Tíminn - 04.11.1959, Side 6

Tíminn - 04.11.1959, Side 6
o Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. SJtrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötn Símar: 18 300, 18 301, 18 302,18303, 18305 og 18 306 (skrifst., ritstjómin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 32S Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 Nauðsyn skipulegrar samstöðu í nýju kjördæmunum BLÖÐ þríflokkanna, sem stóðu að kjördæmabylting- unni, ræða enn talsvert um hana, og reyna að telja fram kosti hennar. Meðal annars reyna þau að túlka kosninga úrslitin þannig, að þau séu ekki neitt áfall fyrir byggða stefiiuna, heldur miklu frem ur hið gagnstæða. Nú hafi ekki aðeins stóru flokkarnir, heldur einnig smáflokkarnir fulltrúa i kjörd. utan Rvíkur, og hljóti slíkt að verða auk- in trygging þess, að hlutur byggðanna verði ekki fyrir borð borin. Engir myndu áreiðanlega verða því fegnari en Fram- sóknarmenn, ef þetta reynist rétt, og það ætti eftir að koma á daginn, að þeir hefðu haft rangt fyrir sér í þess- um efnum. Enn er hins vegar of snemmt að fella neinn endanlegan dóm um það, hver niðurstaðan verður. — Engin reynsla er enn fengin um þetta, hvað sem blöð þrí flokkanna segja. MEÐAN ekki liggur fyrir nein reynsla um þetta, er á- reiðanlega hollast fyrir fólk ið i hinum dreifðu byggðum, sveitum, kauptúnum og kaup stöðum, að sitja ekki auðum höndum og telja allt fengið með því að eiga fulltrúa í öllum flokkum. Hingað til hefur það ekki reynst bezt til átaka og árangurs að skipta liðinu og sækja fram f smáhópum í stað þess að fylkja sér saman til varnar og sóknar. Þess vegna skyldi fólkið í dreifbýlinu hlusta varlega á þessar gyllingar þrí flokkanna. Hvað, sem flokkaskipun líð ur, hefur fólkið í strjálbýl- inu ýmis sameiginleg hags munamál og þó fyrst og fremst það að vinna að fram sókn og framförum viðkom- andi héraða, jafnt til lands og sjávar. Um þessi mál þarf það að standa saman og fylkja sér þannig saman, að eftir því sé tekið, og þeir sem ekki eru nógu trúir byggða- stefnunni, verði þannig látn ir hafa hitann í haldinu. HIN gömlu kjördæmi hafa hingað til myndað grundvöli fyrir slíka sameig- inlega baráttu. Þótt sýslur séu ekki lengur til sem sér- stök kjördæmi, geta þær þó enn haldið áfram að vera slíkur grundvöllur. Til við- bótar þarf svo að koma grund völlur fyrir samstarf sýsl- anna og kaupstaðanna innan hinna nýju kjördæma. Um skeið var hér uppi hreyfing um að mynda eins konar fjórðungsþing. Nú kemur það mjög til greina að stofnað verði til sérstakra kjördæma þinga, er skipuð séu fulltrú um viðkomandi sýslna og kaupstaða. A.m.k. meðan nú verandi kjördæmaskipan helzt, gæti það verið gagn- leg tilhögun. Hér er vissulega um mál að ræða, sem fólkið í strjál- býlinu þarf að taka til gaum gæfilegrar athugunar. Hætt an er sú, ef ekki myndast nein slík samstaða innan hinna nýju kjördæma, að þau verði sundurlausar heildir og þá áhriaflitlar að sama skapi. Hin nýja kjör- veik til áhrifa og sóknar fyr dæmaskipan er vissulega svo ir strjálbýlið, að ekki veitir af að finna ráð til að styrkja hana. ÞAÐ er víst, að á næstu árum verður háð hörð bar- átta um, hvort fjármagniö fer til að efla og auka byggð ina um allt landið eða hvort því verður aðallega eytt þar, sem gróðamenn telja arðvæn legt hverju sinni. Af því mun síðar hljótast skipulagsleysi og misvöxtur, er getur orðið hættulegt þjóðinni. Fólkið í héruðum út um landið má ekki vera afskiptalaust um það, hvernig þessum málum verður háttað. Það á að koma sér upp samtökum, sem vinna að jafnvægi í byggð landsins og hafin eru yfir alla flokka. En jafnhliða verður það svo að fylgjast vel með vinnubrögðum flokk anna og dæma þá eftir hinni raunverulegu afstöðu þeirra. Það eru verk þeirra, en ekki orð, sem eiga að ráða því, hvaða dóm þeir hljóta. Skógræklargiafir Braathens Norski stórútgerðarmaður inn Braathens hefur enn einu sinni verið hér á ferð, ásamt konu sinni, og enn komið færandi hendi. Braat hen er orðinn alltengdur ís- landi, bæði með aðild sinni að íslenzkum flugmálum sem birzt hefur í samstarfi hans við Loftleiðir. Á seinni árum hefur hann og litið á fleira hér á landi en flugvélar. — Braathen er mikill skógar- bóndi í Noregi, og áhugi hans fyrir skógrækt mikill. Hann hefur sýnt mikinn á- huga á skógrækt hér á landi, og byrjaði með því að gefa myndarlega fjárhæð til skóg ræktar fyrir nokkrum árum. Fyrir það fé hafa nú verið gróðursettar 115 þús. plönt- ur i svonefndum Braathens- skógi í Skorradal. Við þessa gjöf hefur hann síðan bætt, nú síðast á dögunum, og er fjárhæð sú, sem hann hefur alls gefið, orðin 50 þús. norsk ar krónur. Mun enginn ein- staklingur hafa lagt fram jafnháa upphæð til íslenzkr ar skógræktar. íslendingar þakka þessa aöstoð eins- og fleira, sem frá Noregi hefur komið. Þar eiga þeir jafnan hauka í horni, eins og þrá- sinnis hefur komið fram. T f M IN N, migyikudaginn 4. nóvcmber 1959; v , (IIIIIIMflMMIIIIMIMIIftllllMMMMMIIMMMIMMIIIMMIMIIIMIIItUa ERLENT YFIRLIT: Ágreiningur vesturveldanna um fund æðstu manna stórveldanna ! VAFALÍTIÐ væri nú búið I að ákveða fund æðstu manna i vesturveldanna þriggja (Banda | ríkjanna, Bretlandi og Frakk- i lands) og Sovétríkjanna, ef = ekki rikti ágreiningur um það i innbyrðis milli vesturveldanna i hvenær skuli halda slíkan fund | og hvert verkefni hans skuli i vera. Um bæði þessi atriði rík- Í ir nú verulegur ágreiningur, i þar sem Bretar hafa forustuna í annars vegar en Frakkar hins I vegar. í átökum þessum virðast | Bandaríkjamenn hallast að | sjónarmiði Breta, en Vestur- 1 Þjóðverjar að sjónarmiði ! Frakka. i AFSTAÐA brezku stjórnar- i innar hefur í meginatriðum i verið þessi: Fund æðstu manna I ber að halda sem fyrst og hefði i verið æskilegt, að hann kæmi i saman ekki síðar en í desember. i Á þessum fundi á að leggja i drög að samkomulagi um Ber- i línarmálið og fyrstu áfangana I í afvopnunarmálunum. Þessi i fundur á ekki að vera neinn úr- i slitafundur, heldur upphaf I fleiri funda æðstu manna. Þessa afstöðu sína rökstyður 1 brezka stjórnin m. a. á þennan 1 hátt: Það má ekki ætlast ti! H ofmikils árangurs af fyrsta í fundi æðs’tu manna. Slíkt gæti Í orðið til þess að valda von-, Í brigðum og herða kalda stríðið Í að nýju. Þess vegna á ekki að Í hafa dagskrá fundarins mjög Í víðtæka. heldur á dagskráin Í að ná til tiltölulega fárra mála. | Fundurinn á ekki heldur að | ganga frá neinum endanlegum \ ákvörðunum, heldur að vera = eins konar fvrsta umræða um Í málin. Það á að leggia fram Í drög til samkomulags og ræða i þau, en síðan eiga sérfræðing- Í ar að revna að jafna ágreining- Í inn og síðan eiga æðstu menn- Í irnir að hittast aftur og reyna | þá að ganga frá endanlegu | samkomulagi um viss atr'ði oet | hefja umræður um önnur. í | framtíðinni á að halda marga | fundi æðstu manna og reyna \ þannig að levsa málin stig af Í stigi. AFSTAÐA frönsku stjórnar- Í inna- er hins vegar þessi: Það Í á ekki að halda fund æðstu Í manna fvrr en fengin er nokk- Í ur trygging fyrir því, að hann Í beri talsverðan árangur. Það á I ekki heldur að ræða um fá I mál, heldur öll heiztu ágrein- = ingsmál, sem nú eru uppi. Það I er ekki nóg að ná samkomu- = lagi um Berlin, ef styrjöldin í Laos heldur áilram. Það ber strax að stefna að víðtæku sam- komulagi. Rökin, sem franska stjórnin færir fram, eru m. a. þes'si: Það verður að ganga þannig frá í upphafi, að fundir æðstu manna lendi ekki í tilgangs- lausu þófi, eins og svo margir alþjóðlegir fundir hafa gert í De Gaulle upphafi. Margir fundir æðstu manna, án teljandi árangurs, gætu skapað trú á falskan frið og gert menn andvaralausa. Samkomulag um eitt deiluat- riði, t. d. Berlin, væru lítill ávinningur, ef ný deilumál blossuðu upp jafnharðan á öðrum stöðum, s'br, Laos. Áður en fundir æðstu manna hefjast, verður að gera kommúnistum nægilega ljóst, að Vesturveldin vilja ná raunhæfu, víðtæku samkomulagi og eru ekki neitt ginkeypt fyrir fundum æðvtu manna, nema þau hafi rök- studda von um einhvern árang- ur af þeim. Eftir að fundirnir eru hafnir, gerur orðið örð- ugra að setja slík skilyrði. MARGIR telia, að afstaða frönsku stjórnarinnar sé nokk- uð sprottin af þjóðarmetnaði, jafnframt því, sem um mál- efnalegar ástæður sé að ræða. Oe Gaull hefur boðið Krustjoff til Parísar og hefur hann þegið boðið. De Gaulle vill, að Krustj- off hafi komið í þessa heimsókn áður en fundur æðstu manna er haldinn. Afstaða hans til fundar æðs'tu manna mun svo fara eftir því, hvernig viðræð- um hans og Krustjoff reiðir af. Þá mun de Gaulle hafa mik- inn áhuga fyrir því, að samn- í ingar verði hafnir við uppreisn- = armenn um vopnahlé í Alsír | áður en fundur æðstu manna = verður haldinn, en nokkrar | vonir standa nú til þess, að | slíkar viðræður hefjist innan \ tíðar. Ef þetta hvort tveggja liefði \ gerzt áður en fundur er hald-’ \ inn, mvndi afstaða de Gaulle | verða ólíkt sterkari á fundin- 1 um en ella. | Þá mun og afstaða de Gaulle = markas't nokkuð af því, áð | hann telur Breta og Banda- | ríkjamenn hafa gert hlut § Frakka minni á albjóðlegum | vettvangi en þeim ber. Hann ■= mun því gjarnan vilja sýna | þeim, að þeir komizt ekki hjá | því að taka vaxandi tillit til = Frakka. \ AÐ SJÁLFSÖGÐU má um \ það deila. hvort brezka stjórn- | in eða franska stiórnin hafa 1 réttara fyrir sér í viðhorfi sínu \ til fundar æðstu manna. Hitt í virðist hins vegar ljóst. að af \ forvígismönnum Vesturveld- | anna er de Gaulle líklegastur \ til bes's að geta staðið Krustjoff | á snorði. Hann er líka sá = þeirra, sem getur átt það til að = koma með jákvæðastar og rót- E tækastar tillögur. Það hefur \ hann sýnt með framgöngú | sinni í nýlendumálum Frakka f og viðurkenningu sinni á Neísser-Oder landámærunum | milli Þýzkalands og Póllands. | Hvorki Eisenhovver eða Mc- | millan eru likleair t.il að gera I neina stóra hluti eða vænleg;r f til að ná miklum árangri. Á | fundi æðstu manna eru beir | Krustjoff og de Gaulle líkleg- | astir til þess að verða hinir 1 „stóru“. | Það hefur nú verið ákveðið, I að æðcf'H menn væst.urveld- = anna, Eisenhower, Macmillan, i de Gaulle og Adenauer hittist = í París rétt fvrj- jólin. Þar i verður revjit að jafna ágrein- = ing Ve«turveldanna varðandi i fund æðstu manna. Fyrir Ves't- i urveldin er það mikil nauð^vn, = að þessi ágreiningur jafnist, | því að hann veikir bau í tafl- | inu við Rússa, ef hann helzt | til langframa. Sá niaður. sem i hefur bezta aðstöðu til að íafna | hann, er Eisenhower. Miklar 1 líkur. eru til þess. að honum 1 takist bað, enda hefur hann § péða aðt'föðu t.il þess. En vafa- 1 lítið verður þó ekki sætzt á i öðrum grundvelli en þeim, að | áhrif de Gaulle munu verða | meiri eftir en áður. Þ. Þ. i íslenzkur skipstjóri veiðir risa- hákarl í Arabíska hafinu jjón dvelur nú í bænum Manga-j gríðarstórum hákarli,“ segir Guð- Guðión lllugason Þetta er saga um íslenzkan sjómann og indverska félaga hans,'sem áttu viðureign við risahákarl 1 Arabiska hafinu fyrir skömmu. Viðureginin stóð í 7 klukkustundir. Þegar fiskurinn var veginn og mæld- ur reyndist hann 5 smálestir á þyngd og 10 metra langur. Það var íslenzki fiskiskipstjór- inn Guðjón S. Illugason, sem stjórnaði þessari sögulegu viður- eign við stórfiskinn og sem minnir einna helzt á sögu Hemingways um gamla manninn og hafið. Guð- lore á Indlandi, þar sem hann j kennár indverskum fiskimönnum nýtízku veiðiaðferðir á vegum Mat- væia og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). —■ Það var einn sólríkan morgun fyrir ekki löngu, að Guðjón Illuga- son lagði í róður með 13 læris'veina og tvo aðstoðarmenn á tveimur bátum. í þau fimm ár, sem Guðjón hefur dvalið í Mangalore hefur hann lagt í marga slíka róðra og gerði hann ekki ráð fyrir, að þessi yrði efni í sögu til næsta bæjar frekar en þeir fyrri. En er Guðjón Illugason og félagar hans voru komnir 8 mílur norður fyrir Mangalore dró allt í elnu til ó- væntra stórtiðinda. „Allt í einu sáum við bakugga á jón í skýrslu sinni, ,,og þar sem enginn félaganna hafði séð slíka skepnu fyrr sigldum við í áttina að stórfiskinum." Einasta verkfærið um borð, sém hægt var að nota sem ífæru var járnkrókur einn, tæplega einn meter á lengd og agnúalaus'. Man- illa kaða.1,1, tveggja tommu, var festur við krókinn og Guðjón ákvað að leggja til atlögu vi3 risafiskinn. „Við sigldum með hákarlinum um hríð og ég beið eftir tækifæri til að færa króki-nn í bakuggann. Tækifærið bauðst þegar hákarlinn reyndi að synda undir bátinn. Þá tókst mér að færa krókinn, í miðj- (Frarahald á 11. aiðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.