Tíminn - 04.11.1959, Síða 9
rÍMINN, miðvikudaginn 4. nóvember 1959.
ESTHER WINDHAM:
Kennslu-
leika móður sinnar, og svo var og var skemmtilegri í viðræð
langri og þolinmóðri kennslu um en almennt gerist.
fyrir að þakka, að hún hafði! — Það var skemmtilegt, að
vanið sig á svo fallegan lima- þú skyldir ætla til Ashbourne,
hlaut að ! sagði frú Lindsay. — Frankie
| frekar sjá þig árið út og inn
| í sama kjólnum og þú varst
I í, þegar hann kyssti þig fyrst,
| en öllu heimsins hermelíni og ■■
| silki. Karlmaðurinn leggur, ■!
| meira upp úr heildarsvipnum %
| en einstökum fataplöggum | £
\' eða hatti, þess vegna tekur , I;
|! hann það sem vel fer, fram,
Ijyfir nýjustu tízku. Þeir þola; ;■
| ekki þessa hlægilegu hatt-1
|!skúfa, sem eru samkvæmt|%
|!nýjustii tízku og geta engan|<
II veginn skilið, hvað kemur j I;
11 okkur til þess að bera þann j
| íjanda. !;■
i | — En hvers vegna ertu þá! í
að kaupa öll þessi dýru föt1 £
á mig? spurði Júlía í von um, C
að stinga upp í móður sína. j
Fyrst og fremst vegna: ’
Valeríu, og í öðru lagi af því I ■'
burð, að atfiygli
vekja. já að fara í herþjónustu þar
Hún var dökkhærðari en j einhvers staðar í grenndinni.
Klara. Hár hennar bar ljóm- jHann þekkir engan þarna, svo
andi, dökkbrúnan lit, og var þú verður að biðja frú DixonÍHann kemur að sækja þig
hrokkið frá náttúrunnar að bjóða honum að koma í klukkan hálf átta.
hendi. Augu hennar voru blá- I heimsókn. Eg hef að vísu ekki
grá og brýrnar bogadregnar.' séð hana nú í nokkur ár, en
Raunar var ekkert sérkenni- ég er viss um, að hún man
legt við andlit hennar annað eftir mér.
en það, að húðin var óvenju- j Litlu síðar kvöddu gestirn-
lega björt. Hún var gjörn á ir og fóru, og Júlía kom það kvöldið. Hvers vegna hefúr þú
að roðna og átti erfitt með mjög á óvart, þegar Frankie gert mér þetta?
að leyna tilfinningum sínum. sagði:
Hún var ein þeirra, sem birti — Sjáumst seinna.
allar geðshræringar i andlits-
dráttunum. Ef hún hafði eng
an áhuga, eða þá að henni Strax og þær mæðgur komu
leiddist, var hún ekkert öðru út fyrir, spurði Klara, hvernig j Um fannst ég leiðinleg við mat
vísi en venjulega, en ef eitt- henni hefði líkað,' og Júlía borðið, og stúlka eins og
hvað vakti athygli hennar, svaraði þvi til, að það hefði j Valaría á áreiðanlega miklu
tindruðu augun og hún gat verið bara notalegt, en hún betur við hann.
orðið beinlínis falleg. Nú sem hefði verið óörugg gagnvart
hún kom inn í stofu Döróþeu Frankie.
var hún mjög upprifin, því að — Þetta er prýðis strákur,
hún vissi sem var, að þótt blái svaraði Klara, — en vantar
kjóllinn hennar væri ef til vill gersamlega alla ábyrgðartil-
heldur barnalegur, var nýja finningu, svo Dóróþea hefur SVo ég stakk upp á því að þér
hárgreiðsian ákaflega falleg. haft áhyggjur stórar út af
honum. Herþjónustan verður
honum áreiðanlega til góðs.
Frú Lindsey kom og heilsaði Mundu bara, að hann er sú
þeim með yfirdrifnum orða- manngerð, sem ekki má taka
flaumi: — Getur þetta verið alvarlega.
Júlía, sagði hún. — Hana — Hvað eigum við að gera
hefði ég aldrei þekkt aftur, næst? spurði Júlía.
en það eru líka þrjú ár síðan — Nú skulum við kaupa
ég sá hana síðast. eitthvað af fötum utan á þig.
— Litla stúlkan mín er horf Þær fóru til hins fræga
in, sagði Júlía brosandi, — og verzlunarhúss, sem kennt var
ég er næstum feimin við við Madame Helene, þar sem
þessa fullorðnu tíóttur mína. þær fengu hina beztu fyrir-
— Bíddu bara, þangað til greiðslu. Þegar Júlía hafði
að þú sérð tnitt ungbarn, sagði gengið þar frá þurftum sín-
frú Lindsay. — Frankie, um og fengið gnægð nýrra
komdu og heilsaðu Klöru fata, sneru þær sér til ann-
Gilmour. Þú manst eftir arrar verzlunar til þess að
henni, er það ekki? kaupa skó.
Myndarlegur, ungur maður — Þú eyðir allt of miklu á
kom til þeirra. mig, sagði Júlía við xxióður
— Almáttugur minn, hróp sína.
aði Klara. — Ef þetta er Móðir hennar hló:—Hefðu
Frankies, þá er ég bara orð- ekki áhyggjur af þvi. Eg vil
in aldargömul! ekki, að þú lítir út sem hver
Við matborðið var Júlía önnur öskubuska, þegar þú
sessunautur Frankies, en til kemur til Ashbourne. Eg hef
að byrja með talaði hann ein ekki efni á að gefa þér neitt
göngu við dömuna, sem sat á borð við það, sem Valería
hinum megin við hann, og fær, en þetta verður þér ofur
þegar hann að lokum sneri lítil sárabót.
sér að Júliu fannst henni — En því ekki að lofa mér
sem hún hefði misst máliö og að nota niína eigin peninga?
heilinn væri galtómur. I Júlía átti tvö hundruð
Hún varð þeirri stundu fegn punda innstæðu. Það voru
ust, þegar máltíðinni var lok- peningar, sem hún hafði spar
-' hver verður ástfanginn af!
| þér, vill hann áreiðanlega
Fyrir békamenn
og safnara
Af flestum neðantöldum bókum eru til fá eintök.
Það skal tekið fram, að af Andvara og Almanök-
unum eru ekki iengur til ónotuð eintök af sum-
um auglýstum árgöngum. Nemi pöntun yfir kr.
400,00 verða bækurnar sendar burðargjaldsfrítt.
Jón Sigurðsson. Hin merka ævisaga Páls Eggerts
Ólasonar, 1.—5. bindi. Ób. kr. 150,00.
Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn, 334 bls. ób.
kr. 50,00.
Menn og menntir, e. Pál Eggert Ólason, 2., 3. Og
4. bindi Síðustu eintökin í örkum. Ath.: í 4.
bindi er hið merka rithöfundatal. Kr. 180,00.
Andvari, tímarit Þjóðvinjafélagslins, 1920—1940
(Vantar 1925). Ób. kr. 200,00.
Almanak Þjóðvinafélagsins 1920—1940. Ób. kr.
150,00.
Rímnasafn Átta rímur eftir þjóðkunn rímnaskáld
m.a. Sigurð Breiðfjörð. Ób. 592 bls. kr. 60.00.
Fernir forníslenzkir rímnaflokkar, útg. af Finni
Jónssyni. Ób. kr. 20,00.
Frá Danmörku, e. Matth. Jochumsson. 212 bls. £
ób. kr. 75,00. £
Örnefni úr Vestmannaeyjum, e. dr. Þorkel Jó- £
hannesson. 164 bls. ób. kr. 25,00. £
íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum £
teikningum. 140 bls. ób. kr. 75,00. £
Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skráð af £
Hermanni Jónassyni á Þingeyrum, 218 bls. Ób. £
kr. 25,00.
Um framfarir íslands. Verðlaunaritgerð Einars
Ásmundssonar í Nesi. Útg. 1871, 81 bls. Ób.
kr. 50,00.
í Norðurvegi, e. Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð
224 bls. ób. kr. 40,00.
Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, e. Gunnar M. £
Magnúss. Fróðleg bók prýdd myndum. 320 bls. £
ób. kr. 40,00. £
Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur, 230 bls. ■£
Ób. kr. 30,00. £
Sex þjóðsögur. skráðar af Birni R. Stefánssyni. •*
132 bls. ób. kr. 20.00. £
Mágus saga jarls. Ein skemmtilegasta riddarasaga ■“
sem til er. 278 bls. ób. kr. 25.
að það er svo gaman að hafa
þig heima aftur.
Þegar heim kom, sagði
Klara: — Nú skaltu fara og
hafa fataskifti, því þú átt aö
fara út með Frankie í kvöld.
— Æi, nei.
— Jú, jú. Hann kemur þá.
— En mig langar ekkert út.
Eg vil miklu heldur vera
heima hjá þér svona fyrsta
— Gert þér hvað?
— Þú hefur komið honum
til að taka mig með, þvi ég
er viss um, að hann langar
ekkert til þess sjálfan. Hon-
Klara vafði hana örmum:
— Farðu bara, og ég er viss
um, að þú munt skemmta þér.
Þau ætluðu út fjögur saman,
en önnur stúlkan forfallaðist
yrði boðið í staðinn. Hann
varð himinlifandi.
— Já, ég get trúað því!
— Auðvitað varð hann það.
Það er heimskulegt að van-
meta sjálfan sig, Júlía. Ekk-
ert í heiminum fer eins í taug
arnar á mér og ímyndunar-
veiki, og minnimáttarkennd
er angi þar af.
—: Af hverju kemur þú ekki
með?
— Það væri nú bara hlægi-
legt. Þú verður að kynnast ein
hverjum jafnöldrum þínum,
og þess vegna verð ég eftir
heima. Þá verður þú miklu
óþvingaðri.
— En mig langar bara ekki
minnsta hót!
— Farðu nú að hafa fata-
skifti, og minnstu þess, að
þetta er fyrsta kvöldið þitt
úti, svo þú verður að skemmta
þér. Þú varst reglulegt augna
yndi um hádegisverðinn, ég
sat allan tímann og sagði við
sjálfa mig, að ég verðskuld-
aði ekki að eiga slika dóttur.
Þær höfðu tekið einn hinna
nýkeyptu kjóla heim með
sér, og nú hafði Prudence lagt
hann til reiðu á rúm Júlíu.
Sá var úr bleikgráu silki og
með honum var lítill, rauður
jakki.
.Túu'a fór í bað áður en hún
í
#
Lítil vamingsbók e. Jón Sigurðsson. Útg. 1861. ^
Fáséð. 150 bls. ób. kr. 100,00. J
Leiðbeiningar um garðrækt, e. Ben, Kristjánsson
fyrrv. skólastj. 120 bls., ób. kr. 20,00. £
Páll postuli, e. próf Magnús Jónsson. 316 bls. ■;
ób. kr. 50,00. £
Galatabréfið, e. próf. Magnús Jónsson, 128 bls. £
Ib. kr, 25,00. ’j
Leiftur. Tímarit um dultrú og þjóðsagnir, e. Her- í
mann Jónasson á Þingeyrum. Fáséð. 48 bls. ób. í
kr. 50,00.
Æringi. Gamanrit um stjórnmál og þingmál um £
aldamótin síðustu. Að mestu í bundnu máli. 48
bls. ób. kr. 25,00.
iðog frú Lindsay innti hana að sér saman af jólagjöfum
eftir því, hvað hún hyggist mörg undanfarin ár, en hún ' skrýddist nýja kjólnum, og
fyrir aö námi loknu. hafði aldrei fengið að nota ‘
Júlía tjáði henni, að til að þá.
byrja með ætlaði hún að taka i — Vertu nú ekki heimsk,
sér frí og fara til Ashbourne, Júlía, Sá dagur kemur, að þú
og um leið gaf hún móður þarft á þeim að halda til ein
sinni auga. Hún stóð og taliði hvers, sem er meira áríðandi
við Frankie, og varð ekki ann en að kaupa þér föt. Það er
að séð en vel færi á með þeim. gaman að eiga góð föt ,en þú
Þau hlógu, og Júlía varð næst skalt minnast þess, að karl-
um afbrýðisöm. Klara vissi menn láta þau sig ekki eins
alltaf hvaö hún átti að segja, miklu skifta og við. Ef ein-
.... típarið yður hiaup
á railh. xnargra vearzkna!
OöKUUðL
4 ÖIIÖM
mstt
-Ausfcuxstxðeti
Allar ofantaldar bækur eru óbundnar, þéttprent-
aðar og því mjög drjúgar aflestrar. Klippið auglýs-
inguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, er
þér óskið að fá.
Nafn
í
í
ödýra bóksalan Box 196, Reykjavík
/ðV.VJWJW,SVV\\'.W.V^.V.’.V.SV.V.\SV.WAVWVI
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu mér vinsemd
á sextugsafmæli mínu 10. okt. s. 1. með heimsókn*
um, gjöfum og skeytum og gerðu mér daginn
ógleymanlegan.
Karólína Kristjánsdóttir,
Víghólsstöðum,
Fellsströnd.