ f aðvörunum flokksins og and- stöðu lians gegn síhækkandi sköttum, ekki sízt hinum, stig- liækkandi tekjuskatti. Nú hefur Alþýðuflokkurinn skyndilega skipt um skoðun í þessum efnum. Um þau skoðana- skipti er í sjálfu sér ekki uema gott eitt að segja. En menn hljóta að minnast þess, að íoíorð sumra hinna „æfðu stjórmnála- manna“ liafa stundum verið haldlítil“. Ætli að íhaldið sé m: ekki nokkuð svipað hjá hvorun . órn arflokknum sem er?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.