Tíminn - 17.10.1959, Page 11

Tíminn - 17.10.1959, Page 11
T í M I NT \ , laugardaginn 17. október 1959. 11 Kópavogs-bíó Sfmi 191 85 Afar skemmtileg mynd með hinum heimsfræga franska gamanleikara Fernande! Sýnd kl, 7 og 9. Bengal herdeiltlin Amerísk stórmynd í litum. Aðaihlutverk: Rock Hudson. Sýnd kl. ö. .-.3'göngumiðasala frá kl,- 3. — Góð bílastæðl — Sérstök íerð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Stjörnubíó (Town on trlal) Stutt æska (No time to be young) Hörkuspennandi og nfbragðs góð, ný ameriik mynd um afbrot og af- leiðingar þess. Robert Vaughn, Roger Smith. Sýnd k’. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 501 84 3. vika. Hvítar syrenur ;Weisser Holunder) Fögur litkvikmynd, heillandl hljóm- list og söngur. Leikstjóri: Paul May. Aðalhliitverk: Germaine Damar Carl Möhner Myndin er tekin á einuni fegursta stað Þýzkg.lands, Königsee og næsta umhverfi. — Milijónir manna hafa bætt sér upn sumarfríið með ]>ví að sjá þessa mynd. Sýnd k). 7 oh 9. Sírkus kabarettinn Bráðskemmtileg tékknesk litmynd. Sýnd ki. 5. Gamla Bíó Síml 11 4 75 HefSarfrúin og umrenningurinn Bráðskemmtileg, ný, teiknimynd með söngvum, gerð í litum og CINEMASCOPE af snillingnum VALT DISNEY Sýrrd kl. 5, 7 og 9. Áusturbæjarbíó Serenade Sérstaklega, áhrifamikil og ógleym- anleg, ný, amerísk söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn heims frægi söngvari: Mario Lar.za en eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dögum. Þessi kvikmýnd er talin ein sú bezta sem hann lék I. Sýnd kl. 5 og 9:15. Síml 11 5 44 Þrjár ásjónur Evu (The Three Faces of Eve) Hin stórbrotna og mikið umtalaða mynd. Aðalhlutverk leika: Dovid Wayne, Lee J. Cobb og Joanne Woodward, sem hlaut „Öscar"-verðlaun fyr- Ir frábæran leik í myndinni, Bönnuð hörnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn, Hjá vondu fólki Hin sprenghlægilega draugamynd með Abbott og Costello Frankenstéin — Draeula og Varúlfinum. Bönnuð börnúm yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó Siml 221 40 Ökuníðingar ' (Hell drivers) Æsispennandi, ný brezk mynd um akstur upp á lífo og dauða, mann- raunir og karlmennsku. Stanley Baker, Herbert Lom, Peggy Cummins Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7~og 9. — '■ ' ~ U m\u ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sinfóníuhl jómsveit íslands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. Blóftbrullaup Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Tengdasonur óskast Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. ★ Hinn nýi G.R.-kvartett leikur fyrir dansinum. ★ Söngvari: Hulda Einarsdóttir, ★ Ný 4-kvölda keppni í Ásadansi byrjar í kvöld. ★ Snotur verðlaun hvert kvöld og eitt þúsund króna peningaverðlaun handa sigurvegaranum að keppni lokinni. ★ Verið með frá byrjun. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55. Delerium búbóais eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 43. sýning sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 13191. Uppboð á verzlunarvörum Pallabúðar , Hverfisgötu 56, Hafnarfirði, fer fram þar á staðnum miðvikudag- inn 21. okt. n. k. og hefst kl. 10 árdegis. Þar verða seldar alls konar verzlunarvörur, aðal- lega matvara og nýlenduvörur. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógeti. Hafnarbló Slml 1 64 44 „Hin blindu augu lögregíunnar“ (Touch of Evil) Sórlega spennandi og vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd, sem vakið hefur mikla athygli. Charlton Heston Janet Leigh Orson Welles Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYTT LEIKHUS Söngleikurinn „Rjúkandi rá(5“ Næsta sýning annað kvöld, sunnudag, kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 2—6 í dag. NÝTT LEIKHÚS Sími 22643. Hafnarfjarðarbíó Slml 502 49 Stúlkan i rauÓu rólunni Amerísk CinemaScope mynd byggð á sönnum viðburðum. John Collins Ray Milland Farley Granger Sýnd kl. 7 og 9. Draugur í djúpinu Spennandi kvikmynd með James Graig Authry Potter Sýnd aðeins þetta eina sinn. Sýnd kl'. 5. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' Kvikmyndin um hinn víðfræga Kofoedskóla í Kaupmannahöfn, verður sýnd í Tjarnarbíó á morgunn, sunnudag, kl. 1,30. ' SÖLUBÖRN Merkjasöludagur Blindravinafélags íslands er á morgun, sunnudaginn 18. október. Merkin verða afhent frá kl. 10 f. h. á þessum stöðum: Melaskóla Öldugötuskóla Ingólfsstræti 16 (syðri dyr) Austurbæjarskóla Laugarnesskóla Langholtsskóla Háagerðisskóla Kópavogsskóla Kárnesskóla -1 i i 1 Tnpoli-bíó Slmi 1 11 82 Astir og ævintýri í París Bráðskemmtileg, ný, frönsk gaman- mynd í litum og CinemaScope. í myndinni koma fyrir stórfenglegar tízkusýninga.r,, er allt kvehfplk ætti að sjá. Ivan Desny Madeleine Robinson Saltfisk Pantíð sólþurrkaðan í síma 10590. Heildsala —• smásala iiii:r.:::::'.,:iiiuiiimu)iji i mu Söluskálinn ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Seljum við sanngjörnu verði alls konar notuð hús- gögn, vel með farn, o. m. fl. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 1. Sími 12926. Merkin eru tölusett og gilda sem happdrættismið- ar, vinningar eru 10. Sölulaun eru 10%. Foreldrar, hvetjið börnin til að selja merki. BLINDRAVINAFÉLAG ÍSLANDS. Fundarboð Húsbyggjendafélag Reykjavíkur og nágrennis heldur útbreiðslufund í Breiðfirðingabúð niðri sunnudaginn 18. okt. kl. 2 e. h. Skorað er á alla húsbyggjendur að mæta. Stjórnin. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Auglýsií í Tímanum Chevrolet‘47 til sölu. Eíllinn er með nýlegum mótor, nýspraut- aður og nýuppgerður. Nýjar hurðir, bretti og gólf. Allur í fyrsta flokks standi. Þeir, sem hefðti hug á að kyna sér bílinn eru beðnir að senda nöfn sín og símanúmer til blaðsins, merkt „Chevrolet 47“.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.