Tíminn - 04.11.1959, Síða 3
TÍ MIN-N, miSvikudaginn 4. ndvember 1959.
3
myrðir andstæðingana
hoiicEin
með köldu blóði
Skipuiagt morðfélag starfar í Evrópu, það nefnist
„Rauða höndin". Rauða höndin er franskt fyrirtœki og
sagt er að margir af meðiimum þessa leynifélagsskapar
séu starfsmenn frönsku öryggislögreglunnar. Félags-
menn hafa svarið þess dýran eið að útrýma hverjum
óvini fransks nýlenduveidis. í vor reyndi Rauða hönd-
in að myrða Þjóðverjann Gert Muller í Köln. Hann er
óvinur Rauðu handarinnar nr. 1. sökum þess að hann
skipulagði eitt sinn fiótta 3800 Þjóðverja frá Norður-
Afríku, en þeir höfðu gegnt þjónustu í Útlendingaher-
deildinni.
— Ég þekki hann, segir hann.
Maður gengur rólega eft-
ir götu í Köln með báðar
hendur djúpt í buxnavös-
um. Þetta er hávaxinn,
grannur maður með sól-
brennt andlit. Þetta er um
vorið 1959 og sólin skín,
fólk hvílir sig á bekkjum
og börn eru að leik á leik-
völlum.
Gert Miiller veit að dauðinn
er á hælum hans. Hann veit að
maðurinn sem hefur elt hann
frá ítalska matsölustaðnum ber
skammbyssu í leðurhulstri und-
‘ir jakkanum.
Gert Miiller lítur ekki um
öxl, hann veit að ókunni mað-
urinn með kónganefið eltir
hann stöðugt. Hann fer inn í
yerzlun og fer í lyftunni upp
á þriðju hæð, hleypur niður
stigann og skýtur sér út um
hliðardyr og hverfur í fjöld-
ann. Eftir nokkrar mínútur er
ókunni maðurinn á hælum hans
á nýjan leik.
Inngangsorft
Gert Miiller langar til að
taka til fótanna eins og kraft-
ar leyfa. Hann getur ekki snú-
ríður á að vekja ekki á sér at-
hygli. Hann er í leynilegum
erindagjörðum í Köln og svo
lengi sem hann er eltur, getur
hann ekki hitt vini sina. Eina
von hans er veitingastofan á
járnbrautarstöðinni. Við borð í
veilingastofunni situr ungur
Algeirsbúi. Gert: Miiller sezt
hjá honum og muldrar eitt-
hvað á arabísku.
Það er inngangsorðið. Andlit
Arabans unga ljómar. Þeir eru
orðnir vinir, þótt þeir hafi ekki
sézt áður.
Si Mustapha
— Ég er eltur, segir Gert
Miiller og lýsir sporgöngu-
manni sínum. Ungi Arabinn,
sem er stúdent í París, hugsar
sig um.
Hann er frá París. Þessu and-
liti gleymir maður ekki.
— En ég hef ekki kynnt mig
enn, segir Gert Miiller. Þú
kannast sjálfsagt betur við mig
undir nafninu Si Mustapha.
— Já, foringi, segir stúdent-
inn með virðingarhreim í rödd-
inni. Nú veit hann, að maður-
inn, sem hann er að tala við,
er majór í uppreisnarher Al-
geirsbúa og að hann er efstur
á lista yfir bá menn sem Rauða
höndin hefur ákveðið að ryðja
úr vegi.
Slátrarinn
Tveimur tímum seinna sitja
þrír menn í húsi við Eigel-
steinstorg. Einn þeirra lieitir
Jean Viari, fyrrum franskur
lögregluforingi í lögreglunni í
Casablanca.
Vinir hans kalla hann slátr-
arann. Dómstóll í hinu frjálsa
Marocco hefur dæmt hann til
dauða fyrir fjölda morða.
Einn heitir Pedro, sterkleg-
ur maður með fjölda mannslífa
á samvizkunni. Rauða höndin
hefur sent tvo af sínum dug-
legustu mönnum til Þýzkalands.
Þriðji maðurinn er Þjóðverj-
inn Karl Heinz, fyrrum her-
maður í Útlendingahersveit-
inni frönsku, núverandi erind-
reki hersveitarinnar í Köln.
Of seiit
sið sér til lögreglunnar. Það
Drottningarefni írans-
keisara spilar og syndir
Allt frá því hann skildi við
drottningu sína, Soraya, í
fyrra, hefur Mohammed Reza
Pahlevi, keisari írans, verið í
konuleit. Sagt er að keisarinn
hafi lengi haft augastað á
hinni fögru ítölsku prinsessu,
Mariu Gabriellu af Savoy, sem
er nítján ára gömul. En páfa-
stóllinn, Italir yfirleitt, svo og
stúlkan sjálf munu algerlega
hafa verið mótfallin þeim
ráðahag.
Vinsæl
Sú hamingjusama heitir Farah
Diba. Hún er 21 árs að aldri, grönn
og hávaxin.
Hún nam áður húsagerðarlist
við Ecole Special d’Architecture
i París, er góð námsmanneskja,
spilar vel á píanó, syndir og leikur
basketball.
Farah var mjög vinsæl meðal
bekkjarsystkina sinna franskra.
Hún er fjarskyldur ættingi Mo-
hammed sáluga Mossadegh, fyrr-
verandf forsætisráðherra, en sá
var svarinn óvinur keisarans.
Veizla
Faðir hennar dó fyrir tíu árum
úr berklum.
Móðir hennar hél mikla veizlir
nýlega, dóttur sinni til heiðurs.
Morguninn eftir fylgu lífverðir
keisarans henni út á flugvöllinn í
Teheran, en hún þurfti að bregða
sér til Genfar og Parísar í verzl-
unarerindum, en í París keypti
hun fimmtán kjóla hjá Dior.
Því er almennt spáð í Teheran,
að trúlofunin verði tilkynnt opin-
berlega í þessari viku á fertugasta
afmælisdegi keisarans. Farah Diba
hreppir því aðeins drottningartit-
ilinn, að hún ali eiginmanni sínum
son. Þangað til verður að láta sér
nægja að vera aðeins kölluð Ma-
dame Pahlevi.
í París var Farah í sífelldum
flótta undan nærgöngulum frétta-
mönnum og ljósmyndurum, og
neitaði hún algerlega að svara
spurningum þeirra.
Blaðamaður, sem hafði verið
svo fyrirhyggjusamur að ferðast
með sömu vél og Farah frá Genf
til Parísar spurði hana, hvort hún
yrði næsta drottning íran.
Farah setti upp svip þeirrar
stúlku, sem á sér leyndarmál.
„Heldurðu það“, sagði hún.
Síminn hringir. Viari svarar.
— Hann heldur að hann geti
stungið mig af, segir röddin í
símanum. En honum skal ekki
takast það.
— Þakka þér fyrir, segir
Viari.
Nú er úti um Si Mustapha.
Maðurinn, sem Rauða höndin
hundeltir svo miskunnarlaust
er þekktur í Norður-Afríku.
Hann er maðurinn, sem fyrir
fimm árum ákvað að eyðileggja
útlendingahersveitina. Hann er
vinur Algeirsbúa. í Útlendinga-
herdeildinni frönsku eru 60
þúsund af 80 þúsund hermönn-
um Þjóðverjar.
— Þúsundir ungra Þjóðverja
ganga í útlendingahersveitina,
flestir af heimskulegri æv(in-
týraþrá. Flestir uppgötva það
of seint hvað þeir eru að ráða
sig í. Vinnan er erfið í steikj-
andi sólarhita Norður-Afríku.
Einstaka sinnum eyðileggja
þeir hreiður uppreisnarmanna
eða jafna sveitaþorp við jörðu.
Flugrit
Ef þeir neita að misþyrma
varnarlausu fólki og föngum,
eru þeir umsvifalaust skotnir.
Og það er enginn vegur að
sleppa burt eða var að minnsta
kosti ekki þangað til Gert
Muller kom til skjalanna. Hann
hefur dreift flugritum og skor-
að á Þjóðverjana að strjúka úr
hersveitinni. Leiðtogar frelsis-
lireyfingarinnar hafa stutt
hann. Nú drepa Arabar ekki
lengur þýzka liðhlaupa úr út-
lendingahersveitinni. Orðið Ale-
hijóðlausa skammbyssu og Karl
Heinz með hníf. Þeir ætla sér
að fremja morðið í sameiningu.
Þeir opna dj’rnar, þegar
bjallan hringir. Fyrir framan
þá stendur ekki Si Mustapha,
heldur gamall maður, sem þeir
þekkja ekki.
MitSi
Hann réttir Viari miða, sem
á stendur: „Er eltur. Hef stung-
ið manninn af. Ég bíð við hlið-
ina á rauðum Renault við Eige-
stein Torburg".
— Við getum gómað hann
þar og kevrt burt i hans eigin
bíl, segir Viari.
Fimm mínlútum síðar yflirj
gefa mennirnir þrír húsið.
Bak við Eigelstein Torburg
er nákvæmlega eins dimmt og
þeir höfðu vonað. Maður kem-
ur í Ijós bak við rauðan Ren-
ault-bíl. Hann réttir Karli
Heinz höndina. Þetta er Gert
Miiller.
' {]
Byssuhlaup
Þetta gerist rétt efir þann
tíma, s em skrifstofum er lok-
Þióðverjinn Gert Muller er efstur á lista yfir þá menn, sem hlnn franskl
hryðjuverkafélagsskapur Rauða höndin hefur ásatt sér að koma fyrir katt-
arnef. Rauða höndin gerði tilraun ti lað myrða Muller i Köln i vor, og er
sagt frá því í þessari grein.
manni, Þjóðverji, er orðið inn-
gangsorð frelsisins.
Si Mustapa útvegar þeim föt
og vegabréf og sendir þá heim
til Þýzkalands. Árið 1958 sondi
hann 3800 hermenn heim til
sín.
Járnkló
Gert Muller hefur losað á
járnkló útlendingahersveitar-
inanr, en samt heldur straum-
ur ungra Þjóðverja inn í her-
sveitina áfram. Aðeins með því
að stöðva þennan straum er
hægt að stemma á að ósi og
þeirra erinda var Gert Muller
í Köln.
Það er því ekki að undra þótt
Gert sé erkióvinur Rauðu
handarinnar. Hann hefur naum-
lega sloppið lifandi úr fjölda
morðtilrauna. Og nú eru út-
sendarar Rauðu handarinnar
aftur á hælum hans.
í húsinu í Köln bíða þrfr
menn reiðubúnir, þegar bjöll
unni er hringt. Viari með stutt-
an rýting í hendi. Pedro með
að og þúsundir manna streyma
eftir götunum. En enginn veitir
hinum litla hóp við bílinn at-
hygli. Ef þessu fólk væri sagt
að þarna ætti að fara að fremja
morð, myndi það hrista höf-
uði og halda leiðar sinnar.
— Það gleður mig að sjá þig,
segir Gert Miiller brosandi, en
skyndilega stirðnar hann upp.
Tveir menn standa allt í einu
við hlið hans og hann finnur
að skammbyssuhlaupi er ýtt í
síðu hans.
— Rannsóknarlögreglan, seg-
ir annar mannanna.
Gert Miiller brosir kald-
hæðnislega. Hann þekkir Viari
á lýsingum frá Marokko, þar
sem hann hefur fjölda morða
á samvizkunni.
Óvæntur atburíur
Skyndilega gerist hlutur, sem
enginn af mönnunum við bíl-
inn átti von á. Út úr skuggum
nærliggjandi húsa koma menn
gangandi með hendur í vösum.
Heinz kastar í flýti tölu á
mennina: Níu gegn þremur. Og
hann hlevpur burt eins og kólfi
væri skotið.
Viari og handlangari hans
Framhald á bls. 8.